Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Side 29
DV. FÖSTUDAGUR14. JONI1985.
41
XQ Bridge
Þetta er með furðulegri spilum sem
hafa sést — í úrspili, vörn og sögnum.
Heimsmeistararnir bandarisku
Rodwell og Meckstroth voru meö spil
N/S. Vestur spilaði út spaðaát.j í
fjórum gröndum suðurs.
Nordur
A 5
<y Á108643
0 1073
+ 873
Vestur Austur
* 84 A K7632
V 5 DG
0 G98652 0 D4
A ÁD94 + K1062
SUDUR
A ÁDG109
V K972
0 ÁK
A G5
Vestur gaf. Allir ó hættu og sagnir gengu þannig.
Vestur Norður Austur Suöur
pass jpass 1S dobl
pass 2H pass 2G
pass 4H pass pass
dobl pass pass redobl
pass 4S pass pass
dobl 4G pass pass
dobl pass pass pass
Vestur spilaöi út spaöa og Meckstroth
átti fyrsta slag á spaöagosa. Reyndu
að giska á hvaö skeði næst. Suöur
spilafá hjartaniu og lét lítið úr blindum.
Austur átti slaginn. Spilaöi litlu laufi,
Mechstroth lét fimmið. Vestur drap á
laufniu og spilaöi fjarkanum. Austur
lét tíuna nægja!! — Þar meö voru tíu
slagir aftur í húsi. Greinilegt að það
getur allt skeð í bridge.
Kasparov vann sinn þriðja sigur í
fjórðu einvígisskákinni við Hiibner,
svo miklir voru yfirburðir hans. Þessi
staða kom upp í 4. skákinni. Híibner
með svart í erfiðri stöðu.
54.-----Re8 55. Rf5 - Rf6 56. Rxh6
og h-peöiö réð úrslitum. (56.---Rxe4
'57. Rf5 - Rf6 58. h6 - e4 59. Kb6 - Rh7
60. Kb5 gefiö.
Vesalings
Emma
'i
ii/ ,'Vi,'H',V/.1 - -
...... ... I............. . .01,1
©1980King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Auðvitað var ekki allt unnið fyrir gíg hjá þér elskan.
Hugsaðu um allar lýsnar sem þú forðaðir frá að svelta
til bana.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögregian sími 3333, slökkviiið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símurn
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabif reið sími 22222.
tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld og helgarþjónusta apótekanna i Rvik
14.—20. júni er i Lyfjabúðtnnl Iðunni og Holts-
apótekt Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kL 22 að kvöldi tn kL 9 að morgni
virka daga en til ld 22 á sunnudögum. Upplýsing-
ar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frákl. 10—14. Apótek-
in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsmgar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i sím-
svara Haf narf jarðarapóteks.
Apótek KeRavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga f rá kl. 10—12 f.h.
Nesapótek, Seltjaraarnesl: Opið virka daga
,kl 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapétek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445. i
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,'
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltýarnaraes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga:
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeiíd Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. .
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og heigidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl.
15—16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðbigarheimili Reykjavikur: AUa daga kl.
15.30- 16.30.
KleppsspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandlð: Frjáls heimsóknartími.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
l/19—19.30.
' BarnaspítaU Hringslns: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
, Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VifUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Lísa og
Láki
Jæja, jæja, ég þoli ekki nöldriö í þér
lengur, náöu í pípara.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáln gUdir fyrir laugardaginn 15. júni.
Vatnsberinn (20.jan.-19.febr.):
Taktu hlutunum með ró og dyttaöu að heimilinu. Ymis-
legt þar þarfnast smáviðgerða sem þú hefur ekki sinnt
sem skyldi að undanfömu.
Fiskarair (20.febr.-20.mars):
FjölskylduUfið verður þér efst í huga í dag. Þér lætur vel
að stjórna öðrum eða hafa a.m.k. áhrif til góðs. Miklastu
þóekkiafþví.
Hrúturinn (21.mars-19.apríl):
Það er Uklega til Utils að segja þér að taka það rólega í
dag. Þú ert fullur af orku sem þú ættir að nota til upp-
byggilegra hluta fremur en hégóma.
Nautið (20.apríl-20.maí):
Þrjóska fjölskyldumeöUmanna hleypir í þig illu blóði.
Gættu þess að ganga ekki of langt. Þá verður þú fljótlega
enguskárri enþeir.
Tvíburarair (21.maí-20.júní):
Þú þarft að aðlagast nýjum aðstæðum og feUur það
Uklega miður. En Uttu á björtu hUöaraar. Farðu í heim-
sóknir til kunningjanna seinni partinn.
Krabblnn (Zl. júni-22. júll):
Þú hefur glatað tækifæri til þess að auðgast verulega.
Þér hættir til að láta það bitna á öðrum en sök sjálfs þín
er þó stærst.
Ljónið (23.júU-22.ágúst):
Taktu tillit til þess að ekki eru aUir jafnviðmótsþýðir og
þú í dag. Rífðu þig snemma á fætur og starfaðu að
áhugamálum þínum.
Meyjan (23.ágúst-22.sept.):
Þér mistekst eitthvað sem þú hefur lengi stefnt að.
Reyndu að fá huggun félaga þinna og vina og kannski
helst þeirra sem þú umgengst ekki daglega.
Vogin (23.sept.-22.okt.):
AUt sem lýtur að smíðum, jarðrækt eða hvers konar upp-
byggingu leUcur í höndunum á þér í dag. Þér er óhætt að
taka á þig mikla ábyrgð.
Sporðdrekinn (23,okt.-21.nóv.):
Búðu þig vel undir svoh'tinn hUdarleik sem þú átt í
vændum. Undirbúningur þarf að vera bæði andlegur og
líkamlegur. Vanræktu ekki andlegu hUðina.
Bogamaðurinn (22.nóv.-21.des.):
Reyndu að nudda ekki salti í sárin þó einhver sem þú
þekkir sé miður sin vegna hluta sem hann hefur gert þér.
Sýndu umburðarlyndi og víðsýni í hvívetna.
Steingeitin (22.des.-19.jan.):
Einhver vekur áhuga þinn og þig langar til að kynnást •
honum nánar. Flas er þó ekki til fagnaðar því oft er flagð
undir fögru skinni, segir máltækið.
tjamames, sími 686230. Ákureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími
51336. Vestmannaeyjar, simi 1321.
HitaveitubUanlr: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311. Seltjamarnes, sími 615766.
VatnsveitubUanlr: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 621180. Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575.
VatnsveitubUanir: Akureyri, sími 23206.
Keflavik, simi 1515, eftir lokun sími 1552.
Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
SimabUanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjara-
araesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyj-
umtUkynnistí05.
BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringinn. Tekið er viö tilkynningum um bUan-
ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
r Reykjavíkur
Aðaisafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud —föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böra á
þriðjud.kl. 10-11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
. sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept,—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokaö frá júni—ágúst.
Aðalsafn: SérúUán, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Bekur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12.
Lokað frá 1. júli—5. ágúst.
Bókin helm: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, sími 2764C.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1.
júU—ll.ágúst.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö
mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—apríl er
einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Lokað frá 15. júU—21. ágúst.
Bústaðasafn: BókabQar, simi 36270.
Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Ganga
") ekki frá 15. júU—26. ágúst.
Ameriska bókasafnið: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga f rá kl. 14—17.
Ásgrimssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er aUa
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 f rá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kL 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Auövitaö höf um við mikið að lifa fyrir:
afborganimar af sjónvarpinu, reikn-
inginn í stórversluninni og greiðslum-
ar af vetrarferðinni frá í fyrra.