Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Page 26
38 DV. FÖSTUDAGUR14. JUNI1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna óskast 19 ára strókur óskar eftir góðri vinnu. Hafið samband í síma 14574. Skemmtanir Hringferð um landið í sumar? Dansstjórn á ættarmótum í félags-1 heimilum, á tjaldsvæðum og jafnvel i óbyggðum (rafstöðmeðferðis). Hljóm- sveitir, gerið góðan dansleik að stór- dansleik, leitið tilboða i „ljósasjów” og diskótek í pásum. Heimasimi 50513 bílasimi 002—(2185). Diskótekið Dísa, meiriháttar diskótek. Stjörnuspeki Stjömuspeki — sjálfskönnunl Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- i leg lýsing á persónuleika þínum. Kort- ið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—6. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Barnagæsla 13— 14árastúlka óskast til að gæta 6 ára stelpu á daginn í austurbæ Kópavogi. Vinsamlegast hringið í síma 43685. Norðurmýri. Oska eftir stelpu 12—13 ára til að passa 1 árs strák í sumar. Uppl. í síma 27739. Óska eftir 12—13 ára stúlku til að gæta 2ja barna i sumar. Uppl. i síma 99-6709 á kvöldin. Vesturbær. 14—15 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna, 4ra mánaöa og 1 árs, eftir hádegi. Uppl. í síma 23409. Óska eftir 12—13 ára stelpu til að passa 3ja ára strák 1—2 kvöld í! viku. Helst nálægt Dalseli. Sími 75138. Vantar dagmömmu fyrir 1 1/2 árs strák, 1—2 daga í viku, sem næst Suöurhólum. Uppl. í síma 77912. Einkamál Amerískir karlmenn óska eftir að skrifast á við íslenskar konur, á ensku með vinskap eða gift- ingu í huga. Svarbréf með upplýsing- um aldur, áhugamál og mynd sendist til: Femina, BOX 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. Þrír menn á besta aldri, sem eru í siglingum, óska eftir að kynnast konum á góðum aldri til að skemmta sér með, ferðast og fleira í fríum. Svarbréf sendist DV (pósthólf 5380 125 R) fyrir 21 júní merkt; „Kunningsskapur 21”. Hef áhuga á að kaupa iífeyrissjóðslán. Góð greiðsla í boði. Tilboð merkt „Gagnkvæm viðskipti” sendist DV. Algjört trúnaðarmál. Spákonur Spái í spil, bolla og les í lófa. Er aðeins viö íi bænum þessa viku. Simi 46972, Stein-I unn. Tapaö -fundið Hvitur og blár Adidas bakpoki tapaðist síðastliðinn mánudag, í pok- anum voru m.a. verðmætar nótnabæk- ur og sundföt. Skilvís finnandi hringi í sima 45290 eða 41622. Fundarlaun. Úr tapaðist þann 10. júní á Lækjartorgi, svart Citizen Quartz úr. Finnandi vinsaml. hafi sámb. við Einar í síma 25433 til kl. 19 og 79831 e. kl. 19. Fundarlaun. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin Sigtúni 20, simi 25054. Hreingerningar Ásberg. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Teppahreinsun. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 78008 og 17078. | Þvottabjöm-Nýtt. i Tökum að okkur hreingemingar svo og i hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. ! Tökumaðokkur | hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- j um. Tökum einnig að okkur daglegar , ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Vanir . menn. Uppl. í síma 72773. Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. iGólfteppahreinsun, j hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og’ Þorsteinn, sími 20888. Sveit Tryggið börnum ykkar síðustu plássin að sumardvalarheim- ilinu Kjarnholtum, Biskupstungum í sumar. A okkar hálfsmánaðardagskrá eru: Sveitastörf, hestamennska, íþróttanámskeið, skoðanaferðir, sund, kvöldvökur o.fl. Pantanir í símum 17795 og 99-6932. ______ Viku reiðnámskeið, Þúfu, Kjós. Vikudvöl, júní, júlí, ágúst, næsta nám- skeið laugardaginn 15.—22. júní, aldur j 7—13 ára. Utreiöartúrar og kennsla í gerði á hverjum degi. Uppl. í síma 22997 alla virka daga og 667047 alla | daga._____________________________ Tek böm í sveit. Uppl. í síma 93-3874. Húsaviðgerðir Húseigendur Bjóðum upp á eftirfarandi þjónustu: 11. Allar almennar sprunguviögerðir. 2. Múrviðgerðir. 3. Sílanúöun til að stoppa sprungu-, myndun. 4. Alhliöa þakviðgerðir. 5. Hreinsum og bokum rennur. 6. Sveigjanleika í samningum. 7. Vönduð vinnubrögð. Símar 14679 og 19042, Erill sf. Húsaprýði. