Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Page 18
18
íþróttir
(þróttir
Iþróttir
DV. FÖSTUDAGUR14. JUNl 1985.
„Óhklegt að ég leikF’
segir Guðmundur Steinsson sem verður líklega ekki með Fram-liðinu á morgun
gegn Víði — Heil umferð leikin í 1. og 2. deild um helgina
Guðmundur Steinsson.
„fig fékk spark i bakið og það
brotnaði upp úr berðablaðinu. Það
verður að teljast ðlíklegt að ég leiki
með Fram um helgina,” sagði
Guðmundur Steinsson sem meiddist í
landsleiknum við Spán.
Meiösli Guðmundar eru ekki einu
meiöslin sem hrjá Framliðiö þessa
stundina. Fyrirliði liðsins, Sverrir
Einarsson, hefur átt viö meiösli aö
stríða í fæti og övist er hvort hann getur.
leikið meö liöinu gegn Viöi í Garðinum
á Laugardaginn.
Heil umferð verður leikin í 1. deild
knattspymunnar um helgina, sú
fimmta en Fram hefur forystu eftir
fjórar umferðir.
I kvöld verður fyrsti leikurinn. Þór
mætir Val á Akureyri og hefst
leikurinn klukkan 20.
A morgun veröa þrír leikir. Toppliö
deildarinnar, Fram, heldur í Garðinn
þar sem liðið mun leika viö botnlið
Víðis sem tryggði sér sín fyrstu stig í
síðustu umferð. Þeir hafa þó ekki enn
nælt sér í stig á heimavelli sinum og
vilja án efa breyta því á morgun. A
sama tima er leikið á KR-vellinum
v/Frostaskjðl og eigast Reykjavíkur-
félögin KR og Víkingur þar við. Síðasti
leikur morgundagsins verður síðan að
Kaplakrikavelli og hefst hann klukkan
16. Nýliðar FH taka þar á móti Islands-
meisturum Akraness.
Síöasti leikur fimmtu umferðarinnar
er leikur Þróttar og IBK. Hann er
leikinn í Laugardalnum á sunnudags-
kvöldið og hefst klukkan átta.
Staðan eftir f jórar umferðir er nú þessi:
Fram 4 3 10 10-4 10
Akranes 4 2 11 9—3 7
Valur 4 2 11 8-5 7
Keflavík 4 2 11 7-6 7
Þróttur 4 2 0 2 5-3 6
Þór 4 2 0 2 6-6 6
FH 4 112 2-54
KR 4 0 3 1 3-6 3
Vfkingur 4 1 0 3 3-7 3
Víðir 4 1 0 3 2-10 3
HeU umferð verður leikin í 2. delld á
morgun og fjölmarglr leikir fara fram
i 3. og 4. deild auk leikja i 1. og 2. delld
kvenna.
-fros
Garðar og Páll
koma til KR
KARL ÓMAR VANN
— og litli bróðir komst upp í mf I.
— en Ólafur Guðmundsson heldur utan til náms
Leikiö var um Henson bikarinn i
golfi í gærkvöldi á Grafarholtsvellin-
um. Lelkið var með forgjöf og slgraði
Kari Ömar Karlsson á 73 höggum en
bafðl 6 í forgjöf og endaði þvi með 67
högg. Næstur honum kom Sigurður
Þorkelsson. Hann lék á 94 höggum en
hafði 27 i forgjöf og reiknaðist þvi einn-
ig með 67 högg. Yngri brððlr Karls,
hinn 16 ára Jón Hafsteinn Karlsson,
lenti í því þriðja, fðr brautina á 75
höggum. Hann var með 7 högg i forgjöf
og var þvi einu höggi á eftir stðra brðð-
ir og Sigurðl. Frammistaða Jðns lyftir
honum upp i meistaraflokk.
Attatiu keppendur tðku þátt i mót-
inu.
