Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Blaðsíða 28
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI1985.
íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir
„Mjög ánægður með sigur,
rétt nýbyrjaður keppni
— sagði Einar Vilhjálmsson eftir að hann hafði orðið fyrsti sigurvegari á nýju grand prix mótunum í f rjálsum íþróttum á laugardag
f San Jose. Tékkneskt og norskt met í kringlukasti
Einar Vilhjálmsson varð fyrstur til
að sigra á hinum nýju grand prix
mótum í frjálsum íþróttum, þegar
hann kastaöi spjótinu 88,28 metra í San
Jose í Kaliforníu á laugardag. Það var
í síðasta kastinu, sem Einar tryggði
sér sigur, en annar varð Tom Petran-
off, USA, fyrrum heimsmethafi. Hann
kastaði 87,22 m, einnig í síðasta kasti
sinu. Árangur Einars í San Jose hefði
nægt honum til sigurs á ólympíuleikun-
um í Los Angeles í fyrrasumar en er
nokkuö frá hans besta, íslandsmet
hans er 92,42 m, sett í Texas í fyrravor.
Keppnin í spjótkastinu hófst tveimur
klukkustundum fyrr en keppni í öðrum
greinum og var ástæðan sú að mót-
stjómin taldi aö hin löngu köst gætu
verið hættuleg fyrir aðra keppendur ef
þeir væru á vellinum á sama tíma.
„Eg fer heim til Islands 7. júní og
verð þar í sumar, en síðan fer ég í
keppni í Evrópu. Reikna með að taka
þátt í flestum, jafnvel öUum, grand
prix mótunum,” sagði Einar í samtali
við fréttamann Reuters, John Pine.
Einar, sem lauk prófi í Texas-háskóla í
Austin í síðustu viku, sagðist mjög
ánægður með árangur sinn í San Jose
„því ég er rétt nýbyrjaður.” Að öðru
leyti var talsvert um skekkjur í viötal-
inu — tU dæmis sagt að faðir Einars —
VUhjálmur Einarsson — hefði hlotiö
guUverðlaun á ólympíuleikunum 1948 í
þrístökki. Ymislegt skolast til í höfði
John Pine, ekkert alvarlegt þó.
100 M HLAUP KVENNA
1. Val. Brisco-Hooks, USA 11,01
2. Ottey-Page, Jamaíka 11,02
3. Alice Brown, USA 11,15
Meðvindur aðeins of mikUl.
100 M HLAUP KARLA
1. Kirk Baptiste, USA 10,23
2. Harvey Glance, USA 10,24
3. Mel Lattany, USA 10,29
110 M GRINDAHLAUP
1. Roger Kingdom, USA 13,31
2. Andre PhiUips, USA 13,41
3. Mark McCoy, Kanada 13,55
MtLUHLAUP
1. SteveScott, USA 3:56,5
2. RayFlynn.Iriandi 3:56,8
3. Chuck Aragon, USA 3:57,6
4. Mike Boit, Kenýa 3:57,7
5. Raf Wyns.Belgíu 3:57,9
6. Sydney Maree, USA 3:58,0
800 M HLAUP KVENNA
1. J. KratoshvUova, Tékk. 1:59,92
2. JoetteClark, USA 2:01,83
400 M HLAUP KARLA
1. MarkRowe.USA 45,16
2. MichaelFranks,USA 45,50
3. Darrell Robinson, USA 45,54
4. Ray Armstead, USA 45,84
5. Sunday Uti, Nígeríu 46,22
6. Walter McCoy, USA 46,52
Einar Vilhjálmsson í keppni í Banda-
ríkjunum.
