Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Síða 22
34
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Vil kaupa Voivo F10,25
’80—’82, helst palllausan. Sími 92-8169.
Volvo 1025 '80,
M.Benz 2224 73,
M. Benz 1519 73,
Scania 111 76,
M. Benz sendiferöabíll, 508 ’80.
Bilasala Alla Rúts, sími 81666.
Nýir og notaðir varahlutir
í vörubíla, vagn og vinnuvélar, nýtt:
kúplingar, hemlaboröar, hjólalegur,
gámafestingar og ýmislegt í dráttar-
vagna. Notað: hús, vélar, gírkassar,
hásingar, búkkar, fjaðrir,
vatnskassar, dekk og felgur í Scania
110 og 140 og Volvo N7 og N10 og F89.
Ennfremur sleði fyrir dráttarskifu.
Vélkostur hf. Skemmuvegi 6 Kópavogi,
sími 74320.
Sendibílar
Til sölu Ford 910 sendibifreið,
5 m vöruflutningahús, nýupptekin vél,
nýleg dekk, mælir. Heppileg bifreiö á
sendibílastöð og til hesta- og búvöru-
flutninga. Tímabundin leiga kemur til
greina. Uppl. í síma 12460 eða 12488.
Bflar óskast
Galant GLX-GLS.
Oska eftir Galant GLX-GLS ’81 eða ’82.
■» Sími 92-1190.
Staðgreiðsla.
Oska eftir að kaupa Daihatsu Charade
’81—’82 eða sambærilegan bíl gegn
staðgreiðslu. Simi 24142 eftir hádegi
laugardag 1. júni.
Vill einhver skipta
á Saab 99 73 sem þarfnast lagfæringar
og VW bjöllu eða öðrum sambæri-
legum bil. Sími 11558 eða 79375.
Bilasala Hinriks:
Vegna mikillar eftirspumar vantar
allar gerðir bíla á söluskrá og á stað-
inn. Símar 93-1143 og 93-2602.
Óska eftir Willys
á 40.000—60.000. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 74692 eftir kl. 16.
Pickup óskast
Viljum kaupa japanskan pickup, ’80—
’82, á verðbilinu 150—300 þúsund, JL-
byggingavörur sf. Uppl. veitir Hjörtur
i sima 28600, vinnu, og 12729 á kvöldin.
Sjðlfsþjónusta — bílaþjónusta.
Höfum aukið stórlega þjónustuna við
bifreiðaeigendur og bjóðum nú t.d. upp
á 250 fermetra stærri sal, sprautu-
klefa, gufuþvott, lyftu, smurtæki, góða
þrif- og viðgerðaraðstöðu og fleira,
einnig mikið úrval af varahlutum,
bremsuklossum, kveikjuhlutum, bón-
vönun, olíuvörum o.fl. o.fl. Reynið
sjálf. Opið 9—22 virka daga, 10—20 um
helgar. Bílaþjónustan Barki, Trönu-
hrauni 4, Hafnarf. (Sjá kort í síma-
skrá). Símar 52446 og 651546.
Óska eftir Lödu Sport
árg. ’79-’81 í skiptum fyrir Ford
Fairmont árg. 78. Uppl. í síma 93-7241
á kvöldin og um helgar.
Óska eftir Volvo 73-741 skiptum
fyrir Mazda 818 77 station og 50.000 í
peningum. Uppl. í sima 35829 eftir kl.
19.
Óska eftir Toyota Corolla
árgerð 72-77. Uppl. í síma 92-3455
eftir kl. 19.
Bflar til sölu
Oldsmobile Cutlas 79
til sölu, station, ekinn 65.000 mílur.
Skipti á minni bíl. Til sýnis á bíla-
sölunni Bílakaup viö Skúlatorg.
Chevrolet Malibu '80,
sjálfskiptur, vökvastýri og vökva-
bremsur. Uppl. í síma 51426.
Rover 3500 79
til sölu, ekinn 78.000 km. Er til sýnis á
bílasölunni Bilatorgi. Uppl. í síma
45815 eftirkl. 19.
Golf ðrg. 78 til sölu,
mjög fallegur bíll, skipti á ódýrari
möguleg með staðgreiðslu á milli.
Uppl. i sima 33495.
Alfa Romeo Giulietta 1600
árg. 78 til sölu, ekinn 64.000 km. Skipti
á dýrari bíl, milligjöf 50—70.000 kr.
staðgreitt. Uppl. í síma 41966.
Malibu Landau 79,
Charade ’82, Fiat 127 78, Maverick 74,
Benz 250 78. Uppl. í síma 75892.
Malibu Classic
Landau 79 til sölu. Gullfallegur bíll.
Sjálfskiptur, rafmagn i öllu. Skipti
möguleg, góö kjör. Sími 75892.
TveirVW.
Til sölu VW 74 á 35.000 og 73 á 12.000.
Uppl. í síma 73775.
Ford Pinto station bíll
til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 32181 eftir kl. 19.
Chevrolet Camaro 77
til sölu eða í skiptum, gott verð. Uppl. í
síma 92-3507.
Daihatsu Rocky disil '85,
lengri gerð, ekinn 5.000 km, Spoke
felgur, breið dekk, sílsalistar, dráttar-
krókur, brettakantar. Skipti athugandi
á ódýrari fílksbíl. Daihatsu Charade
XTE ’83, ekinn 41.000 km, sjálfskiptur,
eins og nýr. Vantar Toyota Hi-Lux
pickup ’84 í skiptum fyrir Datsun Blue-
bird ’81. Milligjöf staðgreidd. Uppl. á
Bílasölu Brynleifs, Keflavík, simar 92-
1081 og 92-4888.
