Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Page 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI1985. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vesturbær. Barngóð, hress 12—15 ára stúlka ósk- ast til þess að gæta 2ja bama í sumar. Uppl. í síma 22771 eftir kl. 18. 12 ðra stelpa í Seljahverfi óskar eftir að passa bam eftir hádegi í sumar. Uppl. í síma 74411. Gæsla óskast frá 1. júlí fyrir 3ja ára dreng, helst í Hlíðunum, allan daginn. Simi 10018 eftirkl. 5. Ég er á 13 ári og óska eftir að passa böm í sumar, er samviskusöm og vön bömum. Uppl. í síma 43281. Er 13 ára og vantar vinnu, er vön barnagæslu. Uppl. í síma 76467. Engihjalli. Eg er 3ja ára stúlka og vantar bam- fóstm (ekki yngri en 11 ára) á morgnana i sumar. Uppl. í sima 46635. Óska eftir 11 —12 ðra stelpu til að passa 3ja ára dreng í kauptúni á Vestfjörðum. Fríar ferðir, kaup samkomulag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-817. Sveit 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili i allt sumar. Er vanur hestum og hefur áður verið í sveit. Uppl. í sírna 91-84658. 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 44412. 11—12árastelpa óskast í sveit. Þarf helst að vera vön. Uppl-ísíma 97-8017. Sumardvöl 5—8 ðra bama á góðu sveitaheimili er til staðar. Uppl. ísíma 46473 frákl. 19-22. Sumarbúðir i Borgarfirði. Tökum böm á aldrinum 6—12 ára í sveit, 12 dagar í senn, verð kr. 5.000. Uppl. í sima. 34995 eftir kl. 19. Skemmtanir Diskótekið Disa er á f erðinni um allt land, enda er þetta ferðadiskó- tek sem ber nafn með rentu. Fjölbreytt danstónlist, leikir og f jör. Nær áratug- ar reynsla. Ferðasíminn er 002, biðjið um 2185. Heimasími 50513. Disa, á leiðinnitilþin. Stjörnuspeki Framtiðarkortl Hvað gerist næstu 12 mánuði? Framtíðarkortið bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér að vinna með orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjömuspeki- miðstöðin, Laugavegi 66,10377. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiöstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Tapað-fundið Hjól tapaðist fyrir utan Gerplu föstudaginn 24. maí sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 71763. Kennsla Lærið vélritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, ný námskeið hefjast mánudaginn 3. júní. Engin heimavinna. Innritun og uppl- í símum 76728 og 36112. Vélritun- arskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.