Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Qupperneq 41
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985.
41
Bridge
Bridgesamband Evrópu hefur
bannað „passkerfi” Dananna Hul-
gaard og Schou — reyndar öll kerfi,
sem hafa innan við 10 punkta opnanir.
Danirnir veröa því að spila viðurkennt
kerfi á EM á Italíu i sumar. I keppni
bikarmeistara Norðurlanda á dögun-
um, þar sem sveit Urvals varð í þriðja
sæti, spiluðu dönsku spilararnir til úr-
slita við sænsku bikarmeistarana, sem
sigruðu stórt í úrslitaleiknum. Hér er
spil frá þeim.
Norður * .7 ^ ÁK76 0 KD9843 + 93
Vestur Auítur
* 10543 * AKDG6
^ G42 1? 105
0 G5 O 76
+ KD54 SUÐUR * 982 17 D983 O A102 + G62 * A1087
Vesalings
Emma
©1961 King FMturm Syndicata, Inc. Worid ríghts roserved.
3-31
1 Buils
Þetta virðist vera lengra en 528 metrar.
Vestur gaf. Enginn á hættu. Þegar
Svíar voru með spil N/S opnaði Mats
Nilsen í norður á einum tígli. Daninn í
austur stökk í 2 spaða. Eftir pass suð-
urs hækkaði vestur í 3 spaða. Það varð
lokasögnin. Þrír undir, 140 til Dana.
Það var meira f jör í sögnum á hinu
borðinu. Schou og Hulgaard N/S með
passkerfi sitt. Sagnir.
Vestur Norður Austur Suður
pass 1L 1S 2H
2S 3 T 3S pass
pass 4H p/h
Maður botnar lítið í þessu. Loka-
sögnin góð fyrir Dani, þegar Svíar
fómuðu ekki í fjóra spaða. Hulgaard
vann auðveldlega 4 hjörtu. Það gaf 11
impa.
' En athugum aðeins sagnirnar. Opn-
un norðurs á einu laufi, að minnsta
kosti fjögur hjörtu og minnst átta
hápunktar. Þar með höfðu dönsku
spilararnir þegar fundið rétta litinn og
Hulgaard hikaði ekki við að segja tvö
hjörtu á sín litlu spil eftir að austur
hafði sagt einn spaða.
Skák
Moskva sigraði Leningrad nýlega,
43—37, í borgarkeppni. A þremur efstu
borðunum tefldu Smyslov, Sokolov og
Gulko fyrir Moskvu og jafntefli varð í
skákunum sex við Tajmanov, Kotjev
og Judasjin. Fyrst á sjöunda borði
komu 2—0. Novotnikov vann Glik. Á 26.
boröi kom þessi staða upp í skák
Dommes, sem hafði hvítt og átti leik,
ogFedorov.
1. Bf7-H! og svartur gafst upp.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjaraarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kðpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og s júkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222 , 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjðnusta apðtekanna i Rvik
vikuna 24.—30. mai er í Ingélfsapóteki og
Laugaraesapóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virká daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu er gefnar í síma 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apétek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Hafnarf jarðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapótek, Seltjaraaraesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gef nar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítallnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd Landspítaians: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
FæðingarhehnUi Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
KieppsspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspítaU: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BaraaspítaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19—19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VifUsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Eg er búin aö eyða álíka miklu í hjóna-
bandsráðgjöf eins og það kostar að ráða
góöan lögf ræðing í skilnaðarmál.
Stjörnuspá
SpáUi gUdir fyrir miðvikudaginn 29. mai.
1 Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Þér gengur erfiðlega aö tryggja þér nauðsynlegan stuðn-
ing við f yrirætlanir þínar og f er það í taugarnar á þér. Þú
ættir að huga að framtiðinni og leita leiða til að auka
tekjumar. Kvöldið verður rómantískt.
Fiskarair (20. febr. — 20. mars):
Vinur þinn reynist þér hjálplegur í dag og áttu honum
skuld að gjalda. Þú kynnist mjög áhugaverðri mann-
eskju sem mun hafa mikU áhrif á skoöanir þinar.
