Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Side 19
DV. FÖSTUDAGUR14. JÚNI1985.
31
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
ippu með skrekkinn og stigin
þessari mynd Brynjars Gauta I boltinn vildi ekki inn. Sárin gróa |
má sjá hættulegasta færi Is- þó vonandi á Spáni þann 25.
lendinganna í seinni hálf- september en þá leika
leiknum. Teitur Þórðarson tslendingar seinni leik sinn í I
komst í skotfæri frá markteig en | HM-riðlinum við Spánverja.
á íslandi á HM
i keppenda
4.500 kepþendur frá 50 þjóðum, mlkið
mót. Aðalkeppnin verður á ólympíu-
Ölafur Unnstelnsson.
telpur
umörk
im Kef lavíkur
1. defld
Breiðablik—Keflavík 9-0
2. defld. A-riðffl Afturelding—Víkingur 1-0
Grindavík—FH 2-4
B-riðffl
Selfoss—Fram 0-2
Haukar—Stjaraan 2-0
leikvanginum í Róm en einnig keppt á
þremur öörum völlum í borginni.
Keppnin stendur frá morgni til kvölds
keppnisdagana.
Þeir Guðmundur og Olafur halda til
Rómaborgar fimmtudaginn 20. júní.
Olafur mun sitja fund heimssambands
eldri keppenda í Rómaborg og mun
einnig færa lesendum DV fréttir af
þessú mikla móti.
-hsim.
U.S. Openígolfi
Mike Reid hefur forystu i einni af
stœrri golfkeppnum heimsins, U.S.
Open, eftlr fyrsta hring. Hann sló 69
högg.
Graig Stadler, Lanny Wadkins, Audy
North og Bill Glasson fylgja honum
sem skugginn, hafa sleglð höggl mcira.
-fros.
Júkki til KA
— ráðinn til tveggja ára
Handknattleiksdeild KA á Akureyri
hefur ráðið til sín júgóslavneska þjálf-
arann Ljubo Lazlc. Lazic hefur skrifað
undir tveggja ára samning við Akur-
eyrarfélagið.
Lazic lék á árum áður með júgó-
slavneska landsllðinu. Hann er ekki
ókunnur þjálfun. Hefur þjálfað
frönskog svissnesk llð.
-fros.
MIKIÐ ÁFALL
FYRIR BLIKA
— Tveir lykilmenn liðsins f rá í 6-7 vikur
vegnameiðsla
Lið Breiðabiiks í 2. deild knattspyrn-
unnar hefur orðið fyrir miklu áfalli.
Tvelr lykllmenn liðsins eru meiddlr og
þurfa að gangast undlr uppskurð.
Þetta eru þeir Ölafur Bjömsson og
Þorsteinn Geirsson.
Það þarf ekki að fara um það
mörgum orðum að þetta er gríðarlega
mikið áfall fyrir Biika og þá
sérstaklega að missa miðvörðinn
sterka Oiaf Björnsson. Báðir verða
leikmennirnir frá í 6—7 vikur,
Þorsteinn þó hugsanlega eitthvað
skemur. Blikar hafa sett stefnuna á 1.
deildar sæti sem þeir misstu í fyrra en
hvort meiðsli þessara snjöllu
leikmanna setja þar strik i reikninginn
verður framtíðin að skera úr um.
Báðir gangast þeir Blikar undir
uppskurð vegna meiðsia í nára. -SK.
Tindastóll á toppinn
— í B-riðii 3. deildar eftir sigur á Þrótti,
Neskaupstað
t fyrrakvöld var leikin heil umferð í
B-riðli 3. deildarinnar í knattspyrau.
Tindastóll frá Sauðárkróki skaust upp
á toppinn með sigri á Þrótti frá Nes-
kaupstað, 2—1. Elrikur Sverrisson
gerði bæði mörk Tindastóls en Mar-
teinn Guðgeirsson sá um eina mark
gestanna.
Austri frá Eskifirði lék heimaleik við
Vopnfirðingana frá Einherja. Þeirri'
viðureign lauk með jafntefli, 1—1. Guö-
jón Antoníusson kom Einherjamönn-
um yfir en Bjami Kristjánsson jafnaði
fyrir Austra.
