Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Síða 47
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985. 47 Þriðjudagur 1 28. maí Sjónvarp 19.25 Vinna og verðmæti — bagfrsðl fyrlr byrjendur. Lokaþóttur. Breskur fræðslumyndaflokkur i fimm þóttum sem kynnir ýmis atriöi hagfræöi ó ljósan og lifandi hótt, m.a. með teiknimyndum og dæmum úr daglegu lífi. Guöni Kol- beinsson þýðlr og les ósamt Lilju Bergsteinsdóttur. 19.50 Fréttaógrip ó táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 tþréttir. Umsjónarmaöur BjarniFeiixson. 21.30 Verðir laganna. Vorblót—fyrri hluti. Bandarískur framhalds- myndaflokkur um lögreglustörf i stórborg. Aðalhiutverk: Daniel J. Travanti, Hamel og Michael Con- rad. Þýðandi Bogi Amar Finn- bogason. 22.20 Islenska kvikmyndin. Umræðu- og viðtalsþáttur í tilefni af nýlok- inni kvikmyndahátíö Listahátíðar. Fjaliað verður um íslenska kvik- myndagerö og nýja fjölmiðlun á Islandi. Umsjónarmaður Hrafn Gunnlaugsson. 23.15 Fréttir i dagskrórlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskré. Tilkynningar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjónsdóttir. 13.30 Sjómannalög. Islenskir og er- lendir listamenn flytja. 14.00 „Sællr eru syndugir” eftir W.D. Vaigardson. Guörún Jörundsdóttir les(18). 14.30 Miðdegistónleikar. Filharm- óníuhljómsveit Lundúna leikur „Siesta” og „Scaplne”, tvö tón- verk eftir William Walton; Sir Adrian Boult stjórnar. 14.45 Upptaktur—Guðmundur Bene- diktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfónía nr. 5 op. 100 eftir Sergej Prokofjeff. Sinfóníuhljómsveitin í St. Louis leikur; LeonhardSlatkinstjómar. 17.00 Fréttiráensku. 17.10 Síðdeglsútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. DagskrókvÖlds- ins. 19.00 Kvöldfréttír. 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þóttinn. 19.55 Island—Skotíand. Bein lýsing , fró seinni hólfleik í undankeppni helmsmeistaramótsins i knatt- spymu fró Laugardalsvelli. 21.00 Islensk tónllst. a. „Forlelkur, sólmalag og Maríuljóö” op. 15 eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóniu- hljómsvelt Islands leikur; Póll P. Pólsson stjómar. b. „Of love and death” eftir Jón Þórartnsson. Simon Vaughan syngur með Sinfóniuhljómsveit Islands; Jean- Pierre Jacciuillat stjómar. c. „Ulja”, hljómsveitarverk eftir Jón Asgeirsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur; George Cleve stjómar. 21.30 Utvarpssagan: „Langferð Jónatans” cftir Martin A. Hansen. Birgir Slgurðsson rithöfundur les þýðingu sína(13). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskró morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Raddir vorsins. Umsjón: Knút- ur R. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Vagg og velta. Stjórn- andi: GísliSveinnLoftsson. 15.00—16.00 Með slnu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Nú æsist leikurinn: Leynigestur hjá Ómari — íþætti hans á morgun: Heilsaðuppáfólk Ljóst er að það verður leynigestur sem Omar Ragnarsson heilsar upp á á morgun, miðvikudag, í þætti sínum Heilsað upp ó fólk. Fram til þessa hefur alltaf verið látið uppi hver verði gestur þáttarins. „Menn verða að biða og sjá hvem Omar heimsækir. Omar vill koma fólki á óvart,” sagði Ellert Sigurbjömsson, dagskrárstjóri sjónvarpsins. Ellert sagði að í þeim fjórtán þátt- um, þar sem heilsað hefði verið upp ó fólk, hefði þess alltaf verið getið hver það væri þangað til nú. Omar er óútreiknanlegur og það er öruggt að menn bíða nú spenntir eftir þætti hans sem verður í sjónvarpinu kl. 20.55 annað kvöld. Þeir sem þekkja Omar vita að þegar hann er þögull sem gröfin er eitthvaö mjög spennandi í vændum. Ómar Ragnarsson með hljóðnemann. Upp á hvern heilsar hann 6 morgun? Nýtt í sjónvarpinu: Dallas aftur á skjáinn JR og félagar hans í