Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Page 40
40
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985.
Um hclgina
Um helgina
Erla Jónsdóttir deildarstjóri:
Missi aldrei
af Jónsbók
Eg horfi sáralítið á sjónvarpið,
einkum eru það fréttir og efni á
föstudagskvöldum og laugardags-
kvöldum. Eg fylgist ekki með
neinum framhaldsmyndaflokki.
I útvarpi hlusta ég alltaf á fréttir
og morgunútvarpið. Eg reyni að
missa aldrei af Jónsbók. A rás 2
hlusta ég þegar ég er í bíl.
Að mörgu leyti er ég sátt við Ríkis-
útvarpið og dagskrá þess. Mér finnst
helst eitthvað athugavert við
kvikmyndaval um helgar. Það er
fyrir neðan allar hellur. Þ6 svo að
bamaefni hafi verið aukið finnst mér
ekki nóg af þvi.
Ef ég fengi að ráða einhverju yki
ég almennt íslenskt efni i sjónvarpi
sem höföaði til allra fjölskylduhópa.
Það sýnir sig t.d. þegar íslensk
sjónvarpsleikrit eru sýnd í sjón-
varpinu að þá sest fjölskyldan öll
fyrir framan viðtækið.
Andlát
Jóhannes Magnússon, deildarstjóri í
Utvegsbanka Islands, lést 18. maí sl.
Hann fæddist aö Móum á Kjalarnesi 4.
maí 1932. Foreldrar hans voru hjónin
Sigrún Árnadóttir og Magnús Þórðar-
son. Jóhannes vann framan af ævi við
verslunarstörf en árið 1968 var hann
ráöinn til starfa í Utvegsbanka Is-
lands. Jóhannes var kvæntur Ingveldi
Húbertsdóttur og eignuðust þau tvö
börn, einnig gekk hann í föður stað dótt-
ur sem Ingveldur eignaöist áður. Utför
Jóhannesar var gerð frá Dómkirkjunni
í morgun kl. 10.30.
Salbjörg Ástrós Ragnarsdóttir (Sally
Avenarius) lést 'á heimili sínu, Long
Island, New York, 22. maí.
Hulda Björgólfsdóttir, Eskifirði, lést í
Landakotsspítala fimmtudaginn 23.
maí sl.
Kristinn Þorbjörnsson smiöur, Skaga-
braut 31 Akranesi, andaöist 11. maí sl.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey
samkvæmt ósk hins látna.
Eirikur H. Jónsson frá Hnifsdal,
Hrafnistu Hafnarfirði, er lést 18. maí,
verður jarðsunginn frá Garðakirkju í
dag, þriöjudaginn 28. maí, kl. 13.30.
Jóna Þ. Sæmundsdóttir, Auöarstræti
11, verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík miðvikudaginn 29.
maí kl. 13.30.
Gústav Bergmann Sigurbjörnsson,
Suðurgarði 20 Keflavík, sem andaðist
þann 21. þ.m., verður jarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju í dag, þriðjudaginn
28. maí, kl. 14.
Kristjana Einarsdóttir, Hátúni 10B,
áður Langholtsvegi 35, verður jarð-
sungin frá Langholtskirkju í dag,
þriðjudaginn28. maí, kl. 15.
Hans Steinason trésmiður, Laugavegi
30b, verður jarösunginn frá Fossvogs-
kapellu miðvikudaginn 29. maí kl.
10.30.
Guðmunda Guðmundsdóttir, Njáls-
götu 96, andaðist í Landakotsspítala
24. mai.
Tilkynningar
Opnunartími sundstaða
1 sumar verfta sundstaftimir opnir sem hér
segir:
SUNDHÖLUN.
Mánudaga — föstudaga
(virkadaga) 7.00—20.30.
Laugardaga 7.30—17.30.
Sunnudaga 8.00—14.30.
Sumartimi frá 1. Júní—1. september.
Morgunopnun tekur gildi 2. maí.
SUNDLAUGARNAR
ILAUGARDAL
Mánudaga—föstudaga
(virkadaga) 7.00-20.30.
Laugardaga 7.30—17.30.
Sunnudaga 8.00—17.30.
Sumartími frá 2. maí —15. september.
SUNDLAUG VESTURBÆJAR.
Mánudaga—föstudaga
(virkadaga) 7.00-20.30.
