Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 28
DV. FÖSTUDAGUR14. JUNl 1985. 40 höþrýstiþvottatœki. 3 x 380v 160 bar, 17 i/min. kr. 27.800,00 3 x 380v 180 bar, 181/min. kr. 31.775,00 1 x220v80bar, 101/min. kr. 32.600,00 Guðbjörn Guðjónsson hf. Komgaröi 5 — simi 685677 TRÉSMÍÐAVÉLAR Sýning á nýjustu gerðum af trésmíða- vélum. Opið virka daga 9.00 til 17.00, opið laugardag 15. júní til kl. 15.00. IÐNVÉLAR & TÆKI Smiðjuvegi 28, Kðpavogi, s. 76444. Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og dísillyftara, enn- fremur snúninga og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara. Flytjum lyftara, varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn — við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF., Vitastíg 3, símar 26455 og 12452. \jj?L\ TÓNLISTARSKÓLI NJARÐVfKUR Staða píanókennara er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf við píanókennslu og undirleik við söngdeild. Æskilegt er að viðkomandi taki einnig að sér störf organ- ista við Ytri- og Innri-Njarðvíkur kirkjur. Er það um það bil 55% starf. Búseta í Njarðvík er æskileg frá og með sept- ember nk. Umsóknarfrestur er til 25. júní nk. Umsóknir sendist skólastjóra, Haraldi Á. Haraldssyni, Hjallavegi 3c, 260 Njarðvík og gefur hann nánari upplýsingar í símum 92- 3995 eða 92-2903. Skólanefnd. Auglýsing um aðalskipulag Kópavogskaupstaðar 1982—2003. Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi Kópavogskaupstaðar 1982 — 2003. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi byggð og fyrir- hugaða byggð í skipulagstímabilinu og austur að Elliða- vatni og Heiðmörk. Tillaga að aðalskipulagi Kópavogskaupstaðar 1982 —2003 ásamt greinargerð og öðrum skýringargögnum, liggur frammi á tæknideild Kópavogskaupstaðar að Fannborg 2, 3. hæð, frá 18. júnítil 31. júlí 1985, frá kl. 9.30-15.00 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjar- stjórans í Kópavogi fyrir 15. ágúst 1985 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Kópavogi, 6. júní 1985, bæjarstjórinn í Kópavogi, skipulagsstjóri ríkisins. Ingunn S. Agústsdóttir, Hafnarfiröi, sem lést 8. júní sl., fæddist 2. október 1930 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Björn Agúst Guömundsson og Sigríöur Pálsdöttir. Ingunn lauk verslunarprófi árið 1948 og stúdents- prófi 1950. Eftir það starfaði hún við skrifstofustörf hjá Rafveitunni til 1952. Ingunn starfaði sem skólaritari við Flataskóla í rúman áratug. Arið 1953 giftist hún Birni Árnasyni og eignuðust þau fjögur böm. Kristjana G. Bjarnadóttir, sem lést 5. júni sL, fæddist 11. nóvember 1911. For- eldrar hennar voru Bjarni Einarsson og Halldóra Sæmundsdóttir. Kristjana giftist Kjartani Olafssyni árið 1935 og áttu þau fimm börn. Utför hennar fer framidag. Anna Grönfeldt, Borgarnesi, lést mið- vikudaginn 12. júní í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Sesselja Aníta Kristjónsdóttir lést 4. júni. Jarðarförin fer fram þriðjudag- inn 18. júni fró Dómkirkjunni í Reykja- vfkkL 13.30. H-búðin Ungbarnafatnaður, sokkar og nærfatnaður á alla fjölskylduna, íþróttaskór og gallar. Ný sending af vörum, og margtfleira. Opið laugardag. Sendum i póstkröfu. H-búðin Miðbæ Garðabæjar, sími 651550. Ema Jónsdóttir, sem lést 9. júni sl., fæddist 11. júli 1936 á Hvalnesi í Stöðvarfirði. Foreldrar hennar voru Kristin Steinunn Sigtryggsdóttir og Jón Jóhannsson. Ema ólst upp á Stöðvarfirði, árið 1954 fór hún í Hús- mæðraskóla Suöurlands, en eftir það vann hún um nokkurra ára skeið við ýmis störf í Reykjavík. Árið 1959 eign- aðist hún dóttur, sem ólst upp hjá elstu systur hennar. Arið 1967 giftist Erna eftirlifandi manni sínum, Sigurði G. Oiafssyni, þau eignuðust tvö böm og bjuggu lengst af í Keflavík. Ema verður jarðsungin frá Keflavikur- kirkju í dag, föstudag, kl. 14.00. Ingólfur Pétursson verkstjöri sem lést 8. júní sl. fæddist 21. desember 1906. Hann hóf störf hjá Vegagerð ríkisins áriö 1929 og starfaði þar óslitið á meöan heilsa leyfði. Hann var í stjórn Starfsmannafélags Vegagerðar rikis- ins í mörg ár. Ingólfur var jarðsunginn í morgun frá Fossvogskirkju. Baldur Þorgilsson frá Vestmanna- eyjum, áður til heimilis að Miðstræti 3, er látinn. Jarðarförin fór fram kl. 10.30 í morgun, föstudag 14.júní. í Verslunarskóla Islands. Einar starfaði hjá Ríkisútvarpinu, lengst af á viðgerðarstofu þess. Einar var giftur Huldu Sveinbjörnsdóttur og óttu þau þrjú böm. Tilkynningar Hjálpræðisherinn Samkoma verður á sunnudag kl. 20.30. Læknir frá Noregi, Odd Amold Kildahl- Andersen, predikar en hann var hér á landi fyrir nokkrum árum. Söngur og vitnisburður verður á samkomunni. 