Efsta liðið fyrir umferðina, Leiknir
frá Fáskrúðsfirði, mátti þola slæman
skell fyrir Magna, 4—0. Hringur
Hreinsson skoraði tvisvar en þeir
r
Heimir Ásgeirsson og Ásgeir Gunnars-
son sáu um að fyiia upp í töluna.
Þá sigraði HSÞ Val frá Reyðarfirði
örugglega, 3—0. Róbert Agnarsson,
Ari Hallgrímsson og Hörður Benónýs-
son skoruðu fyrir Þingeyingana.
Staðan í riðlinum er því þessi:
Tindastóll
Austri
Leiknir
Þróttur
Valur
:Einherji
Magni
HSÞ
Huginn
ARNOLD MUHREN
FÓR TIL AJAX
Arnold Muhren skrifaði $ gær-
kvöldi undir þriggja ára samning við
hollenska félagið Ajax. Muhren er
hollenskur en hefur á undanföraum
árum ieikið i Englandi. Fyrst með
Ipswich en svo með Manchester
United.
Samningur Muhren við Manchest-
er Unlted rann út í vor. Muhren var
einn af tekjuhæstu leikmönnum i
Englandi er hann var hjá Uniled. Á
síðasta keppnistimabili fór hins veg-
ar að halla undan fæti hjá Hollend-
ingnum. Hann meiddist og átti siðan
í erfiðleikum með að vinna sér fast
Ía sæti í hinum stjöraum prýdda
Mancbester kiúbb. Hann átti fyrr i
- vetur i baráttu vlð litla Danann í llð-
| inu, Jesper Olscn, en Daninn hafði að
Ilokum betur.
Muhren hefur leikið sjö landsleikl
fyrir Holland og á eflaust meiri' ..
möguleika að bæta við þann kvóta |!
þegar hann lelkur i HoUandi. Hann J
er34ára. -Fros |
Blikastelpuraar voru í miklu stuði og
á þvi fengu nýUðar ÍBK að kenna. Níu
mörk sáu dagsins Ijós áður en
dómarinn flautaði ieikinn af og skoraði
Ásta B. Gunnlaugsdóttir sex þeirra en
önnur mörk Biikastelpnanna Ásta
Maria Reynisdóttir, Sigrún Sævars-
dóttir og Erla Rafnsdóttir.
-fros.
Valsstúlkurnar urðu Reykjavfkurmeistarar I knattspymu á dögunum undir stjöm Hafsteins Tómassonar. Valur hlaut 5 stig, mörkin 9—2.
KR hlaut einnig 5 stlg, markatala 7—3. Vikingur hiaut 2 stig, Fram ekkert. Myndin er af meisturum Vals.
Fremri röð frá vinstri: Cora Berker, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Ragnheiður Vikingsdóttir, fyrirliði, Krístín Amþórsdóttir og Margrét
Óskarsdóttir. Efri rðð: Hafstelnn þjálfari, Vádis Ármannsdóttir, Ragnhildur Siguröardóttir, Guörún Sœmundsdóttir, Sólrún Ástveldsdóttir,
Margrét Bragadóttlr, Sirry Ástvaidsdóttir og Jóhann Úlfarsson, framkvstj. knattspymudeildar Vals. Á myndina vantar Ragnhildi Skúladótt-
ur. DV-mynd Eirfkur Jónsson.
„Hverjir eru
hinirþrír?”
Tommy Docherty er elnn af lltríkari
I framkvæmdastjóram Breta. Hann þjálfari
I Manchester United um nokkurt skeið en er nú
hjá Wolwes þar sem hann er talinn í mikilli
hættu að missa stöðu sina.
Dopcherty sagði i einhverju bresku blaðanna
um daglnn að landslið Wales væri bara
„fjögurra manna lið”. Þegar Joey Jones heyrði
I þessi ummæli Docherty þá brá honum ekki. „Ég
veit að ég er elnn af þeim, en hverjir eru hinlr
| þrír?” Vlð látum lesendur DV um að svara því.
i -fros.