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur,, sprunguviðgerðir, sílanúðun gegn al- kalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum i, klæð- um steyptar þakrennur með áli ogj jámi, þéttum svalir, málum glugga. Múrverk. Setjum upp garðgrindverk. og gerum við. Sími 42449 eftir kl.19. Viðgerðir á húsum og öðrum mann- virkjum. Háþrýstiþvottur, sandblástur, sílan- böðun og fleira. Gefum út ábyrgðar- skirteini við lok hvers verks. Samtak hf., sími 44770 eftir kL 18. Steinvemd s/f, sími 79931-76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálun. Einnig sprungu- og múrviðgerðir, sílanböð- ;un—rennuviðgerðir—gluggaviðgerðir og fl. Hagstætt verð—greiðsluskilmál- lar. Steinvemd s/f, sími 79931-76394. Háþrýstiþvottur — sprunguþóttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott á húseignum, sprunguþéttingar og sílan- húðun. Ath. Vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Komum á staðinn, mælumút verkiðogsendumföstverð-! tilboö. Greiöslukjör allt að 6 mánuöir. Símar 16189 og 616832. Garðyrkja Sláttuválaskerpingar. Skerpum sláttuvélar og önnur garð- áhöld, einnig hnífa, skæri o.fl. Sími 41045. Móttaka að Lyngbrekku 8 Kópa- vogikl. 16-19. Garöeigendur — húsfélög. Sláttur, hreinsun og snyrting lóða. Sanngjarnt verð. Vönduð vinna. Vanir menn, Þórður, Þorkell og Sigurjón. Simar 22601 og 28086. Til sölu heimkeyrö gróðurmold og túnþökur. Einnig allt fyllingarefni. Uppl. í síma 666052. Túnþökur til sölu, úrvalstúnþökur, fljót og örugg þjónusta. Símar 26819, 99-4361 og 99- 4240. Túnþökur Vélskomar túnþökur. Bjöm R. j Einarsson. Uppl. í símum 666086 og1 20856. Steypum stéttar og plön, hellulagnir, kant- og vegghleösla. Til- boð og tímavinna, vanir menn. Sími 37586 eftirkl. 19. Plöntusalan — Kópavogsbúar. Skógræktarfélag Kópavogs er með trjá- plöntusölu í Svörtuskógum v/Smára- hvamm. Versliö við skógræktarfélagið ykkar. Félagsafsláttur. Moldarsalan og túnþökur. Heimkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Einnig til leigu traktorsgrafa, Braytgrafa og vörubílar. Uppl. í síma 52421. Úðun. Tökum aö okkur að úða garða. Notum eitur sem virkar einungis á maök og lús. Ath. Eitrið er hvorki skaðlegt mönnum né dýrum. Kristján Vídalín, sími 21781. Garðeigendur athugið: Tökum að okkur hreinsun og slátt á görðum og lóðum einbýlis- og fjölbýlis- húsa. Odýr og vönduð vinna. Símar 14387 eða 626351. Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Úrvals túnþökur til sölu. Gott verö fljót og góð afgreiösla. Simar 23642,99-8411 og 99-8116. Trjáplöntur til sölu. Strandavíðir 35 kr. stk., alaskavíðir 20 kr. stk., viðja 20 kr. stk. Allt 3ja ára plöntur. Uppl. í síma 667116. Garðaúðun, trjáúðun. Við notum eitur sem er ekki hættulegt fólki, mikil reynsla, pantið tímanlega. Oði, sími 45158. Til sölu úrvalsgróðurmold og húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur i fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Garðaúðun-garðaúðun. Tek að mér að úða trjágróður með eitri sem ekki er hættulegt fólki. Pantanir í síma 12203. Hjörtur Hauksson skrúö- garðyrkjumeistari. Túnþökur. Góöar túnþökur úr Rangárþingi, gott verð, skjót afgreiðsla. Jarðsambandiö sf., simi 99-5040 og 78480 eða 76878 eftir kl. 18. Túnþökur, sækið sjálf og sparið. Orvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjamt verð. Greiðslu- kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Skrúðgarðamiðstöðin. Garðaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, simar 40364-15236 99-4388. Lóða- umsjón, lóðahönnun, lóðastandsetn- ingar og breytingar, garðsláttur, girð- ingarvinna, húsdýraáburöur, trjáklipp- ingar, sandur, gróöurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Geymið aug- lýsinguna. Áburðarmold. Mold blönduð áburðarefnum til sölu. Garðaprýði, simi 81553. Túnþökur. Orvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og ömgg þjónusta. Veitum kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn, 45868 og 17216 á kvöldin. Túnþökur. Orvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar, gott verð, fljót og góð þjónusta. Oppl. í síma 44736. Túnþökur, Vekjum hér með eftirtekt á vél- skomum vallarþökum af Rangár- völlum, skjót afgreiðsla, heimkeyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum við boðið heimkeyrða gróðurmold. Oppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Kreditkortaþjónusta. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleöslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum í verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Túnþökur — túnþökulögn. jl. flokks túnþökur úr Rangárþingi, | heimkeyrðar. Skjót afgreiðsla. Kredit- kortaþjónusta, Eurocard og Visa. Tökum einnig að okkur aö leggja túnþökur. Austurverk hf., símar 78941, 99-4491,99-4143 og 99-4154. Garðeigendurl Tek að mér að slá og snyrta einbýlis- og fjölbýlishúsalóðir. Vanur maður, ;vönduð vinna. Geri sanngjörn tilboð. ÍUppl. ísíma 38959. 1. flokks túnþökur á Rangárvöllum. Upplagðar fyrir stór- hýsi og raðhúsalengjur að sameina falleg tún. Hlööum á bílana á stuttum tima. Kreditkortaþjónusta. Uppl. gefur Ásgeir Magnússon milli kl. 12 og 14 og eftir kl. 20. Sími 99-5139. Garðeigendur/húsfélög. Sláttur, hreinsun og snyrting lóða. Sanngjamt verð, vönduö vinna. Vanir menn, Þórður, Þorkell. Sími 22601 og 28086. I Trjáúðun. .Tökum að okkur úðun trjáa og runna, pantið úðun í tæka tíð, notum eingöngu júðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason skógræktar- i tæknir, sími 15422. Mold og þökur, j heimkeyrsla. Sími 37089. Holtahellur, hraunhellur, hraunbrotasteinn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein, ennfremur holta- grjót til kanthleðslu í görðum. Ath., fagmennimir vísa á okkur. Uppl. i síma 77151 og 51972. [ Garðtætari til leigu. Uppl. í sima 666709. Garðsláttur, garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðir, í lengri eða skemmri tima. Gerum tilboð ef óskað er. Sann- gjamt verð og góðir greiösluskilmálar. Sími 71161. Skjólbeltaplöntur, hin þolgóða norðurtunguviðja, hinn þéttvaxni gulviðir, hið þægilega skjól að nokkrum árum liðnum, hið einstaka verð, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugið magnafsláttur. Sími 93-5169. Gróðarstöðin Sólbyrgi. Fjölbýlishús-fyrirtœki. Tökum að okkur slátt og hirðingu á lóðum fjölbýlishúsa og fyrirtækja. Fast verð — vönduð vinna. Ljárinn, sláttuþjónusta, sími 23569. Líkamsrækt Nuddstofa Elinar. Smiðjustíg 13 sími 19274. Erum með: Almennt likamsnudd, partanudd, Cellulitenudd sem hefur borið mikinn árangur. Opið virka daga frá 9—20 og laugardaga 11—17. Alvöru sólbaflsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-' vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, simi 10256. Sól Saloon Laugavegi 99, sími 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) U.W.E. studio-line og MA atvinnubekkir, gufu- bað og góö aðstaða. Opiö virka daga kl. 7.20—22.30, laugardaga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Svæflameflferfl? Nálastunguaðferöin án nála? Leitið upplýsingar. Tímapantanir í síma 17590 milli 13 og 16. Sólbær, Skólavörðustig 3, sími 26641, er toppsólbaösstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu Belarium-S perur, þ.e. sterkustu perur er leyfðar em hériendis. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Pantið tíma í sima 26641. Þjónusta J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Nýlagnir, viðgerðir. Set Danfoss á kerfið. Fljót og góð þjónusta. Guðmundur, sími 83153. Málarameistari gerir tilboð í alla málningarvinnu yður að kostnaðarlausu. Simi 15858. Háþrýstiþvottur — sílanúðun. Tökum aö okkur háþrýsti- þvott með disildrifinni vél, þrýstingur allt að 350 kg við stút. Einnig tökum við aö okkur aö silanúöa steinsteypt hús og 'önnur mannvirki. Eðalverk sf., Súðar- vogi 7, Rvk., sími 33200, heimasimar 81525 og 43981. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss. önnumst einnig sprunguviðgerðir og þéttingar, sílan- úðun, háþrýstiþvott o.fl. Löggiltir fag- menn að verki. Mæling, tilboð, tíma- vinna. Skiptið við ábyrga aðila með áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Rennur + kantar eða almenn blikksmiöi. Tökum að okkur alla blikkvinnu. Gerum föst tQ- boð eða tímavinna. Duglegir og vanir menn. Blikksmíðameistari. Uppl. í síma 671279 eða 618897. Körfubill. Körfubílar til leigu fyrir stór og smá verk. önnumst einnig háþrýstiþvott. Gerum tilboð ef óskað er. Allar uppl. í sima 46319. Traktorsgröfur — efnissala — grunnavinna. Gröftur, fylling, uppsláttur og pipulagnir, efnissala og öll almenn jarðvinna. Fagmenn á öllum sviðum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 43657 og 72789.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.