Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Qupperneq 35
DV. FÖSTUDAGUR14. JUNI1985.
/
47
Föstudagur
14. júní
Sjónvarp
19.15 A döfinnL Umsjónarmaöur
Karl Slgtryggsson. Kynnir Blma
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnir i hverfinn.
Kanadískur myndaflokkur um
hversdagsleg atvik í lifi nokkurra
borgarbama. Þýöandi Krlstrún
Þórðardóttir.
19.50 Fréttaógrip á táknmóli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Lifið við Lásiuvatn. Bresk nátt-
úrulífsmynd fró vemduöu vatna-
svæði í Suður-Afríku með fjöl-
breyttu dýra- og fuglalifi. Þýöandi
Hólfdón Omar Hólfdónarson.
21.15 Konur i Japan. Kanadísk heim-
ildarmynd um stöðu kvenna i Jap-
önsku samfélagi fyrr og nú. Lýst
er hefðbundnu lífi japanskra
kvenna um aldir, breytingum i
kjölfar síðari heimsstyrjaldar og
hlutskipti kvenna i lönveldinu
Japan nú á tímum. Þýöandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
22.10 Flugkapparnir (Aces High).
Bresk bíómynd fró 1976. Leikstjóri
Jack Gold. Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell, Cristopher
Plummer, Simon Ward, Peter
Firth og John Gielgud. Myndin
gerist á vígstöðvunum i Frakklandi
i fyrri heimsstyrjöldlnni. Þar
hætta breskir flugmenn liflnu i
njósnaflugi yfir bækistöðvum
Þjóöverja. Þýðandi BJöm Bald-
ursson.
23.50 Fréttir i dagskrórlok.
Útvarp rásI
14.00 „Hókarlamlr” eftir Jens
BJöraebo. Dagný Kristjónsdóttir
þýddi. Kristján Jóhann Jónsson
les(10).
14.30 Mlðdeglstónleikar.
15.15 Létt tónlist.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 A sautjóndu stundu. Umsjón:
Sigríöur Haraldsdóttir og Þor-
steinn J. Viihjólmsson.
; 17.00 Fréttiróensku.
17.05 Barnaútvarpið. Stjómandi:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttlr.
17.35 Fró A til B. Létt spjall um um-
feröarmól. Umsjón: Bjöm M.
Björgvinsson og Tryggvi Jakobs-
son. Tllkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöidfréttir. 19.40 Tilkynning-
ar. Daglegt mól. Valdimar
Gunnarsson flytur þóttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsenkynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Ævintýrið um
Mjallhviti og vondu stjúpuna.
Ragnhildur Richter segir fró
nýiegum athugunum og túlkimum
ó gömiu ævintýri. b. Kórsöngur —
Karlakór Reykjavikur syngur.
Stjómandi: Póll P. Pálsson. c. I
miðju straumkastinu (2). Helga
Einarsdóttir les um ævi og störf
Helgu Níelsdóttur ljósmóður, úr
bótanni .F'imm konur” eftir
Vilhjólm S. Vilhjólmsson. Um-
sjón: Helga Agústsdóttir.
21.30 Frá tónskóldum. Atli Heimir
Sveinsson kynnir „Pianókonsert”
eftir JónNordal.
22.00 Hestar. Þóttur um hesta-
mennsku í umsjá Emu Amar-
dóttur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöidslns.
22.35 Or blöndukútnum — Sverrir
Póll Erlendsson. (ROVAK).
23.15 Samnorrænlr tónlefkar fró
danska útvarpinu. Sinfóníu-
hljómsveit danska útvarpsins
leikur. Stjómandi: Jerzy Semkow.
Einleikari: Gert von Bliiow. a.
Sellókonsert eftir Svend Wester-
gaard. b. „Symphonie fanta-
stique” eftir Hector Berlioz.
Umsjón: ÝrrBertelsdóttir.
00.10 Fréttir. Dagskrórlok. Næturút-
varp fró RAS 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás II
14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf
fró hlustendum og leikin óskalög
þeirra ósamt annarri léttrl tónlist.
Stjómandi: Valdis Gunnarsdóttir.
16.00—18.00 Léttir sprettir. Iþrótta-
þóttur með léttu ivafi. Stjómandi:
JónOlafsson.
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00."
Hlé.
23.15-03.00 Næturvaktln. Stjóm-
endur: Vignir Sveinsson og Þor-
geirAstvaldsson.
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp kl. 21.15:
Staða
japanskra
kvenna
fyrr
ognú
„Maskarímaska Toranaggasama,”
sagði Ansínsan jafnan í þáttunum
um Herstjórann sem nutu mikilla vin-
sælda meðal sjónvarpsáhorfenda fyrir
nokkru. Flestir muna vei hve japanska
kvenfólkið var hrifið af honum
Ansínsan, með hvít andlit sin og upp-
sett hórið. I sjónvarpinu í kvöld verður
sýnd kanadísk heimildarmynd um
stöðu þessara sérstöku kvenna í
gegnum aidimar og þá sérstaklega þær
mikiu breytingar sem orðið hafa á
högum þeirra síðustu áratugi. Þær eru
nú mikilvægar stoðir í japanska iðn-
veldinu og óðum aö brjótast undan
yfirráðum allra Torranagga og
Ansínsana.
