Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 19
18 DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985. DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985. 31 íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Kþróttir Sigurður Pétur Sigmundsson, meistari i Austur- Skotlandi. Sigurður Pétur meistari hja Austur-Skotum — sigraði þará meistaramóti Í5000m Siguröur Pétur Slgmundsson, langhlauparinn kunnl í FH, slgraði í 5000 m hlaupi í Skotlandi sl. laugardag. Hljóp vegalengdlna á 14:57,38 min. og var langfyrstur í mark. Þelr sem komu i næstu sætum voru á 15:11 og 15:12 min. Þetta var á meistaramóti Austur-Skotlands og eftir sigurinn var Sigurði Pétri boðið að keppa fyrir Edinborgar-hásköla í keppni í 2. deOd á Skot- landi. Hleypur 5000 m fyrir skóialiðið. Hann er gamaU nemandi þar — útskrifaður hagfræð- ingur. Besti tíml hans í 5000 m er 14:38,0 min. og Sigurður Pétur stefnir að því að bœta þann árangur í 2. deUdar keppninni á laugardag. isiandsmethaflnn í stangarstökki, Sigurður T. Sigurðsson, sem ná kepplr fyrir FH, stökk ný- lega 4,80 m á móti í Þýskalandi. Reyndi næst við 5,20 m en rétt feUdi þá hæð. Hann er nú búinn aö ná af sér slæmu meiöslunum sem hann varð fyr- ir í fyrra og fer fljótt að stefna á íslandsmet sitt. Þaðer5,31m. íslandsmetið í 5000 m er 14:13,18 mín. sem Jón Diðriksson á. hsim. Halmstad og Öster ef st — í 1. deildinni í Svíþjóð Það getur orðið mOtUl tslendingaslagur í AU- svenskan, 1. deUdinni í Sviþjóð í knattspyrn- unni, þegar liður á sumarið. Halmstad, sem is- lenski landsUðsmarkvÖrðurinn Eggert Guð- mundsson leUtur með, og öster, sem Teitur Þórðarson landsUðsfyrlrUði byrjar að leUta með innan skamms, skipa nú tvö efstu sætin í deUd- innL Eggert lék ekki með Halmstad í sjöundu um- ferö á mánudag vegna HM-leiksins við Skota og það kom ekki að sök fyrir sænska liðið. Það sigr- aði neðsta liðið í deUdinni, TreUeborg, 2—0 í Halmstad. öster vann þá mjög þýðingarmikinn sigur, sigraöi IFK Gautaborg, 2—1, í Vaxjö, það er á heimaveUi. Þá sigraöi Malmö FF Norrköp- ing 2—1 og örgryte og Kalmar gerðu jafntefli, 2—2. Staða efstu liða eftir 7 umferöir var þann- ig: Halmstad 7 4 2 1 9-4 10 öster 7 4 2 1 10-8 10 MalmöFF 7 3 3 1 9-5 9 örgryte 7 2 4 1 7-6 8 -hsim. Forest keypti 2 f rá Coventry Frá Slgurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV á Englandi: Brlan Clough var í sviðsljósinu i gær þegar hann keyptl tvo varnarmenn tU Nottingham Forest frá Coventry fyrir 450 þúsund sterUngs- pund. Leikmennirnir eru Ian Butterworth og Stuart Pearce, tveir af bestu mönnum Coventry i faUbaráttunnl miklu að undanförnu. Þá er Kenny Swain á förum frá Forest, aUar Ukur á að hann fari tU Portsmouth. Peter White, enskl landsUðsmiðherjinn, sem Aston Villa hefur gefið „frjálsa sölu” er hættur við að fara tU Norwich. Ástæðan er faU Norwich í 2. deUd. Mörg félög eru nú á höttunum eftlr White. TaUð er að WBA hafl mesta mögulelka enda West Bromwich útborg Birmingham. Ef af verður getur Pétur búið áfram í Birmingham. hsím. Sigurlás er markahæstur hjá Vasalund — hefur skorað fimm mörk fyrir sænska liðið i fyrstu sjö umferðunum í2. deild Sigurlás Þorleifsson, lands- Uðskappinn í knattspymunni hér áður fyrr frá Vestmannaeyjum, leikur nú með Vasalund í 2. deUd i Svíþjóð og hefur staðið sig prýðUega. Er marka- hæsti leikmaður sænska Uðsins með fimm mörk í