Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Page 7
DV. FÖSTUDAGUR10. MAl 1985. 29 Keppt um 113 þúsund á golfmóti í Leiru — kylf ingar á fullri ferö um helgina ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Sigurður Lérusson, fyrirlifli Skagamanna. Hampar hann ann einum bikamum eftir laikinn gagn Fram? Meistaraslagur í Kópavoginum Fyrsti stórleikurinn í knatt- spymunni á þessu sumri fer fram á Kópavogsvelli í kvöld, föstudags- kvöld, og leika þá Islandsmeistarar Akraness gegn Fram í meistara- keppni KSI. Framarar léku sem kunnugt er gegn Skagamönnum í úr- slitaleik bikarkeppni KSI í fyrra og þar sem Skaginn vann tvöfalt, það er bæði Islandsmótið og bikarkeppnina, verða Framarar andstæðingar hans í kvöld. Leikur liðanna, sem hefst á Kópa- vogsvelli klukkan hálfátta í kvöld, gæti orðið hinn f jörugasti ef að líkum lætur. Viðureignir þessara liða hafa yfirleitt verið fjörugar og skemmti- legar. Það verður mikið um að vera hjá islenskum kylfingum um helgina. Þeir eru nú sem óðast að vakna af vetrardvalanum og hafa pússað kylf- ur sínar fyrir átök sumarsins. Há- punktur helgarinnar verður opið golfmót á velli Golfklúbbs Suður- nesja, Hagkaup-open. Það verður til mikils að vinna fyrir keppendur því andvirði sigurlauna nemur 113 þúsund krónum . Sá sem sigrar fær í fyrstu verðlaun 55 þúsund króna vöruúttekt hjá Hagkaupi. Fyrir annað sætið eru 13.500 krónur i verðlaun og sá sem lendir i þriöja sætinu fær 7.500 krónur. Þeir sem lenda í 4—10. sæti fá 3.500 krónur og 11 .—15. sætið gefur 2000 krónur. Leikið verður eftir Stapleford punktakerfi og hefst mótiö klukkan níu á laugardagsmorgun og því lýkur á sunnudag. Leiknar verða 18 holur hvom dag. Reiknað er með öllum bestu kylfingum landsins til leiks og Leiruvöllurinn er vel búinn til átaka. Golflslkarinn greindi, Páll Kstilsson. Hér sr hann hlaðinn sftlr sitt stórmótifl I gotfi. Spumingln sr hvort hann vsrflur skki hlaðinn ssfllum sftlr Hagkaup-opsn um hslgina. Ásmundarsalur v/Frsyjugötu Á morgun opna Elisa Jónsdóttir og Guðmundur Bjamason samsýningu í Ásmundarsal. Elísa sýnir keramik og Guðmundur vatnslitamyndir. Sýningin stendur til 20. maí og er opin daglega kl. 14-22. Gallsri Borg Pösthússtrœti 9 Siðasta sýningarhelgi á olíuverkum Bjama Þórarinssonar. Sýningin er opin í dag kl. 12—18 og um helgina kl. 14-18. Nýllstasafnifl Vstnsstig I dag opnar Björg örvar málverka- sýningu sem mun standa yfir í vikutíma. Sýningin verður opin virka daga kl. 16—20 og um helgar kl. 14—20. Norrsana húsifl v/Hringbraut I kvöld verður opnuð gleriistarsýning i sýningarsölum Norræna hússins og ber hún nafnið Norrænt gler 85 (Nordisk glas 85). Þar sýna u.þ.b. 50 glerlistarmenn frá Danmörku, Finnlandi, Islandi, Noregi og Svíþjóð verk sin, alls um 200 muni. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14—r19 en henni lýkur 26. maí. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning, opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum frá kl. 14-16. Pjflflminjasafnið Þar eru til sýnis myndir eftir Sölva Helgason. Opið á þriðjudögum, fimmtudögun, laugardögum og sunnudögum frá kl. 13.30—16. Gallsri Grjót Skólavörflustig 4a Samsýning aðstandenda gallerisins. Opið virka daga frá kl. 12—18, lokaö umhelgar. Kjarvalsstaðir v/Mlklatún Á morgun verða opnaðar þrjár sýningar á Kjarvalsstöðum. I Vestursal sýnir Kjartan Guðjónsson verk unnin með olíu, vatnslitum og blýi. Þá opnar Olafur Lárusson sýningu á 250 myndum sem hann vann meö ljósmyndatækni, pastel og grafik. Þá sýna einnig glerlistarmennimir Brynhildur Þorgeirsdóttir, Leifur Breiöfjörð, Lisbet Sveinsdóttir, Pia Rakel Sverrisdóttir, Rúri, Sigriður Ásgeirsdóttir, Sigrún Einarsdóttir, Steinunn Þórarinsdóttir og Sören Larsen. Sýningamar eru opnar daglega kl. 14—22. URSUS Sterkasti maflur Islands! SPÖRFUGLINN Á BÓKHLÖÐUSTÍG — Rætt vio Eddu Þórarinsdóttur um lifiö, listina & Edith Piaf ÞRENGT AÐ MAFIUNNI A SIKILEY HEVÍMETALI — Drýsill gefur út plötu VIÐTAL VIÐ JEAN-LUC GODARD KAFAÐ í SOÐIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.