Laugardaga 7.30—17.30.
Sunnudaga 8.00—17.30.
SUNDLAUG FB
IBREIÐHOLTI.
Mánudaga—föstudaga
(vb-kadaga) 7.20—20.30.
Laugardaga 7.30—17.30.
Sunnudaga 8.00—17.30.
Sumartimi frá 2. maí—31. ágúst.
Sérstök athygli er vakbi á aft opnaft verftur kl.
'7.00 á morgnana í Sundhöllinni, Sundlaug
vesturbsjar og i Súndlaugunum i Laugardal.
Sundlaugaraar i Laugardal, Sundlaug vestur-
bæjar og Sundlaug FB i Breiftholti verfta
opnar til kl. 17.30 á laugardögum og sunnu-
dögum. Sundhöllin verftur opbi til kl. 17.30 á
laugardögum og kl. 14.30 á sunnudögum.
Lokunartími er miftaður við þegar sölu er
hætt en þá hafa gestir 30 minútur áftur en
vísaft er upp úr laug.
Frá Mæðra-
styrksnefnd
Othlutun á fatnaði fer fram fimmtudaginn 30.
maí milli kl. 15 og 18 aft Garftastræti 3. Skrif-
stofa nefndarinnar er opin frá kl. 14—16
þriðjudaga og föstudaga. Lögfræðingur
nefndarinnar, sem veitir ókeypis ráftgjöf, er
vift á mánudögum frá kl. 10—12.
„Þetta er mesti snjór sem hér hefur
verið í vetur,” sagði Isafjarðarbúi í
morgun en þar komst fólk ekki á milli
húsa í nótt. Aðeins var að rofa þar til í
morgun. Þá varð rafmagnslaust á
utanverðu Snæfellsnesi í gærkvöldi svo
og á Vestfjörðum og í Saurbæ í Dölum.
Rafmagnsleysið stafaði af miklum
snjó og ísingu er settist á línumar. Á
Snæfellsnesi brotnuðu þverslár, í allt
12 stæður. Var viðgerö þegar hafin en á
niunda tímanum í morgun var henni
ekki lokið og óvíst hvenær það yrði.
Var því rafmagn skammtað á
Olafsvík, Hellissandi og Rifi.
„Manni þykir nú ansi súrt að fá
Fyrirlesturíboði
Ríkisútvarpsins
Fimmtudaginn 29.5. og föstudaginn 30.5. nk.
flytur Ronald Mason, leiklistarstjóri breska
Ríkisútvarpsins, BBC, tvo fyrirlestra í bofti
Ríkisútvarpsins. Fjallar fyrri fyrirlesturinn
um starfsemi leiklistardeildar BBC (hljóft-
varps), en sá síftari um bresk útvarpsmál,
samkeppni BBC og einkastöftva og stöftu BBC
nú. Fyrirlestrarnir verfta í Norræna húsinu og
hefjast klukkan 20.30. öllum er hebnill
aftgangur.
Aðalfundur sóknarnefndar
Árbæjarsóknar
verður haldrnn í Safnaðarhebnilbiu
fimmtudagbm 30. maí kl. 20.30. Venjuleg
aftalfundarstörf.
Stjómin.
Sölusýning í Eden
Birgir Schiöth heldur sölusýningu á
teikningum í Eden, Hveragerði,
dagana 28. mai til 5. júní.
Erindi á vegum
háskólans
Prófessorinn Pierre Granger frá. há-
skólanum, De Rouen í Frakklandi, er stáddur
hér á landi í bofti verkfræfti- og raunvísinda-
deildar Háskóla lslands dagana 15. maí til 5.
júní. Hann mun halda fyrirlestur er fjallar
um sneiömyndatöku í læknisfræði með kjara-
spunamælingum miðvikudagbm 29. maí kl.
16.30 í húsi verkfræfti- og raunvísindadeildar
viftHjarftarhaga, stofu 157.
