Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Qupperneq 46
46
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI1985.
BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ— BIO - BIO — BIO — BIO - BIO
Where The Boys Are
í strákageri
Bráðsmellin og eldfjörug ný,
bandarísk gamanmynd um
hressa unglinga í sumarleyfi á
sólarströnd. Frábær músík,
m.a. kemur hljóm-
sveitin,,Rockats’’ fram.
Sýnd í A-sal kl. 5,9 og 11.
Saga hermanns
Spennandi ný bandarísk stór-
mynd sem var útnefnd til ósk-
arsverðlauna sem besta
myndársinsl984.
Aðalhlutverk:
Howard E.Rollins jr.,
Adolph Caesar.
Leikstjðri:
Norman Jewison.
SýndíB-salkl. 9ogll.
Í fylgsnum
hjartans
Sýnd i A-sal kl. 7.
Sheena
Sýnd í B-sal kl. 5 og 7.
<Bj<3
i,i:íki'í;íac;
RKVKIAVÍKUR
SÍM116620
7. sýn. miðvikud. kl. 20.30,
hvít kort gilda,
8. sýn. fimmtud. ki. 20.30,
appelsinugul kort gUda,
9. sýn. laugardag 1. júní kl.
20.30,
brún kort gUda,
10. sýn. sunnudag 2. júní kl.
20.30,
bleik kort gUda.
DRAUMUR Á
JÓNSMESSU-
NÓTT
föstudag kl. 20.30,
síðasta sinn.
Miðasala í Iðnó kl. 14—19.
Sími 16620.
LAUGARÁ
SALUR A:
Undarleg paradís
Ný bandarísk gamamnynd
sem sýnir ameríska drauminn
frá „hinni” hliðinni. Mynd
sem kemur öUum á óvart.
Myndin var kosin besta mynd
ársins 1984 hjá samtökum
bandarískra kvikmyndagagn-
rýnenda og hlaut einnig verð-
launin Camera d’or í Cannes
fyrir bestu frumraun leik-
stjóra.
Leikstjóri:
Jim Jarmuch
Aðalhlutverk:
John Lurie, Eszter BaUnt
og Richard Edson.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
SALURB
Þjófur á lausu
Endursýnum þesSa frábæru
gamanmynd með Richard
Pryor áöur en við sýnum nýj-
ustu mynd hans, Brewsters
milUons. Pryor, eins og alUr
muna, fór á kostum í myndum
eins og Superman III, Stir
crazyog Thetoy.
Aðalhlutverk:
Richard Pryor og
Cicely Tyson.
Endursýnd kl. 5,7,
9 og 11.
SALURC
16ára
StórskemmUleg mynd um
stelpu sem er að verða sextán
ára en ekki gengur henni þó
aUtíhaginn.
Aðalhlutverk:
MoUy Ringwald og
Anthony Michaei Hall
(Breakfast club).
Leikstjóri:
JohnHughes
(Mr. MomogThe
breakfast club).
Smáauglýsingadeild,
Þverholti 11. Sími
OPIÐ: Virka daga kl. 9— Laugardaga kl. 9- Sunnudaga kl. 18 22. -14. -22.
MXkZÆ
Kvartanaþjónusta, blaðaafgreiðsla — sími 27022.
Opin virka daga kl. 9—20. Laugardaga kl. 8—14.
TÓNABfÓ
Simi 31182
Einvígið í
Djöflagjá
(Guet at Diablo)
1 gær börðust þeir hver við
annan, í dag berjast þeir
saman i gjá sem ber helUð
Djöflagjá . . . Þetta er
hörkuvestri eins og þeir gerast
bestir, þaö er óhætt aö mæla
með þessari mynd. Leikstjóri
er Ralph Nelson, sem gerði
m.a. hina frægu mynd LUjur
vallarins.
Aðalhlutverk:
James Garner
SldneyPolier
Bibi Anderton
Dennls Weever.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð Innan 16 ára.
Lögganí
Beverly hills
Myndin sem beðið hefur verið
eftir er komin. Hver man ekki
eftir Eddie Murphy í 48
stundum og Trading Places
(Vistaskipti) þar sem hann sló
svo eftirminnUega í gegn. En í
þessari mynd bætir hann um
betur. Löggan (Eddie
Murphy) í miUahverfinu á í
höggi við ótinda glæpamenn.
Myndin er í Dolby stereo.
