Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Síða 25
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985.
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985.
25
■mmm :
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Breytingá
íslandsmótinu
— samþykkt á ársþingi HSÍ
ÚrslitakeppnJ meö því lyrirkomulagi sem ver-
ið hefur i tslandsmeistaramótinu í handbolta er
nú fyrir bí, það var ákveðið á 29. ársþingi HSI
sem haidið var um helgina í Hafnarfirði. Stjórn-
in komst að þeirri niðurstöðu að fyrirkomulaglð
hefði ekki verið íþróttinni tU framdráttar og hún
því feUd niður. Stjórnin samþykkti tvöfalda um-
ferð og það Uð sem efst er eftir þaer umferðir er
Islandsmeistari.
Þá var samþykkt að lengja leiktíma aUra
flokka nema mfl. karla og kvenna til samræmis
við lög alþjóða handknattlelkssambandslns.
Á þinginu var sambandinu gefln myndarieg
gjöf frá ólympíunefnd fslands upp á elna mUljón
króna og var fyrsti hluti gjafarinnar afbentur á
þinginu.
Ein breyting varð á stjórn sambandsins. Jón
Kr. Oskarsson kom inn i stað Karls Harry Sig-
urðssonar. Jód Hjaltalín Magnússon er
formaður HSI.
-S.A./-fros
Ólafur Unnsteinsson—Norðurlandamet 46 ára.
Norðurlandamet
óla Unnsteins
— í kringlukasti öldunga
Á kastmóti Armanns í Laugardal síðastliðinn
sunnudag kastaði Ölafur Unnsteinsson, HSK,
43,80 m í kringlukasti (1,5 kg) sem er Norður-
landamet í kringlukasti öldunga, 46 ára.
Árangur Olafs er skammt frá heimsmeti
ólympíumeistarans fré leikunum í London 1948,
Fortune Gordlen, USA. Gordien kastaði 45,12 m,
46 ára, árið 1969. Olafur mun síðar reyna aftur
við heimsmet Gordlen. Valbjörn Þorláksson,
KR, 50 ára, kastaði 40,58 m. önnur úrslit.
Kringlukast.
1. Helgi Þór Helgason, USAH 47,40 m
2. EliasSveinsson,KR 38,22 m
Sleggjukast.
1. Heigi Þór Helgason, USAH, 38,52 m
2. Stefán Jóhannsson, A. 36,76 m
3. Elias Sveinsson, KR 32,82 m
4. Valbjörn Þorláksson, KR 30,74 m
-hsim.
Rekinn f rá
Sunderland
Len Ashurst, stjóri Sunderland, var reklnn
snarlega frá félaginu á föstudag eftir þvi sem
framkvæmdastjórinn Geoff Davidson skýrði
frá. Ashurst var hér á árum áður einn kunnastl
leikmaður Sunderland en tók vlð stjórastöðunni
hjá Sunderland í mars 1983. Liðið komst i úrsiit i
Mllk Cup í vor en tapaði þar 1—0 fyrir
Norwich. I síðustu 12 leikjunum í 1. deild sigraðl
Sunderland aðeins elnu sinni og féil í 2. deild.
-hsím.
Rauða stjarnan
bikarmeistari
Júgóslavneska liðið, Rauða stjarnan,
Belgrad, varð júgósiavneskur bikarmeistari á
föstudagskvöid. Gerði þá jafntefll við Dynamo
Zagreb, 1—1, en hafði sigrað 2—1 í fyrri lelk
liðanna. Vannþvisamanlagt3—2. -hsím.
Friðrik Friðriksson sést hór teygja sig f eina af fyrirgjöfum Skotanna. Hann stóö sig mjög vel i leiknum
eins og reyndar allir íslensku ieikmennimir. DV-mynd Brynjar Gautl.
MÖGULEIKIÁ SIGRI
í SJðUNDA RIÐLINUM
— eftir sigur á Skotum, 2-0, á Kópavogsvelli f gær
tslenska landsliðið skipað leik-
mönnum 21 árs og yngri sýndu skoska
u-21 árs liðlnu í tvo heimana er Uðin
mættust á KópavogsveUinum i gær.
tslenska liðlð sýndi oft á tíðum stór-
skemmtilega knattspyrnu og höfðu
hlnir frægu gestir þeirra lítið í þá að
segja. ÚrsUtln urðu 2—0 fyrir landann
og á tsiand þvi enn möguleika á sigri i
riðllnum.
