Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Page 23
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985.
35
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Lada 1500
árgerð ’77 í ágætu lagi til sölu, einnig
Trabant árgerð ’78, verð 10.000. Sími
73391.
Mazda 626 árg.
1981 til sölu. Lítið ekinn og vel með
farin bíll. Einn eigandi frá upphafi.
Uppl.ísíma 93-3889.
Til sölu Skoda
120 LS árgerð ’83, kom ’84 á götuna.
Góð kjör. Uppl. á Bílasölu Brynleifs í
síma 92-4888.
Willys *74 6 cyl.
Læst drif að aftan, stór 38” Mudder
dekk, nýsprautaður, allur gegnumtek-
inn. Sími 23470 á daginn 13539 á
kvöldin.
Saab 900 GLE
árg. ’83 til sölu. Ekinn 65.000 km, sjálf-
skiptur, vökvastýri, vel meö farinn.
Uppl. í síma 93-5125 eftir kl. 18.
Cortina 1300 árg. 79
til sölu. Ekin 52.000 km. Verð kr.
170.000. Uppl.ísíma 54734.
Tilbofl óskast
í Blazer ’73. Uppl. í síma 14098, vs.
685544.
Fjörug umboðssala.
Til söiu notaðir bílar í flestum
verðflokkum. Ýmis skipti á bílum.
Kjör fyrir flesta. ATH:, tökum einnig
ýmis tæki upp í. Smiðjuvegur 18c, sími
79130.
Chevrolet Impala árg. 73
til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 686820.
Ford Bronco 79
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Einn eig-
andi. Sérstaklega góð greiðslukjör.
Skipti koma vel til greina. Bílasalan
Blik, Skeifunni 8, sími 686477.
Til sölu 2ja dyra
Dodge Aspen ’77, 6 cyl. með öllu, sjálf-
skiptur í gólfi, toppbíll, verð ca 180—
190 þús. Skipti á ódýrari. Sími 92-6169.
Til sölu Saab 96 77,
góður og vel með farinn bíll. Utvarp og
segulband. Fæst með 40.000 út og 10.000
á mán. á 145.000. Uppl. í síma 79732
eftirkl. 20.00._____________________
^ Oldsmobile Cutlas,
2ja dyra, árgerð ’75 til sölu, ekinn
92.000 km. Góður bíll. Sími 99-1473.
Gófl greiðslukjör.
Til sölu Ford Granada, þýskur, árg.
’77, þarfnast smálagfæringa, verð kr.
110.000, skipti möguleg. Sími 45877 e.kl.
18.
Til sölu Benz 230 árg. 72,
6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn
159.000 km. Upptekin vél, þarfnast lag-
færinga á boddíi. Verð tilboð. Sími
46286.
Austin Allegro árg. 1979
til sölu, keyrður rúmlega 49.000 km.
Skipti á ódýrari koma til greina. Sími
54073 eftirkl. 18.
Chevrolet Nova 77,
ekinn 90.000. Staðgreiösluverð aðeins
100.000 (almennt markaðsverð 160—
170 þúsund.) Uppl. í síma 27272 á
kvöldin.
Trabant 79, blár.
Skoðaður ’85. Ekinn 48.000 km. Verð
25.000, staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 40816 um helgina.
Ford Fairmont árg. '80
til sölu. 6 cyl., verð kr. 320.000, ekinn
40.000 km. Vökvastýri, sjálfskiptur,
skipti á minni og ódýrari bíl. Lítur
mjög vel út. Sími 74296.
Willys '66 til söiu,
8 cyl. 350 cub. vél, 4ra gíra kassi, körfu-
! stólar, læst drif framan og aftan, góð
dekk. Uppl. í síma 666661.
Mazda 929 L árgerfl '80,
4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri,
ekinn 100.000 km. Uppl. í síma 687185
eftir kl. 19.
BMW árg. '81 til sölu.
