Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Qupperneq 24
36
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAI1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Mazda 816 árgarfl 74, !
2ja dyra, til sölu, skoðaður ’85. Uppl. í
síma 641017.
Litifl ekinn
og vel með farinn Wartburg ’79 til sölu.
Uppl. í síma 621173 eftir kl. 20.
Toppbill BMW 320 órg. 79
innfluttur ’83 til sölu. Sem nýr. Uppl. í
simum 92-3029 og 92-1266.
Bilar fyrir fasteignatryggfl
skuldabréf. Mazda 929 árgerð ’81,
sjálfskipt, vökvastýri, ekinn aðeins
45.000 km. Verulega góöur bíll.
Chevrolet Cabis Classic með öllum
hugsanlegum aukabúnaði árgerð ’78,
Wiilys CJ7 með Fiberhúsi árgerð ’78,
*m. ekinn aðeins 34.000 km, Dodge Royale
Sports Van árgerð ’75 með gluggum og
sætum, sjálfskiptur 318 vél. Skipti á
ódýrari koma til greina á öllum
bílunum. Bílasala Garðars, Borgar-
túni 1, símar 19615 og 18085.
Húsnæði í boði
Keflavík.
4ra herb. íbúð til leigu í Keflavík.
Leigist í 1 ár. Uppl. í síma 92-3323.
3ja herbergja ibúfl
með húsgögnum til leigu í sumar, laus
strax. Uppl. í síma 84762.
Herbergi með húsgögnum
^ til leigu í miðbænum í 1—2 mánuði.
Uppl. í síma 10471.
Herbergi mefl sór snyrtingu
til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma
686673.___________________________
Til leigu 2ja herb. íbúfl
í austurbænum, Kópavogi. Laus nú
þegar. Uppl. um greiðslugetu og fjöl-
skyldustærð sendist DV Þverholti 11,
merkt „Reglusemi 567” fyrir 4. júní.
3ja herbergja íbúfl
til leigu í Vogum Vatnsleysuströnd, 3ja
mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 92-6618.
3ja herbergja íbúfl
í miðborginni til leigu, laus 1. júní.
Leigutimi 1 ár. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 16029 eftir kl. 17.
Til leigu 2ja harbergja ibúfl
í Norðurbænum Hafnarfirði, árs fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 53462.
2ja herbergja ibúð
í Hlíðunum til leigu frá 1. júní til 30.
ágúst. Sími 36883 frá kl. 18—21.
Herbergi til leigu,
12 ferm, með fataskápum, aðgangur
að baði. Uppl. í síma 39851.
Nýleg 3ja herb. íbúð,
-> 15.000 á mánuði, leigutími 6 mánuöir.
Fyrirframgreiðsla. Tiiboð sendist DV
(Pósthólf 5380, 125 - R) fyrir 7. júní
merkt „Kópavogur 382”.
Fullbúin 3ja herb. ibúð
til leigu, 2. júní til 5. júlí. Góö umgengni
og reglusemi áskilin. Sími 32742.
Stórt herbergi,
aðgangur að stofu og eldhúsi til leigu
fyrir reglusamt par. Sími 79587.
2ja herbergja
íbúð til leigu í Breiðholti. Fyrirfram-
greiðsla algjört skilyrði. Laus 1. júní.
Uppl. í síma 37390 eftir kl. 14.
3ja herbergja
risíbúö í vesturbænum til leigu til 1.
"*v október nk. Tilboð með upplýsingum
um fjölskyldustærð sendist DV
(pósthólf 5380 125 R) fyrir 3. júní.
merkt „Risíbúð 260”.
2ja herbergja ibúfl
í Breiðholti til leigu mjög fljótlega.
Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV
(Pósthólf 5380 125 R) fyrir 4. júní
merkt „Breiðholt 490”.
Bilskúr til leigu.
20 ferm bílskúr í Hólahverfi, leigist til
lengri tíma. Fyrirframgreiðsla. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
7» H-207.
Leigutakar, takifl eftir:
Við rekum öfluga leigumiölun, höfum á
skrá allar geröir húsnæðis. Uppl. og
aöstoð aöeins veittar félagsmönnum.
Opið alla daga frá kl. 13—18 nema
sunnudaga. Húsaleigufélag
Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
götu82,4.hæð,sími621188.
Ef þú ert ekki að sækja
- einhvern, þá komdu þér
^ íburtu.,
Ráö Desmonds ætlar að virka.
Eg finn þaö á mér. Allt
svo undanlega hljótt.
En hvað er að?
Husnæði óskast
Húseigendur athugifll
Við erum þrjár sem óskum eftir 4ra
herb. íbúð. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Sími 25693.
Óska eftir afl taka ó leigu
2ja—3ja herbergja íbúö fyrir starfs-
mann í 3—4 mánuöi frá 1. júní. Sími
11095 frá kl. 12—20 næstu daga.
Ábyggilegur leigutaki.
2ja—3ja herb. íbúfl óskast
á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 23607
eftir kl. 19.