sjö fyrstu umferðunum. Þjálfari Vasalund, Lennart „Liston” Söderberg, hefur farið mjög lof- samlegum orðum um Sigurlás í sænskum blöðum. Síðastliöinn mánudag gerði Vasahind jafiitefli, 1—1, í 2. deUdinni norður við Lulea og þaö var ekkert í samræmi við gang leiksins. Vasalund hafði yfirburði — Sigurlás skoraði mark liösins á 50. min. en elsta leik- manni á veUinum, Don Andersson, 34 ára, tókst að jafna fyrir Lulea eftir homspyrnu. Vasalund fékk vítaspyrnu í leiknum en Risto Salonen spymti knettinum i stöng marks Lulea. Sænska 2. deildin í knattspyrnunni er tvískipt — norður og suður. I norður- 1 Lurteisi og vinátta 1 ísl lend linga eii 1St( ik” — segir Ken Stewart, öryggismálaf ulltrúi skoska knattspymusambandsins, og á ekki orð til að lýsa hrifningu sinni og annarra Skota yfir móttökunum á Islandi Sigurlás Þorleifsson. deildinni er Stokkhólmsliðiö kunna Djurgárden efst meö 11 stig ásamt Eskilstuna. Gelfe er í þriöja sæti með 9 stig og Vasalund í fjóröa með átta stig. Síðan koma fjögur liö með sex stig. I suðurdeUdinni er Helsingborg efst með 12 stig af 14 mögulegum. Elgsborg hefur 10 stig, GAIS, Gautaborg, og Kalmer AIK níu stig ásamt Norrby. -hsim. „Misskilningur og tóm vitleysa hjá Antoni” — Gunnar Sigurðsson, stjórnarmaður KSÍ, svarar opnu bréfi Antons Bjarnasonar ÍDV ígær varðandi „Jock Stein” málíð baka reif Steln í mlg og eltl mig niður, ur hjá Antoni og tóm vitleysa. Eg reif og spurði mig hvað ég hefði sagt. Eg engan af varamannabekknum hjá sagði honum að ég hefði ekkl sagt eitt Skotum, hvorki Jock Steln né annan. tþróttasíðunni hefur borist athuga- semd frá Gunnari Sigurðssyni, stjórn- armanni KSt, varðandi opið bréf Antons Bjamasonar sem sæti á í tæknl- nefnd KSt i DV í gær. Athugasemd Gunnars fer hér á eftir: „Þegar Graeme Souness hafði brotið á Sigurðl Jónssyni fór ég inn í sjúkra- herbergið tU að huga að melðslum hans. Eg fór síðan að varamannatjaldi skoska llðsins og reyndi að ná augna- ráði Fergusons, aðstoðarmanns Jock Stein. Eg hristi hausinn yflr f ramkomu Souness. Síðan þegar ég var á leið til einasta orð. Eg labbaði síðan undir stúkuna og Stein elti mig. Maðurinn var mjög æstur. Það er ekki skrýtlð að Anton hafi ekki heyrt hvað okkur fór á milli því ég sagði ekkl eitt einasta orð við hann. Eg vlðurkennl að ég var mjög reiður enda brotið á Sigurði mjög gróft. Anton segir að ég hafi farið inn í varamannatjaldið hjá Skotunum og rifið í Jock Stein. Þetta er mlsskilning- Það gerlr enginn svoleiðls við kallinn. Eftir leikinn kom Ferguson, aðstoð- armaður Stein, til min og eftir samtal- ið við hann vlssi ég ekki betur en málið væri úr sögunni. Ég erfi þetta hvorkl við Jock Steln né Anton Bjamason en bréf hans í DV í gær var byggt á mis- skilningi. Virðingarfyllst, Gunnar Slgurðsson. íslenskir knattspymuunnendur góð landkynning: „Það sem vakti mesta athygli skosku áhorfendanna á landsleik ts- lands og Skotlands var hversu íslensk- ir áhorfendur vora þögulir og telnréttir þegar skoski þjóðsöngurinn var leik- inn. Þessu hafa skoskir knattspyrau- unnendur aldrei kynnst fyrr,” sagði Ken Stewart, örygglsmálafulltrúi skoska knattspyrausambandsins, í samtali við DV i gær. Stewart þessl kom hingað til lands fyrir elnum mán- uði til skrafs og ráðagerða við islensk yfirvöld vegna örygglsráðstafana i tengslum vlð landsleik íslands og Skot- lands. Hann kom siðan aftur til