Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Page 4
22 DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTOBER1985. Hvað er á seyði umhetgina? Messur Guösþjónustur í Reykjavíkurprófast- dæmi sunnudaginn 6. október 1985. Fræðslufundur um ofnæmi og mataróþol — verður haldinn í Norðurbrún 1 á morgun kl. 14 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla, Grafarvogi, laugardag 5. október kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 ár- degis. Guösþjónusta í safnaöarheimil- inu kl. 14.00. Ath. breyttan messutima. Organleikari Jón Mýrdal. Væntanleg fermingarbörn og foreldrar þeirra vel- komin í guðsþjónustuna. Hlutavelta kvenfélags Árbæjarsóknar á sama staö eftir messu kl. 15.00. Fyrirbæna- samkoma í safnaðarheimilinu miö- vikudaginn 9. okt. kl. 19.30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Kaffisala safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Aöalfundur safnaöarins hefst í safnaðarheimili Askirkju kl. 16.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarf hefst 6. okt. meö fjöl- skylduguðsþjónustu kl. 11 f.h. í Breið- holtsskóla. Sr, Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Ath.Mætið tímanlega til aö fá nýjar litabækur. Sr. Sólveig Lára Guö- mundsdóttir. Messa kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Félagsstarf aldraöra er miövikudagseftirmiðdaga. Sr. OlafurSkúlason. DÓMKIRKJAN: Laugardaginn 5. okt. kl. 10.30. Barnasamkoma í kirkjunni. Sr. Agnes M. Siguröardóttir. Sunnudag 6. okt. — Hátíöarmessa kl. 11. Sr. Hjalti Guömundsson. Hátíöarmessa kl. 14. Sr. Þórir Stephensen. