Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Síða 36
FRETTASKOTIÐ
Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022.
Hafir þú ábendingu
efla vitneskju um
frétt — hringdu þá i
síma 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot, 1
sem birtist eða er
notafl í DV, greið-
ast 1.000 krónur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið i
hverri viku,
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Vifl tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
Frjálst, óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1985.
Tímamótaaðgerð á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri:
LENGDU FOTLEGG MED
SOVESKU AÐFERÐINNI
„Síberísku” aöferðinni við leng-
ingu beina var beitt á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri i gær, í
fyrsta skipti á Islandi. Þá var
lengingarbúnaöur settur á fótlegg
pilts um tvítugt. Ætiunin er að lengja
legginn um 5—7 millímetra á viku,
nokkra sentimetra alls.
Halldór Baldursson, yfirlæknir á
bæklunardeilil FSA.setti búnaðinn á
fótinn. Hann fór haustið 1983 ásamt
tveimur öörum íslenskum læknum tU
Síberíu til aö kynna sér þessar
lækningar. I mars síðastliðnum fór
hann svo aftur austur fyrir járntjald
í sömu erindagjörðum en þá tU Riga í
Lettlandi. Viktor K. Kalnberz
prófessor þar hannaði lengingartæki
sem svipar mjög tU tækisins sem
Uizarov prófessor í Kurgan í Síberíu
er frægur fyrir. HaUdór fékk tæki hjá
Kalnberz og notaði það núna.
„Eg er að reyna að lengja bein
sem hefur styst við áverka og nota til
þess áhöld af nokkuð annarri tegund
en hingað Ul hafa verið notuð hér á
landi,” sagði HaUdór.
I grófustu dráttum má lýsa
aðferöinni þarmig aö beinið er tekið í
sundur og nokkrir jámteinar settir í
gegnum það, beggja megin þar við.
Með stUlískrúfum og hringum sem
eru festir viö teinana má svo stiUa
afstöðu beinendanna og draga þá
sundur. MUU beinendanna myndast
beinmeð tímanum.
Aögerðin siödegis i gær tók
HaUdór um tvær klukkustundir.
Reyndar þurfti annar aðstoðar-
maður hans að bregöa sér frá í aðra
aðgerð á meöan. Sá er nefnilega einn
af læknum hestsins SnæMu-Blesa
sem kominn var á sjúkrahúsið í
myndatöku. Það var þvi nokkuð sér-
stakur dagur á Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri í gær.
-JBH/Akureyri.
Malaga-
fanginn vill
ekki heim
„Hann er kominn með farseðil og
farareyri og ég veit ekki betur en hann
ætli að fljúga heim með véUnni sem fer
rétt á eftir,” sagði Marin Guðrún
Briand de Crevecoeur, ræðismaður
Islands í Malaga, í gærkvöldi um
Malagafangann sem nýlega var sleppt
úr spænsku fangelsi. Þar hafði hann
sem kunnugt er setið i 10 mánuöi án
þess að koma fyrir dómara.
Snemma í morgun lenti svo leigu-
flugvél á KeflavíkurflugveUi með
f jöldann aUan af sólarlandaförum sem
baöað hafa sig i sóUnni i Malaga að
undanfömu. En Malagafanginn var
ekkiámeðalþeirra.
„Við bjuggumst viö honum um borð
en hann lét ekki sjá sig,” sagði ein af'
flugfreyjum vélarinnar í samtaU við
DV. „Hann hlýtur aö hafa fariö á eitt-
hvert flakk en farseðiUnn getur hann
ekki notaðúrþessu.”
-EIR.
Snældu-Blesi fór
á sjúkrahús:
Grænt Ijós
á merarnar
Snæidu-Blesi röntgenmyndaður ó Fjórðungssjúkrahúsinu ó Akureyrl f ge
hafa spelkurnar f fjörinu.
- Verðurað
DV-mynd JBH.
Tekin var röntgenmynd af brotna
fætinum á Snældu-Blesa frá Árgerði í
Eyjafirði á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri í gær. Var farið meö hestinn
inn á sjúkUngamóttökuna á neðstu hæð
og myndað þar úti við dyr. SnæMu-
Blesi tók tilstandinu með sömu sálar-
rónni og öðru sem fyrir hann hefur ver-
ið gert síðan hann fótbrotnaði í fyrra-
haust.
Ari Olafsson og Júlíus Gestsson,
læknar á bæklunardeild FSA, hafa
annast SnæMu-Blesa í vetur ásamt
fleimm. Eftir að hafa séð myndimar í
gær úrskuröuðu þeir aö gróandi væri í
brotinu en það væri langt frá því fuU-
gróið. Viss hættumerki væru til staðar,
sérstaklega væri hætta á aö myndaðist
svokaUaöur falskur Uður.
Þrátt fyrir þessa óvissu fékk
Snældu-Blesi „grænt ljós á meramar”
eins og annar læknanna oröaði þaö.
Hesturinn verður þó að gera sér að
góðu aö vera í spelkunni i f jörinu og
losnar líklega ekki við hana fyrr en
kemur fram á næsta vetur.
-JBH/Akureyri.
j
í
VISA
ómissandi
LOKI
Þá geta þœr farið að
skjálfa af tilhlökkun á
Norðurlandi . . .
Tíu prósent bænda í
landinu á heljarþröm
„Eg sé ekki betur en að þessi
fjöMi verði meiri en viö ráöum viö.
Hátt á fjórða hundrað bænda hafa
óskað eftir þessari aðstoð, en það eru
um tiu prósent af öllum bændum i
landinu,” sagði KetiU Hannesson hjá
Búnaðarfélaginu í samtaU við DV.
Fyrir skömmu sendi Framleiöslu-
ráö landbúnaðarins, i samvinnu við
fleiri stjómaraöila í landbúnaöi, út
bréf til bænda aö tUhlutan land-
búnaöarráðherra. Þar voru þeir
beðnir aö gera grein fyrir fjárhag
sínum og aðstæðum ef þeir óskuðu
eftir svipaðri aðstoð og húsbyggj-
endurhafafengið.
„Við emm með þessu aö reyna aö
gera okkur grein fyrir hversu margir
bændur eru itta staddir eða jafnvel
undlr hamrinum, svo og hverjir eru
tilbúnir að fara út í nýjar búgreinar.
Viö höfum fengiö mikla svörun,
reyndar meiri en við bjuggumst
við.”
— Hvert verður svo næsta skref ?
„Við erum ekki búnir að ákveða
það ennþá. Við munum kalla þessa
bændur til viötals, en hvenær það
veröur er ekki víst ennþá. Við ætlum
að hinkra og sjá hvort við fáum fleiri
svör.”
— Hversu miklum peningum
veröurvariðíþetta?
„Þaö er ekki Ijóst ennþá, enda
kemur þá tU kasta stjómvalda að
ákveöaþað.”
— Það hefur heyrst að nokkur
urgur sé í bændum vegna þessa. Hér
sé é ferðinni eins konar skoðana-
könnun og þeir sem verst em stadd-
ir verðilátnirhættabúskap.
„Það hef ég ekki heyrt, enda bú-
um við i frjálsu landi. Það getur eng-
innstöðvaöþá.”
— En er það ekki sjálfgert, ef þeir
verst stöddu fá enga fyrirgreiðslu
eðalán?
„Við höfum engin lán tU úthlut-
unar hér. Viö erum með þessu að
reyna að tengja leiðbeiningarráð-
gjöfina, sem hér er starfrækt, við
bágstadda bændur. Hvað út úr því
kemur, kemur svo i ljós,” sagði Ket-
iUHannesson.
-KÞ
4