HULL/GOOLE: GAUTABORG:
Dísarfeli 20/5 Jan 29/5
Dísarfell . 3/6 Jan 11/6
Dísarfell 17/6 Jan 25/6
Dísarfell . 1/7 Jan . 9/7
ROTTERDAM: KAUPMANNA-
Dísarfell 21/5 HÖFN:
Dísarfeli . 4/6 Jan . 30/5
Dísarfeli 18/6 Jan 12/6
Dísarfell . 2/7 Jan . 26/6
Jan 10/7
ANTWERPEN:
Dísarfell 22/5 SVENDBORG:
Dísarfeli . 5/6 Jan . 1/6
Dísarfeli 19/6 Jan 13/6
Dísarfeli . 3/7 Jan 27/6
Jan , 11/7
HAMBORG:
Disarfell 24/5 ARÓSAR:
Dísarfell . 7/6 Jan . 1/6
Dísarfell 21/6 Jan . 13/6
Disarfell . 5/7 Jan . 27/6
Jan . 11/7
HELSINKI:
Hvassafell 28/5 MASS.:
Hvassafell 18/6 GLOUCESTER,
Jökuifell . 15/6
LARVIK:
Jan 28/5 NEWYORK:
Jan 10/5 Jökulfell . 19/6
Jan 24/6
Jan . 8/7 PORTS-
svona áhlaup á þessum árstíma,”
sagði Asgeir Þór Olafsson, rafveitu-
stjóri á Stykkishólmi, í samtali við DV
í morgun.
Á Vestfjörðum hafði Vesturlínan
bilaö af sömu ástæðu og um miðnætti
fór allt rafmagn af mestum hluta Vest-
fjarða. Var viðgerð þegar hafin og
varastöðvar keyrðar í staöinn. Var
viðgerð ekki lokið i morgun. Þá varð
einnig bilun í Saurbæ í Dölum og þar
var allt rafmagnslaust enn á niunda
tímanum.
Að sögn vegaeftirlitsins er talsverð
ófærð á Vestfjörðum.
-KÞ
Hvítasunnu-
kappreiðarnar:
Eigandinn sá sami
Sölvi frá Glæsibæ sigraði í B flokki í
gæðingakeppni Fáks um hvítasunnuna
og hlaut 8,68 i einkunn. Eigandi Jón
Ingi Baldursson og knapi Gunnar
Amarson. Það var skritin tilviljun að
eigandi og knapi efsta hests í A flokki
voru þeir sömu og í B flokki en
hesturinn Glæsir frá Glæsibæ sem
hiaut8,26íeinkunn.
Hörður Ármann Haraldsson sigraði í
unglingakeppninni á Háfi og hlaut 8,26
í einkunn. I bamaflokki sigraði Edda
Gísladóttir á Seif og hlaut 8,16 í
einkunn.
Einnig var keppt í hlaupum og skeiði
og urðu úrslit þessi. Jökull sigraði í 150
metra skeiði á 14,5 sek. Börkur í 250
metra skeiði á 23,4 sek, Undri í 250
metra stökki á 19,0 sek. Trítill sigraði í
300 metra brokki á 37,7 sek. Reykur
sigraði í 350 metra stökki á 26,2 sek. og
Kristur sigraði í 800 metra stökki á 62,2
sek. EJ
Bflveltavið Selfoss
Bíll valt á sunnudagskvöldið austan
við Grafningsvegamót þar sem heitir
við Torfdalslæk. Þetta gerðist rétt
fyrir miðnætti og var bíllinn á leiðinni
til Þingvalla. I honum voru tveir menn
og leikur granur á að báðir hafi verið
ölvaðir. Annar þeirra slapp lítt
meiddur en hinn þurfti hins vegar að
flytja á gjörgæsludeild. Hann mun nú
vera úr líf shættu. -IJ.
Ákeyrslavið
lögreglustöðina
Áðfaranótt mánudagsins gerðist
þaö fyrir framan lögreglustöðina á
Húsavík að ungur maöur missti stjóm
á bítoum sínum. Skipti engum togum
að hann ók utan í annan bíl sem því
næst kastaðist utan í þann þriðja og
munu bílamir allir vera stórskaddaðir
eftir. Engin meiðsli urðu hins vegar á
fólki. -IJ:
BELLA
Sem betur fer heyrðum við ekki í
þjófi heldur var þetta nágranninn
sem var að skemmta sér.
Úrval
EYKUR
VÍÐSÝNIÞÍNA
ÁSKRIFTARSÍMINN ER
27022
MOUTH:
Jökulfell.....21/6
Ófært milli húsa á Isafirði:
„Mesti snjór í vetur”