Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 26
38 DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ég er 13 ára bamgófl stúlka og óska eftir vist í sumar. Uppl. í síma 52110. 13 ára stelpa óskar eftir aö passa bam í sumar, hálfan eöa allan daginn, helst í Árbæjarhverfi eöa nágrenni. Uppl. í síma 672069. Seláshverfi. Unglingsstúlka eöa eldri kona óskast til að gæta 6 ára stelpu og til léttra heimilisstarfa, vinnutimi 8—15. Uppl. í síma 78441. Óska eftir barngóflri stúlku helst í vesturbæ Kópavogs, til aö gæta 2ja bama, 6 mánaða og 4ra ára, stöku sinnum um kvöld og helgar. Sími 46286. Óska eftir samviskusamri stúiku til aö gæta 4ra ára drengs á Boröeyri. Sími 95-1128 eöa 94-7227. Hafnarfjörður norflurbœr. Get bætt viö mig bömum í gæslu hálf- an eða allan daginn. Góö útiaöstaöa. Hef leyfi. Uppl. í síma 53462. Vesturbssr. Erum tvær dagmæður, tökum böm allan daginn. Uppl. í síma 23001. 13 ára barngófl stúlka óskar eftir að gæta bama í sumar. Uppl. í sima 76952. Sveit Get tekifl böm til sumardvalar. Uppl. í síma 99-1035. Drengur á 13. ári óskar eftir aö komast í sveit. Uppl. í síma 44113. Get tekifl 2 böm 2. júní og 2 böm 15. júni, vikudvöl eða lengur. Uppl. í síma 93- 7833. Tek böm á aldrinum 6—10 ára í sveit í 1—2 mánuöi. Uppl. í síma 95- 3346. Getum bœtt við okkur nokkrum bömum á aldrinum 7—12 ára á sveitaheimili i Eyjafirði. Uppl. i síma 96-31290 á kvöldin. Óska eftir afl taka böm í sveit gegn greiöslu. Uppl. í síma 99-6316. Einkamál Hefur þú aflgang að lífeyrissjóðsláni? Góö greiösla í boöi. Svarbréf sendist DV (Pósthólf 5380, 125 — R) fyrir 10. júní merkt „Trúnaöarmál 756. Ég er rúmlega þrítugur og óska eftir að kynnast konu sem gæti hugsaö sér að annast 6 ára bam og heimili í kaupstaö úti á landi. Böm engin fyrirstaöa. Svarbréf sendist DV merkt „5506”. Ég er þritugur og óska eftir að kynnast konu með vinskap og tilbreytingu i huga, helst búsettri úti á landi. 100% trúnaður, öllum bréfum, svaraö. Svarbréf sendist DV (pósthólf; 5380,125 R) fyrir 10. júní „Vor 508”. Óska eftir að komast í samband viö stúlku, 35—40 ára, bam (eða böm) engin fyrirstaða. Svör óskast send DV merkt „1510”. Kennsla Nýtt frá Ameríku. Námskeiö í snyrtingu og litaráðgjöf. Kennd veröur andlits- og handsnyrt- ing, hreinsun húðar, litaráögjöf í fata- vali o.fl. Notaðar veröa ameriskar snyrtivörur sem em framleiddar úr jurtaefnum. Innritun i síma 46123. Stjörnuspeki Framtiflarkortl Hvað gerist næstu 12 mánuöi? Framtíöarkortið bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér að vinna meö orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjömuspeki- miðstööin, Laugavegi66,10377. Ýmislegt Tökum afl okkur afl smífla úr jámi og áli og einnig aðrar véla- viögerðir. Uppl. í síma 641055. Húsaviðgerðir Glerjun og gluggaviflgerflir. Setjum verksmiðjugler í gömul hús sem ný, önnumst einnig allt viöhald á gömlum húsum ásamt nýsmiöi. Slíp- um upp parketgólf og lökkum. Gerum föst verötilboö. Húsasmíðameistarinn, sími 73676. Sprunguviðgerflir — þakviögeröir. Notuö aöeins efni sem skilja ekki eftir ör á veggjum, leysum lekavandamál sléttra þaka með fljót- andi áli frá RPM, sílanverjum, málum inni sem úti. GreiðsluskÚmálar. As, viðgerðarþjónusta, símar 76251, 77244 og 81068. Ábyrgð tekin á öllum verk- um. Húsaviflgerflir, lóflavinna. Framkvæmum alls kyns húsaviðgerðir. Tökum einnig að okkur alls kyns lóða- vinnu. Verkpantanir og upplýsingar í símum 82388 frá kl. 9—17, Ingólfur, og í síma 74401 frá kl. 18. Viflgerflir á húsum og öflrum mann- virkjum. Háþrýstiþvottur, sandblástur, sílan- böðun og fleira. Gefum út ábyrgðar- skírteini viö lok hvers verks. Samtak hf.,sími 44770 eftírkl. 