Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Síða 11
DV. FÖSTUDAGUR14. JONI1985. 11 Verðlaunahafarnir með verðlaunapeninga frá Sparisjóði Reykjavíkur og nógrennis og sælgætiskörfur fró Freyju: Einn fékk tvœr körfur. . . Valur B. Jónatansson, fró Morgunblaðinu, Kristjón Ari Einarsson fró DV, Ari Ó. Arnórsson fró NT, Sigmundur Emir Rúnarsson, Helgarpóstinum, og Einar Gunnar Einarsson, rós 2. DV-myndir GVA. Ökuleikni pressunnar — okkar maöur í öðru sæti en NT vann A þriðjudagskvöldiö var fyrsta öku- leikniskeppni sumarsins, sem Bindind- isfélag ökumanna stendur fyrir, hald- in. Það var pressuliðiö í ökuleikni sem hóf leikinn. Keppt var bæði á reiðhjól- um og bílum. Aðeins eitt refsistig skildi að þá tvo sem börðust um gullið og silfriö í ökuleikni á bilum. I fyrsta sæti varð Ari Olafur Amórsson frá NT með 182 refsistig og í öðm sæti Kristján Ari Einarsson frá DV með 183 refsistig. I þriöja sæti var Valur B. Jónatansson frá Morgunblaöinu meö 238 refsistig. Valur keppti líka fyrir hönd Morgun- blaðsins í reiöhjólakeppninni og varð í öðru sæti þar. 1 fyrsta sæti í þeirri keppni var Einar Gunnar Einarsson á rás 2 með 95 refsistig. Valur var með 100 refsistig og bronsarinn í þeim hópi var Sigmundur Emir Rúnarsson frá Helgarpóstinum með 104 refsistig. Keppendur í reiðhjólakeppninni hjól- uðu á DBS hjólum sem Fálkinn lánaöi en ökumennirnir óku á glænýrri Mözdu 626 GLS:. A laugardag hefst hringferð öku- leikninnar um landið með keppni í Reykjavík við Hús verslunarinnar. Hefst keppnin klukkan tvö eftir hádegi og verður keppt í tveimur aldursflokk- um á reiðhjóli 9—11 ára og 12 ára og eldri. Keppt verður í tveimur riðlum á bílum, karla- og kvennariðU. Á þriðju- daginn í næstu viku (18. júní) verður keppt á Hellu og á Höfn á miðvikudag. I haust veröur keppt tU úrsUta og þá keppa alUr ökumenn á sama bUnum. Það er BUaborg sem lánar bíUnn — sem er Mazda 626 GLS. Fálkinn gefur DBS reiðhjól bæði tU verðlaunahafa keppninnar í sumar og í happdrætti BFÖ. -ÞG Pressuliðifl sem keppti í ökuloikni ó reiflhjólum og bfl. Gott atvinnuástand: Atvinnuleysi minna nú en síðustu árin Sextán þúsund atvinnuleysisdagar voru skráðir hérlendis í maí. Það er tvö þúsund dögum færra en i sama mánuði áriö 1983 og 1984. Þetta samsvarar þvi að um 800 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá allan mánuðinn og jafngildir þaö um 0,6% af áætluöum mannafla, sam- kvæmtspá Þjóðhagsstofnunar. ReykjavOc var nánast eini staðurinn þar sem atvinnuleysi jókst í maí frá því í aprU síöastliðnum. Nam aukning- in um 2.400 dögum. Svo virðist sem atvinnuástand sé víðast hvar gott á landinu. VerkfaU sjómanna í Reykjavík hefur þó þegar leitt til uppsagna hjá fiskvinnslufólki í höfuðborginni. -JGH Nýr veitingastaður í Mosfellssveit Höfum opnað veitingastað við Vesturlandsveg í Mosfellssveit. Við höfum á boðstólum kjúklinga, hamborgara, heitar samlokur og fleira. Verið velkomin. við Vesturlandsveg Mosfellssveit, sími 66-73-73. VORHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS DREGIÐ Á MORGUIM VINSAMLEGA GERIÐ SKIL Á HEIMSENDUM MIÐUM tf«SS eríVa\rioU ^gteiðsian - Háa\e\t\sbraut.^ 8-22, Sjálfstæðisf lokkurinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.