Dallas koma aftur í sjónvarpið í júlí en það hefur fengiö órsskammt til sýninga, alls 26 þætti. „Við munum koma til leiks þar sem frá var horfið,” sagði Ellert Sigur- bjömsson, dagskrárstjóri sjónvarps- ins. „Dallas verður á sinum gamla stað, á miðvikudögum,” sagði Ellert einnig. Það eru örugglegá margir sem fagna því að þessi vinsæli sjónvarpsþáttur verður aftur sýndur í sjónvarpinu. Eg reikna með að Dallas taki við af Allt fram streymir, ástralska mynda- flokknum, sem er nú þegar orðinn mjög vinsæll og vinnur sífeilt á,” sagði Ellert að lokum. JR sést hór I góðu yfirlœti, að sjálf- sögðu með hattinn — i fótabaði. sýningar hef jast í júlí Sérverslun með SKRIFSTOFUHUSGÖGN A. GUÐMUNDSSON SriT4 > ..................... Utanlandsferðir á viðráðanlegu verði Mallorca vikulega, 2, 3 eöa 4 vikur, dag- flug báðar leiðir. Eftirsóttir gististaðir. Islenskurfararstjóri. Costa Brava vikulega, 2, 3 eða 4 vikur, dagflug báðar leiðir. íslenskurfararstjóri. Malta vikulega, 2, 3 eða 4 vikur. Tenerife, fögur sólskinsparadís Kanaríeyja, vikulega, dagflug báðar leiðir. Ástralía (Nýja Sjáland) 22 dagar, 3. nóv. Verð frá kr. 48.000. íslenskurfararstjóri. Landið helga og Egyptaland Kaíró, Luxor Asswan Jerúsalem, Betlehem, Jeríkó, Dauðahafið, Galíleuvatn, Haifa, Tel Aviv, 21. dagur, brottför 14. okt. (Fararstjóri Guðni Þórðarson.) FLUCFERÐIR vestur9ötu 17. Símar 10661, SOLRRFLUC 15331 og 22100. Veðrið T=- Veðrið Hvöss norðaustanátt og slydda á Vestf jörðum fram eftir degi en síð- an mun hægari og skúrir. I öðmm landshlutum verður hæg austlæg eöa breytileg átt. Þurrt verður á Norðurlandi, skúrir á Suður- og Austurlandi og einnig smáskúrir á Vesturlandi. Hiti verður víða á bil- inu5—lOstigídag. Veðrið hér ogþar Island kl. 6 i morgun: Akureyri léttskýjaö 2, Egilsstaðir léttskýjað. [4, Höfn rigning 5, Keflavíkurflug- .völlur skýjað 5, Kirkjubæjarklaust- |ur skúr 4, Raufarhöfn þokumóða 4, ;Reykjavík skúr 4, Sauðárkrókur iléttskýjað 2, Vestmannaeyjar skúr iá síöustu klukkustund 4. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr á síðustu klukkustund 17, ÍHelsinki mistur 19, Kaupmanna- jhöfn skýjað 17, Osló þokumóða 15, Stokkhólmur heiðskírt 18, Þórshöfn Iskýjaö 8. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýj- að 16, Amsterdam léttskýjað 14, Barcelona (Costa Brava) þoku- móða 15, Berlín mistur 20, (Chiacagó heiðskírt 8, Feneyjar j(Rimini og Lignano) þokumóða 17, jFrankfurt þokumóða 16, Glasgow jléttskýjað 8, London léttskýjað 10, Los Angeles heiðskírt 15, Madrid jléttskýjað 8, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 17, Mallorca (Ibiza) þokumóða 12, Miami léttskýjað 23, Montreal þokumóða 12, New York þrumur 20, Nuuk þoka í grennd 2, París hálfskýjað 14, Róm þoku- [móða 19, Vín léttskýjað 18, Winni- |peg skýjað 10, Valencia (Beni- dorm) hálfskýjað 15. Gengið Gengóskrining nr. 96 - 24. mai 1985 kL 09.15 EiningkL 12.00 Kaup Sala Tolgengi Dotar 41.670 41,790 42.040 :Pund 52,233 52884 50.995 Kan. dodar 30875 30,362 30,742 Dönsk kr. 3,7320 3,7428 3,7187 Norsk kr. 4.6637 4,6771 4,6504 Sænsk kr. 4,6442 4,6576 4,6325 ;Fi. mark 5,4515 6,4700 6,4548 Fra. franki 43944 4,4071 4,3906 Belg. franki 0,6662 0,6681 0.6652 Svtss. franki 15,9533 15,9992 15,9757 'HoM. gylini 11,8718 11,9060 11,8356 1 1 13,4095 13,4481 133992 It. líra 0,02103 0,02109 0,02097 Austurr. sch. 1,9058 1.9113 1,9057 Port. Escudo 03381 08388 0,2362 Spá. peseti 03372 0,2379 0,2391 Japanskt yan 0,16562 0,16610 0,16630 Irskt pund 41899 42,020 41,935 SDR (séfstök 41.1893 41,3085 dráttarréttindi) 0,6633 0,6652 SfcnsvaH vsgna ganglsskráningar 22190. Bílasj 'ning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. iM INGVAR HELt Sýningarsalurinn/Rau 3ASON HF. öagarði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.