Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR14. JtJNI 1965.
39
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
OKRHSárg. 1972,
18 tonn, 900 lítra skófla, nýlegur belta-
gangur, hjól og rúllur. Gott ástand.
Bíla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, sum
24860.
Sendibílar
Bílar til sölu
Sumarbústaðir
Guðbrandur Bogason, s. 76722
Ford Sierra ’84,
bifhjólakennsla.
Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728-78606
Datsun280C.
úkukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84,
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
simar 75222 og 71461._____________
úkukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mözdu 626, allan daginn. Oku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er. Tíma-
fjöldi við hæfi hvers og eins. Góð
greiðslukjör. Guðm. H. Jónasson öku-
kennari, sími 671358.
úkukennarafálag Íslands
auglýsir:
Agúst Guðmundsson, s. 33729
Lancer ’85.
Framleiðum setlaugar
úr trefjaplasti, framleiðum einnig lok.
Mjög hagstætt verð og greiðslukjör.
Sími 23814 eftir kl. 14 og á kvöldin. A.S.
plast, Seltjarnamesi.
ÞorvaldurFinnbogason, s. 33309-73503
Volvo 240 GL '84._________________
Halldór Lárusson, s. 666817-667228
Citroen BX19 TRD.
Snorri Bjarnason, s. 74975
Volvo 360 GLS ’85,
bílasími 002-2236.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512
Datsun Cherry ’84._________________
Guötnundur G. Pétursson, s. 73760
Mazda 626.
Bamahústjöld nýkomin.
Spidermantjöld, Hemantjöld, Skelect-
ortjöld, Barbietjöld, regnbogadúkku-
tjöld, Tommy segulbönd, Tommy
plötuspilarar, Tommy tölvustýri og
nýjasta dúkkan á Islandi sem dansar
ballett, tvist og pases. Póstsendum.
; Leikfangahúsið, Skólavöröustíg 10,
[ simi 14806.
úkukennsla-endurhæfing.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 626 ’85 meö
vökva- og veltistýri. Aðstoða einnig
fólk viö endurhæfingu. Hallfríður
Stefánsdóttir, sími 81349, 19628 og
685081.
Bráf og bill
-bíll og bréf. Benz 308 ’82 og hlutabréf í
Nýju sendibílastöðinni til sölu. Selst
saman eða sitt í hvoru lagi. Sími 18074
ákvöldin.
Sjólfskiptur eða beinskiptur.
Báöir Mazda 626. ökukennsla,
æfingatimar og endumýjunarpróf.
Ami.sími 37021.
Afmælisafsláttur.
Okuskóli S.G. 5 ára! Enn fer ökuskóli
S.G. inn á nýjar brautir. I allt sumar
bjóðum við 25% afslátt af skólagjaldi.
Nýjar bækur og æfingaverkefni í sér-
flokki, ykkur aö kostnaöarlausu. Látið
ekki þetta einstaka tækifæri ykkur úr
greipum ganga. Sigurður Gíslason,
sími 667224. Kennslubifreið Datsun
Cherry.
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Engir lágmarkstímar. Góð greiöslu-
kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Aðstoða einnig við endumýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurðsson. Símar 24158
og 34749.
Úkukennsla—endurnýjunarpróf.
Kenni á Mazda 626 á skjótan og
öruggan hátt. Engir lágmarkstímar.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemar geta byrjað strax. Friðrik
Þorsteinsson, sími 686109.
úkukennsla—endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góð greiðslukjör.
Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari, simi 40594.
COUNTRY FRANKLIN
kamínuofnar með grillgrind. Hentugir
fyrir sumarbústaði, garðstofur o.fl. 3
stærðir. Verð frá 24.430,- Utsölustaðir
Sumarhús h/f Háteigsvegi 20, s. 12811,
Efnalaug Suðurlands, Eyrarvegi 27, s.
!99-1554,Stálíss/fs. 671130.
12 volta vindmyllur
fyrir sumarbústaði. 12 volta isskápar,
ljós, vatnsdælur, vindhraðamælar og
fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Póst-
sendum. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2,
sími 13003.
Eg er kominn heim
í heiðardalinn og byrjaður að kenna á
fullu. Eins og að venju greiðið þið
aðeins fyrir tekna tíma. Nú get ég loks-
ins bætt við mig nýjum nemendum.
Greiðslukortaþjónusta. Geir P.
Þormar ökukennari, sími 19896.
Til sölu er þessi
fjölhæfi bfll, sem er Volvo með 11
manna húsi + palli, bíll í mjög góðu
ástandi. Til sýnis og sölu hjá Bílasöl-
unni Bílakaup, Borgartúni, simar
686010 og 686030.