Lada Sport ðrg. 79
til sölu. Góður bíll, mikið yfirfarinn.
Einnig pólskur Fiat 77, þarfnast lag-
færingar, ódýr. Uppl. í sima 686548.
Ford Fiesta ðrg. 79
til sölu, í góðu ástandi, fallegur bíll,
skoöaöur ’85. Uppl. í síma 71455.
Mercedes Benz 230
’80 til sölu, innfluttur 1982, ekinn aðeins
65 þús. km, þar af 17 þús. km hér á
landi, einn eigandi, sjálfskiptur,
vökvastýri, 4ra dyra, 4ra cyl., sóllúga,
stereoútvarp o.fl. Bíllinn er sérstak-
lega vel með farinn, sem nýr. Góð
greiöslukjör, skuldabréf að hluta. Bíla-
salan Blik, Skeifunni 8, sími 686477.
Pontiac Trans-Am 76.
Vél 455, einn með öllu. Mjög sprækur
götubíll. Skipti, verð 470.000. Vagnhjól-
ið, Bílabúð Benna, sími 685825.
Toyota Corona
Mark II 72. Skoðaður ’85. Biluð vél.
Tilboð. Einnig M. Benz 220 D 73. Skipti
á ódýrari. Sími 687995.
Bílasala Hinriks auglýsir:
Mazda 929, 2ja dyra með öllu, árg. ’83,
Opel Ascona ’84, ekinn 6.000 km,
Toyota Crown Saloon ’83, Toyota
Carina DL sjálfskipt ’83, ekin 12.000
km og Volvo 244 DL árg. ’82, ekinn
22.000 km. Símar 93-1143 og 93-2602.
Bilðs auglýsir:
Mazda 626 ’79-’84, Mazda 323 ’81-’83,
Daihatsu Charade ’80, Colt ’81-’82,
Fiesta ’82, Toyota Crown disil ’80—’82,
Datsun dísil ’80—83, Volvo station
’79.Athugiö úrvaliö. Bílasalan Bilás
Þjóðbraut 1 Akranesi, simi 93—2622.
Til sölu Peugeot
504 78, ekinn 80.000. Skipti á dýrari.
Einnig er fólksbílakerra til sölu á
sama staö. Uppl. í síma 99-8352.
Þjónustuauglýsingar //
Þverholti 11 - Sími 27022
Þjónusta
BYGGINGAVERKTAK SF.
SÉRGREIN: VIÐHALD HÚSEIGNA
Verkumsjón húseigenda. Alhliða tré-
, smíðavinna. Sprunguviögerðir RPM
efni. Háþrýstiþvottur-dúklagnir.
Múrviðgerðir-sílanúðun. Húsamál-
un: Uti-inni. Ábyrgur aðili. Leitið
tilboða. Áratugaþjónusta.VS 671780.
ByggingameistariJIS 671786.
ísskápa- og frystikistuvidgerðir
önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góö þjónusta.
asivwrh
Reykjav:kurvegi 25
Hafnarfirði, simi 50473.
Kælitækjaþjónustan
Viðgerðir á kæiiskápum,
frystikistum og öðrum
kælitækjum.
NÝSMÍÐI
Fljót og góð þjónusta.
Sækjum — sendum.
Sími 5486G
Reykjavíkurvegi 62.
MÚRBROT
SÖGUN
★ CÓLFSOCUN
VtCCSOGUN
MALBIKSSÖGUN
KjARNABORUN
MÚRBROT
Tokum að okkur verk um land allt.
Getum unnið án rafmagns.
(>erum verðtilboð.Emgöngu vanir menn.
10 ára starfsreynsla Leitið upplýsinga,
Vélaleiga
Njáls Harðarsonar hf.
Símar: 77770 og 78410
Húseigendur og
umsjónarmenn fasteigna
Veitum faglega ráðgjöf á
steypuskemmdum. Tökum að
okkur háþrýstiþvott, sílanúðun
til varnar alkalískemmdum,
sprunguviðgerðir, þakviðgerðir,
rennuviðgerðir og fleira. Notum
viðurkennd efni af Rannsóknar-
stofu byggingariðnaðarins. Tök-
um að okkur verk um land allt.
Sími 45986 og 53095. Hallgrímur.
4a a
<
aaaaaaaaaaaaa
A A A
G
Á
G
H F.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum ací okkur
VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN
RAyFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN
KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM
GÓOAR VÉLAR VANIR MENN
LEITIO TILBOÐA
UPPLÝSINGAR OG PANTANIR KL.8-23
SÍMAR: 651601 - 651602 - 52472
HER JÓLFSGÖTU 34. 220 HAFNARFIPOI
▼ V ▼ V ▼ V ▼VVVVV^V ▼ V ▼ V ▼ v ▼
&
Mottaka verl
SiQ erkbe,ðna:
Slrr>i 83499
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR ^
I ALLT MURBROT
. Alhliða véla- og tækjaleiga ^
je Flísasögun og borun t
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA k,
í
Gangstéttarhellur, kantsteinar,
hleðslusteinar.
Sögum hellur og flísar.
STtTTSF,
Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík
Sími 91-686211
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GODAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIO TILBOOA
0STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228