Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Side 31
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985.
43
-í
Duran Duran sitja enn sem fastast í
efsta sæti vinsældalista rásar tvö en í
London tekst Paul Hardcastle enn aö
hindra Duranmenn frá þvi aö klifa
tindinn. Lundúnalistinn er lengri en
venjulega aö þessu sinni því enginn
listi barst frá Þróttheimum. Engar
breytingar veröa á efstu sætum list-
anna þriggja og i London og á rásinni
eru þrjú efstu sætin þau sömu og i
síðustu viku. Samt er óvenjumikið um
hreyfingar á rásarlistanum. Þrjú lög
taka stór stökk, David Lee Roth úr tíu í
fjögur, RAH Band úr 17 í fimm og
Dead Or Alive úr nitján í sex. Stór
stökk tiðkast lfka á Lundúnalistanum
og má þar nefna þá Gary Moore og
Phil Lynnott sem fara upp um tíu sæti,
Katrin And The Waves sem fer upp um
11 sæti og Obesssion sem fer upp um 14
sæti. Einnig er vert aö gefa þeim Billy
Ocean og Stephan Tin Tin Duffy gaum
i 19. og 20. sætinu. Vestan hafs þokast
Tears For Fears og Axel F upp á viö og
Bryan Adams tekur stærsta stökkiö
inn á topp tíu.
-SþS.-
...vinsælustu lögín
NEW YORK
1. (1) EVERYTHING SHE WANTS
Wham.
2. (3) EVERYBODY WANTS TO RULE
THEWORLD
Tears For Feare
3. (4) AXELF
Harold Fahormotar
4. (2) DONT YOU (FORGET ABOUT ME)
Simpte Minds
5. (8) SUDDENLY
Bily Ocsan
6. (5) SMOOTH OPERATOR
Sade
7. (12) HEAVEN
Bryan Adams
8. (10) THINGS CAN ONLY GET BETTER
Howard Jones
9. (13) IN MY HOUSE
Mary Jane Girts
10. (11) FRESH
Kool ú The Gang
1. (1) AVIEWTOKILL
Duran Duran
2. (2) AXELF
HaroM Fahermaier
3. (3) 19
Paul Hardcastle
4. (10) JUST A GIGOLO
DavM Lee Roth
5. (17) CLOUDS ACROSS THE MOON
RAH Band
6. 119) LOVER COME BACK TO ME
Dead OrAivs
7. (6) THEBEASTINME
Bonnie Pomter
8. (8) THE UNFORGETTABLE FIRE
U2
9. (7) SOMELIKEITHOT
Power Station
LONDON
1. (1) 19
Paul Hardcastle
2. (2) AVIEWTOKILL
Duran Duran
3. (3) LOVE DONT LIVE HERE ANYMORE
Jimmy Nai
4. (7) KEYLEIGH
Maríltion
5. (6) RYTHMOFTHENIGHT
DeBarge
6. (4) MOVECLOSER
Phylcs Nelson
7. (5) IFEELLOVE
Bronski Beat Et Marc Aknond
8. (18) OUTIN THE FIELDS
Gary Moore b Phl Lynott
9. (20) WALKING ON SUNSHINE
Katrína And The Waves
10. (11) SLAVETOLOVE
Brian Ferry
11. (8) FEELSOREAL
Steve Arrington
12. (28) OBSESSION
Animotion
13. (17) CALL ME
GoWest
14. (10) WE ALL FALLOW MANCHESTER
UNITED
Manchester Unrted Footbal Club
15. (29) THEWORDGIRL
Scritti Pofitti
16. (9) WALLSCOMETUMBLINGDOWN
Style Counci
17. (16) MAGIC TOUCH
Loose Ends
18. (12) IWAS BORN TO LOVE YOU
Freddie Mercury
19. (37) SUDDENLY
BHy Ocean
20. (35) ICING ON THE CAKE
Stephan Tm Tin Duffy
10. (5) KISSME
Stephan Tm Tin Duffy
Axel F — alias Eddie Murphy, ofarlega á lista rásar 2 og í New V ork.