„Beverly hUls cop óborganleg
afþreying.”
„Þetta er besta skemmtun
bænum og þótt víðar væri leit-
að.”
Leikstjóri:
Martin Brest.
Aðalhlutverk:
Eddie Murphy,
Judge Reinhold,
John Ashton.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
915
iíili.'ij
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
NEMENDASÝNING
LISTDANSSKÓLA
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS
íkvöldkl. 20.
ÍSLANDS-
KLUKKAN
miðvikudag kl. 20,
laugardagkl. 20.
CHICAGO
3. sýning fimmtudag kl. 20,
uppselt,
4. sýning föstudag kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ:
VALBORG OG
BEKKURINN
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
HOU.KM
Slmi 7*000 '***'
SALUR1
frumsýnir
grinmynd ársins,
Hefnd busanna
(Revenge Of The
Nerds)
Það var búið að traðka á þeim,
hlæja að þeim og stríða alveg
miskunnarlaust. En nú ætla
aulabárðamir í busahópnum
að jafiia metin. Þá er beitt
hvemi brellu sem í bókinni
finnst. Hefnd busanna er ein-
hver sprenghlægUegasta gam-
anmyndsíðariára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11,
SALUR2
Dásamlegir
kroppar
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR3
Næturklúbburinn
(The Cotton Club)
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
SALUR4
2010
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Frumsýnir:
Ólgandi blóð
JVi av:Ov*v4i{S..
•éf..._....__
Spennuþrungin og fjörug ný
bandarísk litmynd um ævin-
týramanninn og sjóræningj-
ann Bully Hayes og hið furðu-
lega lífshlaup hans meðal sjó-
ræningja, villimanna og ann-
ars óþjóðalýðs með
Tommy Lee Jones
Michael O’Keefe
Jenny. Seagrove.
Myndin er tekin í Dolby
Stereo.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
tslenskur texti.
Bönnuft bömum.
Up the Creek
Tim Matheson og
Jenniler Runyon.
Islenskur texti.
Sýndkl.3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Cannonball run
Hin frábæra spennu- og
gamanmynd um furðuleeasta
kappakstur sem til er með:
Sýndkl. 3.15,5.15 og 7.15.
Ferðin til
Indlands
Fáar sýningar eftir.
Sýndkl. 9.15.
Vígvellir
kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Frönsk
kvikmyndavika
Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.10.
Simi 50249
Karate Kid
Sýndkl. 9.
Simi 11544.
Skammdegi
8. sýningarvika.
Aðalhlutverk: Ragnheiður"
Arnardóttir, Eggert Þorleifs-
son, María Sigurðardóttir,
Hallmar Sigurðsson.
Leikstjóri: ÞráinnBertelsson.
„Rammi myndarinnar er
stórkostlegur, bæöi umhverf-
ið, árstíminn, birtan.
Maður hefur á tilfinningunni
að á slíkum afkima veraldar
geti í rauninni ýmislegt gerst
á myrkum skammdegis-
nóttum þegar tunglið veður í
skýjum. Hér skiptir kvik-
myndatakan og tónlist ekki
svo litlu máli við aö magna
spennuna og báöir þessir þætt-
ir eru ákaflega góðir.
Hijóðupptakan er einnig vönd-
uð, ein sú besta í íslenskri
kvikmynd til þessa, Dolbyið
drynur. ..
En það er Eggert Þorleifsson
sem er stjarna þessarar
myndar.. . Hann fer á kostum,
í hlutveriti geðveika bróðurins
svo að unun er að fylgjast með
hverri hans hreyfingu.”
Sæbiörn Valdimarsson.MBL.
10. apríl.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LEÐURBLAKAN
föstudag 31. maí kl. 20.00,
laugardag 1. júní kl. 20.00.
Sfðustu sýnlngar.
„Það er ekki ónýtt að hafa
jafn„professional” mann og
Sigurð í hlutverki Eisensteens
— söngvara sem megnar að
færa heimastíl Vínaróperett-
unnará ágæta íslensku.”
Eyjólfur Melsted DV 29/4.
Upplýsingar um hópafslátt í
síma 27033 frákl. 9-17.
Miðasalan er opin frá kl. 14—
19 nema sýningardaga til kl.
20.
Simar 11475 og 621077.
&
Kvikmyndahátíð
1985.
Þrlðjudagur 28. maí 1985.
Salurl.