Ekinn 73.000 km. Sportfelgur og litað
gler. Fallegur bíll. Verð kr. 360.000.
Sími 641236 eða 42624, vinnusimi 13184.
VW1300 árgerfl 74
til sölu. Verð 5000. Billinn er lélegur en
gangfær. Uppl. í síma 44107.
Þrir Volvo 144,
’73 og ’74, lakk gott, ný dekk, eknir
92.000,160.000 og 165.000 km, bein sala.
Skipti á ódýrari. Sími 45239.
Til sölu Citroen GS Pallas 78,
góður bíll, einnig Dodge GTS ’69, mjög
heiliegur og Chevrolet Malibu Chevelle
’66, 2ja dyra hardtop, 400 vél, 4ra gíra,
flækjur, óryðgaður. Símar 52007 og
51439. Sigurður.
Bilasala Vesturlands auglýsir.
Höfum til sölu m.a. Subaru station ’82,
ekinn 26.000, Subaru station ’80 og ’81,
Subaru pickup ’82, Volvo 345 GLS ’82,
Nissan Cherry ’85, Datsun 280 C dísil
’80—'83, Toyota Corolla dísil ’84,
Mazda 626 ’83, Mazda 929 ’82 og ’83,
Mazda 323 ’81 og ’82, Galant 1600 og
2000 ’79, Galant GLX ’82, Ford Escort
LX ’84, Benz 307 ’80 og fjöldann allan af
fólks-, jeppa- og sendi- og vörubif-
reiöum. Reynið viðskiptin. Bílasala
Vesturlands, 3orgarnesi, sími 93-7577.
Lada Sport '80 til sölu,
í toppstandi. Uppl. í síma 71062.
Lada 1500 station '80
til sölu. Uppl. í síma 42047 eftir kl. 20 í
kvöld og seint á kvöldin næstu viku.
Tilbofl óskast i VW 1200
árg. ’77, skoðaöan ’85. Uppl. í síma
11653 eftirkl. 15.
Góflur bill til sölu.
Wartburg station ’82, ekinn 27.000 km.
Uppl. á Bilasölu Hinriks, Akranesi,
sími 93-1143.
Lancer 1400 árg. 77
til sölu, þarfnast lagfæringar á boddíi.
Verð tilboð. Uppl. í síma 24432.
Lapplander.
Til sölu Lapplander, skráður ’82, yfir-
byggður hjá Ragnari Valssyni, vökva-
stýri, spil, sportfelgur, ekinn 20.000. ^
Sími 651378.
Einn mefi öllu.
Ford LTD ’74 2ja dyra, skoðaður ’85.
Verð 150.000. Margs konar skipti
möguleg. Simi 26015 eftir kl. 19.
BMW 318 árgerfl 79 til sölu,
ekinn 86.000 km. Verð 240.000, 120.000
út, afg. á 8—10 mánuöum. Sími 94-2227.
Austin Allegro station
árg. ’78 til sölu, skoðaður ’85. Uppl. í
síma 24869 eftir kl. 19.
Dodge Weapon til sölu,
upptekin vél, kassi og startari, þarfn- ^
ast smávægilegra lagfæringa. Tilboð
1 óskast. Uppl. í síma 99-4564.
Mazda 929,4ra dyra
sjálfskipt árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma
71729 eftirkl. 19. .
BMW 316 árg. 1982 til sölu,
ekinn 30.000 km, gott lakk, Pioneer
hljómflutningstæki, 2 segulbönd, tal-
stöð, ýmsir aukahlutir. Má greiðast
með skuldabréfi að hluta. Verð kr.
370—400 þús. Uppl. í síma 54142 eftir
kl. 19.
Skoda 120 Lárg. 1980
til sölu, ekinn 45.000 km, nýskoðaöur og
í góðu lagi. Verð kr. 65.000. Uppl. í síma
82464. 4
Þjórtustuauglýsingar //
Þverholti 11 — Sími 27022
24504 Húsaviðgerðir 24504
Gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múr-
viðgerðir og þakviðgerðir. Járnklæðum og málum, fúaberum og
málum glugga. Glerísetningar og margt fleira. Vanir og vand-
virkir menn. Stillans fylgir verki ef með þarf. Simi 24504.
