Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Page 16
16 DV. FÖSTUDAGUR14. JUNl 1985. Spurningin Finnst þér að gefa eigi fólki frí úr vinnu á blíðviðris- dögum? Helga Viðarsdóttir: Já, mér finnst það allt í lagi. Þeir eru ekki svo margir. Sigurður Hafstelnsson, nemi og byggingarverkamaður: Já, ef þaö er sjaldgæft að veður sé gott. Eins og veðrið hefur verið undanfarið, þá er mjög hæpið að gefa alltaf frí. Þórdís Garðarsdóttlr húsmóðir: Alveg eins. Þvíekkiþað? Guðfinna Sigurðardóttlr talsimamær: Já, ef það er einhver möguleiki á þvi, einhvem tíma dagsins kannski. Páll Zóphoniasson, starfsmaður RKl: Alveg endilega, ég er mjög meðmæltur því en mér gengur illa að sannfæra þá umþetta á skrifstofunni. maður: Já, mér finnst það, allavega hálfan daginn. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur HVAÐ VARD UM OA SAMTÖKIN? Breiður skrifar: Endur f yrir löngu rakst ég á aug- lýsingu í Dagblaðinu (mig minnir að það hafi verið rétt áður en Dagblaðið og Vísir voru sameinuð). Var það auglýsing frá samtökum sem nefndu sig OA, en skammstöfunin kemur f rá enska hugtakinu „Overeaters anonymus”. Þessi samtök starfa, að ég held, á sams konar grundvelli og AA samtökin en munurinn er sá að OA aðstoðar fólk sem á við offitu- vandamál að stríða. Nú, eins og gerist og gengur lét ég þessa auglýs- ingu lönd og leið en er farinn að sjá eftir því núna. Nú spyr ég hvort ein-. hver geti veitt mér upplýsingar í gegnum blaðið um hvar hægt sé að komast í samband við OA ef sam- tökin eru þá enn við lýði. OA-sam- tökin auglýstu örugglega í áður- nefndu blaði og það oftar en einu sinni. Mig langar til að vita hvort OA-samtökin starfa enn eða lognuðust út af við fæðingu vegna lélegrarþátttöku. m-------------> Fjöldi fólks á i erfiðri baráttu við aukakilóin. „Eru islenskir karlmenn óalandi og óferjandi?" er spurt í lesendabréf- inu. Konur: Við eigum samleið Einn sem vill frið á öllum víg- stöðvum bringdl: Maður gæti haldið að konur væru sérþjóðflokkur á íslenskri grund. Það er Kvennalisti á Alþingi, Kvennaathvarf (sem er að sjálf- sögðu einungis fyrb- konur) og þaö nýjasta er Kvennahúsið sem á að opna á næstu mánuðum. Þar fá konur væntanlega tima til að hugsa sín mál f jarri öllum karlskörfum. Er það svona slæmt að vera kona á Is- landi? Eru islenskir karlmenn óal- andi og óferjandi? Nei, stelpur minar, við erum ekki svo slæmir þegar á allt er Utið. Við eigum heil- margt sameiginlegt. ÆSKAN VEL Á VEGISTÖDD Fjóli skrifar: Þriðjudagmn 11. júní var umræðu- þáttur í sjónvarpi um fegurðarsam- keppni. Einn þátttakenda í um- ræðunum hélt því þar fram að farið væri að bera á ólæsi hjá íslenskum ungmennum. Hvílík firra. Mikið mega rök manna vera Un fyrst þeir þurfa að grípa til jafnrangra staðhæfmga máU sínu til stuðnings. Eg er sammála því sem fram kom hjá öðrum þátttakanda þetta kvöld að íslensk æska sé betur á vegi stödd nú en oftast áður. Hún Ufir við meira frálsræði en áður hefur þekkst og það frjálsræði er henni ekki til neinna miska. Reynslan hefur Uka sýnt að boð og bönn gera manninn baldinn. Mjög skiptar skoðanir eru um starfsemi rásar 2. EINHÆF rAs Kristinhafðisamband: dæmis tUvaUð aö einhverjir þessara Ég vil nú k varta yfb- því hve rás 2 er snúða á rásinni tækj u sig nú tU og lékj u' einhæf. Eg tala fyrir mína hönd og lög með Tom Petty og félögum þó ekki margra annarra. Okkur VUIa þætti til værinemaebiusinniímánuði. VIRKILEGA SVEKKJANDI Margrét Breiðfjörð hringdi: Siðasta sunnudag auglýsti Hótel Borg í Morgunblaðinu gömlu dansana þá um kvöldið í húsakynnum sínum. Eg hafði mig til og fór niður eftir en var þá sagt að það væri lokaö vegna breytinga. Þetta var virkilega svekkjandi. Eg var búin að hafa fyrir því aö klæöa mig upp á og taka leigubíl niður eftir en síðan er tUkynnt að allt sé lokaö. Mér finnst þetta iUa gert. Björg Gísladóttir á Hótel Borg: Þær þrjár vikur sem þetta hefur verið auglýst hefur verið hringt áður í Morgunblaðið og beöiö um aö láta taka auglýsinguna út en því hefur ekki verið sinnt. Okkur finnst þetta alveg ferlegt, það er ekki gaman aö fólk skuU fara fýluferð hingað. Sökin liggur hjá Morgunblaðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.