-fros
Körfuknattleiksllðl KR hefur borist
gðður llðsaukl fyrir næsta vetur. Tveir
„gamllr” vesturbæingar hafa ákveðið
aö leika með þeim eftir að bafa verið i
náml síðasta vetur. Hér er um að ræða
hinn stórefnilega Pál Kolbeinsson sem
var við nám úti í Bandarikjunum
síðasta vetur og Garðar Jóhannsson
sem var fyrirliði liðsins á þarsíðasta
keppnlstimablli. Hins vegar hefur
Olafur Guðmundsson ákveðið að halda
utan tO náms næsta vetur og hann
kemur þvi ekU tll með að hjálpa KR-
liðinu á næsta keppnistimabill.
PáH leikur stöðu bakvarðar. Hann er
ungur að órum, aöeins 19 ára, en hefur
þó staðið í slagnum fyrir KR í nokkur
ár. Garðar er gamalreyndur kappi, ó
mikinn fjölda leikja aö baki fyrir
vesturbæjarliðið. Hann leikur stöðu
framherja.
Olafur Guðmundsson kemur til meö
aö skUja eftir sig stórt skarð hjá KR.
Hann var einn stigahæsti leikmaöur
liösins í úrvalskeppninni í fyrra.
-fros.
UM LANDIÐ
VERÐUM Á FULLU UM ÞJÓÐHÁTÍÐARHELGINA
Sýnum Subaru 1800 GL station
á eftirtöldum stöðum:
Föstudag:
Stykkishólmi v/Hólmakjör kl. 10—12.
Patreksfirði v/Grillskála KVB kl. 20 — 22.
Laugardag:
Bíldudal v/Kaupfélagið kl. 10—12.
Þingeyri v/Hafnarkaffi kl. 14—16.
Sunnudag:
Flateyri v/Kaupfélagið kl. 10—12.
Suðureyri v/Kaupfélagið kl. 14—16.
Mánudag:
Bolungarvík v/Vélsmiðju Bolungarvíkur kl. 10—12.
ísafirði v/Hótel ísafjörð kl. 14—17.
Þriðjudag:
Hólmavík v/Hótel Hólmavík kl. 10—12.
Komið og spjallið við sölumenn okkar og reynsluakið
Subaru.
Tökum flesta notaða bíla upp í nýja. Notaðir bílar
metnir á staönum.
INGVAR HELGASON HF,
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.
óttir
Tveir ft
i Spánverjar sli
| Landsleikurinn við Spánverja I
Ier mönnum enn í fersku minni.
Eins og alþjóð veit þá tapaðist
I leikurinn 1—2 eftir að landinn
iJiafði haft forystuna í hálfleik. Á |
Tveir tslendingar verða meðal
keppenda á heimsmeistaramótl
„öldunga” sem háð verður i Rómaborg
dagana 22.-28. júni næstkomandi, þeir
Guðmundur Hallgrimsson, UlA, og
Ólafur Unnsteinsson, HSÞ. Böðlr
keppa í aldursflokknum 45—49 ára,
Ölafur, 46 öra, i krlnglukasti og kúlu-
varpi og Guðmundur, 49 ára, í 100, 200
og 400 m hiaupum. Olafur setti á
dögunum nýtt Norðuriandamet í
kringlukasti í sínum aldursflokki.
A heimsmeistaramótinu verða um
Stapleton
fór utan
Frönsku meistararnir
Bordeaux hafa boðið 500 þús.
pund í miðherjann Frank Steple-
ton fré Manchester Unlted.
Stapleton hélt utan i dag til skrafs
og ráðagjörða vlð forráðamenn
franska félagsfns.
__________-fros.
Blikas
með ní
—gegnnýliði
Efam leikur var leikinn í 1. deild
kvenna í gærkvöldi og fjórír i 2. deild-
innL Ursllt urðu þessl:
„Hef fundið
ástæðuna”
Frá Slgurbimi Aðalsteinssynl, frétta-
ritara DV í Englandi: Graham Taylor,
framkvæmdastjóri Watford, befur
fundlð ástsðuna fyrir slöku gengl liðs
síns á síðasta keppnlstímabDi.
„Ég held mér hafi tekist að finna út hvers
vegna viA náAum ekki iengra á siAasta
keppnistímabili. Orsökin liggur f þvi hvaA þaA
eru margir ógiftir leikmenn i liAinu. Skortur á
ielAtoga hefur verlA stórt vandamál. Ég
vonast til þess aA fá aA kaupa brúAkaupsgJafir
handa þeim öUum í sumar.”
-fros