800 M HLAUP KARLA
1. JohnnyGray, USA 1:45,76
2. Joaquim Cruz, BrasUíu 1:45,89
3. B. Konchellah, Kenýa 1:46,59
4. Jose Barbosa, Brasilíu 1:46,70
3000 M HLAUP KARLA
1. Doug PadiUa, USA 7:48,07
2. Maur. Gonzalez,Mexíkó 7:48,10
3. Jack Buckner, Bretlandi 7:48,62
4. TommyEkblom.Finnlandi 7:51,94
5. John Docherty, Bretl. 7:52,45
STANGARSTÖKK
1. PierreQuinon, Frakkl. 5,60
2. Doug Lyttle, USA 5,50
3. Dave Kenworthy, USA 5,50
4. PatrickAbada,Frakkl. 5,40
LANGSTÖKK
1. Mike Powell, USA 8,17
2. Larry Myricks, USA 8,04
200 M HLAUP KARLA
1. Kirk Baptiste, USA 20,10
2. Brady Crain, USA 20,29
3. Calvin Smith, USA 20,32
Meðvindur of mikiU.
3000 M HLAUP KVENNA
1. FrancisLarriieu, USA 8:50,54
2. GreteWaitz, Noregi 8:51,10
3. Lynn Jennings, USA 9:05,65
KRINGLUKAST KARLA
1. Imrich Bugar, Tékk. 71,26
2. Knut Hjeltnes, Noregi 69,62
3. Art Bums, USA 69,62
Knud Hjeltnes — norskt met í kringlu-
kasti.
4. Gejza Valent, Tékk. 68,40
5. BrianOldfield.USA 59,72
-hsím.
Sólskin og...
Það var glaðasólskin í San Jose og
hlýtt þegar mótið fór fram en nokkur
vindur. Meðvindur of mikiU í sumum
greinum og erfiður hUðarvindur í
spjótkastinu. Hann kom hins vegar
kringlukösturunum að góðu gagni. Þar
náöist frábær árangur. Imrich Bugar
setti tékkneskt met, 71,26 m, og Knud
Hjeltnes, sem varð annar með 69,62 m,
setti norskt met. Mest kom á óvart að
John Gray, 25 ára Kaliforníumaður,
sigraði ólympíumeistarann Cruz í 800
m hlaupi. Það er mjög fátítt að Cruz
tapi í hlaupi á 800 metrum en hann réð
ekki við sprett Gray í lokin.
Helstu úrsUt á mótinu urðu þessi:
SPJÖTKAST
1. EinarVilhjálmsson, Isl. 88,28
2. Tom Petranoff, USA 87,22
3. Mike Barnett, USA 83,24
4. Craig Christianson, USA 81,90
5. Tom Jadwin, USA 79,54
6. Ray Hanson, USA 79,34
Joaquim Cruz, þegar hann sigraði á
ólympíuleikunum í 800 m í fyrrasum-
ar.
Coventry hélt
sæti í 1. deild
Erá Sigurbirní Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV á Englandi:
Coventry bjargaði sér frá falli í 2.
deild á sunnudagsmorgun, þegar liðið
vann stórsigur á heimavelli á
Englandsmeisturum Everton, 4—1.
Það varð því Norwich sem féU niður
ásamt Sunderlaud og Stoke en
Norwich sigraði í MUk Cup í vor og lék
tU úrsUta við Sunderland. Bæði úrsUta-
liðin féUu því í 2. deUd.
Það var Cyrille Regis sem öörum
fremur reyndist leikmönnum Everton
erfiöur. Hann skoraði fljótlega í
leiknum og á 16. mín. skoraði Micky
Adams annaö mark Coventry. Paul
Wilkinson, keyptur frá Grimsby í
vetur, skoraði eina mark Everton á 41.
mín. 2—1 í hálfleik en á fyrstu mín.
síðari hálfleiks skoraöi Regis annað
mark sitt í leiknum. Terry Gibson
guUtryggði sigur Coventry á 78. mín.
Skoraði þá f jóröa markið. Ahorfendur
21.224.