tslands fyrir landsleikinn og hafði með hönd- um eftirllt með áhangendum skoska landsllðslns sem hingað komu vegna landsleiksins. „Islensku áhorfendurnir tóku mik- inn þátt í leiknum án þess að valda spjöllum eöa barsmíðum. Einstök framkoma stuöningsmanna íslenska liðsins hafði þau áhrif á skosku áhorf- endurna að þeir höfðu sig lítið í frammi.” „Kurteisi og vinátta” „Sú almenna kurteisi og hlýja sem skosku áhorfendumir nutu hér hefur vakið gífurlega athygli. Gestrisni Is- lendinga á allan máta var meö siíkum eindæmum að ég fullyrði að slíkt þekk- ist ekki annars staöar. Það verður tal- að um þessa hluti í Skotlandi og kannski ekki síst um einstaka hjálp- semi leigubifreiöarstjóra og lögreglu sem vildu allt fyrir fólkið gera. Skoskir áhorfendur gleyma seint þessari dvöl sinni í Reykjavík og eiga ekki orð til að lýsa hrifningu sinni yfir móttökunum.” Stewart sagöist vilja biðja Islend- inga afsökunar á þvi að Skotar heföu stolið sigrinum í lok leiksins. „Islendingar áttu í það minnsta skil- ið annaö stigið. Fyrir hönd skoskra knattspymumanna biðst ég afsökunar á úrslitunum. I lokin langar mig að taka mér i munn orö samlanda míns sem sagði að Island ætti að heita „Land vináttu” en ekki Island. Eg er sammála þessu. Islenskir knatt- spyrnuunnendur eru einstakir í sinni röð og Islendingar eiga miklar þakkir skildar fyrir stórkostlegar móttökur. Eg veit að margir áhangendur skoska liðsins fóru héðan með góöar minning- Dalglish ráðinn „Erfiðasta verk mitt verður að að- skilja mig frá leikmönnunum sem ég hef umgengist sem vini,” sagði Kenny Dalglish en hann var í gær tilnefndur eftirmaður Joe Fagan sem fram- kvæmdastjóri Liverpool. Dalglish mun einnig leika með Liverpool. Ekki mun Dalglish þó standa einn i stórræðunum því að fyrrum fram- kvæmdastjóri liðsins, Bob Paisley, mun verða honum innan handar. Utnefning Dalglish kom mönnum nokkuö á óvart þó aö fréttin hefði fljót- lega byrjað að leka út eftir uppsögn Boniek sá um Albani Pólverjar stigu skrefi nær heims- meistarakeppninni í Mexico er þeir sigruðu Albani á útivelli í landsleik sem háður var í gærkvöldi. Úrslitin 0— ÍBK AFTUR í ÚRVALSDEILD Keflvikingar dvöldu ekki nema eitt keppnistimabil i 1. deildinni þrótt fyrir mikil mannaskipti i liði þeirra. Þeir hafa nú endurheimt sseti sitt i úrvals- deildinni mefl þvf afl sigra í 1. deild 1985. Verflur áreiðanlega frófllegt afl lylgjast mefl þessu unga liði nœsta vetur. Þeir unnu 17 leiki af 20 og hlutu 34 stig undir stjóm Þorsteins Bjarnasonar. Efri röfl fró v: Þorsteinn Bjarna- son, Jón Ben Einarsson, Guflbrandur Stefónsson, Jóhann Sigurðsson, Ólafur Gottskólksson, Jón Pótur Jónsson, Magnús Guflfinnsson, Matti Ósvald Stefónsson, Ingólfur Haraldsson, Sigurður Valgeirsson liflsstjóri. Fremri röfl: Falur J. Harflarson, Bjöm Vikingur Skúlason, Gufljón Skúla- son, Jón Kr. Gfslason, Hrannar Hólm og Skarphéflinn Sveinn Héðinsson. DV-mynd emm 1 eftir tvísýnan leik og það var Boniek sem skoraðl eina mark leikslns. Staðan í undankeppni HM, Evrópuriftli 1, er nú þessi: Belgía 5 3 11 7-3 7 Pólland 5 3 11 10-6 7 Aibanía 5 113 5—8 3 Grikkland 5 113 4—9 3 i Tveir leikir eru eftir i riðiinum, úrsUta- leikurinn á mHli Pólverja og Belga en vegna slakari markatölu þurfa Pólverjar sigur til að vinna riftUlnn. Þá eiga Albanir heimaleik við Grikki. Þá áttust sömu landsUft, skipuð leikmönn- um undir 