Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Page 38
38
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985.
Fegurðardrottn-
ingin 1985 kjörin
—sjá f rásögn og myndir á bls. 2
„Vona að
hún haf i
það eins
gottog
éghafði”
— sagði Berglind
Johansen,
fegurðardrottning
1984
„Síðasta ár var mér mjög gott.
Það er í rauninni svo margt sem
hægt er að segja um þetta ár að ég
veit ekki hvar á að byrja. Þetta er
búið að vera yndislegt ár og ég
vona að fegurðardrottning Islands
1985 komi til með að hafa það eins
gott og ég hafði,” sagði Berglind
Johansen, sem var fegurðardrottn-
inglslandsífyrra.
Berglind hefur dvalið í Banda-
ríkjunum síðasta vetur en hyggst
koma heim í haust til að ljúka námi
sínu við Verslunarskóla Islands.
hhei.
Halla Bryndis Jónsdóttir, fegurflar-
drottning íslands árið 1985, eftir
krýninguna í gœrkvöldi.
UH
3§
StRII
Fagurs útsýnis get-
Olf ökumaður ekki
notið öðruvísi en
að stöðva bíiinn
þar sem hann
stofnarekki öðrum
vegfarendum í
hættu (eða tefur
aðra umferð).
|JU^IFERÐAR
uwt\n>/yTr
BÍIAUIGA
REYKJAVÍK:
AKUREYRi:
BORGARNES:
VÍÐIGERÐI V-HÚN.:
BLÖNDUÓS:
SAUÐÁRKRÓKUR:
SIGLUFJÖRÐUR:
HÚSAVÍK:
EGILSTAÐIR:
VOPNAFJÖRÐUR:
SEYÐISFJÖRÐUR:
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:
HÖFN HORNAFIRÐI:
91-31815/686915
%-2l7l5/235l5
93-7618
95-1591
95-4350/4568
95-5884/5%9
96-71498
96-41940/41594
97-1550
97-3145/3121
97-2312/2204
97-5366/5166
97-8303
interRent
Rod Stewart kominn upp á svið og farinn afl kyrja „Tonight's the Night" með Björgvin Halldórssyni. Gestir á krýningarkvöldinu kunnu vel afl meta
uppákomu rokkkóngsins. DV-myndir G VA.