Rapid sigraði
Rapid Vin vann austurríska blkarinn í
gærkvöldi þriðja árið í röð er það lagði erki-
fjendurna Austria Vin að veili i æsispennandi úr-
slitaleik.
Vitaspyraukeppni þurfti tii að skera úr um úr-
sUtin en eftir venjulegan tima og framlengingu
skUdu llðin jöf n, 3—3.
Rapid náðl forystmml i lelknutn mcö marki Kranjoar á
79. minútu en Austria svaraði tveimur minútum fyrir
venjulegan leiktíma. Rapid náði síðan forysúmni á fyrstu
minútu framlengtngarinnar með marki Kranjoar en
Nyilasi tvö og Drablts komu Austrla i 3—2. Það var sfðan
gamla brýnlð Hans Krankl scm tryggði Rapid
fraralengbiguna. '
i síðasta mánuði lék Rapld Vín til úrslita 1 Evrépn-
kcppni blkarhafa gegn Everton en mátti þá þoia tap, 3—
1. -fros.
Brann enn
íþriðjasæti
Brann vann góðan sigur í Björgvin á
mánudag í 1. deUdinnl norsku. Sigraði Eik
i 3—0 og Dan Riisnes, sem tók stöðu
íslenska landsUðsmarkvarðarins Bjarna
Sigurðssonar í lelknum vegna HM-leiksins
við Spán, fær besta dóma leikmanna '
Brann. Sama dag gerðu Noregsmeistarar
Válerengen og Viking jafntefli, 2—2.
Start fékk slæma útreið á sunnudag.
Tapaði 6-0 á útiveUi fyrir Kongsvinger.
Guðbjörn Tryggvason lék ekki með Start.
Staðan í Noregi er nú þannig:
Ulleström 8 5 3 0 20—5 13
Rosenborg 8 6 11 16—6 13
Brann 8 4 2 2 10—9 10
Kongsvinger 8 3 3 2 14—9 9
Viking 8 3 3 2 14—13 9
Válerengen 8 2 4 2 18—12 8
Bryne 8 3 2 3 14—12 8
Molde 8 2 2 4 7—13 6
Start 8 3 0 5 10—24 6
Moss 8 1 3 4 6-13 5
Eik 8 1 3 4 6-15 5
Mjöndalen 8 2 0 6 9—13 4
Lið Tony Knapp, landsliösþjólfara Islands, _
Vidar í Stafangri, hefur unnið tvo góða sigra að
undanförnu, 3—1, sl. sunnudag og 3—0 þar áður.
Er nú komið í miöja deild meö átta stig eftir átta
umferðir. ___________________-bsim.
Lækjar-
torgssprell
— hjá fimleikafólkinu okkar
Islenskt fimielkafólk hyggst vera með sýn-
ingu á Lækjartorgi kiukkan 16 í dag. Flmleika-
fólkið hyggst meðal annars stökkva yfir bifreið
af trampólínL Þessl uppákoma er einn iiðurinn i
kynningu á norrænni fimleikahátfð sem haldin
| verður í höf uðs taðnum 6.—12. júlí næstkomandi.
Verði veðurgnðirnir óhliðhollir þá mun sýning- *
unni verða frestað til næsta föstudags. -fros
Hafþór til Færeyja
Hafþór Aðalsteinsson einn af yngri leik-
mönnum mfl. Víkings hefur tilkynnt félagsskipti
ár Viking yfir í færeyskt félag. Hafþór lék með
Vikingimum í Reykjavíkurmótinu en náðl ekki
| |fastri stöðu í liðinu í upphafi Islandsmótsins.
-fros.
Brynjar Gauti
tók myndina
Það var ljósmyndari DV, Brynjar Ganti
Sveinsson, sem tók hina frábæru mynd af marki
Telts Þórðarsonar í HM-leiknum við Spán og
blrtist í blaðinu í gær. Þvi miður féll nafn hans
niður í myndatextanum.
hsim. j