Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985.
39
Peningamarkaður
Innlán meó sérkjörum
Alþýðubanklnn: Stjörnurelkningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
Innstæftur þeirra yngri eru bundnar þar til
þeir veröa fuilra 16 ára. 65—75 ára geta losað
innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjömu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lífeyrlsbók er fyrir þá sem fá iífeyri frá lif-
eyrissjóöum eða almannatryggingum.
Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextireru 29% ogársvöxtum29%.
Sórbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast
síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn-
stæða er óhreyfð, upp í 34% eftir níu mánuði.
Arsávöxtun getur orðið 34,8%. Innstæður eru
óbundnar og óverðtryggðar.
Bánaðarbankiun: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs-
ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru
faerðir um áramót og þá bornir saman við
vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtún þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innieggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bank-
anum fæst IB-bónus. Óverðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn-
vexti og getur náð 33,4% ársávöxtun. Og verð-
tryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5%
vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega
30. júní og 31. desember.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára-
mót. Eftir hvem ársfjóröung eru þeir hins
vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfjórðung.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda
vaxtaleiðrétungu. Kjörbókm skiiar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði
eða iengur.
Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reikning ber sUghækkandi vexti. 22,0% fyrstu
2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn
25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%.
Ef tir 6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 30,5%.
Sé tekið út standa vextir þess tímabils það
næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%.
Vextir eru bornir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á
Hávaxtareikninginn. VexUr færast misseris-
lega.
ÍJtvegsbankinn: Vextir á reiknmgi með
Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-
ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 32,8% ársávöxtun, án
verðtryggingar. Samanburður er geröur
mánaöarlega, en vextir færðú- í árslok. Sé
tekið út af reikningnum gilda aUnennú- spari-
sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð.
Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundmn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil
á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí—
september, október—desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaðarlegan út-
reiknmg á vaxtakjörum bankans og hagstæð-
asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á
óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30%
nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum eða á verð-
tryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
Sé lagt inn á miðju tímabili og innstæða
látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast
• uppbót ailan spamaðartímann. Við úttekt
feliur vaxtauppbót niður það timabil og vextir
reiknast þá 24%, án verðtryggingar.
tbúðalánarelkningur er óbundinn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti ti| lántöku.
'Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200%
miðað við sparnað með vöxtum og verðbót-
um. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Utlán eru
með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma.
Spamaður er ekki bundinn við fastar upp-
hæöU á mánuði. Bankinn ákveður hámarks-
lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun
er endurskoðuð tvisvar á ári.
Sparisjóðir. Trompreikningurmn er óbund-
inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber
3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við
höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv-
ar á ári. A þriggja mánaða fresti er gerður
samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt-
ur reikningurinn þeú-ra kjara sem betri em.
Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefa 32,8%
ársávöxtun.
Ríkissjóður: Spariskírteini, 1. flokkur A
1985, em bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan-
legum. UpphæðU- em 5.000, 10.000 og 100.000
krónur.
Spariskirteini með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, em bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau era verðtryggð og með 6,71% vöxtum.
Vextir greiðast misserislega á tímabilUiu,
fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðú em 5,10
og 100 þúsund krónur.
Spariskírteini mcð hreyfanlegum vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, em bundin til
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextú em hreyfan-
legir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verö-
tryggðum reiknmgum banka með 50% álagi,
vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru
5,10 og 100 þúsund krónur.'
Gengistryggð sparlskirteini, 1. flokkurSDR
1985, era bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbrey tanlegú. Upphæðú em
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskúteini rikissjóðs fást í Seðlabank-
anum, hjá viöskiptabönkum, sparisjóöum og
verðbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðú era í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum iánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti túni að
lánsrétti er 30—60 mánuðú. Súmú sjóðú
bjóða aukinn lánsrétt eftú lengra starf og
áunnin stig. Lán em á bilinu 144.000—600.000
eftú sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti.
Biðtúni eftir lánum er mjög misjafn, breyti-
legur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir
aðstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viökomandi
skiptú um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrrisjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextú em vextú í eitt ár og reiknaðir í
eúiu lagi yfir þann túna. Reiknist vextir oftar
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin
verður þá hærri en nafnvextimú.
Ef 1.000 krónur liggja mni í 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður mnstæðan í lok þess
túna 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því
tilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftú sex
mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
seúini sex mánuðina. Lokatalan verður
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Dráttarvextú em 4% á mánuði eða 48% á
ári. Dagvextú reiknast samkvæmt því
0,1333%.
Vísitölur
Láuskjaravísitala í mai er 1119 stig en var
1106 stig í apríl. Miðað er við 100 í júní 1979.