Leikurinn í gær var hinn fjörugasti,
íslenska Uðið var mun meira með bolt-
ann og á 28. mínútu náði Uðið
forystunni með faUegu marki HaUdórs
Áskelssonar. Guðni Bergsson tók þá
langa aukaspyrnu og þeir Jón Erling
Ragnarsson og einn vamarmanna
Skotanna stukku upp á eftir boltanum
inn í vítateig Skotanna, boltinn barst til
Halldórs sem þakkaði fyrir sig með
góðu skoti upp undir þaknet Skota-
22. meistara-
titill Ajax
Ajax, Amsterdam, tryggði sér hoU-
enska meistaratitilinn i knattspyrnu í
22. sinn á sunnudag þegar liðið sigraði
Roda, 3—2, í Kerkrade. Ajax hefur nú
52 stig og tvær umferðir eftir. PSV og
Feyenoord með 46 stig. PSV gerði jafn-
tefU, 0—0, á heimaveUi við Sparta og
Feynenoord gerði jafntefli, einnig á
heimaveUi, við AZ’67, 1—1. Excelsior
vann Volendam, 1—3, á útiveUi og virð-
ist vera að bjarga sér frá faUi.
hsím.
Besti árs-
tími Breta
— Í400 m hlaupi
PhU Brown náðl í gær besta árstima
Breta í 400 m hlaupi á móti í Beifast.
Hann hljóp vegalengdlna á 45,26 sek.
Bretlandsmet David Jenklns er 44,93
sek., sett í Bandarikjunum fyrir 10
árum.
PhU Brown hefur á undanförnum
árum vakiö langmesta athygU á loka-
sprettinum fyrir Bretland í 4 X 400 m
boðhlaupi. A ólympíuleikunum í LA í
fyrrasumar fór hann á lokasprettinum
fram úr mönnum sem verðiaun höfðu
hlotið í 400 m á leikunum.
-hsím.
marksins. Litlu munaöi að Islendingar
kæmust í tveggja marka forystu
fjórum mínútum síöar en skot Péturs
Amþórssonar fór rétt framhjá.
Seinna mark Islendinga kom síðan á
9. mínútu seinni hálfleiksins og var vel
að því staðið. Pétur Arnþórsson átti
góða sendingu út á vinstri kant þar
sem Olafur Þórðarsson gaf fyrir
markiö beint á enniö á Jóni Erlingi
Ragnarssyni, sem skallaði framhjá
skoska markverðinum og í netið, 2—0.
Friðrik Friðriksson þurfti síðan
tvisvar að taka á honum stóra sínum
til að verja Skota-skot áður en Bjöm
Rafnsson fékk gullið tækifæri til að
breyta stöðunni í 3—0 en skoski mark-
vörðurinn sá við honum.
Það er engum vafa undirorpið að
íslenska liðið, sem lék í gær, á mikla
framtíð fyrir sér, skilningur leik-
manna á leiknum innbyrðis var eins og
hann gerist bestur og öryggi skein af
næstum hverri sendingu — hvergi
veikan blett að finna. Pétur Arnþórs-
son og Guðni Bergsson voru bestu
menn liösins og Friðrik Friðriksson
greip oft vel inn í leikinn. Islenska liðið
var óheppiö að tapa fyrri leik liðanna
sem fram fór í Motherwell og lyktaði
meö 1—0 sigri Skotanna. Möguleikar
liðsins á sigri í riðlinum byggjast á
þeim tveimur leikjum sem eftir em.
Gegn Spánverjum heima þann 11.
næsta mánaðar og úti en sá leikur fer
framí september.
