Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Page 34
46 DV. f'ÖSTUDAGUR 31. MAl 1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO Staðgengillinn (Body Double) Hörkuspennandi og dularfull ný, bandarísk stórmynd. Leik- stjóri og höfundur er hinn víðfrægi Brian De Palma (Scarface, Dressed to Kill, Carrie). Hljómsveitin Frankie Goes to Hollywood flytur lagið Relax og Vivabeat lagið The House is Buming. Aðalhlutverk: Craig Wasson, Melanie Griffith. Sýnd í A sal kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16ára. Where The Boys Are í strákageri sýnd í B sal kl. 5og9. í fylgsnum hjartans SýndiBsalkl.7. Saga hermanns Sýnd í B sal kl. 11. i.kíkfkiaí; KKVKIAVÍKUK SIM116620 DRAUMUR Á JÓNS- MESSUNÓTT íkvöldkL 20.30, síöasta sinn. 9. sýning laugardag kl. 20.30, brúnkortgilda. 10. sýning sunnudag kl. 20.30, bleik kort gilda fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. LAUGARÁ LfiJ SALURA: Flótti til sigurs WCrORy Endursýnum þessa frábæru fjölskyldumynd i nokkra daga vegna fjölda áskorana. Þessi mynd var mjög vinsæl á sín- um tíma enda engin furða þar sem aðalleikaramir eru: Sylvester Stallone (Rocky — First Blood), MlchaelCaine (Educating Rita) og knattspymu- maðurinn Pelé. Sýndkl. 5,7.30 og 10. SALURB Þjófur á lausu Aðalhlutverk: RichardPryor og Cicely Tyson. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11. Síðasta sýningarhelgl. SALURC 16 ára Stórskemmtileg unglinga- mynd með MoUy Ringwald og Anthony Michael HaU (bæði úrThe breakfast club). Sýnd kl. 5 og7. Síðustu sýningar. Undarleg paradís Mynd sem sýnir ameríska drauminn frá ,,hinni hliðinni”. Sýnd kl. 9 og 11. Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á siðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún befur verið sýnd. Tónlistin er eftir BiU Conti og hefur hún náð miklum vin- sældum. Má þar nefna lagiö Moment of Truth”, sungið af ,£urvivors”, og „Youre the Best”, Qutt af Joe Esposito. Sýndkl.9. Smáauglýsingadeild, Þverholti 11. Sími OPI€>: Virka daga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—14. Sunnudaga kl. 18—22. Kvartanaþjónusta, blaðaafgreiösla - sími 27022. Opin virka daga kl. 9—20. Laugardaga kl. 8—14. TÓNABfÓ Simi 31182 Einvígið í Djöflagjá (Duel at Diablo) I gær börðust þeir hver við annan, í dag berjast þeir saman i gjá sem ber heltið Djöflagjá . . . Þetta er hörkuvestri eins og þeir gerast bestir, það er óhætt aö mæla með þessari mynd. Leikstjóri er Ralph Nelson, sem gerði m.a. hina frægu mynd LUjur vallarins. Aðalhlutverk: James Gamer Sidney Poi’ier BlbiAnderton Dcnnis Weever. Sýnd kl. 5,7 og 9. Böimnð lnnan 16 ára. Lögganí Beverly hills Myndin sem beðið hefur verið eftir er komin. Hver man ekki eftir Eddie Murphy í 48 stundum og Trading Places (Vistaskipti) þarsem hann sló svo eftirminniiega í gegn. En í þessari mynd bætir hann um betur. Löggan (Eddie Murphy) í miUahverfinu á í höggi við ótínda glæpamenn. Myndin er í Dolby stereo. „Beverly hUls cop óborganleg afþreying.” „Þetta er besta skemmtun i bænum og þótt víðar væri leit- að.” Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, JohnAshton. Sýndkl.5,7,9ogll. Bönnuðinnan12 ára. n\m WÓDLEIKHÚSID CHICAGO 4. sýn.íkvöldkl. 20, uppselt, hvít aðgangskort gilda, 5. sýn. sUnnudag kl. 20, 6. sýn. þriöjudag kl. 20. ÍSLANDS- KLUKKAN laugardag kl. 20, miðvikudag kl. 20. Litla sviöið: VALBORG OG BEKKURINN sunnudagkl. 16, þriðjudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20. Simi 11200. sss un^ ii TMnn ^ Simi 79000 SALUR1 Evrópufrumsýning: The Flamingo Kid * ti : - j»- Splunkuný og frábær grínmynd sem frumsýnd var í Banda- ríkjunum fyrir nokkrum mánuðum og hefur veriö ein vinsælasta myndin þar á þessu ári. Enn ein Evrópufrumsýningin í BíóhöUinni. Flamingo Kid hittir beint í mark. Erlendir blaðadómar: „Matt DUlon hefur aldrei veriðbetri”. USA Today Aðalhlutverk: Matt DUlon, Richard Crenna, Hector EUzondo, Jesslca Walther. Leikstjóri: Garry MarshaU (YoungDoctors). Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hefnd busanna (Revenge Of The Nerds) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR 3 Dásamlegir kroppar Sýnd ki. 5,7,9 og 11. SALUR4 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Sýnd kl. 5,7.30 og 10. 2010 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. flllSTURBtJAHhlll Salur 1 Frumsýning: A bláþræði CUMT — - — s SMSint s mtiLmmm Sérstaklega spennandi og viðburðarik, ný, bandarísk kvikmyndí litum. Aðalhlutverið leikur hinn óviöjafnanlegi Clint East- wood. Þessi er talin ein sú besta sem komið hefur frá CUnt. tsl. texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Hækkað verð. i Salur 2 I Lögregluskólinn (Police Academy) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. t Salur 3 Njósnarar í banastuði SprenghlægUeg, ný, bandarísk gamanmynd með Terence HUl ogBudSpencer. Sýnd kl. 5,9 og 11. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 7. Frumsýnir: Ólgandi blóð a Icvkc •i sj' t>« Usl I'! o'.C aCÍvií'iílKK ThKeishc tsvryei' ’Vi'. f? Spennuþrungin og fjörug ný bandarísk litmynd um ævin- týramanninn og sjóræningj- ann BuUy Hayes og hið furðu- lega Ufshlaup hans meðal sjó- ræningja, vUlimanna og ann- ars óþjóðalýðs með Tommy Lee Jones Michael O’Keefe Jenny Seagrove. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15. tslenskur texti. Bönnuð bömum. Up the Creek Tim Matheson og Jennifer Runyon. íslenskur texti. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Cannonball run Hin frábæra spennu- og gamanmynd um furðulegasta kappakstur sem til er með: Sýndkl. 3.15,5.15 og 7.15. Ferðin til Indlands Fáar sýningar eftir. Sýndkl. 9.15. Vígvellir Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.10. Frönsk kvikmyndavika Túlípaninn Fan Fan Sýndkl.3. Undir þökum Parísarborgar Sýndkl. 5og7. Borgin Alpha Sýndkl. 9. Viðfangsefnifl er í tösku Sýndkl. 11.15. LEIKFELAG AKUREYRAR KÖTTURINN sam fer sinsr elgln lelðlr eftir Olaf Hauk Símonarson. sunnudag 2. júní kl. 17. AUra síðasta sýning. EDITH PIAF föstudag 31. maí kl. 20.30, laugardagl.júníkl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala opin aUa virka daga í turninum við göngugötu kl. 14—18, þar að auki í leikhúsinu föstudag frá ki'. 18.30, laugar- dag frá kl. 14.00 og sunnudag frá kl. 13.00 og fram að sýn- ingu. Sími í miðasölu er 96-24073. Munið leUthúsferðir Flugleiða til Akureyrar. Aðalhlutverk: Ragnheiður” Arnardóttir, Eggert Þorleifs- son, María Sigurðardóttir, Halimar Sigurðsson. Leikstjóri: ÞráinnBertelsson. „Rammi myndarinnar er stórkostlegur, bæði umhverf- ið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tUfinningunni að á sUkum afkima veraldar geti í rauninni ýmislegt gerst á myrkum skammdegis- nóttum þegar tunglið veður í skýjum. Hér skiptir kvik- myndatakan og tónlist ekki svo Utlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þætt- ir eru ákaflega góðir. Hljóöupptakan er einnig vönd- uð, ein sú besta í íslenskri kvikmynd til þessa, Dolbyið drynur. . . En það er Eggert Þorleifsson sem er stjarna þessarar myndar. . . Hann fer á kostum í hlutverki geðveika bróðurins svo að unun er að fylgjast meö hverri hans hreyfingu.” Sæbiörn Valdimarsson, MBL. 10. april. Sýndkl. 5,7 og9. AUra síðustu sýnlngar. LEÐURBLAKAN í kvöld kl. 20, uppselt. laugardag 1. júni kl. 20.00. * Síöustu sýningar á leikárinu. „Það er ekki ónýtt að hafa jafn„professional” mann og Sigurð í hlutverki Eisensteens — söngvara sem megnar að færa heimastíl Vínaróperett- unnará ágæta íslensku.” EyjóUur Melsted DV 29/4. Upplýsingar um hópafslátt í síma 27033 frá kl. 9—17. Miðasalan er opin frá kl. 14— 19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. 13 KJÚRINN FÉLAGI Úrval HENTUGT 0G HAGNÝTT EYKUR VÍÐSÝNI ÞÍNA BIO - BIÖ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓU BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.