18. Steinvemd s/f, sfmi 79931-76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viögerðir og utanhússmálun. Einnig sprungu- og múrviögerðir, sílanböð- un—rennuviögeröir—gluggaviögeröir og fl. Hagstætt verö—greiösluskilmál- ar. Steinvemd s/f, sími 79931-76394. Háþrýstiþvottur- sprunguþéttingar. Tökum aö okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúöun, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviðgeröir. Ath. vönduö vinnubrögö og viöurkennd efni, kom- um á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Sími 16189-616832. Húsaprýfli. Viöhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviðgeröir, sílanúöun gegn al- kaliskemmdum, gerum viö steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæð- um steyptar þakrennur meö áli og jámi, þéttum svalir, málum glugga. Múrverk. Setjum upp garögrindverk og gerum við. Sími 42449 eftir kl.19. Hreingerningar Verflur þú skitugur á tánum? Ef svo er hringdu þá í síma 46375 og við komum meö góöar vélar og hreinsum teppin hjá þér. Hólmbræður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 73143. Olafur Hólm. Hreingemingar á ibúflum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. ömgg og ódýr þjón- usta. Uppl. í síma 74929. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingemingar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús gögn. Vanir og vandvirkir menn símar 28997 og 11595. Gólfteppahrelnsun, hreingemingar. núu,u— húsgögn meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingafálagifl Snæfell, '* Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæöi, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæöi. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Tökum afl okkur hreingemingar á íbúöum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig aö okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þvottabjöm-Nýtt. Tökum aö okkur hreingemingar svo og1 hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Líkamsrækt Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráöleggingar. Innritun í simum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auö- brekku 14, Kóp. Stoppl Stórkostlegt sumartilboö, 10 skipti í ljós, sána, nuddpotti, hristibelti o. fl.já kr. 600. 20 skipti á kr. 1000. Einnig eru tímar í nuddi. Höfum ávallt kaffi á könnunni. Kreditkortaþjónusta. Baðstofan, Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Sfmi 25280, Sunna, Laufásvegi 17. Við bjóöum upp á djúpa og breiöa bekki, innbyggð sér andlitsljós. Visa, Eurocard. Verið velkomin. A Quicker Tan. Þaö er þaö nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíöin. Lágmarks B-geisl- un. Sól og sæla, sími 10256. Sólás, Garflabæ, býöur upp á MA atvinnulampa, jumbo special. Góö sturta. Greiöslukorta- þjónusta. Velkomin í Sólás, Melási 3, i Garöabæ, simi 51897. Sólbaflsstofan Hláskógum 1, sími 79230. Nýjar perur! Breiöir og djúpir bekkir, góðar andlitsperur sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuaö- staða. Bjóðum krem eftir sólböö. Kaffi á könnunni. Opiö alla daga. Verið vel- komin. Nýjar hraðperur (quick tan). Hámarksárangur á aöeins 5 tímum í UEW Studio-Line með hraö- perum og innbyggöum andlitsljósum. 10 tímar í Sun-Fit bekki á aðeins 750 kr. Greiöslukortþjónusta. Sólbaösstofan, Laugavegi 52, sími 24610. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir' hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Snyrti- og sólbaflsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóðum viö alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) UWE Studio-Line og MA atvinnu- bekkir, gufubað og góö aðstaða. Opið virka daga 7.20—22.30, laugardaga 8— 20 og sunnudaga 11—18. GreiösIuHorta- þjónusta. Innrömmun Harflarrammar Laugavegi 17. 100 geröir tré- og állista, karton, vönduö vinna. Harðarrammar Lauga- vegi 17, sími 27075. Opið kl. 8—18. Alhliða innrömmun, 150 geröir trérammalista, 50 gerðir ál- 'rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton 40 litir. Opiö alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Ökukennsla Lipur kennslubifreifl. iDaihatsu Charade árg. 1984. Kenni all- an daginn, tímar eftir samkomulagi. ökuskóli og prófgögn. Bílasími 002- 2025, kvöldsími 666442. Gylfi Guðjóns- son ökukennari. úkukennsla — bifhjólapróf. Kenni allan daginn, engin biö. öku- skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól, Visa — Eurocard. Snorri Bjamason, sími 74975, bílasími 002-2236. Kenni á Audi. i Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aöeins tekna tima. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiöslukjör, ennfrem- ur Visa og Eurocard. Læriö þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Okuskóli Guöjóns 0. Hanssonar. