Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Side 1
ÞRENNT FORST í ÞING- U*l I * VATNI — sjá nánar á bls. 5 og baksíðu Tony Knapp á æfingu i gær. Sigurður Jónsson til vinstri — Atli Eðvalds- son til hægri. DV-mynd Bjarnleifur. Tony Knapp um HM-leikinn íkvöld — sjábls. 21-28 Fegurðardrottnfngin, Halla Bryndís Jónsdóttir, með unnusta sinum, Ólafi Höskuldssyni. DV-mynd GVA. Halla Bryndís iónsdóttir, fegurðardrottning íslands ’85 „Alveg í skýjunum” „Eg er alveg i skýjunum yfir úr- slitunum og alls ekki búin aö ná mér niður á jöröina ennþá. Eg Wakka mjög til að takast á viö þau verkefni er feguröardrottningu Islands ber. Sigurinn kom mér sannarlega á óvart, þetta var allt ævintýri likast, mjög gaman að kynnast stúlkunum og þeim fjölmörgu er stóðu aö keppninni,” sagði Halla Bryndís Jónsdóttir, nýkrýnd fegurðar- drottning Islands 1985. Halla Bryndís stundaði enskunám í Florída í vetur og fer þangað aftur í haust ásamt unnusta sínum, Olafi Höskuldssyni, sem einnig er þar við nám. „Eg er auðvitað himinlifandi yfir úrslitunum,” sagði unnustinn, Olafur Höskuldsson, „það verður sannarlega ýmislegt um að vera á næstu mánuðum, tími kominn til að gera nýtt prógramm,” sagði Olafur brosandi. -hhei. —sjánánar ábls.2og38 Leitarmenn kome að béti þremenninganna á hvolfi i Þingvallavatni. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.