21 árs, við í Austurríki. Þeim ieik lauk einnig mcft sigri Pólverja, 2—1. -fros Kenny Dalglish. Fagan. Þó hafði Graeme Souness lýst því yfir í viðtali við enska vikuritið „Shoot” í vetur að hann teldi Dalglish líklegan arftaka. Dalglish hefur leikiö með Liverpool í átta ár eða allt frá því að hann var keyptur frá Celtic 1977 fyrir 550 þús. pund. A þeim tima átti hann erfitt með að aölagast andrúmsloftinu á Anfield og í svipuöum vandræðum kann hann að lenda í hinni nýj u stöðu. Mjög óvenjulegt er að stóru liðin hafi spilandi framkvæmdastjóra. Kenny Dalglish er leikjahæsti maður skoska landsliðsins, hefur leikið 97 landsleiki. -fros Þórsstelpurunnu Þór vann KA í leik sem háöur var á Þórsvellinum í gærkvöldi í 1. deild kvenna, 1—0. Þá var einn leikur í bik- arkeppni stúlknanna. IBK sigraði Vík- ing í miklum baráttuleik, 3—2. ar og það geri ég líka,” sagði Ken Stewart. Það er greinilegt að ósköp venjuleg framkoma íslenskra knattspymuunn- enda á landsleik Islands og Skotlands hefur vakið mikla athygli og verið ISfe*, Ken Stewart, öryggismálafulltrúi skoska knattspyrausambandsins, á ekkl orð til að lýsa aðdáun sinni á is- lenskum knattspyrauunnendum og ts- lendingum yfirleitt. landinu góö kynning. Nokkuð sem því miður er ekki hægt að segja um alla þá sem gaman hafa af knattspymu. -SK. Grobbi illur út í „studningsmenn” Liverpool Frá Kristjáni Beraburg, fréttaritara DVíBelgíu: „Eg vll ekki vera í félagi þar sem stuðningsmennirair haga sér svona. Þó held ég að rétt hafi verið að lelka leikinn, annars hefði ástandið orðið enn verra,” sagði Brace Grobbelaar, markvörður Liverpoolliðslns, um ólæti bresku áhangendanna á leiknum á Del Heysel í fyrrakvöld. „Eina ráðið er að leika á tómum völl- um með beinum útsendingum þar sem allir sitja inni í stofum hjá sér og horfa á leikina í sjónvarpi,” sagði Grobbi. Vladimir Lubanski, fyrrum félagi Arnórs Guðjohnsen hjá Lokeren og lengi einn af máttarstólpum pólska landsliðsins, sagði: „Eg fór heim klukkan 8 (6 að ísl. tíma) eftir að hafa séð böm og fullorðið fólk liggja úti um allt. Þá hafði ég ekki geð til þess að horfa á knattspyrnu. Þetta er stór- hneyksli fyrir knattspyrnuna og enska áhorfendur. Caprini, hinn sterki vamarleikmað- ur Juventus, var einnig hneykslaður og sagði: „Viö héldum að aðeins einn eða tveir hefðu látist, hefðum við vitað hið sanna þá hefðum við aldrei leikið. ör- yggisgæsla Belganna var skammar- legaléleg. -fros Læti hjá Hamburger „Eg þoli ekki lengur að horfa upp á slakan leik þessara leikmanna,” sagði Erast Happel, hinn kunni þjálfari Hamburger SV, eftir að lið hans hafði tapað óvænt á heimavelli fyrir Fortuna Dusseldorf á Iaugardag, 1—2. Fyrsta tap Hamburger á heimavelll á leik- tímabilinu og lelkmennirnir tveir, sem Happel átti við, vora tveir af þekktustu leikmönnum hans, Manfred Kaltz og Jiirgen Groh. Og Happel lét kné fylgja kviði, hefur bannað þeim að mæta á æfingar hjá Hamburger. Kaltz er 32 ára og hefur leikið 69 landsleiki fyrir V- Þýskaland. Groh 28 ára með tvo lands- leikl. hsim OLIDAN EKKIMED! Tveir leikir í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu íkvöld, Valur-FH og ÍA-Þróttur Olafur Danivalsson, FH-ingur, verð- ur fjarri góðu gamni þegar fyrrum fé- lagar hans í Val taka á móti FH-ingum aö Hlíðarenda i kvöld klukkan átta. Olafur er erlendis en hann lék heldur ekki með FH í síðasta leik gegn