Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Qupperneq 1
DV. FÖSTUDAGUR10. MAI1985.
19
Dansstaðir — Matsölustaðir — Leikhús — Sýningar — Kvi
Bjórkrá
opnuð í Ríó
Veitingahúsiö Ríó í Kópavogi fró kl. 18—03.00. Hljómsveitin Goögá
hefur fengiö vínveitingaleyfi og er nú leikur fy rir dansi og Sigurður J ohnny
verið aö vinna við breytingar á skemmtir bæði ó dansleikjum og á
staönum. Opnuð verður bjórkrá í kránni. Bjórkráin er opin á sama
fremri sal staðarins, en innri salur- tíma og einnig á fimmtudögum og
inn er eins og óður danssalur. Opið er sunnudögum frá kl. 18 til 01.00.
á laugardags- og sunnudagskvöldum -SOS
Kabarettlíf inu fer
að Ijúka í
Þórscafé
Graham Smith.
Hótel Búðir viö Búða vik á Snæfells-
nesi hefur hafið sumarstarfsemi sína
og verður hótelið rekið meö svipuöu
sniði og undanfarin sumur. Boðið er
upp á gistingu í sautján herbergjum
— frá eins manns upp í fjögurra
manna herbergi.
Fjölbreyttur matseðill er að vanda
og um helgar verða ýmsar
uppákomur. A laugardagskvöld
kemur fiðlusnillingurinn Graham
Smith i heimsókn og leikur fyrir
gesti.
-sos
Hljómavait Magnúsar Kjartanssonar og söngvaramir Jóhann Halgson og Ellan Kristjánsdóttir.
Búið að opna Súlnasalinn
Nú fer hver að verða síðastur að
taka þótt í kabarettlifinu í Þórscafé.
Kabarettinn hættir á fjölum
skemmtistaðarins nú á næstunni.
Uppselt hefur verið flest kvöld í
vetur. Skemmtikraftamir Saga
Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir,
Guðrún Alfreðsdóttir, Kjartan
Bjargmundsson og Július Brjánsson
sjá um að skemmta fólki ásamt tíu
manna kabaretthljómsveit. Þá
syngja þau Anna Vilhjálms og Einar
Júlíusson fræga ástarsöngva. Þau
hafa gert stormandi lukku.
Matur er framreiddur frá kl. 20 í
Þórscafé. Tvær hljómsveitir leika —
Pónik og Einar og Dansband önnu
Vilhjálms.
— aftur 6 föstudagskvöldum
Nú geta menn pússað dansskóna létta sveiflu. Súlnasalurinn hefur
sína og brugðiö sér í Súlnasal Hótel verið opnaður almenningi að nýju
Sögu á föstudagskvöldum og tekið eftir að hafa verið lokaöur á föstu-
dagskvöldum vegna árshátíða frá
þvi í október.
Það er hljómsveit Magnúsar
Kjartanssonar sem heldur uppi f jör-
inu ásamt söngvurunum Jóhanni
Helgasyni og Ellen Kristjánsdóttur.
söngflokkurinn SEDRO 5 kemur
einnig fram og skemmtir.
A laugardagskvöldum verður
Söguspaug i Súlnasalnum.
^SOS
Elgondur og starfsfólk vlö barboröiö á bjórkránnl I Rió. Jóhanna, Freyja og Guðfinnur og Bjami Þórö-
arsynlr. DV-mynd VHV.
Graham Smith
spilar 6
Hótel Búðum
Ef þú vilt dansa
Ríó
Kópavogi
Hljómsveitin Goögá leikur fyrir dansi
á föstudags- og laugardagskvöld, Sig-
urður Johnny skemmtir. Diskótek á
sunnudagskvöld.
Ártún
Vagnhöfða 11 Reykjavík, sími 685090.
Gömlu dansamir föstudags- og laugar-
dagskvöld, hljómsveitin Drekar ósamt
söngkonunni Mattý Jóhanns.
Hótel Saga
v/Hagatorg Reykjavík, sími 20221.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar
leikur fyrir dansi á föstudagskvöld. A
laugardagskvöld verður Söguspaug 85
og hljómsveit Magnúsar Kjartans.
Dúett Andra og Sigurbergs leikur á
Mímisbar alla helgina.
Broadway
Alfabakka 8, Reykjavik, simi 77500.
Utsýnarkvöld á föstudagskvöld. Rió á
laugardagskvöld, hljómsveit Gunnars
Þórðarsonar leikur fyrir dansi.
Glœsibœr
v/Álfheima 76 Reykjavik, sími 685660.
Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi
á föstudags- og laugardagskvöld. 01-
ver opið.
Hótel Borg
Pósthússtræti 10 Reykjavík, sími
11440.
Lokaö vegna breytinga.
Hótel Esja, Skálafell,
Suðurlandsbraut 2 Reykjavik, sími
82200.
Á föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld leika Guömundur Haukur
og félagar. Tískusýning öll fimmtu-
dagskvöld.
Hollywood
Armúla 5 Reykjavik, sími 81585.
Hollywood módel sýna dansinn Sól ris i
kvöld, diskótek laugardagskvöld. Á
sunnudagskvöld veröur kynning á
stúlkunum í stjömukeppni Holly wood.
Klúbburinn
Borgartúni 32 Reykjavík, simi 35355.
Hljómsveitin Boagart leikur fyrir
dansi á föstudags- og laugardags-
kvöld. Diskótek í gangi á tveimur hæð-
um.
Sigtún
v/Suðurlandsbraut Reykjavík, sími
685733.
Diskótek á föstudags- og laugardags-
kvöld.
Leikhúskjallarinn
v/Hverfisgötu Reykjavík, simi 19636.
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Naust
Vesturgötu 6—8Reykjavík, sími 17759.
Haukur Morthens og félagar skemmta
á f östudags- og laugardagskvöld.
Óðal
v/AusturvöllReykjavík, sími 11630.
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Kópurinn
Auðbrekku 12 Kópavogi, sími 46244.
Hljómsveitin Metal leikur fyrir dansi á
föstudags- og laugardagskvöld.
Traffic
Laugavegi 116 Reykjavík, sími 1P'”'
Diskótek fyrir alla 16 ára og eh3r. á
föstudags- og laugardagskvöld.
Ypsilon
Smiðjuvegi 14D Kópavogi, sími 72177.
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Þórscafé
Brautarholti 20 Reykjavik.
Þórskabarett á föstudags- og laugar-
dagskvöld. Hljómsveitimar Pónik og
Einar og Dansband Onnu Vilhjálms
leika fyrir dansi.
Safarí
Skúlagötu 30 Reykjavik, sími 11555.
Diskótek á föstudags- og laugardags-
kvöld.
Akureyri
H-inn
Diskó á öllum hæðum á föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
Sjallinn
Hljómsveit Ingimars Eydals leikur
fyrir dansi á föstudags- og laugardags-
kvöld. Mánasalur og kjallarinn opnir
alla helgina.