Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Page 5
27
DV. FÖSTUDÁGUR10.1«Á! 1985.
Glerbrot 85
Nlu Islenskir glerlistarmenn sýna ó Kjarvalsstööum
tir og Helga Björg Grétudóttir.
r:
lr JO"
g
Sjörg
:óla Reykjavlkur
björnsson o. fl. Guörún Oskarsdóttir leikur
meö á píanó. Kennari Jóhanns er Einar Jó-
hannesson.
Þriöju og síöustu tónleikarnir verða í sal
skólans mánudaginn 13. mai kl. 18.00. Þar
syngur Helga Björk Grétudóttir messó-
sópran við undirleik önnu Guðnýjar Guð-
mundsdóttur lög eftir Atla Heimi Sveinsson,
Brahms, Sibelius o. fl. Kennari Heigu er
Sieglinde Kahmann Björnsson.
Aðgangur að tónleikum þessum er ókeyp-
is.
Laugardaginn 11. maí kl. 14.00
verður opnuð á Kjarvalsstöðum
samsýning niu íslenskra listamanna
sem allir eiga það sameiginlegt aö
vinna meö gler. En aö því samkenni
slepptu eru verk þeirra býsna frá-
brugðin og eins er um aðferðir og úr-
vinnslu; sýndar eru höggmyndir,
umhverfisverk, glersteint gler o.fl.
Sýningin verður opin daglega frá kl.
14—22 og henni lýkur 27. maí.
Þetta er í fyrsta skipti sem hópur
íslenskra glerlistarmanna kemur
saman á sýningu og gefst því
tækifæri á að kynnast fjölbreyttri
notkun og meðferð glersins en hvað
menntun snertir og bakgrunn má
segja að listamennirnir komi hver úr
sinni áttinni. Meðal annars hafa þeir
lært í Bretlandi, Italiu, Sviþjóð,
Bandaríkjunum, Þýskalandi og
víðar. I hópnum sem myndar sýning-
una Glerbrot 85 eru þau Brynhildur
Þorgeirsdóttir, Leiftir Breiðfjörð,
Lisbet Sveinsdóttir, Pia Rakel
Lúðrasveit
Reykja-
víkur
— ferðast um
Suðurlandsundir-
lendi um helgina
Nú um helgina mun Lúðrasveit
Reykjavíkur fara í fyrstu vorferð
þessa starfsárs. Ferðinni er heitið
um undirlendi Suðurlands en há-
punktur ferðarinnar eru hljómleikar
á Hvolsvelli á laugardag kL 21.00.
Efnisskráin er mjög fjölbreytt og
ættu allir að geta haft skemmtun af.
Lúðrasveit Reykjavíkur verður 63
ára í júlí nk. og stendur því á
gömlum og traustum merg.
Stjómandi hennar nú er Stefán Þ.
Stephensen.
Ráðgert er að leika á nokkrum
stöðum á heimleiöinni seinni hluta
sunnudagsins og fer það nokkuð eftir
veðri hvar og hvenær. Ibúar í þétt-
býli Suðurlands geta því átt von á
uppákomu um helgina.
Sverrisdóttir, Rúrí, Sigríður Asgeirs-
dóttir, Sigrún Olöf Einarsdóttir,
Steinunn Þórarinsdóttir og Sören
Staunsager Larsen.
Af tilefni sýningarinnar er gefinn
Dagana 11.—18. maí mun
píanóleikarinn Dag Achatz dvelja
hér á landi á vegum Tónlistarfélags-
ins í Reykjavík. Dag Achatz er af
sænskum og austurrískum ættum,
fæddur i Stokkhólmi og voru
foreldrar hans báðir tónlistarmenn.
Dag Achatz hefur fetað í fótspor
Liszts með því að setja út fyrir ein-
leikspíanó stór hljómsveitarverk og
eru tvö þeirra á efnisskrá hans hér á
landi. Efnisskráin ber yfirskriftina
Dansar og ballett. A henni eru 4
mazúrkar eftir Chopin, 4 prelúdíur
eftir Debussy, Vorblót eftir
Stravinsky og Eldfuglinn eftir Stra-
vinsky, en hið síöastnefnda útsetti
út bæklingur með litmyndum og
svart-hvítum myndum, þar sem
listamennirnir eru kynntir og eiga
stuttan orðastað við Aðalstein
Ingólfsson listfræðing.
Achatz í samvinnu við son
Stravinskys, Soulima Stravinsky.
Dag Achatz mun halda tónleika á
Isafirði laugardaginn 11. maí á
vegum tónlistarfélagsins þar.
