Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 17
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985. 17 Lesendur Lesendur Lesendur ATHUGASEMD Ásbjörn Dagbjartsson skrlíar: Athugasemd við leiðara 23. maí 1985: 1. Vextir af flestum þeim lánum sem notuð eru til að fjármagna íbúðar- kaup eru ekki 4% heldur 5%. 4% vextir ofan á visitölu eru aðeins inn- heimtir af lánum til skemmri tíma en2,5árs. 2. Vextir eru verðtryggðir lfka. Reikn- aöar verðbætur eins og þær eru í lok vaxtatíma eru lika á vöxtum allan vaxtatimann. Því má hækka vaxta- töluna um verðbólgustigið, þ.e. í 40% verðbólgu eru í raun innheimtir 7% raunvextir þegar gefnir eru 5% vextir. Þannig reiknað voru inn- heimtir 14,2% raunvextir í desem- bersl. 3. Lánskjaravisitalan hefur á siðustu 2 árum hækkað um 74,5% meðan doll- arinn hefurhækkaðum53,2%. Láns- kjaravisitölutryggð upphæð hefur þvi hækkaö um 14% í dollurum taliö frá þeim tíma. Ofan á þá hækkun eru svo reiknaöir verðtryggðir vext- ir í dag 5% en f ór hæst í 10%. 4. Hæpið er aö tala um 10% vexti í út- löndum þar sem gera þarf ráð fyrir veröfalli viðkomandi gjaldmiðils, þ.e. verðbólgu viðkomandi lands. Þegar allt þetta er skoðað er niður- greiðsla vaxta ekki svo mikil hér á landi, í öllu falli ekkert í líkingu við þaö sem gefið er í skyn í umræddri forustu- grein. FÖSTUDAGSKVÖLD I JliHUSINU 11 JliHUSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 21 í KVÖLD LOKAÐ Á LAUGARDÚGUM GLÆSILEGT ÚRVAL HÚSGAGNA Á TVEIMUR HÆÐUM Raftækjadeild 2. hæð Rafmagnstæki allskonar Video spólur VHS. — Hreinsispólur VHS. — Ferflateaki, ódýrar kessettur. — Reiðhjól - JL-hornið í JL-portinu Grill — grillkol — uppkveikjulögur — spritttöflur — grilltangir og teinar — kælitöskur — hitabrúsar. Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best /A A A A A A ' v L_ iZl l_ Q' A. JJ JlT OíCCClJ UUÍJJjjTjT, ^ L_ o UHnUilllllUill Mllli. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 *ýbónusta Ert þú orðinn leiður á bílnum þínum? Því ekki að gefa honum „andlitslyftingu" eftir ára- langa þjónustu? Við tökum að okkur eftirfar- andi: • Djúphreinsun á sætaáklæði og teppum, vanur maður tryggir góðan árangur, einnig viðgerðir á teppum. • Sandblástur og lökkun á felgum o.fl. • Blettun í ryðbólur. • Ásetning sílsalista, grjótgrinda og hansagardína. • Límum rendur og fl. • Tektyl á sílsa og undirvagn. • Gufuþvottur á vél. • Bón og þvottur. Gerum föst tilboð í regluleg þrif á bílum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. BÍL&ST&NDSETNINBAH Smiðjuvegi 38, sími 77444. (í sama húsi og TH-stilling.) SUMARBÚSTAÐUR í HESTVÍK ÞINGVÖLLUM Norskt bjálkahús. Stofa með arni, borðstofa, eldhús, 3 svefnherbergi, forstofa, snyrtiherbergi, stór sólpallur, undurfagurt útsýni. Landið er girt og gróið. Veiðileyfi fyrir 2 stangir fylgir. Staðurinn er skjólgóður. Eign fyrir mjög vandlátan aðila. Upplýsingar í síma 11887 eða 11188 á kvöldin. Heba heldur við heilsunni HEBA. „PÚL-KÚR" Konur, nú er aö hrökkva efla stökkva ef koma á sór í form fyrir sumarið og sólina. Látiö okkur i Hebu aflstofla ykkur mað sjö daga sumar-,,púlkúr". Púlkúr 17.—14. júní Púlkúr I110.-19. júnl. Kennari: Elisabet Hannasdóttir. Upplýsingar og innritun í simum 41309 og 42360. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi Lausafjáruppboð Áður auglýst nauðungaruppboö á ótollafgreiddum vörum og vörum, sem ekki hafa verið leystar úr vörugeymslu, fer fram eftir kröfu tollinn- heimtu ríkissjóðs og HF. Eimskipafélags islands að Kaplahrauni 2—4, Hafnarfiröi, laugardaginn 1. júní 1985 og hefst kl. 13.30. Seld verða margs konar húsgögn, svo sem bekkir, stólar, sófar, rúm, hillu- og skápaeiningar o.fl., postulín, saelgæti, hreinlætistæki, plastleikföng, loftpressa o.fl. Einnig verða seldar fjárnumdar og lögteknar bifreiðar og aðrir lausafjármunir eftir kröfu ýmissa aðila. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi, Seltjarnarnesi og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Slappaðu af með Úrval í hendi. r Tímarit fyrir alla Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.