Byggingarvísitala á öðrum ársfjórðungi
1985, aprfl—júní, er 200 stig, miðað við 100 í
janúar 1983, en 2.963 stig, miðað við eldri
gmnn. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri
vísitalanl85stig.
VEXTIR BANKA OG SPARISJðÐft (%)21.-31.06.
INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM e , 1 g
SJA sérlista f í x 2 ií ii i! I! ií ii I! II ll
innlán överotryggð
SPARISJÖOSBÆKUR Obundri ínnstaAa 22.0 22.0 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0
SPARIREIKNINGAR 3p mánaöa uppsogn 25.0 26.6 25.0 23.0 23.C 23.0 234) 234) 25.0 235
G mánaöa uppsögn 29.5 31.7 28,0 26.5 29.0 29,0 29.0 29.5 275
12 mánaóa uppsögn 30.7 33.0 30.0 26.5 30.7
18 mánaöa uppsögn 35.0 38.1 35.0
SPAHNAOUR LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuöi 25,0 23.0 23.0 23.0 25.0 235
Spatað 6 mán. og mwa 29.0 23.0 23.0 29.0 27.0
INNLANSSKlRTEINI T16 mánaða 29.5 31.7 28,0 26.0 29.5 29.0 28,0
TÉKKAREIKNINGAR Avisanatmkrangar 17.0 17.0 10.0 8.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0
Hbupareikrangar 10.0 10.0 10.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 10.0
INNLÁN VERÐTRYGGÐ
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða unpsögn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 24) 1.0
6 mánaða uppsogn 3.6 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 3.5 3.0
INNLÁN GENGISTRYGGÐ
GJALDEYRISREIKNINGAR BandarílgaöoAarar 8.5 8.5 8.0 8.0 7.5 7.5 7.5 8B 8.0
Slertaigspund 12.0 9.5 12.0 11.0 11.5 11.5 11.5 12.0 115
Vestur þýsk mörk 5.0 4.0 5,0 5 5 4.5 4.5 4.5 5.0 5.0
Danskar krónur 10,0 9.5 10.0 8,0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0
ÚTLÁN ÖVERÐTRYGGO
ALMENNIR VlXLAR 29,5 29,0 28.0 28.0 28.0 29.5 28.0 29.5 29.0
VIÐSKIPTAVlXLAR 31.0 31.0 30.5 29.0 31.0 30.5 30.5
ALMENN SKUIOABREF 32.0 31.5 30.5 30.5 30.5 324) 31.0 31,5 32.0
VIÐSKIPTASKULOABRÉF 34.0 33,0 31.5 34.0 33.0 33,5 335
HLAUPAREIKNINGAR Yfadrétlur 31.5 30.0 29.0 29.0 29.0 30.0 31.0 315 30.0
UTLÁN VERÐTRYGGO
SKULDABRÉF AA 2 1/2 ári 4.0 4.0 4,0 4.0 4,0 4.0 4.0 4.0 44
Lengn en 2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 55
ÚTLÁN TIL FRAMLEIÐSLU
VEGNA INNANLANOSSÖLU 26.25 26.25 26.25 26,25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25
VEGNA UTFLUTNINGS SDR rnknimynt 10,0 10,0 10.0 10.0 10.0 104) 104) 10.0 104
Sandkorn
Sandkorn
Mímmmamam-SMÍM
Hermann Svelnbjömsson, rit-
stjórt Dags, áhugamaður um
hundadagahútið.
Dagur og
Æ tlunin er að balda mikla
háttð á Akureyri í sumar,
elns konar karnival. Hán
verður líklega haldin í
byrjun hundadaga í júli og
á kannski að heita hunda-
dagahátíð. Helstl hvata-
maður hennar og sennilega
verðandl framkvæmda-
stjári er Haraldur Ingi Har-
aldsson sem hefur dvaUð í
HoUandi í vetur og rannsak-
að karnivöl.
Þ6 undirbúningur hunda-
dagahátíðar sé varla byrj-
aður beyrist þ6 sagt að hún
eigl að standa i heila viku
með miklum viðburðum i
Ustum og leikjum. Bæjar-
stjörnin hefur verið beðln
að setja 100 þúsund króna
baktryggingu ef hátíðln
fer i hundana og einnig
verður leitað tU fyrirtækja í
bænum í sama tUgangi.
Ritstjári Dags á Akureyri
er miklll áhugamaður um
hátíð þessa. Á fundinum
þar sem ákveðið var að
gera Dag að dagblaðl mun
það lika hafa gerst að rlt-
stjðrinn fékk útgáfustjórn
tíl að leggja fram 20 þúsund
krónur ttt hundadagahátíð-
ar öðrum fyrirtækjum tíl
eftirbreytni.