Islenska liðið: Friðrik Friðriksson,
Þorsteinn Þorsteinsson, Kristján Jóns-
son, Loftur Olafsson, Guðni Bergsson,
Pétur Arnþórsson, Halldór Askelsson,
Agúst Már Jónsson, Jón, E. Ragnars-
son (Bjöm Rafnsson) Olafur Þórðar-
son, Kristinn Jónsson (Andri Marteins-
son).
Lið Skota: Gunn, Aberdeen,
McKimmie, Aberdeen (Burns,
Rangers), McKinlay, Dundee, Cooper,
Aberdeen, Clarke, St. Mirren, Leveein,
Hearts, Stark, Beamont, Dundee Utd.,
Black, Aberdeen, McClair, Celtic,
Nevin, Chelsea.
Staöan í riðlinum er nú þessi:
Spánn 2 110 2-03
Skotland 4 112 1-43
Island 2 10 12-12
-fros.
„Hef aldrei upp-
lifað annað eins”
— sagði Lárus Guðmundsson eftir óvæntan sigur Uerdingen á Bayem Munchen
í úrslitum v-þýska bikarsins
Atii Einarsson vinnur einvfgi viö tvo skoska leikmenn i landsleiknum 18 óra
og yngri. DV-mynd Brynjar Gauti.
„Þetta er alveg einstakt, ég hef
aldrei upplifað annað eins. Að vinna
bikarmeistaratitll tvisvar á þremur
árum og það í tveimur löndum er stór-
kostlegt,” sagði Láms Guðmundsson
sem leikur með Bayer Uerdingen eftir
að lið hans hafði tryggt sér v-þýska
bikarmelstaratltilinn með sigri á Bay-
em Miinchen.
Það var mjög mikil stemmning á
leiknum. 72 þúsund áhorfendur troð-
fylltu ólympíuleikvanginn í Berlín og
sáu Bayer Uerdingen vinna sinn fyrsta
mikilvæga titii í sögu félagsins. Liðið
var ekki taliö eiga mikla möguleika
gegn Bayern Miinchen sem hefir átt
góðu gengi að fagna á þessu keppnis-
tímabili. En annað kom á daginn.
Uerdingen var allan tímann betri aöil-
inn í leiknum. Það var þó Dieter Hön-
ess sem kom Miinchenliöinu í forystu
strax eftir átta mínútur en aðeins einni
minútu seinna jafnaði Horst Feilzer
fyrir Uerdingen. Lárus var síðan
óheppinn að skora ekki tiu mínútum
fyrir hlé eftir að hann og Wolfgang
Schafer höfðu spilað saman í gegn um
vörn Bayern, sóknin endaöi með skoti
Lárusar sem markmanni Bayem tókst
aö bjarga i hom. A 3. minútu seinni
hálfleiksins fékk einn leikmanna
Miinchen, Wolfgang Dremmler, að sjá
rauða spjaidiö eftir ljótt brot á Wolf-
gang Funkel. Uerdingen tryggði sér
síðan sigurmarkið á 66. mínútu með
marki Schafer. Bayem Miinchen á
ennþá mjög góða möguleika á titli í ár.
Liðið hefur tveggja stiga forskot á
Werder Bremen í Bundesligunni en
önnur liö koma vart tii greina sem
Þýskalandsmeistarar. Uerdingen á að
leika annað kvöld i Bundesligunni gegn
Kaiserslautem svo að Láras og félagar
hjá Uerdingen hafa tæpast langan
tíma til að fagna bikarmeistaratitlin-
um.
Lárus
stórkostlegur
Arni Snævarr, blaðamaöur DV, var
staddur á leiknum og eftir hann ræddi
Ámi viö þjálfara Uerdingen, Karl-
Heinz Feldkamp, sem sagði:
„Láras var stórkostlegur í leiknum
en j)að er rétt að honum var skipt út af.