Hallól
Bráðvantar 3ja herbergja íbúð gegn
sanngjamri leigu frá 1. júní. Algjörri
reglusemi heitið. Sími 35807. Bima.
Ungt par óskar
eftir 2—3ja herbergja íbúð í Reykjavík
sem fyrst. Regiusemi og góðri um-
gengni heitið. Höfum meðmæli. Sími
42893.
Kópavogsbúar athugifi.
2ja—3ja herb. íbúö óskast strax.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitiö. Sími 41971 í dag og næstu daga
frákl. 14-24.
Einstœflur faflir mefl 2ja óra strók
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á sann-
gjömu verði sem fyrst, helst í Laugar-
nes- eða Lækjahverfi, þó ekki skilyrði.
Sími 687898 eða 31609 eftir kl. 16.
Óskum eftir einstaklings-
eða 2ja herb. íbúö til leigu. öruggar
mánaðargreiðslur og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 43374.
f Ungt par, nýkomifl erlendis fró,
óskar eftir aö taka íbúö á leigu, helst i
gamla bænum. Bæði útivinnandi með
góðar tekjur. Símar 621423 og 21862
næstu daga.
Óskum eftir 3ja herbergja
íbúð nálægt Hólabrekkuskóla. Til
greina koma íbúöaskipti, á góðri 3ja
herbergja íbúð á Akureyri. Sími 78238.
Par með 5 óra strók
óskar eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
54164.
Fóstra utan af landi
með 1 bam óskar eftir 2—3 herb. íbúð,
helst til lengri tíma. Uppl. í síma 72582
og 14284.
Bilskúr óskast til
leigu í þrjá mánuði. Uppl. í síma 26831.
Ibúfl, 2ja—4ra herbergja,
óskast til leigu sem fyrst. Aðeins tvær
fullorðnar manneskjur í heimili. Uppl.
í síma 13324.
2ja herbergja íbúfl
óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
93-1715 e.kl. 18.
Ung, reglusöm stúlka
óskar eftir að taka á leigu gott her-
bergi í Hafnarfirði fljótlega. Sími 50561
eftir kl. 17 næstu daga.
Upphitaður bílskúr óskast
á leigu miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í
síma 51732 og 79798 eftir kl. 19.
2ja herb. ibúfl óskast
ti leigu. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitiö. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H-201.
2—3 herbergja íbúð óskast
frá 1. júní í seinasta lagi. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 21771
eða 77804.
Húseigendur, athugið:
Látiö okkur útvega ykkur góða
leigjendur. Við kappkostum að gæta
hagsmuna beggja aöila. Tökum á skrá
allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu-
og verslunarhúsnæöi. Meö samninga-
gerð, öruggri lögfræöiaöstoð og
tryggingum, tryggjum við yður, ef
óskaö er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna
skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags-
ins mun með ánægju veita yður þessa
þjónustu yður að kostnaðariausu. Opið
alla daga frá kl. 13—18, nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.
h., simi 23633.
Atvinnuhúsnæði
120 fermetra
iðnaðarhúsnæði til leigu í Hafnarfirði.
Sími 52159 og 50128.
I Kópavogi er laust gott húsnœfli,
samtals 370 ferm, innifalið 115 ferm
skrifstofuhúsnæði. Stór, bjartur salur,
4,5 m á hæð. Hentugt húsnæði fyrir
verslun, heildsölur, kynningu á vörum,
léttan iönað o.fl. Uppl. í síma 19157.
Óska eftir litlu
skrifstofuhúsnæði frá og með 1. sept.
Uppl. í síma 18479 eftir kl. 19.
Húsnœfli óskast undir söluturn
í Reykjavík. Þarf ekki að losna strax.
Hafið samb. viö auglþj. DV í síma
27022.
H —422.
Atvinna í boði
Matroiðslumaður
Matreiðslumaður eða kjötiðnaðarmað-
ur óskast í matvöruverslun í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 50291.
Óskum eftir að rófla vana
starfsstúlku í afgreiðslu í veitingasal,
helgarvinna. Uppl. í síma 35708 17—21,
föstudag og laugardag.
Maflur óskast strax ó bílaþjónustu,
6 tíma vaktir og aðra hvora helgi. Þarf
að geta logsoöiö og rafsoðið, hafa
innsýn í bílaviðgerð og vera stundvís
og samviskusamur. Uppl. í síma 75786.
Húsgagnasmiður,
innróttingasmiður.
Óskum aö ráða húsgagnasmið eða
,mann vanan innréttingasmiði. Aðeins
vanur og vandvirkur maður kemur til
greina. Upplýsingar á staðnum. Kjör-
smíði hf. Draghálsi 12 Reykjavík.
Kjötafgreiðsla.
Oskum eftir að ráða vanan kjötaf-
greiðslumann, einnig vana afgreiðslu-
stúlku, í matvöruverslun í Kópavogi.
Hafið samb. við auglþj. DV í síma
27022.
H-448.