Malcolm McDowell — leikur eitt af aðalhlutverkunum I bíómyndinni f
kvöld.
Föstudagsbiomyndin í sjónvarpi:
Flugkapparnir
Föstudagsbíómynd sjónvarpsins hætta breskir flugmenn lífinu í
heitir Flugkappamir. Myndin sem er njósnaflug yfir bækistöðvum Þjóð-
frá 1976, fær mjög góða dóma í kvik- verja. Aðalhlutverk leika þeir
myndahandbók okkar, þrjár. Malcolm McDowell, Christopher
stjömur, sem segir að hún sé góö. Plummer, Simon Ward, Peter Firth
Hún gerist á vígstöðvunum í Frakk- og John Gieigud.
landi í fyrri heimsstyrjöldinni. Þar
Sigurður Jónsson.
Útvarp, rás 2, kl. 16.00:
Sigurður
Jónsson tekur
létta spretti
Léttir sprettir — íþróttaþáttur
með léttu ívafi í umsjón Jóns Olafs-
sonar, verður á dagskrá rásar 2 kl. 16 í
dag. Jón tekur að sjálfsögðu létta
spretti og kemur víða við. Með honum
á sprettinum verður t.d. Sigurður
Jónsson, knattspymukappi frá Akra-
nesi, sem er nú leikmaður með
Sheffield Wednesday.
Þá verður íþróttagetraun í
þættinum og ýmislegt annað.
Sjónvarp kl. 20.45:
Dýralífsmynd f rá Zululandi
Það er sko líf í tuskunum við
Lúsíuvatnið í Zululandi í Suður-Afríku.
Þar er griðastaður fyrir fjölda dýra og
fugla sem njóta náttúrlegs umhverfis
og vemdar frá mannlegri grimmd og
græðgi. I sjónvarpinu klukkan 20.45 í
kvöld verður sýnd 25 minútna löng
náttúrulífsmynd sem tekin var í
nágrenni Lúsíuvatnsins. Flóðhestar,
krókódílar, storkar, pelíkanar leika
aðalhlutverk í myndinni ásamt fjöl-
mörgum ættingjum sínum, undir
öruggri leiðsögn hins reynda kvik-
myndatökumanns, Rodney Borlands.
Veðrið
Veðrið
j Vestan og norðvestan gola eða
kaldi um mest allt land. Skýjað að
mestu vestalands og á annesjum
norðanlands, en léttskýjað annars
| staðar. Hiti 8—14 stig.
Veðrið hér
ogþar
Itsland kl. 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað 6, Höfn léttskýjað 7,
Keflavíkurflugvöllur Iéttskýjað 8,
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 10,
Raufarhöfn skýjað 3, Reykjavík
skýjað 7, Sauðárkrókur léttskýjað
7, Vestmannaeyjar léttskýjað 7.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
alskýjaö 10, Helsinki skýjað 13,
Kaupmannahöfn rigning 12, Osló
skýjað 11, Stokkhólmur skýjaö 11,
Þórshöfn skýjað 7.
Utlönd kl. 6 í gær: Algarve létt-
skýjað 16, Amsterdam rigning 9,
Barcelona (Costa Brava)
þokumóða 19, Berlín alskýjað 11,
Chicago léttskýjað 9, Feneyjar
(Rimini og Lignano) skýjað 18,
Frankfurt þokumóða 10, Glasgow
léttskýjað 3, London léttskýjað 10,
Los Angeles skýjaö 17, Lúxemborg
þokumóða 9, Madrid léttskýjað 15,
Maiaga (Costa Del Sol) léttskýjað
22, Mallorca (Ibiza) hálfskýjaö 22,
Miami alskýjað 24, Montreal
rigning 11, New York léttskýjaö 15,
Nuuk skýjað 6, París hálfskýjaö 11,
Róm léttskýjað 22, Vín léttskýjað
15, Winnipeg skýjað 16, Valencia
(Benidorm) mistur 20.
Gengið
14. júní 1985.
Eining kL 12.00 Kaup Sala Tongengi
Oofer 41.600 41320 41.790
Pund 52355 52307 52384
Kan. doiar 30,346 30,434 30362
Dönskkr. 3,7491 3,7599 3.742B
Norsk kr. 4,6807 43942 4.6771
Scanskkr. 43618 43753 4.6576
Fi. maik 6,4858 63045 6.4700
Fra. franki 43131 43258 4.4071
Belg. franki 03675 03694 0.6681
jSviss. franki 15,9693 16,0154 15.9992
flon. gylini 113454 113799 11.9060
jV-þýskt maik 133530 13,4918 13.4481
!it. lira 032114 032120 0.02109
Austurr. sch. 13140 13195 1.9113
Port. Escudo 03384 03370 03388
Spé. pesati 03386 03373 03379
Japanskt yen 0,16676 0,16724 0.1661
Irskt pund 42.141 42362 42.020
SDR (sérstök
drinarréttindO(4U862 41.4053 41.3085
Slmsvsrí vegr. gengisskráningar 22190.
Bílasýning
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14-17.
7T
±L
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauöngerði, simi 33560.
V ■ M V ■ ■<