Þeir Andy Gray og Graeme Sharp
hjá Everton gátu ekki leikið með
Skotlandi á laugardag vegna þessa
leiks og heldur ekki Trevor Steven með
Englandi. Enska knatt-
spymusambandið fyrirskipaði að
Everton yröi með sitt sterkasta lið
vegna mikilvægis leiksins í Coventry.
Það dugði þó skammt. Coventry yfir-
spilaði Englandsmeistarana. Staðan í
1. og2.deild.
1. deUd:
Everton 41 28 6 7 88—41 90
Liverpool 42 22 11 9 68—35 77
Tottenham 42 23 8 11 78—51 77
Man. Utd. 42 22 10 10 77—47 76
Southampton 42 19 11
Chelsea 42 18 12
Arsenal 42 19 9
Shefí. Wed. 42 17 14
Nott. For. 42 19 7
A. Villa 42 15 11
Watford 42 14 13
WBA 42 16 7
Newcastle 42 13 13
Luton 41 14 9
Leicester 42 15 6
WestHam 42 13 12
Ipswich 42 13 11
Coventry 42 15 5
QPR 42 13 11
Norwich 42 13 10
Sunderland 42 10 10
Stoke 42 3 8
Einn leikur er eftir í
Luton—Everton, sem háður
maí.
12 56—47 68 2. deUd:
12 63-48 66 Oxford
14 61-49 66 Birmingham
11 58—45 65 Man. City
16 56-48 64 Portsmouth
16 60—60 56 Blackburn
15 81—71 55 Brighton
19 58—62 55 Leeds
16 55-70 52 Shrewsbury
18 55-61 51 Fulham
21 65—73 51 Grimsby
17 51-68 51 Bamsley
18 46-57 50 Wimbledon
22 47—64 50 Huddersfield
18 53—72 50 Oldham
19 46—64 49 C. Palace
22 40-62 40 Carlisle
31 24—91 17 Charlton Sheff. Utd.
deildinni, Middlesbrough Notts County
verður 28. Cardiff Wolves
42 25 9 8 84—36 84
42 25 7 10 59—33 82
42 21 11 10 66—40 74
42 20 14 8 69—50 74
42 21 10 11 66—41 73
42 20 12 10 54—34 72
42 19 12 11 66-43 69
42 18 11 13 66—53 65
42 19 8 15 68—64 65
42 18 8 16 72-64 62
42 14 16 12 42-42 58
42 16 10 16 71—75 58
42 15 10 17 52-64 55
42 15 8 19 49—67 53
42 12 12 18 46—65 48
42 13 8 21 50—67 47
42 11 12 19 51—63 45
42 10 14 18 54—66 44
42 10 10 22 41—57 40
42 10 7 25 45-73 37
42 9 8 25 47-79 35
42 8 9 25 37—79 33
Sören Busk í
áhugamennsku?
Frá Kristjáni Bemburg, fréttamanni
DVíBelgíu:
Danski landsUðsmaðurinn Sören
Busk, sem lelkur með belgíska liðinu
AA Gent, hefur sett forráðamönnum
llðsins skýrar línur varðandi framtíð-
aráform sin. Busk vUI fara frá félaginu
sem hins vegar setur svo hátt verð á
Busk að ekkert félag hefur áhuga á að
kaupa kappann. Gent vUl fá um 8 mUlj-
ónir ísl. kr. fyrir Busk. Hann befur sagt
forráðamönnum Uðsins að ef þeir lækki
ekki veröið snarlega fari hann heim til
Danmerkur og Ieiki þar sem áhuga-
maður. Busk var keyptur tU AA Gent
fyrir þremur árom á 4 mUljónir ísl. kr.
MikU upplausn rikir nú hjá belgíska
Uðinu. Leikmenn liðsins hafa ekki
fengið greidd laun fyrir aprílmánuð og
forsetl félagsins, sem ausið hefur
penlngum í rekstur félagsins, er
hættur vegna elgin veikinda. -SK.
CyrUIe Regis — var meisturunum erf-
iður.