Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Qupperneq 29
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985. 41 XS3 Bridge Vestur spilar út hjartagosa í sjö gröndum suðurs. Blindur leggur niður spil sín og þú sérð eftirfarandi spil. Norður * Á763 V ÁD984 0 A83 + K SUÐUK + K105 ^K2 0 KDG + ÁD743 Hvemig spilar þú spilið? — Allir á hættu. Norður gaf og sagnir höfðu gengið þannig. Norður Austur Suður Vestur 1H pass 2L pass 2S pass 2G pass 3G pass 6G pass 7G pass pass pass Hörð alsiemma — 39% möguleikar til vinnings — en þær hafa sést verri. Spilið kom fyrir í tvimenningskeppni i Bandaríkjunum. Þrír spiluðu al- slemmuna. Tveir fengu út spaða- drottningu og renndu heim 13 slögum þegar hjartað féll 3—3. Sá þriðji fékk út hjartagosann eins og sagt er frá í upphafi. Hvað á þá að gera? — Ef útspilið er frá gosanum öðrum tapast spilið alltaf. Vestur hafði þá reglu að spila hærra spili frá röð og frá bæjardyrum suðurs virtist eðlileg- ast að hann ætti G—10 í hjarta, ef til vill fjórðu. Suður drap því hjartagos- ann með kóng heima og spilaöi hjarta áfram. Svínaði niunni og tapað spil þegar austur drap á tíuna. Það hvarfl- i aði ekki að suðri að vestur, þekktur spilari, væri að spila út frá hjartagosa smátt þriðja. Spil A/V. VtSTlK AuSTUK + DG842 * 9 Q53 1076 0 io6 0 97543 * G85 * 10962 Skák Á skákmóti í Sovétríkjunum 1938 kom þessi staöa upp i skák Kamisjev og Sokolskij sem hafði svart og átti leik. 1.-----Re2+ 2. Khl - Dxg4!! 3. hxg4 — Hh5+ 4. gxh5 — Hh4 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og s júkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og s júkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik vikuna 31 maí til 6. júni er í Reykjavíkur- apótekl og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr en nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kL 9— 19, laugardaga kL 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar em opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarf jarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kL 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kL 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapétek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kL 11-12 og 20-21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kðpavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með úpplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítall: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. BorgarspitaUnn. Mánud,—fóstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heímsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðlngarheimUl Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítallnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandlð: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og ' 19-19.30. ' BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—18 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VifilsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthelmiUð VifUsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spúln gUdh- fyrir laugardaginn 1. júní. VatnstMrinn (20. jan. - 10. fabr.l: Fylgstu vel með því sem geriat kringum þig i dag. þu græðir Utið á þvi að sitja i baksætinu eða hlusta um of á skoðanir annarra. Rskamir (20. febr.—20. maral: Peningamenn verða fyrir happi i dag, en þeir sem eru að velta fyrir sér húsnæði lenda i bobba. Fiskar sem vinna á heimilinu eíga erfitt með að komast að niðurstöðu. Hrúturinn (21. mars—19. aprill: 1 dag skaltu umfram aUt ekki taka að þér metra en þu kemst yfir aö framkvæma. Þú tapar tíma og penlngum ef þú leggur of hart að þér. I ástamálum gerist sitthvað óvænt. Nautið (20. april—20. mai): Atburður sem þú bast miklar vonir við verður oðruvisi en þú áttir von á. Sýndu stillingu, það er ekki að vita nema aUt snúist þér f hag að lokum. Vertu heima i kvöld. i Tvfburamlr (21. mai—20. Júni): Þetta verður góður dagur fyrir þig, einkum ef þú stundar líkainsrækt eða íþróttir. Þú nærð áfanga sem lætur Utið yfir sér en er þó mildlvægur. Krabbinn (21. Júni-22. JúU): Fljótfæmi i ástamálunum kemur þér i koU. Ljúktu skyldum þinum snemma því eftir það er ýmislegt sem krefst athygU þinnar óskiptrar f dag. LJónið (23. Júli-22. áflúst): Hafðu hugfast aö veralaleg gæöi eru hjóm eitt. Hagaðu seglum þinum í samræmi við það. Með kvöldinu verður atburður sem eykur trú þina á ættingjum þinum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu kæruleysiö eftir þér í dag. Þu getur ekki sifeUt tekið ábyrgð á öðrum. Hins vegar ættirðu að huga að heilsunni betur en þú hefur gert undanfama daga. Voflln (23. sept. —22. okt.): Dagur hinna endalausu vandamála. Eiginlega ættirðu aUs ekki að fara fram úr rúminu i dag. En vandræði sem þú lendir i verða þó ekki ýkja alvarleg, einungis pirr- andi. Sporðdreklnn (23. okt.—21. növ.): Eitthvað veldur þér áhyggjum. Þér finnst jafnvel að þu. þurfir að breyta alveg um Ufsstfl. Taktu ekki örlagaríkar, ákvarðanir í fljótfæmi. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.): Sýndu þakklæti þar sem það á við, en vertu fljótur að snúast gegn þeim sem gera á hluta þinn. Vertu varkár gagnvart hinu kyninu. Steinfleitin (22. des.—19. Jan.): Draumur þinn rætist i dag, með góðri hjálp ungs manns J sem þú hefur Utla athygU veitt hingað til. Annars verður dagurinn ósköp rólegur og þægilegur. 1 tjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. HltaveitubUanlr: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311. Seltjamarnes, simi 615766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 621180. Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. VatnsveitubUanlr: Akureyri, sími 23206. Keflavik, simi 1515, eftir lokun simi 1552. Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Simabttanlr í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. BUanavakt borgarstofnana, siml 27311: svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tiUtynningum um bUan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðaisafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað f rá júni—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokaðfrá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Simatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö frá 1. júli—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—26. ágúst. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakL 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opiö dagtega frá kL 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 7~ 7T T~ n z~ 7 8 i 9 )o 77“ )Z 7J~ TT /5 !(p i? 18 /4 zo Z/ Lárétt: 1 skop, 6 mynni, 8 hraöa, 9 náttúra, 10 erfiöa, 13 bók, 15 heiöur, 16 tómur, 17 kvæði, 18 borguðu, 20 til, 21 heiðarlegur. Lóðrétt: 1 virki, 2 vömb, 3 sjór, 4 synjun, 5 hreyfing, 6 reimar, 7 kurteis, 11 hreinum, 14 innyfli, 17 trylltu, 19 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kind, 5 æst, 8 ála, 9 urt, 10 smuga, 11 IR, 12 soðning, 15 akka, 17 lak, 19 sauðina, 21 ár, 22 lónar. Lóðrétt: 1 kássa, 2 ilm, 3 nauð, 5 æra, 6 Stína, 7 torg, 13 okar, 14 ilin, 16 kul, 18 kar, 19sá,20 NA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.