Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Síða 9
9 DV. FÖSTUDAGUR14. JONI1985. Útlönd Útlönd Glistrup sýknaður Fr6 Kristjáni Ara Arasyni, frétta- ritara DV í Kaupmannahöfn: Mogens Glistrup var sýknaöur af ákærum um að kynda undir kyn- þáttahatri í Danmörku. Hann er þó ekki laus allra mála því málinu hefur veriö skotiö til ríkissaksóknara sem kann aö taka þaö upp aftur. Glistrup er nú laus úr fangelsi til reynslu en hann slapp úr fangelsi setu þar fyrir skattabrot. Ef hann hefði veriö fundinn sekur um kyn- þáttahatriö heföi hann farið beint í fangelsi aftur og liklega í nokkur ár. Akæran kemur vegna yfirlýsinga Glistrup þegar hann kom úr fangelsi um að Danmörk ætti að vera fyrir Dani. Hann vildi að erlendum Glistrup getur brosafl breitt þangafl til méiifl kemst 6 næsta dómstig. DV-mynd ÞóG. farandverkamönnum yrði vísað úr landí. Grænlenskur Frá Krfstján i Bernburg, fréttaritara DVíBelgíu: I sumar geta Belgar fengið ísmola fró Grænlandi í drykkinn sinn. Það er draumur Gilberts Kindt sem rætist meö þessu. Hann var búinn að hafa samband viö flestalla ráöamenn á Norðurlöndum um að flytja út ísmola áöur en málið gekk upp í Grænlandi. Ismolarnir eru malaðir í neytenda- umbúðir sem taka um eitt kíló. Varan mun bera nafnið Ice Cap Rocks. Framleiðsla fer fram i Jakobshavn á Vestur43rænlandi. Þar er einn stærsti ísframleiðandi í heimi. Þar mun hægt að framleiða um 140 milljón tonn á ári af ís. Það er 26 sinnum meira en öll New York borg ís í viskíglasið notar af vatni á dag. Fréttir í Belgíu herma að Grænlendingar geti tryggt framleiöslu til næstu tveggja milljóna ára. Isinn er tekinn á 1.260 metra dýpi þar sem hitastigið er mínus 23 gráöur. Vatniö er 500 til 1000 þúsund óra gamalt. Gilbert Kindt hefur haft samband við hótel, veitingastaöi og spilavíti um að taka við framleiðslunni. Hann vonast til að hver einasti veitinga- staður i Evrópu sem vill standa undir nafni verði kominn með isinn sinn innan tveggja ára. Pakkinn af Ice Cap Rocks mun kosta um 280 krónur íslenskar. Verð aðeins kr. 1800 Verð kr. 39.000,- íáklæði. TM-HUSGOGN Prufustólar á staðnum. Komdu, gjörðu svo vel, sestu og ruggaðu þér. Síðumúla 30, sími 68-68-22 Það er alltaf þörffyrir aukarúm handa övœntum gestum * á heimilinu * í veiðihúsinu * í sumarbústadnum * á hótelinu Verð aðeins kr. 5.800,- Þad tekur örskamma stund að setja rúmið upp, rúmið leggst auðveldlega saman og er fgrirferðar- lítið í geymslu. HORNSÓFINN VINSÆLI Fyrirferðarlítilí og meira afl segja gott afl sitja í honur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.