Stemningin á pöllunum
Þeir sem aldrei hafa farið á völlinn hafa farið á mis viö
mikið. Og þá á ég ekki við knattspymuna sem þeir hafa misst
af, heldur aöallega það sem fram fer á áhorfendapöllunum
Þar er, aö heita má, stanslaus skemmtidagskrá frá upphafi
leiks tii leiksloka. Og oft á tíðum getur veriö jafn gaman aö
fylgjast með því sem er aö gerast á pöllunum eöa í stúkunni og
því sem er að gerast inni á vellinum sjálfum. Það er til dæmis
óborganleg skemmtun aö sjá margan góöborgarann, sem ekki
má vamm sitt vita, breytast í versta óargadýr þegar á völlinn
er komiö. Menn sem ekkert aumt mega sjá hvetja lið sitt til
þess aö berja duglega á andstæðingunum og fagna þvi jafnvel
ef einhver andstæöinganna haltrar af velli meira og minna
lemstraöur. Og svo eru þaö sérfræðingamir. Þeir skipta
þúsundum á landsleikjum. Þetta eru menn sem vita upp á hár
hvernig landsliöiö á aö vera skipað, hvemig þaö á að leika, og
aö maöur tali nú ekki um hvenær og hvert á að senda boltanri,
Prince — kominn á toppinn í Bandarík junum.
Drýsill—smád jöflarnir gefa hvergi eftlr á tslandslistanum.
skjóta og verja. Flestir þessara manna hafa ekki komið nálægt
knattspyrnu svo áratugum skiptir en lifa sig svo gjörsamlega
inn í leikinn að i hvert sinn sem einhver leikmanna kemst í færi,
má maöur eiga von á því aö þeir sparki duglega í sköflunginn á
manni. Eg minnist ekki á skallaboltana. En hvaö sem öllu líður
er stemningin á vellinum ólýsanleg, enda hvað sagöi ekki
verkalýðsforkólfurinn hér um áriö eftir aö hann kom af
vellinum: ef viö næðum ekki nema broti af þessari samstööu í
kjarabaráttunni heföum við VSI í vasanum.
Dire Straits gera þaö gott þessa dagana, sitja enn í efsta sæti
Islandslistans og fara rakleitt á toppinn í Bretlandi. Prince
veltir Phil Collins úr sessi á toppi bandaríska listans og Collins
er nú á útleið á öllum listum. Kvikmyndatónlist er vinsæl á
Islandi og safnplötur í Bretlandi. Tvær nýjar plötur á breska
listanum, New Order og Dead Or Alive.
-SþS.
New Yorder—nýja platan beint í sjöunda sætið í Bretlandi.
Bandaríkin (LP-pNMur)
1. (2) AROUND THE WORLDIN A DAY.........Prince
2. (1) NO JACKET REQUIRED...........Phil Collins
3. (4) BORNINTHEUSA............BruceSpringsteen
4. (3) BEVERLYHILLSCOP....................Úrkvikmynd
5. (6) DIAMOND LIFE.............................Sade
6. (9) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
7. (7) LIKEAVIRGIN...........................Madonna
8. (8) MAKEITBIG................................Wham
9. (5) USA FOR AFRICA...............Hinir & þessir
10. (11) RECKLESS...................BryanAdams
Ísland (LP-plötur)
1. (1) BROTHERSIN ARMS............Dire Straits
2. I -) BEVERLY HILLS COP.........Úr kvikmynd
3. (2) WELCOME TO THE SHOW...........Drýsill
4. (-) HEAVENLYBODIES.............Úrkvikmynd
5. (6) AROUND THE WORLDIN A DAY.......Prince
6. (7) HOOKED ON ROCK................Iron Fist
7. (4) LETITSWING.................Bobbysocks
8. (3) ASTARJÁTNING...............Gísli Helgason
9. (5) BEYOURSELFTONIGHT..........Eurythmics
10. (10) NO JACKET REQUIRED..........Phil Collins
Bretbnd (LP-plötur)
1. (-) BROTHERSIN ARMS..............Dire Straits
2. (-) OUTNOW.......................Hinir b þessir
3. (1) HITSALBUM2................ Hinir&þessir
4. (2) NO JACKET REQUIRED...........Phil Collins
5. (4) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
6. (3) BEYOURSELFTONIGHT............Eurythmics
7. (-) LOWLIFE........................NewOrder
8. (9) THE BEST OF THE 20th CENTURY BOY......
.....................Marc Bolan and T. Rex.
9. (-) YOUTHQUAKE...................DeadOrAlive
10. (8) BESTOFELVISCOSTELLO......ElvisCostello