Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Page 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985. 11 Frá tónlistarkvöidi f Fáskrúösfjarflarkirkju. DV-mynd Ægir. Tónlistarkvöld í Fáskrúðsfjarðarkirkju Keflavík—Akureyri, tengiflug næsta ár? Flugleiöir hafa í athugun að koma á tengiflugi á milli Keflavíkur og Akureyrar fyrir millilandaflugið. Hugsanlega gæti tilraun með þetta hafist næsta sumar. Kolbeinn Sigurbjörnsson sölustjóri innanlands hjá Flugleiðum sagði i samtali við DV að félagið teldi siíkt tengif lug geta oröið til hagsbóta fyrir Flugleiðir og farþega félagsins. Kaupmannaha&iarflugið sem reynt var frá Akureyri hefði ekki gengiö. Stundum yrði öngþveiti í Reykjavík þegar hótel væru fullbókuð. Með flugi beint frá Keflavík og norður ætti að vera auðveldara að stýra ferðamannastraumnum. Tengiflugið er fyrst og fremst hugsað á sumrin og myndi þá frekar miöast við þarflr erlendra ferða- manna. Liklega yrði flogið tvisvar í viku. Kolbeinn benti einnig á að norðanmenn gætu einnig, eins og nú væri, flogiö beint til Keflavíkur á svipuðu verði og á sérfargjöldunum innanlands. Flugfélag Norðurlands hefði lengi veriö tilbúiö að fara men 5—10 manna hópa í veg fyrir þotu- flugið til útlanda,ef óskaðværi eftir því. Frá Ægi Kristinssyni, Fáskrúðsfirði: Tónskóli Fáskrúðsfjarðar og kirkju- kór Fáskrúðsfjarðarkirkju voru nýlega með tónlistarkvöld í Fáskrúðs- fjarðarkirkju. Nemendur tónskólans léku á flautur, gítara og orgel og sýndu að þeir höfðu lært vel hjá kennara sínum, Haraldi Bragasyni, skólastjóra Tónskólans. Haraldur er jafnframt stjómandi kirkjukórsins og organisti í Fáskrúðs- fjaröarkirkju. Kirkjukórinn söng nokkur lög, bæði innlend og erlend, og var skemmtunin vel sótt. -EH. Fyrir eða eftir bíó PIZZA HOSEÐ Gransásvagi 7 simi 38833. GLUGGABLÝ I METRAVÍS HVER SEM ER GETUR BÚIÐ TIL STEINDA GLUGGA MEÐ DECRA- LED BLÝLISTUM: Ekta blý. Sjálflímandi sem setja má að utan- eða innanverðu í hvaða mynstri sem er. Fljótlegt og einfalt. Eng- inn glerskurður. Hægt að lóða samskeyti ef óskað er. Fáanlegt í 2 breiddum, 6 eða 9 mm. Hver rúlla er 10 metrar. 6 mm fyrir rúður sem eru 1 fer- metri eða minni. Verð á rúllu 315,- kr. 9 mm fyrir rúður staerri en 1 fer- metri. Verð á rúllu 350,- kr. Teikningar til aö fara eftir. Verðásetti 150,-kr. Sent í póstkröfu um allt land. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum. PÓSTVERSLUNIN - SÍMI91-666474 Viljirðu vera áhyggjulaus um sparifé þitt í 18 mánuði eða lengur, þá er Sparireikningur okkar. . . 18 mánaða Sparireikningur er með hæstu ávöxtun sem bankinn býðuf. Sparifé á 18 mánaða Sparireikningum nýtur fullrar verðtryggingar og eru vaxtakjör borin saman við kjör 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga. Sé ávöxtun þeirra hærrþhækkar ávöxtun 18 mánaða reikninga sem nemur mismuninum. Vextir eru færðir tvisvar á ári og eru lausir til útborgunar eftir færslu. Að lokinni 18 mánaða bindingu er innborgun ávallt laus til útborgunar, en heldur engu að síðurhæstu ávöxtun. Vextir eru nú 35% (maí ’85) og ávöxtun ársins’85 því 38,9% (vextir + vaxtavextir). BÚNAÐARBANKINN ! TIRAUSTUR BANKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.