Eg skipti þó markaskoraranum út á
undan Lárusi. Það var ákveðið fyrir
Lárus Guðmundsson, meistari í þrem-
ur löndum. Á sunnudag bikarmeistari í
V-Þýskalandi, áður Islandsmelstari
með Víkingi og bikarmeistari með
Waterschei í Belgiu.
leikinn að ef við værum yfir þegar líða
tæki á síöari hálfieikinn þá færi Lárus
út af fyrir vamarmann. Eg er mjög
ánægður með árangurinn því fyrir
leikinn vorum við taldir hafa minni
möguleika til sigurs. Við vorum nokk-
uö öruggir um að komast í Evrópu-
keppni bikarhafa næsta leiktímabil,
þar sem Bayem hefur alla möguleika
á að sigra í 1. deildinni. En heiður okk-
ar var í veði og leikmenn mínir börðust
vel. Hins vegar kom á óvart að Bayem
skyldi ekki leika betur — það var lítil
baráttugleði hjá Bæjuram.”
A blaðamannafundi eftir leikinn
sagði orðhákurinn Udo Lattek, þjálfari
Bayem, að sigur Uerdingen hefði verið
verðskuldaður. „Betra liðið sigraði,”
sagði hann og sagðist ekki skilja hve
leikmenn hans börðust illa í leiknum.
— Þetta var stórskemmtilegur leik-
ur frá mínum bæjardyrum séð, 25 stiga
hiti og yfir 70 þúsund áhorfendur á
gamla ólympíuleikvanginum í Berlín.
Að mínu mati átti Lárus Guðmundsson
skínandi leik og var góð kynning fyrir
íslenska knattspyrnu, símar Arni
Snævarraðlokum.
-fros/hsim.
EM í LYFTINGUM
Evrópumeistaramótið í lyftingum
var háð í Katowice í Póllandi um
heigina. Mikli og hörð keppni víða og
hér á eftir fara úrslit í þeim flokkum
sem bárast blaðinu.
75 kg flokkur:
1. Alexander Varbanov, Búlg. 360
2. Joachim Kunz, A-Þýskalandi, 350
3. Sergel Li, Sovét, 345
4. Istvan Messzi, Ungverjal. 342,5
5. David Morgan, Bretlandi, 320
6. Jouni Geroenman, Finnl. 315
Sigurvegarinn snaraöi 157,5 kg. Jafn-
hattaði 202,5.
82,5 kg flokkur:
1. Asen Zlatev, Búlgaríu,
392,5
AUGNABUK MEÐ NIU MÖRK
gegn Bolungarvík. Fyrstu leikir 4. deildarinnar voru háðir um helgina
Fjórða deild Islandsmótslns i knatt-
spyrnu fór af stað um belgina er leiknir
vora 11 leikir. Nokkuð var um að leiðin-
legt veðurfar spillti fyrir leikjunum
sérstaklega norðan- og austanlands
þar sem þurfti að fresta nokkrum leikj-
um. A hinn bóginn geta Sunnlendingar
glaðst yflr því hve grasvelllr eru fljótir
að taka vlð sér, yfirleitt hafa „graslið-
in” þurft að spila sína fyrstu leiki á
möl en svo er ekki i ár. Flestir vallanna
hafa sloppið vel undan mildum vetri en
„Kári” setti þó víða strik i reikninginn.
A-riðUl
Þrír leikir fóru fram. Grundfirðingar nýttu
sér ferðina í höfuðstaðinn með tveimur leikj-
um en mættu ofjörlum sínum í bæði skiptin. A
laugardaginn lék liðið við IR og mátti þola
tap, 4—0. Guðmundur Magnússon, Bragi
Bjömsson, Eyjólfur Sigurðsson og Póll
Rafnsson gerðu mörk Breiðhyltinganna sem
virðast tii ails líklegir.
A sunnudaginn mættu Grandfirðingar á
gervigrasið þar sem Víkverjar biöu eftir
þeim. Fyrri hálfleikur var með allra fjörug-
asta móti og iitu fimm mörk dagsins ljós.
Seinni hálfleikurinn var án marka og úrslitin
því 4—1.
Grótta sýndi Létti vígtennurnar er liðin átt-
ust við á laugardaginn. Jafnræði var með lið-
unum framan af og stóðu leikar jafnir í hiéi,
2—2. I síöari hálfleiknum náði Grótta hins
vegar að gera út um leikinn með þremur
mörkum. Sverrir Herbertsson, þjálfari
Gróttu, opnaði markareikning sinn hjá félag-
inu en þeir Eriing Aðalsteinsson, Sigurður
Benediktsson, Valur Sveinbjömsson og Elías
Magnússon komust einnig á markalista liös-
ins. Egill Ragnarsson og Baldur Hermanns-
son skoruðu mörk Léttis.
