Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Blaðsíða 20
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Búslóð til sölu
vegna búferlaflutninga, t.d. sófasett,
bamavagn, kerra, hjónarúm með 2
boröum, sjónvarp, skápar o. fl. Uppl.
aö Laugavegi 72.
Eldhúsinnrátting
meö stálvaski og vifta, 5 stk.
innihuröir, sófasett, sófaborð og
þriggja kóra harmóníka. Uppl. í síma
38093.
TII sölu nýleg og lítiö notuð
Olympia rafmagnsrítvél. Góöur af-
sláttur. Nánarí upplýsingar i símum
45533 og 40170.
T1I sölu:
Lítiö notuð teppi, parket, ca 20 ferm úr
fum, eldhúsinnrétting, blöndunartæki,
notuö. Uppl. í sima 44495 eftir kl. 19.
Til sölu Cassita fellihýsi,
12 feta, lítiö notað og vel meö farið.
Einnig ódýrar hansahillur. Uppl. í
síma 73570.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar, MH innréttingar, Klepps-,
mýrarvegi 8, sími 686590.
Takið eftir!
Lækkaö verö, Noel Johnson Honey Bee
Pollens blómafræflar, þessir í gulu
pökkunum. Hef einnig forsetafæöuna
„Presidents Lunch” og jafnframt Bee-'
Thin megrunartöflur. Kem á vinnu-
staöi ef óskaö er. Uppl. í síma 34106.
Setlaugar.
Seljum og framleiöum setlaugar, 2x2
m. Hagstætt verö. Uppl. í sípum 93-
2348 og 93-1910, Akranesi.
Islenski sólskinslampinn.
Fáðu sólina heim og slappaöu af, þaö
er gott við vöðvabólgu og líkams-
þreytu. Fullkominn yfirlampi, 10 sinn-
um 100 volt. Philipsperur, viöurkennd-
ur af geislavömum ríkisins. Verö aö-
eins 35.000. Framleiðandi Grímur
Leifsson, simi 32221.
Vinnupallar til sölu.
Góðir, lítiö notaðir vinnupallar til sölu,
hentugir fyrir húsaviðgeröir og margt
fleira. Uppl. í símum 40024, 44583 og
32135 eftirkl. 18.
Húsfólög, verktakar,
málarar: Til sölu málarastóll. Til
sýnis í Kópavogi. Uppl. í síma 97-2177.
Hústjald til sölu.
Uppl.ísíma 14915.
Lftlö notuö Pfaff leðursaumavól
meö stórri spólu í mjög góðu ástandi til
sölu. Uppl. i sima 19151.
Nólastunguaðferðin (ón nóla).
Þjáist þú af höfuðverk, bakverk,
svefnleysi, þreytu, ofnæmi, kraftleysi
eða ööm. Handtækt lítiö tæki sem
hjálpað hefur mörgum. Leitar sjálft
uppi taugapunktana. Höfum einnig
önnur Acatæki meöal annars til grenn-
ingar. Athugiö getum einnig útvegað
sértíma. Selfell hf., Trönuhrauni 2,
Hafnarf., simi 651414.
Til sölu tvö golfsett,
annaö er Wilson Staff, heilt sett, hitt er
Wilson Classic, hálft sett, ásamt þrem-
ur trékylfum, poka og kerru. Eins árs
gamalt sett. Uppl. í sima 17698.
Tll sölu hjólsög
og þykktarhefill, hentugt til minni-
háttar verkefna. Uppl. í síma 23943
eftirkl. 19.
Til sölu tölvuvigt og
tvær Wistoft vigtir, einn pylsupottur, 6
metra langur standur í verslun,
pökkunarvél, kjötkrókar, búöarkassar
(Regna), tvær ginur, góöur hom-eld-
húsbekkur og hjónarúm. Uppl. í sima
32647.
Til sölu islensk
trékista frá 1821 meö handraða, kjör-
grípur hinn mesti. Hæö 57 cm, breidd
73 cm, lengd 130 cm. Uppl. i sima 12223
frákl. 14-18.
Höfum til sölu
Silver nuddbekk, ýmis líkamsræktar-
tæki, sturtuklefa, spegla, viftur o.fl.
Uppl. í síma 92-7740 og 92-4036.
Tvö hjónarúm,
simabekkur, statíf undir sjónvarp,
tekkborðstofuskápur og ljóst tekkborð
og 2 springdýnur í hjónarúm. Á sama
staö óskast sýningarvél fyrir slides-
myndir. Sími 83766.
GrlHofn.
Til sölu er svo til ónotaður grillofn.
Uppl. í sima 16069 eftir kl. 18.
Ca 40 f arm notaö teppi
til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 687987
millikl. 18.30 og 20.30.
Hljómplötuóhugafólk athugið:
Höfum til sölu nýjar og gamlar, inn-
lendar sem erlendar hljómplötur á
mjög góöu verði og hagstæðum kjör-
um. Simi 46607 eftir kl. 19.
Álstigi.
Til sölu 2X3 metra álstigi. Uppl. i sima
30485.
2 inneignamótur
frá versluninni Kosta Boda að
veröpldi samtals kr. 4.000 seljast á kr.
