Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Side 18
18 DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI1985. Tilboð Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar í því ástandi sem þær eru í. Bifreiðarnar hafa skemmst í umferðaróhöpp- um. Lada 1500 st. 1984 Datsun 160 J 1979 Austin Mini 1976 Subaru 1600 1978 Volkswagen 1303 1973 Datsun Sunny 1984 Mercedes Benz 280 1973 Fiat Uno 1984 Mazda 626, GLX, sjáifsk., ' 1984 Bifreiðarnar verða til sýnis þriðjudaginn 28. maí 1985 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 8.30—12 og 13—15.30. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til bif- reiðadeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík. Sími 621110. Ódýrir varahlutir í bíla og vinnuvélar Við seljum aðeins viðurkennda vara- hluti írá virtum íramleiðendum - vönduð vara sem notuð er aí bíla- og vinnuvélaverksmiðjum víðs vegar um heiminn. • Stimplar og slífar • Stimpilhringir • Pakkningar • Vélalegur • Knastásar • Tímahjól og keðjur • Ventlar • Olíudœlur • Undirlyítur o.fl. ÞJÓNSSON&CO Skeifunni 17, Reykjavík S: 84515 og 8451 ó WARNETON SALERNI VATNSVIRKINN/f ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVÍK SÍMI: VERSLUN: 686455, SKRIFSTOFA: 685966 SÖLUM.: 686491 „Sammála um höfuðatriði/’ segir formaður Þingvallanef ndar „Menn eru sammála um þau höfuöatriði sem gera þarf i málefnum þeirrar paradísar sem Þingvalla- þjóðgaröurinn er,” sagöi Þórarinn Sigurjónsson, formaöur Þingvaila- nefndar, eftir ráöstefnu Landverndar um málefni þjóögarösins. „Þingvallanefnd hefur ráöið tvo fagmenn til aö leggja drög aö aðal- skipulagi þjóögarðsins og stefnt er að því aö klára þaö verk á tveimur árum. Reynir Vilhjálmsson og Einar E. Sæmundsen hafa veriö ráðnir til aö annast verkiö, tveir reyndir einstaklingar sem unnið hafa mikið saman aö svipuöum verkefnum og viö bindum miklar vonir við,” sagði Þórarinn Sigur jónsson. Þórarinn kvaö ráðstefnu Land- verndar hafa heppnast mjög vel. Þarna hefðu menn komið saman og rætt máiin af hreinskilni og einurö og almennt veriö sammála um nauösyn þess aö koma sem fyrst á aöalskipu- lagi fyrir þjóðgarðssvæðiö. „Til þess aö þaö verk veröi sem best unnið er mikilvægt að menn hafi meö sér samtök um verkið og náið samráð viö alla þá aðila er hlut eiga aö máli. Fólk vill staðnum vel, hér er um þjóðgarð þjóðarinnar aö ræöa. Viö verðum að koma á laggirnar heildarskipulagi þar sem fóik getur notiö staðarins án þess aö skemma hann meö of miklum átroöningi,” sagði Þórarinn Sigur- jónsson, formaður Þingvallanefndar, aö lokum. hhei. Nýlega dimitteruöu veröandi stúdentar við Fjölbrautaskóiann A Sauöárkróki. Farið var af staö árla morguns og klœddu menn sig upp. Heföi mátt ætla að saman væru komnir arabiskir oliukóngar sem nýlega hefðu rænt indversku kvennabúri þvf kæti þeirra var svo mikil að þeir dönsuðu af öllum sínum lífs- og sálarkröftum eftir indverskri tónlist en það ku vera fátitt meðal araba. — Á myndinni sjást ánægðir arabar með kvenna- búr sitt fyrir utan Hótel Mælifell. JGA-Sauðárkróki/ DV-mynd: Hávar S. Styrkið og fegríð líkamann SÍÐASTA NÁMSKEIÐ FYRIR SUMARFRÍ Ný 3ja vikna námskeið hefjast 3. júní Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar i baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufu- böö — kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Júdódeild Ármanns Innritun og upplýsingar alla virka daga Armú/a 32. kl. 13-22 ísíma 83295. Ert þú orðinn leiður á bílnum þínum? Því ekki að gefa honum „andlitslyftingu" eftir ára- langa þjónustu? Við tökum að okkur eftirfar- andi: • Djúphreinsun á sætaáklæði og teppum, vanur maður tryggir góðan árangur, einnig viðgerðir á teppum. • Sandblástur og lökkun á felgum o.fl. • Blettun í ryðbólur. • Ásetning sílsalista, grjótgrinda og hansagardína. • Límum rendur og fl. • Tektyl á sílsa og undirvagn. • Gufuþvottur á vél. • Bón og þvottur. Gerum föst tilboð í regiuleg þrif á bílum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. RÍf.AtJTAMRBFTMIMBAR Smiðjuvegi 38, sími 77444. filuAMiáAAlUllU I áliÉlM Ail (í sama húsi og TH-stilling.)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.