B-rlðill
Stokkseyringurinn Halldór Viðarsson var á
skotskónum er lið hans mætti Hveragerði á
laugardaginn. Halldór gerði þrennu i 4—2
sigri Stokkseyrar en félagi hans Páll Leö
Jónsson gerði eitt mark. Stefán Halldórsson
og Ami Svavarsson, gerðu mörk Hvergerð-
inga.
Hafnir sýndu mikil tilþrif er þeir fengu
Þórsarana frá Stokkseyri í heimsókn. Gunnar
Björnsson, Haraldur Gíslason, Oskar Gísla-
son, Omar Bergþórsson og Hilmar Hjálmars-
son stóðu fyrir því að markvörður Þórs þurfti
fimm sinnum að hirða boltann úr netinu. Eina
mark gestanna gerði Hannes Haraldsson.
C-riðili
„Hvar eigum við að spila?” spurði einn
leikmanna Bolungarvíkur á laugardaginn þar
sem hann horfði yfir grasvöll Hauka. Greini-
lega ýmsu öðru vanir Bolvíkingamir en
þaö virtist þó ekki koma að sök, þeir sýndu
ágætan leik sem dugði þeim þó ekki til stigs.
Ekki voru liönar nema 16 sekúndur er Snorri
Leifsson náði forystunni fyrir Hauka en það
sem eftir lifði fyrri hálfleiksins og náðu for-
ystunni með tveimur mörkum.
I sernni hálfleiknum náðu aðkomumenn að
gera þriðja mark sitt úr óbeinni aukaspymu
en dómarinn dæmdi markið ógilt þar sem
hann taldi að skotið hefði verið beint úr spym-
unni. Rangur dómur og Haukar sluppu með
skrekkinn og tryggðu sér síðan sigur með
mörkum Grétars Hilmarssonar og Lofts
Eyjólfssonar.
Augnablik úr Kópavogi stóð fyrir marka-
sýningu er þeir mættu Bolungarvík á sunnu-
daginn. Bolvíkingarnir hafa líklega verið eitt-
hvað lúnir eftir Haukaleikinn því að þeir
gerðu vart mikið meira í leiknum en að byrja
á miðju. Þeir þurftu að þola stóran skell, 9—0.
Sigurður Haildórsson gerði fjögur marka
Blikanna en þeir Birgir Teitsson, Oskar Guð-
mundsson, Sverrir Hauksson, Gunniaugur
Helgason og þeirra ástkæriþjálfari, Kristján
Halldórsson, sáu um afganginn. Bolvikingar
vom ekki alveg án færa, tvisvar í leiknum
þurfti einn varnarmanna Augnabliks að
bjarga á linu.
D-riðill
Höfðstrendingar og Hvöt áttust við og lauk
leiknum með stórum sigri Hvatar, 1—5. Garð-
ar J ónsson gerði þrjú marka Hvatar, Kristinn
Guðmundsson tvö og Hörður Sigurðsson eitt.
Mark Höfðstrendinga gerði Jón Jóhann Jóns-
son. Leik Svarfdæla og Reynis, Arskógs-
strönd, varfrestað.
E-riðOl
Ari Torfason gerði þrjú mörk fyrir Vask
sem vann UNÞ, 4—0. Jafnt var i hálfleik en í
þeim seinni brást úthald Þingeyinganna og
Vaskur náði undirtökunum. Svanur Kristins-
son gerði fjórða mark Hvatar.
Þingeyingar máttu einnig þola tap fyrir Ar-
roðanum, 3—0. Ingólfur Jóhannsson, öm
Tryggvason og Otti Ottarsson sáu um mörkin.
Það var fyrrum Völsungur sem skoraði
bæðimörkTjörnessgegnBjarma. -fros
íþróttir
Iþróttir
ðþróttir
Iþróttir
ðþróttir
2. ZdravkoStoiczkov, Búlg. 382,5
3. Anatoly Charpatyi, Sovét, 380
4. LaszloKiraly, Ungverjal. 370
Zlatev snaraði 177,5 kg og jafn-
hattaði 215 kg. Sömu þyngd var landi
hans með í j af nhöttun.