Kl. 15.00
Sætabrauðsvegurinn — Rue
Cases Negres.
Bráðskemmtileg mynd frá
eyjunni Martinique sem fjaU-
ar um baráttu blökkufólks og
prakkarastrik bamanna á
meðan hinir fullorðnu þræla á
sykurekrunum. Mynd fyrir
aUa f jölskylduna.
Fékk sUfurljónið í Feneyjum
1983. Leikstj.: EuzhanPalcy.
Kl. 17.10.
Carmen—Carmen.
Verðlaunamynd spánska leik-
stjórans Carlos Saura. Astar-
sagan sígUda er sviðsett í lifi
og list flamencodansara. Aðal-
hlutverk: Antonio Gades,
LauradelSol.
Kl. 19.30 og 21.30.
Skýjaborgir—SUverCity.
Næm lýsing á hlutskipti
pólskra innflytjenda í Ástralíu
eftir seinna stríö, ein af topp-
myndum áströlsku kvík-
myndabylgjunnar.
Leikstjórinn Sophia
Turkiewicz byggir þessa
mynd á persónulegri reynslu.
Kl. 24.00.
Eigl skal gráta — Keine Zeit
Fiir Tranen.
AhrifamikU mynd um hið
fræga Bachmeier-mál í
Vestur-Þýskalandi þegar
móðir skaut morðingja dóttur
sinnar tU bana í réttarsal.
Leikstjóri: HarkBohm.
Bönnuðinnan12ára.
Salur 2.
Kl. 15.00 og 17.00.
Hvemig ég var kerfisbundið
lagður i rúst af fiflum — How I
was systematlcaUy destroyed
by ldiots.
! Skemmtileg júgðslavnesk
1 skopádeUa um frelsið, bylting-
una og einstaklinginn.
Höfundurinn, Slobodap Sijan,
hefur vakið mikla athyg' fyrir
l persðnulegan stíl og dh-isku í
efnisvaU.
Kl. 19.00 og 21.00.
Penlngar—L’Argent.
Umtöluð mynd franska
snilUngsins Robert Bressont
um örlög ungs fjölskyldu-
manns sem lendir saklaus f
fangelsi. Myndin fékk m.a.
I verðlaun dðmnefndar í
Cannes 1983.
Kl. 23.00.
UngUðamir — Die Erben.
Ohugnanlega raunsæ lýshig á
uppgangi nýnasisma í
Evrópu. Þessi austurríska
mynd hefur vakiö mikla
athygU enda hafa nýnasistar
víða reynt að stöðva sýnmgar
á henni. Leikstjóri: Walter
Bannert. Ath. Myndin er án
! skýringartcxta.
! Bönnuð innan 16 ára.
SalurS.
Kl. 15.00.
Otté er nashyralngur — Otto
er et næsehom.
Bráðskemmtileg dönsk barna-
mynd um ungan dreng sem
eignast töfrablýant þeirrar
náttúm að teikningar hans
breytast í lifandi verur. Leik-
stjóri: Rumle Hammerich. I
þessari mynd leikur íslenskur
drengur, Kristján Markersen,
aðalhlutverkið.
Kl. 17.00.
Þar sem grænu maurana
dreymur — Wo dle griinen
Amelsen Traumen.
Ný mynd eftir Islandsvininn
Wemer Herzog. Mynd þessi er
tekin í AstraUu og fjaUar um
baráttu frumbyggja við iðn-
jöfra og auðhringa.
Kl. 19.00.
Strákur i stelpuleit — Boy
meets glrl.
Ovenjuleg og heiUandi mynd
eftir 23 ára franskan leik-
stjóra, Leos Garax, sem
nefndur hefur verið arftaki
stóru meistaranna. Myndin
fjaUar um strák í stelpuleit og
þau ævintýri sem hann lendir í
áöur en hann hittir stúlkuna
sína. Ath.: Myndin er án
skýrlngartexta.
Bönnuð innan 12 ára.
Kl. 21.00 og 23.00.
Bjargl sér hver sem betur
getur — Sauve qul peut (la
vie).
Ein athygUsverðasta mynd
Jean-Luc Godard sem sló í
gegn í Bandaríkjunum og
fjaUar á nýstárlegan hátt um
ástríðusamband kynjanna,
frelsið og peningana. Aðal-
hlutverk: IsabeUe Huppert,
NathaUe Baye, Jacques
Dutronc.
BIO - BIO - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