Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Page 3
DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1985. 21 ÞRIR FRAKKAR A BALDURSGÖTU — nýr franskur veitingastaður opnaður í Reykjavík Nýr veitingastaöur hefur veriö opnaður í Reykjavík. Þaö er franski staöurinn Þrír Frakkar sem er til húsa á Baldursgötu 14. Þetta er lítill og vinalegur staður sem tekur 32 gesti í sæti. Það eru þrír Frakkar sem eiga staðinn, þar af tveir meö íslenskan ríkisborgararétt, þeir Filippus Pétursson og Matthías Jóhannsson sem hefur veriö mat- sveinn aö Flúðum á Snæfellsnesi. Þriöji eigandinn er Jean-Pierre Biard og rekstrarstjóri er Regína Haröardóttir. Veitingahúsið Þrír Frakkar er opnaö í dag og nú þegar er uppselt í mat í kvöld. „Þaö hefur lengi veriö draumur okkar að opna hér lítið franskt kaffi- og veitingahús,” sögöu þeir Filippus og Matthías þegar viö heimsóttum þá í hiö vinalega veitingahús sem setur skemmtilegan svip á Baldursgötuna. Þeir unnu í kaffihúsum í Frakklandi og kunna því ýmislegt fyrir sér. „Þaö veröur opið hjá okkur til aö byrja meö frá kl. 19 til miðnættis. Viö munum bjóða upp á matseöil dagsins Gömlu dans- arnir í Ríó Þaö hefur veriö ákveöið aö taka dansana þar á fimmtudagskvöldum. upp þá nýbreytni í veitingahúsinu Hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur Ríó í Kópavogi aö vera með gömlu mun leika fyrir dansi. Skemmtifundur harmóníku- unnenda Félag harmóníkuunnenda efnir til ýmislegt á dagskrá, svo sem fyrsta skemmtifundar haustsins á hljóðfæraleikur, kaffiveitingar og sunnudaginn í Templarahöllinni viö dans. Skólavöröuholt kl. 15. Það verður Helgar- ferðir til Reykja- víkur Eins og undanfarin ár hefur veriö hægt aö fara helgarferöir til Reykja- víkur frá Norðurlöndum og hafa þær verið vel auglýstar í blööum í Sví- þjóö. Þessar auglýsingar hafa vakið athygli. Hér má sjá nýjustu aug- lýsinguna í sænskum blöðum. Roa disi i meö sex aðalrétti hverju sinni. Þaö verður lögö áhersla á þaö að fólk gefi sér góöan tíma til aö borða í þægilegu og rólegu umhverfi. Við teljum aö þetta sé hæfilega stór veitingastaöur og vonum að fólk kunni aö meta hann,” sögöu þeir félagar sem bíða nú eftir vínveitingaleyfi. Þeir hafa hug á að bjóöa upp á kaffi og meðlæti á daginn í fram- tíðinni, svo aö fólkið í hverfinu geti komið og fengiö sér kaffibolla þegar þaö er á leið f ram hjá. Svala- í keiluspili — hefst í Keilu- höllinni á morgun Þaö veröur mikið um aö vera í Keilusalnum við Öskjuhlíö um helgina. Á morgun hefst þar opiö mót í keilu, einstaklingskeppni, og hefst undankeppnin kl. 9 í fyrramáliö. Undanúrslit veröa á sunnudags- morguninn kl. 9 og úrslit hefjast kl. 13. Þetta mót er opna Svalamótið og má geta þess til gamans að Davíö Scheving Thorsteinsson mun mæta til leiks þegar úrslitin hefjast og handleika þá kúluna. Jafnhliða mótinu mun verða Svalakynning fyrir börn og unglinga. Jón Páll Sigmarsson, sterkasti maöur heims, mun koma í heimsókn. Ingiríður í Broad- way Jú, mikiö rétt. Þetta er hún Ingiríður Yngvadóttir úr Flóanum sem er komin til borgarinnar. Hún skellti sér strax út í næturlífið og lætur borgarpiltana, sem leita á hana, fá þaö óþvegiö. Þessi mynd var tekin af Ingiríöi í Broadway þar sem hún ruddist upp á sviö á skemmtun Sumargleöinnar sem heldur nú upp á fimmtán ára af- mælið meö því aö skemmta gestum Breiðgötunnar á föstudags- og laug- ardagskvöldum. DV-mynd PK. Filippus, Matthias, Regina og Stefán sjást hór fyrir utan nýja veitinga- staðinn Þrír Frakkar sem hefur verið opnaður að Baldursgötu 14. reiddur ★ Pónik ogEinar ,rékl • Pantið miða tímanlega í síma 23333 og 233399 • Snyrtilegur klæðnaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.