Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 25
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAI1985. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Viljum ráða matráðskonu í mötuneyti okkar. Uppl. í síma 51900. Stálvík hf. Garðabæ. Liflegt aukastarf. Getum bætt viö okkur nokkrum sölu- mönnum til aö kynna og selja auöseljanlega vöru í heimahúsum um allt land. Góöar aukatekjur fyrir gott fólk. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H—426. Ungur logsuðumaður óskast til starfa. Uppl. í síma 83466 frá kl. 15— 18._______________________________ Kennarar. Tvo kennara vantar að Ljósafossskóla í Grímsnesi, meðal kennslugreina eru íþróttir og líffræði. Við skólann eru tvö einbýlishús fyrir kennara. Lág leiga. Sundlaug er á staðnum. Nánari uppl. í síma 99-4016. Kona óskast strax til að annast gamla konu í Reykjavík. Uppl. í síma 667248 eða 41891. Starfskraftur óskast strax til afgreiðslustarfa frá kl. 13—18 í barnafataverslun. Uppl. í síma 82360 milli kl. 14 og 18. Óskum eftir afl ráfla vanan starfsmann á smurstöð. Uppl. í síma 685549. Heimasaumur. Vanar saumakonur óskast. Þær, sem áhuga hafa, sendi nafn, heimilisfang og símanúmer til DV fyrir 5. júní merkt „Heimasaumur”. Afgreiflslustarf. Verslun með búsáhöld óskar eftir starfmanni til afgreiðslustarfa í sumar. Svarbréf sendist DV Þverholti 11 fyrir 08. júní nk. merkt „Af- greiðslustarf 514”. Bifválavirki eða maöur vanur bifvélaviögerðum óskast strax. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir mánudag. H —556. Vanur kranamaður óskast á grindabómukrana strax. Uppl. í síma 72696. Atvinna óskast 22 ára maflur óskar eftir starfi. Hefur sveinspróf í húsasmíði og meirapróf. Uppl. í símum 621629 og 30326. Fatatæknir sem útskrif ast i vor óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 79629. Óska eftir ráflskonustöflu úti á landi, er með 3 böm. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. ^H-416. . Hæ, hæ. Eg er verslunarmenntaður og mig bráövantar starf, helst verslunarstarf, en annað kemur til greina. Er stundvís og get byrjað strax. Sími 77158. Óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hef réttindi á þungavinnuvélar. Uppl. i sima 32789. Atvinnurekendur, athl Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulifsins. Símar 27860 og 621081. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut. Barnagæsla Bamgófl og ábyggileg stúlka óskast i vist i sumar til að gæta 2ja baraa, 2ja ára stelpu og 4ra ára stráks. Sími 92-6618, Eygló. Get tekifl börn f pössun fyrir hádegi næstu vikumar. Er miðsvæðis i Reykjavík. Uppl. i sima 14319. Bamgófl, vön 14 ára stúlka óskar eftir að passa bam, er vön ungum bömum. Bý í Furugerði. Uppl. í síma 83579. Óska eftir 12—13 ára stúlku til að gæta tæplega tveggja ára bams í 4—5 tíma á dag eftir hádegi. Uppl. í síma 24893.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.