Þrótti. Hinn leikurinn i 1. deild í kvöld er viðureign Islandsmeistara IA og Þrótt- ar á Akranesi og mun sá leikur hef jast klukkan sjö. Skagamenn glutruðu unn- um leik niður i jafntefli gegn KR fyrir skömmu og verða að ná í stig í kvöld til að vera með í toppbaráttunni. -SK, Urslitin færð til — ekki leikið á Del Heysel Frá Kristjánl Beraburg, fréttaritara DVÍ Belgíu: Orslitaleikurinn í belgísku bikar- keppninni átti að fara fram á sunnu- daginn á Del Heysel, heimavelli belgíska landsliðsins og vígvellinum frá því í fyrrakvöld. Asigkomulag óhorfendastæðanna og undangengn- ar hörmungar uröu hins vegar til þess að belgíska knattspymusam- bandið lét færa leikinn og verður hann leikinn á heimavelli Ander- lecht. Þaö eru Cercle Brugge og Seraing sem þar eigast við. -fros Nýnasistar á leiknum Frá Sigurblral Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV i Englandi: ,Ég vissi að nokkrir nýnasistar voru á leiknum og nokkrir þeirra komu til mín eftir leikinn og sögðust vera hreyknlr af því scm hefði verið gert,” sagði John Smith, stjórnarformaður Liverpool, en talið er að nýnasistar hafi átt cinhvem þátt i harmleiknum á Del Heysei. Samtökin, sem víða hafa komið við á knattspyrauleikvöUum undanfarin ár, hafa þó lýst því yfir að þau eigl enga hlutdeUd i því sem skeði. Hann sagði einnig að hann skildi ekki hvers vegna leikvangurinn hefði verið leyfður því öryggi var mjög ábótavant. Á heimavelli Manchester United er áhorfendum skipt niður á lítil svæði og komi upp einhver ólæti er létt að bæla þau niður. I Brussel var sagan önnur, belgíska lögreglan réö ekki neitt við neitt. -fros Atletico í úrslit? Atletico Madrid er nær öruggt með að tryggja sér sæti i úrsUtaleik spönsku bikarkeppninnar eftir stóran slgur á Espanol í fyrri hluta undanúr- sUtanna. Þeir mæta þar annaðhvort Sporting eða Real Madrid en leik liöanna lauk með sigri Sporting, 3—1. Seinni leikir liðanna fara fram2. júní. -fros Breytturrástfmi íVoguekeppninni Ákveftift heiur verift aft Vogue-golfkeppain hjú konum sem iram fer ú laugardag i Graf- arholti hefjist klukhan 11 fyrir húdegl cn ckkl klukkan tvö eins og úftur var úkveftift. Dómarinn frá Brussel dæmir Ísland-Spán i IÞað mun vera ákveðið að dómari sá er dæmdi þann fræga leik mUU ILlverpool og Juventus i úrsUtum I Evrópukeppni meistaraUða i Brussel | á miðvlkudagskvöld muni dæma lelk • Islauds og Spánar f undankeppni HM Jsem fram fer á LaugardalsveUl 12. | I júní nk. * I— m Dómarinn, sem er frá Sviss, varl ^mjög í sviðsljósinu og vítaspyrnanj Danir unnu Danska landsUðið lék í gærkvöldi vináttulcik við belgísku meistarana Anderlecht. Leiklð var i Odense í Dan- mörku og sigraðu helmamenn, 3—1. Þaö var belgíska félagið sem náði forystunni með marki Georges Grun en gestgjafarnir svöruðu með mörkum Michael Laudrup og marki Alan Han- sen. -fros sem hann dæmdi á Liverpool í meira | lagi vafasöm. Dómarinn var líka * hafður með í ráðum þegar það var I ákveöið að leikurinn skyldi fara * frameftiraUtsemáundanvargeng- I iö. -SK.j íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir JM-i BRDMINTON! ^Sumartímabil befst 1. júní Tífflapantanir i sima 82266. Tennis- og badmintonfélagid Gnodarvogi 1. s.82266 KRAKKAR! TENIMISIMÁMSKEIÐ í SUMAR. Spaðar og boltar á staðnum. TENNIS- OG BADMINTONFÉLAGIÐ Gnoðarvogi 1. Sími 82266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.