Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Page 6
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985. Forstöðumaður Staöa forstööumanns viö þjónustumiöstöö fyrir fatlaöa, aö Vonarlandi, Egilsstöðum, er laus til eins árs fró og meö 1. júlí nk. Upplýsingar veita Bryndís Símonardóttir forstöðumaður í síma 97-1177 og Berit Johnsen, formaöur heimilisstjórn- ar, í síma 97-1757. Nú verður auðvelt að grilla. Bara stinga í samband og kveikja á. .:y. Það tekur rafmagnsgrillið aðeins 10-^nírj. að hitna. \\ Mismunandi hitasti11ingar og grijlbragðið er ósvikið. Rafmagnsgrillið hitar vik'úr-, sem gefur hið ósvikna grillb'ragð. KJÖLUR SF. Hverfisgötu 37 símar 21490 - 21846 REDRING rafmagnsgrill Til sýnis og solu Mazda 626 GLX '83 og '84. Mazda 929, 2 dyra '82 og '83. Suzuki Fox '84. Honda Accord EXR '84. Mazda 323 '84. Mazda 323 GT '84. Golf GTI '82. Toyota Tercel '83. Subaru stw. 4x4 '84. Datsun Stansa '83. Volvo GLE stw. '83. Colt '81, '82 og '83. Range Rover '82, 2 dyra. Ford Bronco '84. Station turbo '83. Pajero '84, lengri gerð. Trooper '82. Toyota Hilux '82. Cherokee Chef 79 og '80. Mercedes Benz 230 '80, toppbíll með öllu, góð greiðslukjör. Ford Bronco 79, góð greiðslukjör. Opið laugardaga kl. 10-18. BILASALAN BUK Sími68-64-77. Skeifunni 8 Neytendur Neytendur Neytendur uiuiiiamia er haf inn Þá er tími sumarblómanna Kristin Birgisdóttir skrúðgarðafrœðingur leiðbeindi okkur í Blómum og ávöxtum. DV-mynd KAE Blóm og ávextir: Sumarblómin afgreidd við suðræn skilyrði runninn upp. Við fórum í fjórar gróörarstöðvar í höfuðborginni og könnuöum verð og úrval blóma. Vinsælasta sumarblómið er stjúpmóðirin en hún og önnur sumarblóm, eins og t.d. flauelsblóm, morgunfrú, silfur- kambur, brúðarauga, levkoj, nemesiur, alisíur o.fl., kosta 18 kr. Stærri blómin sem ræktuð eru í pottum, eins og daliur, tóbakshorn o.fl., kosta ódýrast 90 kr. á þeim fjórum stöðum sem við heimsóttum, en verðið á pottuðu plöntunum getur farið upp í 170 kr. Fer það eftir stærð og umfangi plantnanna. -A.Bj. Nýlega var opnaö í Blómum og ávöxtum, Alaska, stór sumarblóma- og trjáplöntuskáli. Þar eru blómin af- greidd við hin bestu skilyrði, þrátt fyrir kalda vinda sem blása fyrir utan. I nýja skálanum er einnig á boðstólum gott úrval af garð- og sól- skálahúsgögnum bæði úr tré og plasti. Þar var til gott úrval sumarblóma sem kostuðu 18 kr. Stærri blómin, sem voru í pottum, kostuðu frá 90 kr.—170 kr. Tóbakshorn var á 90 kr., útipela- gónía á 170 kr., stórt flauelsblóm á 80 kr., begóníur, bæði einfaldar og fylltar, á 130 kr., hangandi brúðarauga á 99 kr. Komið hefur verið upp blóma- og trjáplöntusölu undir plastþaki i Blóma- vali. Mjög gott úrval var þar af sumar- blómum og f jölærum plöntum. Sumar- blómin kosta 18 kr. og 90 kr. þau sem eruípottum. Margar af þeim tegundum þurfa á góðu skjóli að halda til þess aö njóta sínsembest. Ásdis Ragnarsdóttir garöyrkju- frœöingur f Blómavali. DV-mynd KAE og dalíur á 90 kr. Betlehemsstjörnur í gróðurskála voru á 200 kr. og stofugleðiál60kr. öll f jölæru blómin voru á 90 kr. Þarna verður hægt að fá tilbúin blóma- og svalaker með skemmtilegum blómum. Garðyrkju- ráðunautur neytendasíöunnar hefur ráðlagt lesendum okkar að spara ekki við sig blómakaupin í svalakassann. I honum verður allt að vera upp á þaö allra besta þvi hann er sífellt fyrir augunumáokkur. Af stærri blómunum eru dahur, petúníur eða tóbakshom og flauels- blóm vinsælust. Við höfum mjög góða reynslu af tóbakshomi sem er viljugt að blómstra allt sumarið. Fjölæm plönturnar í Blómavali kosta frá 70—90 kr. Þær eru bæði íslenskar og erlendar. öll sumar- blómin eru innlend. I Blómavali sáum við gullfallegar pottarósir á 300 kr., fíngerðar alpa- rósir á 870 kr., stórar alparósir á 2463 kr., fyrir utan trjáplöntur og runna af öllum hugsanlegum tegundum. -A.Bj. -A.Bj. Blómaval: Sumarblóm ogtrjá- plöntur afgreidd undir plastþaki Grænahlíö: Tæpir4þús. fer- metrar við Bústaðaveg A tæpum 4 þúsund fermetrum við Bústaðaveginn er gróðrarstöðin Grænahlið. Það er ótrúlega mikið fjör f framleiðslunni hjá Vernharði Gunn- arssyni eiganda hennar. Hann fram- sjálfur mestallt af því sem hann hefur á boðstólum. Grænahlíð býður sumarblómin á 18 kr. og öll pottuðu sumarblómin á 90 kr. Fjölæru plöntumar kosta frá 60 kr. upp í 120 kr. Þó voru til plöntur á 50 kr., rauðirvalmúar. Þama sáum við jarðarberjaplöntur á 100 kr., bóndarósir á 220 kr. Vemharður hefur sérhæft sig í garðrósum og vom þær til i miklu úr- vali, allar á 250 kr. Hann hefur einnig á boðstólum töluvert magn af runnum. -A.Bj.. m...............■> Vernharður Gunnarsson rœktar nœr allar plönturnar sem hann hef- ur A boöstólum sjAKur. DV-mynd VilhjAlmur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.