90 kg flokkur:
1. ViktorSolodov, Sovét, 402,5
2. Rumen Theodosiev, Búlg. 400
3. Piotr Krukowski, P611. 390
4. FalkoJeschke,A-Þýskal. 375
Solodov snaraöi 180 kg og jafnhattaði
222,5 kg.
100 kgflokkur:
1. Nicu Vlad, Rúmeniu, 400
2. Vik. Szevtchik, Sovét, 392,5
3. Sandor Szanyi, Ungverjal. 390
Vlad snaraði 185 kg og jafnhattaði
215 kg. Daninn Dan Larsen var tíundi
með 332,5 kg (147,5-185). Svíinn
Tuomo Kellokoski níundi með 335
(145-190).
KLIPPUM OG
BEYGJUM JÁRN
eins og þú vilt
Leitið upptýsinga:
'Q BREIÐFJÖRÐ
BUKKSMMXIA ST¥YPUMÖT-VBnCPAUAR
SICTUNI 7 - 121 REYKJAVIK-SIMI 29022
(mebaí
Verðlaunagripir
og verðlaunapeningar
i miklu úrvali
FRAMLEIÐI OG UTVEGA
FÉLAGSMERKI
PÓSTSENDUM
1 Itaf sl ki ref iáu nd i
— skoska piltaliðið vann ísland, 2-0, á Fögruvöllum
Magnús E.Baldvinsson sf.
^-Langholtsvegi 111 sími31199^
„ Við vorum ailtaf skrefinu á eftir Skotunum
og það réð úrslitum. Fyrír leikinn taldi ég
okkur eiga raunhæfa möguleika en annað
kom á daginn,” sagði Theodór Guðmundsson,
þjáUari íslenska landsUðsbis skipað leik-
mönnum 18 ára og yngri, eftlr að landinn
hafði mátt þola 0—2 tap gegn Skotum á
FögmvöUum á laugardaginn.
Skotamir vom sprækari aUt frá fyrstu mín-
útu leiksins og á niundu mínútu náðu þeir for-
ystunni í leiknum með marki Wright. Það var
síðan ekki fyrr en er tíu mínútur voru til leiks-
loka að Skotamir bættu sínu öðru marki við
og var bakvörðurinn McFarlane þar að verki.
Nokkuð mikiU gæðamunur var á iiðunum,
Skotamir léku mun þetur og hefði sigur
þeirra eflaust orðið stærri ef Þorsteins Gunn-
arssonar hefði ekki noUð við í islenska mark-
inu. Hann var yfirburðamaður í íslenska Uð-
inu.
Ferguson, fyrirliði Skotanna, stjórnaði spUi
sinna manna af mikiUi snUld og af frammi-
stöðu hans að dæma á laugardaginn þá ætti
ekki að koma neinum á óvart að sjá hann á
Ustum A-landsUðsins efUr nokkur ár.
Lið Islands: Þorsteinn Gunnarsson, IBV,
Bjarni Stefánsson, Fram, (Olafur Arnason,
IBV), Snævar Hreinsson, Val, EUas Friðriks-
son, IBV, Theodór Jóhannsson, ÞrótU, Sigurð-
ur Valtýsson, KR, Guðmundur Magnússon,
KR, (Hörður Theodórsson, VUtingi), Guð-
mundur Guðmundsson, IBK, AUi Einarsson,
VUcingi, AUi Helgason, ÞrótU, Stefán Viðars-
son, IA.
-fros
BHDMINTON!
Sumartímabil hefst 1. júní.
Tímapantanir i sima 82266.
Tennis- og badmintonfélagid
Gnodarvogi 1. s.82266
MMTSUBiSHt
GALANT
ER GULLVÆGUR BÍLL
í Þýskalandi fékk hann gullstýrið.
í íslensku umhverfi þykir hann gullfallegur.
í endursölu er hann gulls ígildi.