Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1985, Qupperneq 4
26
DV. FÖSTUDAGUR 26. APRlL 1985.
Útvarp — Sjónvarp
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Toots Thielemans Þýsk
heimilda- og tónlistarmynd um
belgíska munnhörpuleikarann
Jean Babtiste Thielemans en sér-
grein hans eru djasslög. I mynd-
inni er meðal annars fylgst með
„Toots” á hljómleikaferö til
Ziirich og New York þar sem hann
lék með þekktum bandarískum
djassleikurum. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
21.25 Baráttan við heróínið. Ný bresk
heimildamynd um aukna heróín-
neyslu ungs fólks í Bretlandi og
þann vanda sem yfirvöld, læknar
og vandamenn sjúklinganna eiga
við að etja. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
22.20 Aðeins það besta. Bandarísk
bíómynd frá 1951. Leikstjóri;
Michael Gordon. Aðalhlutverk:
Susan Hayward, Dan Dailey,
George Sanders og Sam Jaffe.
Myndin er um unga sýningar-
stúlku sem stofnar eigið tískuhús
og setur markið hátt. Þýðandi Eva
Hallvarðsdóttir.
23.50 Fréttir í dagskráriok.
Utvarp rás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Sigurðar G.
Tómassonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag-
skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð — Sigrún Schneider talar.
9.00Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Páfagaukurinn sem missti
fjaðrahaminn” eftir Horacio
Quiroga. Helga Þ. Stephensen les
úr bókinni Ævintýri úr frum-
skóginum, í þýðingu Guðbergs
Bergssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn.
(ROVAK).
11.15 Morgun tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Sælir eru syndugir” eftir W.D.
Valgarðsson. Guðrún Jörunds-
dóttir byrjar lestur þýðingar
sinnar.
14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Fiölu-
konsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir
Henri Wieuxtemps. Rudolf Wert-
hen og Sinfóníuhljómsveitin í
Liege leika; Paul Strauss
stjórnar. b. Sellókonsert í D-dúr
op. 7 eftir Johan Svendsen. Hede
Waldenland og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Bergen leika; Karsten
Andersen stjórnar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
■ 9.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
1.55 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Dr. Björn
Bjarnason frá Viðfirði. Guðbjörn
Sigurmundsson segir frá. b. Ofar
önnum dags. Edda Vilborg
Guðmundsdóttir les úr bókinni
Hetjur hversdagslífsins. c. Háttu-
tími, svefnhættir og fótaferð.
Þórunn Eríksdóttir á Kaðalstöðum
flytur frásögn skráða eftir Jóni
Snorrasyni frá Laxfossi. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir
Sveinsson kynnir sex lög eftir
Hjálmar H. Ragnarsson við ljóð
Stefáns Harðar Grímssonar.
22.00 „Öðurinn um oss og börn vor”.
Hjalti Rögnvaldsson les ljóðaflokk
eftir Jóhannes úr Kötlum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ur blöndukútnum. — Sverrir
PállErlendsson. (RUVAK)
23.15 Á sveitalinunni. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (RUVAK)
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp f rá RÁS 2 til kl. 03.00.
Sjónvarp ménudaginn 29. april kl. 21.45.
Kona bankastjórans er nafniö á sjónvarpsmyndinni sem við fáum að sjá þá. Þar
segir frá bankastjóra einum sem er aö komast á eftirlaun. Hann á sér yngri konu
og er aö gera hana bandvitlausa, eða svo gott sem, með afskiptasemi sinni og
frekju.
Sjónvarp sunnudaginn 28.
aprilkl. 18.10.
Þá er komið aö siöustu stundinni á
þessum vetri. Þar verður margt sér til
gamans gert. Meðal annars mætir þar
á staðinn lifandi hestur með Bjössa
bollu og Asu Ragnarsdóttur á bakinu.