Glerið sf.
Hyrjarhöfða 6, sími 686510.
Allskonar gler, slípun, skuröur,
ísetning, kflgúmmí, borðar, speglar o.fl.
Sendum í póstkröfu.
Glerið sf.
Seljumog leigjum
Atvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Málarakörfur
Álstigar — áltröppur
Loftastoðir
Pallar hf.
Vesturvör 8, Kópavogi,
s. 42322 - 641020.
- F YLLIN G AREFNI—
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsum grófleika.
I |V
SÆVARHOKDA 13. SIMI 81833.
Viðtækjaþjónusta
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgö þrír mánuðir.
DAG.KVÖLD 0G SKJÁRINN,
HELGARSlMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38.
Jarðvinna - vélaleiga
LOFTPRESSUR - MÚRBR0T - SPRENGINGAR
Tökum að okkur allt múrbrot og fleygavinnu, einnig
sprengingar í grunnum og ræsum. P«rnfÍCI ID
Nýjar vélar, vanir menn. L.HOC unururi
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
______________S. 687040____________víwim3(i
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dróttarbílar útvegum ofni, svo aom
Broydgröfur fyllingarefni (grús),
Vörubílar gróöurmold og sand,
Lyftari túnþökur og fleira.
Loftpressa Gorum föst tilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
Traktorsgrafa
Tökum að okkur alla
almenna jarðvinnu.
Opið allan sólarhringinn.
H&M-vélaleiga
Uppl. í síma .
_________________________78796 og 53316.
VÉLALEIGAN HAMAR
Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaverði.
20 cm þykkur veggur kr. 2.500,-
pr. ferm.
T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-.
Kynnið ykkur verðið og leitið til-
boða.
Leigjum út loftpressur í múrbrot
— fleygun og sprengingar.
Stefán Þorbergsson.
Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23.
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNB0GI ÓSKARSS0N,
VÉLALEIGA.
SÍMI 78416 FR 4959
Vélaleigan
ÞOL
SÍMI 79389
Gröfuleiga — Loftpressuleiga
BORUN - FLEIGUN - MURBROT
Fjarlægjum múrbrot og rusl að loknu verki
VÉLALEIGA
SKEIFAN 3. Simar 82715 - 81565 - Heimasimi 46352.
Traktorsloftpressur — JCB grafa — Kjarnaborun
i allt múrbrot.
STEINSTEYPUSÖGUN
HILTI-fleyghamrar Juðarar Loftnaglabyssur
HILTI-borvólar Nagarar Loftkýttisprautur
HILTI-naglabyamur Stlngsaglr Rafmagns-
Hrœrivélar Hltabláaarar skrúfuvélar
Hefttbyaaur í 120 P 1CA p Beltaslfpivélar Rafstöðvar
Loftbyasur 1 IOU r 280 P Flisaskerar Gölfstainsagir
Loftpraasur | 300 P Fræsarar Gas hitablósarar
Hjólaagir V 400P Dilarar Glussatjakkar
Jérnklippur Ryðhamrar Ryksugur
Slfpirokkar Loftfleyghamrar Borðsaglr
! Rafmagnsmólningarsprautur Umbyssur Rafmagnsheflar
Loft mélningarsprautur Taliur Jarðvegsþjöppur
Glussa mélningarsprautur
Hnoðbyssur
Héþrýstidœlur
Ljóskastarar
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
fölium. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON, SÍMI16037
BÍLASÍM! 002-2131.
Er stíflað? r
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað-
kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin
tæki, rafmagns.
1 ~) Upplýsingar í síma 43879.
' Q ‘ -rw^ j Stífluþjónustan
^—I J *— Anton Aðalsteinsson. a