1.600 stk. Hafið samband viö auglþj.
DV i síma 27022.
H—690.
Minkapels til sölu
á góöu verði, stærð 10—12. Uppl. í síma
26528 eftirkl. 18.
Stór eldhúsinnrótting
meö tækjum til sölu. Uppl. í síma 92-
8548.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikiö úrval
vandaðra áklæða. Páll og Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822.
Óskast keypt
Vólsmiðja óskar eftir verkfœrum.
1. Vélsög (hjakksög eða bandsög). 2.
3ja tonna hlaupaketti meö rafdrifnu
hliöardrifi. 3. Disilpallbil meö burðar-
getu, allt að ca 11/2 tonni. Sími 93-1487,
Ágúst, milli kl. 17 og 19.
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022
Þjónusta
Traktorsgrafa
til leigu í stór og smá verkefni
Uppl. í síma
45354 og 82684
Omar Egilsson.
VÉLALEIGAN HAMAR
IIIGJLM UT L0FTPRESSUR
í MÍRBR0T - FLEYGlNi 0G SPRENGINGAR.
HÚSBYGGJENDUR - BYGGING AMEIST ARAR
M.ilum dulióinni nu-ii odúum oj; hugktxmum
linnuhrbgdum.
Brjolum d\ra- og gluggagol j ciningambi.
20 cm þykkur veggur kr. 2.500.- pr. ferm.
T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000 -
k\nnib \kkur u-rðið og leilið tilboða.
Ömgg og gód þjónusta
Stefán Þorbergsson
Símar: V. 4-61-60 og H.7-78-23
Frystikistuviðgerðir
í heimahúsum:
Til hvers aö bera kæliskápinn og kistuna á
verkstæði? Eg kem í heimahús og geri viö öll
kælitæki á staðnum. Geri tilboð í viðgerð aö
kostnaðarlausu. Einstök þjónusta. Geymið
auglýsinguna.
ísskápaþjónusta Hauks,
sími 32632
Traktorsgrafa
Tökum að okkur alla
almenna jarðvinnu.
Opið allan sólarhringinn.
H&M-vélaleiga
Uppl. í síma
78796 og 53316.
4A ▲ A
<
4
<
4
<
◄
<
4
<
4
<
4
<
4
<
▲ A ▲ A
AAAAAAAAA
G
’A
G
H F.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum ad okkur
VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN
RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN
KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM
GÓÐAR VÉLAR VANIR MENN
LEITIÐ TILBOÐA
UPPLÝSINGAR OG FWJTANIR KL.B-23
8ÍMAR: 651601 - 651602 - 52472
HERJÓLFSGÖTU 3A. 220 HAFNARFIRDI
vrvrvrVYVy\, r v r v r v r
A
>
►
>
►
>
►
>
►
>
► ,
>
► '
>.
► '
>1
VI
Viðgerðarþjónusta Á
á garðsláttuvélum,
vélorfum og öðrum
amboðum.
1:11
■ 1 IM l l'l ~ —
VATNAGÖRÐUM t4 104 REYKJAVÍK SÍMI 31640
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GODAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITID TILBODA
0STEINSTEYPUSOGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNB0GI ÓSKARSSON,
VÉLALEIGA.
SIMI
78416
FR 4959
ísskápa- og frystikistuviógerðir
Önnumst allar viögeröir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góö þjónusta.
SfrnsríwrS*
Reykjavjkurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473
M°ttaka verkho-l
SiQ erkbe'ðna.
L0FTPRESSUR - MÚRBR0T - SPRENGINGAR
Tökum að okkur allt múrbrot og fleygavinnu, einnig
sprengingar í grunnum og ræsum. «.nr PDncilD
Nýjar vélar, vanir menn. L»Mot unUrUri
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
S. 687040 vi4w“m
Nýsmíði-viögerðir-breytingar.
Byggingaverktak sf.
auglýsir:
Nýtt símanúmer. Tökum að
okkur allt viðhald húseigna.
Áratugaþjónusta í viðhaldi
húseigna. Látið ábyrgan
aðila sjá um verkin.
Símar 67-17-80 - 67-17-86.
MÚRBROT
SÖGUN
★ GÓLFSÖGUN
★ VEGGSÖGUN
★ MALBIKSSÖGUN
★ K)ARNABORUN
★ MÚRBROT
Tókum aö okkur verk um land allt.
Getum unnið án rafmagns.
Gerum verölílboð. Emgöngu vanir menn.
10 ára slarfsreyn-,la. leitið upplýsinga.
Vélaleiga
Njáls Haröarsonar hf.
Símar: 77770 og 78410
24504 Húsaviðgerðir 24504
Gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múr-
viðgerðir og þakviðgerðir. Járnklæðum og málum, fúaberum og
málum glugga. Glerísetningar og margt fleira. Vanir og vand-
virkir menn. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504.
Kælitækjaþjónustan
Viðgerðir á kæliskápum,
frystikistum og öðrum
kælitækjum.
NÝSMÍÐI
Fljót og góð þjónusta.
Sækjum — sendum.
simi 5486G
Reykjavikurvegi 62.