Sólveig Arnarsdóttir er kynnir en
Bjössi bolla reynir það nú lika, en
tekst ekkert vel upp. Sigurður Skúla-
son leikari flytur okkur sögu á tákn-
máli, það er sagan um Velvakanda og
bræður hans. Benni og Kata eru enn
að stríða hvort öðru. Hörður
Torfason flytur okkur lítið lag. Og
nokkur viðtöl eru einnig, við leik-
endurna í Öla prik og aö sjálfsögðu
við Bjössa bollu. Ása Ragnarsdóttir
mætir einnig á staðinn. Og í lok
þáttarins mæta öll börnin sem hafa
kynnt í vetur.
Útvarp, rés 1, þriðjudaginn 30. apríl kl. 21.35.
Þá hefst lestur nýrrar útvarpssögu. Birgir Sigurösson rithöfundur les þýðingu
sína, Langferð Jónatans, eftir danska rithöfundinn Martin A. Hansen. Skáld-
saga hans, ,,Jónatans rejse", kom fyrst út árið 1941 þegar síðari heims-
styrjöldin stóð yfir. Bókin hlaut mikla hylli danskra lesenda og hefur komið út i
mörgum útgáfum.
Útvarp, rés 1, miðvikudaginn 1. mai kl. 17.05.
Aö undanförnu hefur hver þátturinn af öðrum verið i útvarpinu þar sem fjallað
hefur verið um Jónas Jónsson frá Hriflu. Jónas hefði orðið 100 ára gamall
þann 1. maí i ár ef hann hefði lifaö, og i tilefni þess mun útvarpið verða meö
mikinn þátt um þennan merka mann þann dag. Gunnar Stefánsson tók saman
og tengir efnið, en ýmsir sérfróðir menn fjalla um ýmsa þætti í ævistarfi
Jónasar: Eggert Þór Bernharösson sagnfræöingur talar um skólastefnu Jónas-
ar, Helgi Skúli Kjartansson sagnfræöingur um hlutdeild Jónasar I stofnun
Alþýöuflokksins og Framsóknarflokksins og Þórarinn Þórarinsson, fyrrverandi
ritstjóri, um valdaskeiö hans i Framsóknarflokknum. Andrés Kristjánsson, fyrr-
verandi ritstjóri, fjallar um stefnu Jónasar í menningarmálum og Þór Whitehead
sagnfræöingur um afstöðu hans I utanrikismálum. Þá svara tveir alþingismenn,
Haraldur Úlafsson og Jón Baldvin Hannibalsson, þvi hvað þeim þyki merkast i
pólitisku starfi Jónasar. Einnig verða fluttar frásagnir Jónasar sjálfs af upphafi
Samvinnuskólans og stofnun Alþýðusambandsins sem varðveittar eru i segul-
bandasafni útvarpsins. — Lesari er Gerður Steinþórsdóttir.
Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson og Sig-
urður Sverrisson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnendur:
Inger Anna Aikman og Anna
Melsteð.
16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn-
andi: JónOlafsson.
Þriggja mínútna fréttir klukkan:
11.00,15.00,16.00 og 17.00.
23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
endur: Vignir Sveinsson og Þor-
geir Ástvaldsson.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrárásarl.
Laugardagur
4. maí
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.20 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð —
Helgi Þorláksson talar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Valdimars Gunnarssonar
frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
lciksr
9.30 Úskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður
Helgason stjórnar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 tþróttaþáttur. Umsjón:
Ingólfur Hannesson.
14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
15.15 Listapopp — Gunnar
Salvarsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Islenskt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður
P. Njarðvík.
17.10 Fréttir á ensku.
17.15 Á óperusviðinu. Umsjón:
Leifur Þórarinsson.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón:
örn Árnason og Sigurður Sigur-
jónsson.
20.00 Útvarpssaga barnanna: Gunn-
Iaugs saga ormstungu. Erlingur
Sigurðarsonles(4).