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoöa við endurnýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bilasimi 002, biöjiö um 2066. ökukennsla—endurhæfing. : Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, simi 40594. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg- an hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarkstímar. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik Þorsteinsson, sími 686109. Gylfi K. Sigurflsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84, engin biö. Endurhæfir og aöstoöar viö endumýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimsími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 75222,71461 og 83967. ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Mazda 323 ’85, ökuskóli ef óskaö er, timafjöldi viö hæfi hvers og eins, nýir nemendur geta byrjaö strax. Höröur Þór Hafsteinsson, sími 23634. ökukennarafólag Íslands auglýsir: Agúst Guðmundsson, s. 33729 Lancer ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728-78606 Datsun 280 C. ÞorvaldurFinnbogason, s. 33309-73503 Volvo 240 GL ’84. Halldór Lárusson, s. 666817-667228 Citroen BX19 TRD. Snorri Bjamason, s. 74975 Volvo360GLS ’85, bilasimi 002-2236. Jóhanna Guömundsdóttir, s. 30512 Datsun Cherry ’84. Guömundur G. Pétursson, s. 73760 Mazda 626. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, timaf jöldi viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og öll prófgögn. Aöstoöa við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson, 'sími 72493. Takifl eftirl Nú get ég bætt viö mig nemendum. Eg kenni á nýjan Mazda 626 GLX ’85 allan daginn. Okuskóli og öll prófgögn. Jón Haukur Edwald. S. 11064, 30918 og 33829. Þjónusta Takifl eftir, húsa- og Ibúðaeigendur! Húsamálari gerir hagstæö tilboð, lánar hluta allrar málaravinnu. Uppl. í síma 15858. Húseigendur — húsfólög. Vinnum hús undir viðgeröir og máln- ingu meö fyrsta flokks vélbúnaöi, há- þrýstiþvotti eða sandblæstri, gerum tilboð samdægurs. Stáltak, simi 28933; heima 39197, alla daga. Tökum afl okkur glerisetningar, uppsetningu á milliveggjum, innrétt- ingum o.m.fl. Uppl. í síma 13803. Get bætt vifl mig málningarvinnu úti og inni, hreinsa upp útihurðir. Uppl. í síma 26891 og 27014 eftirkl. 18. Körfubill. Körfubílar til leigu fyrir stór og smá verk, önnumst einnig háþrýstiþvott, gerum tilboö ef óskað er. Allar uppl. í síma 46319. Rafvirkjaþjónusta. Breytum og endurbætum eldri lagnir, leggjum nýjar og setjum upp dyra- símakerfi, önnumst almennar viðgerð- ir á raflögnum og dyrasímum. Löggilt- ur rafverktaki. Símar 77315 og 73401. Ljósver hf. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduö vinna. Komum og gerum verðtilboö. Sími 78074. Háþrýstiþvottur — jsílanúðun. Tökum aö okkur háþrýsti- 'þvott meö dísildrifinni vél, þrýstingur allt að 350 kg viö stút. Einnig tökum við að okkur aö sílanúöa steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eöalverk sf., Súöar- vogi 7, Rvk., sími 33200, heimasímar 81525 og 43981. Glerisetningar. Skiptum um gler og kíttum upp franska glugga, höfum gler kítti og lista. Vanir menn. Sími 24388 og 24496 á kvöldin. Glersalan, Laugavegi 29, bak viö Verslunina Brynju. Verktaksf.,simi 79746: Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástiu- fyrir viögerðir og utan- hússmálun, sprunguviðgerðir, múr- verk, utanhússklæöningar, gluggavið- gerðir o.fl. Látiö fagmenn vinna verkin, það tryggir gæöin. Þorg. Olafs- son húsasmíðam. Garðyrkja Garfltætari til leigu. Uppl-ísíma 666709. Garfleigendur athugifll Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlishúsalóðum. Uppl. í síma 54985 eftir kl. 17 alla daga. Geymiö auglýsinguna. Garðeigendur. öll þjónusta á sviöi garðyrkju, útplöntun, hellulagnir, hleöslur, garðúðun, nýstandsetningar (lóöagerö) og breytingar. Tilboð eöa tímavinna. Halldór Guöfinnsson skrúö- garðyrkjumaður, sími 30348. Túnþökur til sölu. Urvals túnþökur til sölu, fljót og örugg þjónusta. Simar 26819, 99-4361 og 99- 4240.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.