A Flateyri sunnudaginn 12. maí á
vegum Ieikf élagsins.
i A Sauðárkróki mánudaginn 13.
maí á vegum tónlistarfélagsins og
tónlistarskólans en þeir tónleikar eru
haldnir í tilefni af 20 ára afmæli Tón-
listarskólans á SauöárkrókL
Á Akureyri þriðjudaginn 14. maí á
vegum tónlistarskólans.
Tónleikar hans í Reykjavík verða
haldnir föstudaginn 17. maí í Austur-
bæjarbíói og hef jast þeir kl. 21.00.
Píanóleikarinn
Dag Achatz með
f imm tónleika
Hvítasunnuferðir Útlvistar:
24.-27. maí
1. Þórsmörk. Gönguferðir, kvöldvök-
ur. Góð gistiaðstaða í Utivistarskálan-
um Básum. Fararstjóri: Lovísa
Christiansen.
2. Snæfellsnes—Snæfellsjökull. Gist að
Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur.
Léttar strandgöngur eða fjallgöngur.
Sigling um Breiðafjarðareyjar.
3. Purkey—Breiðafjarðareyjar.
Náttúruparadis á Breiðafirði.
4. Skaftafell—Vatnajökull (snjóbíla-
ferð). Gönguferðir í þjóðgarðinum.
Tjaldað í Skaftafelli.
5. Skaftafell—Oræfajökull. Tjaldað í
Skaftafelli.
6. Króksfjörður—Reykhólar—Gufu-
dalssveit. Ný ferð. Gist í svefnpoka-
plássi að Bæ. Uppl. og farmiðar á
skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og
23732.
Utivistardagur fjölskyldunnar á
sunnudaginn 12. maí:
Kl. 10.30 Marardalur—Hengill.
Kl. 13. Gömul þjóðleið: Hellisheiði—
Draugatjörn (kakó, kex). Frítt f. böm
m. fullorðnum. Brottför frá BSI, vest-
anverðu. Boðið upp á kakó og kex í lok
ferðar. Tilvalin fjölskylduferð.
Tindfjöll—Tindfjallajökull um næstu
helgi.
Fuglaskoðun og kvöldganga á Alfta-
nesi miðvikud. 15. maí.
Garðskagl—Sandgerði—Hvalnes,
fuglaskoðunarferð fimmtud. 16. maí.
Fararstjóri: ArniWaag.
Ferðafélag íslands
Dagsfcrðlr sunnudag 12. maí:
1. kl. 10. Fuglaskoðun á Suðurnesjum
og víðar. Fararstjórar: Grétar
Eiríksson og fleiri kunnir áhugamenn
um fugla. Þátttakendur fá afhenta
skrá meö nöfnum þeirra fugla sem sést
hafa frá ári til árs. Merkt er við nöfn
þeirra fugla sem sjást í ár og nýjum
bætt á listann. Æskilegt að hafa
sjónauka og fuglabók AB meðferðis.
Verð kr. 400.
2. kl. 13. Helgafell (sunnan Hafnar-
fjarðar). Létt ganga. Verð kr. 250.00.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt
fyrir böm i fylgd fullorðinna.
ATH.: 16. maí — ökuferð um
söguslóðir Njálu — brottför kl. 09.
Tilkynningar
Hreinsunardagur 1985
Laugardaginn 11. maí gengst
Framfarafélag Seláss- og Arbæjar-
hverfis fýrir almennum hreinsunar-
degiíhverfunum.
Ruslapokar verða afhentir ókeypis i
Arselifrákl. 10.00-14.00.
Skorað er á fólk að taka vel til á
'lóðunum og einnig skal bent á
’ möguleika aö losa sig við smáhluti úr
geymslum ef með þarf.
Hreinsunardeild Reykjavíkurborgar
tekur ruslapokana á laugardag kl.
13.00—18.00 og takist ekki að ná öllum
pokunum verður afgangurinn tekinn á
mánudag.
Reykjavíkurborg mun láta hreinsa
götur og gangstíga jafnhliða framtaki
íbúa hverfanna en æskilegt er að íbúar
hreinsi almenn svæði i nágrenni húsa
sinna.
Höldum hverfinu okkar hreinu.
Margar hendur vinna létt verk.
Erindi um skyggnigáfu
í Fríkirkjunni
Jeanne de Murashkin, stofnandi
Norræna heilunarskólans heldur tvö
erindi í Fríkirkjunni 13. og 14. maí kl.
20.00.
Fyrra erindið fjallar um Hærri og
lægri skyggnigáfu en það síðara um
Vitundarbyltingu á Vatnsberaöld.
Erindin verða túlkuð.
Jeanne de Murashkin stofnaði
Norræna heilunarskólann í Kaup-
mannahöfn árið 1979 og em nú reknir 4
slíkir skólar í Danmörku, einn í
Finnlandi, einn í Astralíu, þar sem
Jeanne starfar nú og hér á landi hefur
heilunarskóli verið starfræktur síðan
í janúarsl.