Ein æfing
og sýning
Norðlendlngar finna upp
á ýmsu i leiklistinni. Ungt
f61k á Akureyri æfir nú leik-
rit með jafnöldrum sinum á
hinum Norðurlöndunum.
Æfingar fara fram i að
minnsta kosti þremur lönd-
um.
Um hvítasunnuna hélt
Bandalag leikfélaga á
Norðurlandl aðaUund sinn
á Húsavik. Þar var frum-
sýnt leikrit, einþáttungur.
Letkararnir voru 5 og frá
jafnmörgum leUtfélögum
Hver æfði hlutverk sltt
beima hjá sér og vissi ekk-
ert hverjir voru í hinum
hlutverkunum.
Það þarf talsvert hug-
rekki tíl að setja leikrit á
svið án þess að æfa samelg-
inlega. Reyndar var víst ein
samæfing sama dag og
frumsýningln. Kannski er
þarna komið framttðar-
fyrirkomulag islenskra
leikhúsmála. Æfa nánast
ckkert og sýna svo.
Bubbi—metti ekki.
var
Húsviskt æskuíóik er bál-
reitt út í poppstjörnuna
Bubba Morthens eftir að
bann brást þvi með að
syngja ekki á 1. mai hátíð
verkalýðsféiaganna á
Húsavík. Bubbi hafði lofað
því statt og stöðugt en kom
s vo aUs ekki þegar á reyndi.
Mttcttl krakkaskari hafði
safnastsamantil að hlusta á
kappann en varð frá að
hverfa án þess að berja
goðið augum eða heyra
hljóð úr hálsi þess.
Það var mönnum á Húsa-
vík nokkur ráðgáta hvernig
á þessu stóð. Hópur fólks
frá Húsavik, sem var statt i
Mývatnssveit þennan dag.
komst að hinu sanna. Leið
hópsins lá framhjá Stóru-
gjá þar sem náttúran hefur
búið tU baðstað. Upp úr
gjánni steig þá popparinn
gljáfægður og strokinn. A
Húsavik grétu börnin á
meðan Bubbamisslnn og
Gorbatsjov hélt ræöu sina á
Rauða torginu i Moskvu.
Árskógsströnd
fór út um alK
Það gekk heldur brösu-
lega að koma fyrsta þætti
Jónasar Jónassonar út-
varpsmanns, Staidrað við á
Arskógsströnd, út í loftið.
Hann var settur á dagskrá
miðvikudagskvöldið 1S. maí
kl. 22.35 en barst hlustend-
um ekki fyrr en viku seinna.
Arskógsstrandarþáttur-
inn var kominn i stúdíó á
Skúlagötunni á réttum
tima. Þegar tæknimaður
þar ætlaðl að setja spóluna i
segulbandið rétt fyrlr út-
sendingu datt hún i sundur
og bandið dreifðist út um
alit gólf. Hann sá strax aö
vonlaust yrði að setja spól-
una saman á svo stuttum
tima og þulurinn grelp þvi
til þess ráðs að spUa lög af
plötum sem voru við hönd-
ina.
Tæknlmaðurinn reyndist
hafa haft rétt fyrir sér með
að það tæki slnn tima að
vefja spóiuna upp aftur.
Hann mun nefnUega hafa
setið við það ttt kiukkan tvö
um nóttina.
Umsjón:
Jón Baldvin HaUdórsson.
KÓBRA „slangan góða'
SNJÓBRÆÐSLUKERFI
Pípulagnir sf. eru brautryðjendur að lögn
snjóbræðslukerfa hérlendis.
Fyrstu kerfin lögðum við 1973.
KÓBRA snjóbræðslurörin eru íslensk,
framleidd úr völdu polyeten hráefni
frá Unifos Kemi AB í Svíþjóð.
KÓBRA snjóbræðslurörin er auðvelt að leggja.
Þau eru þjál, sveigjanleg og frostþolin.
KÓBRA snjóbræðslurör má leggja undir m; Ibik,
steinsteypu, hellur o. fl.
Þau má einnig nota í gólfhitakerfi.
Hjá okkur geturðu fengið KÓBRA snjóbræðslu-
rörin, vinnu við útlögn og tæknilega ráðgjöf.
Við komum á staðinn, mælum upp svæðið
og gefum þér tilboð. Þér að kostnaðarlausu.
Hafðu samband við okkur
og við gefum (jér samstundis hugmynd um
hvað snjóbræðslukerfi kostar.
PÍPULAGNIR SF.
Skemmuvegur 26 L — Kópavogur — Sími 77400