Skemmtu þér í kvöld.
Hrúturinn (21. mars — 20. aprU):
Ovæntar fréttir koma þér í uppnám og valda þér tölu-
verðum áhyggjum. Dveldu sém mest með fjölskyldunni
og gæti stutt ferðalag reynst mjög ánægjulegt. Kvöldið
verður rómantiskt.
Nautið (21. aprU — 21. maí):
Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér og mikið verður
um að vera í skemmtanalífinu. Heimsæktu gamian vúi
þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Kvöldið verður
rómantískt.
Tvíburarair (22. maí—21. júni):
Dagurinn er tilvalinn til að sinna námi eða öðrum and-
legum viðfangsefnum. Þú ert opinn fyrir nýjum hug-
myndum og skapið verður með besta móti. Þú færð
skemmtilega heimsókn i kvöld.
Krabbinn (22. júni — 23. júlí):
Þú ættir að huga að framtíðinni og leita leiða til að auka
tekjurnar. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum og
gefðu þér tíma til að sinna áhugamálunum.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki í dag sem getur
reynst þér hjálplegt við aö ná settu marki. Þér berast
góðar fréttir sem gera þig bjartsýnni á framtíðina.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur og treystu
ekki um of á góðvild annarra. Hugaðu að þörfum fjöl-
skyldunnar og sýndu ástvrni þínum tillitssemi.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum því að
eUa kanntu að verða valdur að misskilningi sem erfitt
getur reynst að leiðrétta. Dagurinn er heppUegur tU
ferðalaga.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Sértu í vanda staddur ættiröu ekki að hika við að leita
hjálpar hjá vúii þínum. Dveldu sem mest með fjölskyld-
unni og haföu ekki áhyggjur af f jármálunum.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Haltu þig frá fjölmennum samkomum og dveldu sem
mest heima hjá þér. Hugaðu að framtíðinni og leitaðu
leiða til að auka tekjumar. Skapið verður gott.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Þér fúinst vinur þinn hafa brugðist þér og hefur það
slæm áhrif á skapið. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki
og gæti það orðið upphafið á traustum vinskap.
tjarnames, sími 18230. Akureyri súni 24414.
Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjamarnes sími 15766.
Vatnsveitubiianir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, súni 41580, eftú-
kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík súni 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður.sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsúis í júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fúnmtudaga og Iaug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
Söfnin
Borgarbókasafn:
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laug-
ard. kl. 13—16. Sögustund fy rir 3—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10.30-11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þúigholtsstræti 27,
súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaöú skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókln heún: Sólheúnum 27, sími 83780. Heún-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Súnatími: mánudaga og fimmtu-
dagakl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakúkju, súni 36270. Opið
mánud.—fóstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30.
april er einnig opið á laugard. kl 13—16. Sögu-
stund fyrú 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, súni
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgúia.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14-17.
T~ T~ é>- (e>
l
4 7T //
12 /3 ■
H ls\ )(p TT
"7 2V
4/ □ r
Lárétt: 1 skipa, 5 haf, 7 gleymdist, 9
amboð, 10 tarfur, 12 flóknari, 14 stoö,
16 eldstæði, 18 fæddur, 20 flan, 21 uppi,
22 utan.
Lóðrétt: 1 glampa, 2 málmur, 3 öslaði,
4 hraða, 5 steypibaðið, 6 órólegi, 8 J ~
spyrja, 10 skapUUr, 13 dýr, 15 varg, 17
ofn, 19 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 mergðin, 7 ása, 8 laða, 10
óskar, 11 af, 12 kvið, 14 mun, 16 ísinn,
19 napra, 20 ná, 22 njálgur.
Lóðrétt: 1 má, 2 ess, 3 raki, 4 glaðir, 5
iða, 6 nafni, 9 arm, 10 ókunn, 13 vía, 15
unnu, 17 spá, 18 nag, 21 ár.