20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.50 „En á nóttunni sofa rotturn-
ar”. Tvær þýskar smásögur eftir
Elísabeth Langgasser og Wolf-
gang Borchert í þýðingu Guðrúnar
H. Guðmundsdóttur og Jóhönnu
Einarsdóttur. Lesarar: Guðbjörg
Thoroddsen og Viðar Eggertsson.
21.35 Kvöldtónleikar. Þættir úr
sígildum tónverkum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst inn í hugarheim og
sögu Kenya. 1. þáttur. Skúli
Svavarsson segir frá og leikur þar-
lenda tónlist.
23.15 Hljómskálamúsik. Umsjón:
Guðmundur Gilsson.
24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón örn Marinósson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RAS 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás II
14.00—16.00 Léttur laugardagur.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
16.00—18.00 Milli mála. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
Hlé.
24.00—00.45 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá rás 1. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.45—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
andi: Margrét Blöndal.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásarl.
Sunnudagur
5. mal
Útvarp rásI
8.00 Morgunandakt. Séra Olafur
Skúlason flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Ríkisóperunnar í Vín leikur; Leo
Gruber stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Þaö er
yður til góðs, að ég fari burt”,
kantata nr. 18 á 4. sunnudegi eftir
páska eftir Jóhann Sebastian
Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz
og Ruud van der Meer syngja með
Tölser-drengjakórnum og Con-
centus musicus-kammersveitinni í
Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórn-
ar. b. Hornkonsert nr. 2 í Es-dúrK.
417 eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Mazon Jones og Fíladelfíu-
hljómsveitin leika; eugene Orm-
andy stjórnar. c. Sinfónía nr. 8 í h-
moll eftir Franz Schubert. Ríkis-
hljómsveitin í Dresden leikur;
Wolfgang Sawallisch stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar
Karl Haraldsson sér um þáttinn.
11.00 Messa í ölduselsskóla. Prest-
ur: Séra Valgeir Ástráðsson.
Organleikari: Violetta Smidova.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 „Að berja bumbur og óttast ei”.
Þáttur um gagnrýnandann og háð-
fuglinn Heinrich Heine í umsjón
Arthúrs Björgvins Bollasonar og
Þrastar Asmundssonar.
14.30 Miðdegistónleikar. Klarinettu-
kvintett í A-dúr K.581 eftir Volf-
gang Amadeus Mozart. Sabine
Meyer leikur á klarinettu með Fíl-
harmoníukvartettinum í Berlín.
15.10 AUt í góðu með Hemma Gunn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20Um vísindi og fræði. Geim-
geislar. Dr. Einar Júlíusson flytur
sunnudagserindi.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Með á nótunum. Spurninga-
keppni um tónUst. 4. þáttur.
Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson.
Dómari: ÞorkeU Sigurbjörnsson.
18.05 Á vori. Helgi SkúU Kjartansson
spjaUar við hlustendur.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Viðtals- og
umræðuþáttur um fréttamennsku
og fjölmiðlastörf. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson.
20.00 Um okkur. Jón Gústafsson
stjórnar blönduðum þætti fyrir
ungUnga.
20.50 tslensk tónUst. a. „Krists
konungs messa” eftir Viktor
Urbancic. Þjóðleikhúskórinn
syngur; Ragnar Björnsson
stjórnar. b. EUn Sigurvinsdóttir
syngur lög eftir Björgvin
Guðmundsson, Einar Markan og
Jón Björnsson. Agnes Löve leikur
á píanó.
21.30 Utvarpssagan: „Langferð
Jónatans” eftir Martin A. Hansen.
Birgir Sigurðsson rithöfundur les
þýðingu sína (2).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
23.35 Kotra. Umsjón: Signý Páls-
dóttir. (RUVAK)
23.05 Djassþáttur — Jón Múli Arna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
13.00—15.00 Krydd í tUveruna.
Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spurningum um
tónUst og tónUstarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00—18.00 VinsældaUsti hlustenda
rásar 2. Vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Asgeir Tómasson.