Willys Overland árg. '53
til sölu. Verð kr. 250.000 eða tilboð. Til
sýnis að Njörvasundi 40, sími 687406.
Steypum státtar og plön,
hellulagnir, kant- og vegghleösla. Til-
boð og timavinna, vanir menn. Simi
37586 eftirkl. 19.
Glerísetningar,
sjáum um ísetningu á öllu gleri. Otveg-
um tvöfalt verksmiðjugler ásamt lit-
uöu og hömruðu gleri. Uppl. í sima
11386, kvöld- og helgarsimi 38569.
ökukennsla
úkukennsla - bifhjólapróf.
Kenni allan daginn, engin bið. öku-
skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360
GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól,
Visa - Eurocard. Snorri Bjarnason,
sími 74975, bílasimi 002-2236.
I Gylfi K. Slgurösson, '
löggUtur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84, engin biö. Endurhæfir og
aðstoðar við endurnýjun eldri öku-
iréttinda. ökuskóli. öll prófgögn.
jKennir allan daginn. Greiðslukorta-
íþjónusta. Heimsími 73232, bilasimi
<002-2002.
úkukennsla—æfingatimar.
’Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
viö hcfi hvers einstaklings. Okuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða við endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guöjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
úkukennsla — æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bilprófiö.
Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson,
sími 72493.
úkukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks-
tímar. Aöstoða við endurnýjun öku-
skírteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, simi 687666, bílasími 002,
biðjið um 2066.
Vinnuvélar
Plymouth árg. '47
i toppstandi til sölu, tilboð. Uppl. í sima
687406.
Til sölu
Þjónusta
Garðsláttuþjónusta
HARÐAR GUOJÓNSSONAR
Laugarnesvegi S3
simi: CS1D 3 98S7
Garðeigendur athugið.
Viö sláum og hiröum upp grasið. Vönd-
uð vinna, vanir menn. Gerum verðtil-
| boð, yður aö kostnaðarlausu.
Sláttuvála- og
ismávélaþjónusta. Gerum við allar
gerðir sláttuvéla, vélorf, vélsagir og
aðrar smávélar. Seljum einnig nýjar
vélar. Framtækni sf. Skemmuvegi 34,
N-gata, simi 641055. Sækjum og send-
umef óskaðer.
Verslun
Rotþrær.
3ja hólfa, áætlaðar fyrir 10 manns, allt
árið. Norm-X, Garðabæ, Símar 53822
og 53851.
----------þ)
“ J Ti o c \ c 2. L_ J
2 03 £3
Setlaugar.
Léttar og sterkar. Norm-X, Garðabæ,
símar 53822 og 53851.
Heitur pottur sem
þú ræður við: Trefjaplastpottur, 2X2,
mesta dýpt 90 cm. Verð með söluskatti
kr. 30.000, útborgun 1/3, eftirstöðvar
greiðast á 3—4 mánuðum. Plastco,
Akranesi, símar 93-2348, 93-1910 og 93-
| 2049.
Glansgallar,
stærö 92-170, verð 1.480 -1.945. Sumar-
buxur, stærð 104-146, verð 690 -850. S.O.
i búðin Hrísateigi 47, sími 32388.
Kiruna hverfisteinninn.
Smergel, hverfisteinn og brýni, allt í
senn. Nauðsynlegt fyrir alla sem þurfa
að reiða sig á að vel bíti. Vélkostur hf.
Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320.
Passamyndir,
tilbúnar strax! Einstalings-, barna-,
fjölskyldu-, fermingar-, brúðkaups- og
stúdentsmyndatökur. Verið velkomin.
Nýja Myndastofan Laugavegi 18, simi
15-1-25. (í sama húsi og bókabúð Máls
ogMenningar).
Vatnabátar, 11 og 13 fet.
Hámarksvélarafl 10 hö.
Hámarkshleðsla 350 kg.
Bátarair eru útteknir og samþykktir af
Siglingamálastofnun ríkisins. Trefja-
plast hf. Blönduósi. Simi 95-4254.
Vatnabátar, 9 og 12 feta.
Framleiðum vandaða vatnabáta úr
trefjaplasti, 9 og 12 feta. Framleiðum
einnig hina þéttu, 18 feta Flugfisk
hraðbáta. Til sýnis og sölu að
Bíldshöfða 14, sími 671120. Verslun O.
Ellingsen, sími 28855. Piastiðjan
Eyrarbakka, sími 99-3116.