17. júni verður kaffisala frá kl. 14.00. Þing norrænu sykursýkisfélaganna Þing norrænu sykursýkisfélaganna verður haldið að Laugarvatni nú um helgina. Fulltrúar frá norrænu sykursýkisfélögun- um hittast árlega og er þetta í fyrsta sinn sem þingið er haldið á Islandi. A laugardag halda læknamir Friðbert Jónasson og Guðmundur Þorgeirsson erindi um rannsóknir sem gerðar hafa verið með tilliti til fylgikvilla sykursýk- innar. A sunnudag ræða félögin saman um hvað gerst hefur innan hvers félags undanfarin ár og reynt verður að vinna saman innbyrðis ef hægt er. Kvenfélag Háteigssóknar Sumarferðalagið verður farið föstudaginn 21. júní kl. 16.00 frá Háteigskirkju. Farið verður að Löngumýri í Skagafirði. öllum konum í sókninni er velkomin þátttaka. Nánari upplýsingar gefa Oddný, s. 82114, Bjamey, s. 24994, og Unnur, s. 27596. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi 18. júní. Helgarferflir Ferðafélags íslands 14.—17. júní 1: Barðaströnd—Látrabjarg—Breiðavík. Gist á Bæ i Króksfirði eina nótt og tvær i Breiðu- vik. Skoðunarferðir á Látrabjarg, Rauðasand og Barðaströnd. Verð fyrir félagsmenn kr. 3.100 en utanfélagsmenn kr. 3.400. 2: Þórsmörk—Eyjafjallajökull. Gist í Skag- fjörðsskála. 3: Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Gist í Skagf jörðsskála. Pantið tímanlega í ferðimar og leitið upplýsinga á skrifstofu Ferða- félagsins. Ferðafélag íslands — Þórsmerkurferðir Hvað á að gera í sumarleyfinu? Er ykkur ljóst aö vika í óbyggðum er heilsubót sem ekki fæst annars staðar? Aðstaðan í sæluhúsum F.I. er mjög góð og ein sú besta sem völ er á i óbyggðum. I sumar verður ferðum til og frá Þórsmörk hagað þannig: Til Þórsmerkur: sunnudaga kL 8.00, miðvikudaga og föstudaga föstudaga kl. 19.00. kl. 20.00. Frá Þórsmörk: sunnudagakl. 15.00, miðvikudagakl. 15.00 og föstudaga kl. 19.00. I Skagf jörðsskála em tvö eldhús með sólð- vélum til eldunar, miðstöðvarhitun, fjögurra manna herbergí, setustofa, sturtur og rúm- góðar svalir til sólbaða. Ferðir til Land- mannalauga: kL 8.00 á miðvikudögum og kL 20.00 á föstudögum, geta farþegar þannig val- iö um aö dvelja hálfa eða heila viku i Laugum. Sæluhúsið er upphitað og góð aðstaða til eld- unar. Heiti pollurinn er alltaf vinsæll eftir gönguferðir dagsins. Lyklar týndust við Elliðaár Lyklar týndust við Elliðaár sl. fimmtudag. Eigandinn var á gangi viö hitaveitustokkana og tapaöi lyklunum sínum. Ef einhver hefur fundið lyklana er hann vinsamlega beðinn að skila þeim á afgreiðslu DV, Þverholti, sem fyrst. Félag einstæðra foreldra Söluböm óskast til að selja happdrættismiöa fyrir Félag einstæðra foreldra. Bömin eru beðin aö koma á skrifstofu félagsins í Traðar- kotssundi 6 kl. 10—18.00 næstu daga. Góð sölu- laun em í boði og félagar em minntir á að skila fyrir 18. júní. Einar Vigfússon, sem lést 6. júni sl., fæddist 2. júni 1894 á Eyjólfsstöðum á Voílum. Fcreldrar hans voru séra Vig- fús Þórðarson og Sigurbjörg Bogadótt- ir Smith. Einar lærði ljósmyndun á Akureyri, en einnig stundaöi hann nám Tveir hundar í óskilum á Dýraspítalanum Tveir hundar eru i ðskilum á Dýraspítalan- um. Annar ungur, gulur með ljósa bringu og sperrt eyru. Hann er með rauða ól um háls- inn. Hann fannst á Kleppsveginum. Hinn er litil svört og brún tík sem fannst við Orrahóla. Sjóli á leið suður „Við sökktum honum ekki á staön- um, hann var ekki svo iila farinn,” sagði Jón Magnússon, útgerðarmaður i Hafnarfirði, um Sjóla HF 18 er brann í Patreksfirði í fyrradag. „Enn er ekki vitað hve tjónið er mikið en skipiö var tryggt fyrir um 100 milljónir.” Varðskipið Ægir lagði af stað suður til Ha&iarfjarðar í gæikvöldi með Sjóla í eftirdragi og eru skipin væntan- legtilhafnar ídag. -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.