Bóka- og myndlistarsýning
opnuð í MÍR-salnum
Laugardaginn 11. maí, kl. 16, verður
opnuð sýning á bókum, plakötum,
frímerkjum og hljómplötum í húsa-
kynnum MlR, Menningartengsla
Islands og Ráðstjómarríkjanna, að
Vatnsstíg 10. Á sýningunni eru um 400
bækur, á rússnesku og ensku, gefnar út
af sovéskum útgáfufyrirtækjum á
siöustu árum, m.a. fjöldi listaverka-
bóka, skáldverk, fræðirit, barnabækur
o.s.frv.
Sýningin verður opin í maí, á virkum
dögum kl. 17—19 og um helgar kl. 14—
19. Á sama tíma og sama stað er opin
sýningin Myndlist frá Rússlandi, sem
opnuð var laugardaginn 4. maí. Á
þeirri sýningu eru 62 grafíkmyndir
eftir 20 rússneska listamenn og 27
handmálaðir lakkmunir. Aðgangur að
sýningunum að Vatosstíg er öllum
heimill ókeypis.
Halldis Moren Vesaas
les ljóð í Norræna húsinu
Sunnudaginn 12. maí verður góður
gestur á ferðinni í Norræna húsinu.
Norska skáldið og rithöfundurinn
Halldis Moren Vesaas les úr ljóöum
sínum og segir frá eiginmanni sínum
Tarjei Vesaas. Dagskráin hefst kl.
20.30 á sunnudagskvöld og allir eru
velkomnir.
I»M6
Halldis Moren Vesaas fæddist árið
1907 í Trysil. Arið 1929 kom fyrsta
ljóðabók hennar út. Halldis Moren
Vesaas hefur einnig ritað barnabækur,
ævisögu föður sins, rithöfundarins
Sven Moren, auk bóka um líf þeirra
hjóna saman.
Á sunnudagskvöldið verður einnig
flutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal.
Verk þetta nefnist RISTUR og var það
frumflutt á tónleikum Musica Nova í
Norræna húsinu 5. maí síðastliðinn.
Flytjendur eru Sigurður I. Snorrason
klarínettuleikari og Anna Guöný
Guömundsdóttir píanóleikari.
Frá íþróttaf élagi
f atlaðra í Reykjavik
og nágrenni
Síðasti danstiminn á þessum vetri
verður I Félagsmiöstöð IFR Hátúni 12,
laugard. 11. mai kL 14.30. Danskennari
er Dagný Björk Pjetursdóttir. Mætið
vel. Nefndin.
Hvað er á seyði
um helgina?
Aðalfundur Húnvetninga-
félagsins í Reykjavik
verður haidinn sunnudaginn 12. maí kl.
15 i húsi félagsins að Skeifunni 17, 3
hæð. Venjuleg aðalfundarstörf, laga
breytingar. Nýir félagar sérstaklegí
boðnir velkomnir.
Kvenfélag Frikirkjunnar
í Reykjavík
býður öldruðu safnaöarfólki eftir
messu sunnudaginn 12. maí í kaffi i
Oddfellowhúsinu.
Kaffisala Eyjakvenna
Kvenfélagið Heimaey heldur sína ár-
legu kaffisölu sunnudaginn 12. maí á
Hótel Sögu. Vestmannaeyingar og
gestir hjartanlega velkomnir. Ágóðinn
rennur til líknarmála.
heldur dansæfingu i Hreyfilshúsinu
sunnudaginn 12. maí kl. 21. Tilvalið
tækifæri til að æfa samkvæmis- og
gömlu dansana. Allir velkomnir.
Kvennahúsið, Hótel Vik
Laugardagsumræður og kaffi kl. 13.
Listsköpun. Hrafnhildur Schram ræðir
um listsköpun kvenna.
Flóamarkaður kvenfélags
Karlakórs Reykjavíkur
Hinn árlegi flóamarkaöur verður
haldinn að Freyjugötu 14 A laugar-
daginn 11. mai kl. 14. Mikiö af góðum
munum og kökum.
Kaffisala kvennadeildar
Borgfirðingafélagsins
Kvennadeild Borgfirðingafélagsins
hefur sína árlegu kaffisölu og skyndi-
happdrætti ásamt ódýrum lukku-
pokum sunnudaginn 12. mai nk. i
Domus Medica. Húsið verður opnað kl.
14.30.
PÚNIK OG EINAR
OG DANSBAND ÚNNU'
VILHJÁLMS.
FÖSTUDAGS 0G
LAUGARDAGSKVÚLD.
KVÚLDVERÐUR KL.
8-10,
HÚSIÐ OPIÐ TIL KL. 3.|