Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Page 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985.
29
Ferðatilhögun: Cap d'Agde, flug um París,
möguleiki á viðdvöl í París í heimleið.
Riviera, flug um Luxemborg á útleið, heimferð um
París með möguleika á viðdvöl. Einnig er hægt að
dvelja bæði í Cap d'Agde og á Riviera f sömu ferð
og hafa viðdvöl í París á heimleið.
Dvalartími: 1-4 vikur. Brottför: 14/6, 5/7, 26/7, 16/8
og 6/9. Heimferð: Alla föstudaga og sunnudaga frá 21/6.
Verð: 2 vikur 3 vikur
Cap d'Agde frá kr. 24.500.- kr. 26.300.-
Riviera frá kr. 25.700.- kr. 29.100.-
Viðdvöl í París: 2 nætur kr. 2.200.-
7 nætur kr. 7.700.-
Barnafsláttur: 2-11 ára kr. 8.000.- í
afslátt 0-1 árs greiða kr. 2.000,-
FBHUSKRIFSmON ÚRVAl
Jæja þá, nú er loksins komið að því að hægt er að
uppfylla óskir og drauma íslenskra ferðalanga:
Ferðir til Cap d'Agde og á Rivieruna á stór-
kostlegu verði, dvaiartími að eigin vali frá
1-4 vikur og viðkoma í París á heimleið fyrir þá
sem vilja.
Cap d'Agde sumarleyfisbærinn er aðalstaðurinn
okkar í Frakklandi. Þetta er frábær fjölskyldustað-
ur með óþrjótandi viðfangsefnum fyrir alla aldurs-
hópa, - hæst ber vafalaust vatnsskemmtigarðinn
Aqualand að ógleymdum sjarmanum franska sem
allstaðar liggur í loftinu og endalausri sólarströndinni.
Rivieran - sú eina sanna, er frægari en
frá þurfi að segja. Annað eins ævintýri
og að dvelja þar í sumarleyfiervarla
hægtað hugsa sér. Ævintýraljóma stafar jafnt af listasöfnum
og menningarviðburðum, filmstjörnum og merkjabúðum,
spilavítum og veitingahúsum, sólinni og þér.
París ersvo punkturinn yfir i-ið. Á heimleiðinni býðst
Parísardvöi í 2, 7, 9 eða 14 nætur.
Gist er á frábæru 4ra stjörnu hóteli, Montparnasse Park.
Eiffelturninn, Notre-Dame, Sigurboginn, Mona Lisa og
pilsaskvetturnar á Rauðu Myllunni bíða eftir þér.
Innifalið: Cap d’Agde og Riviera, flug, akstur milli flugvallar og gististaða, gisting, íslensk fararstjórn.
París: Gisting og morgunverður.
Ferðaskrifstofan Úrval við Austurvöll, sími (91)26900.
m
QOTT FÓLK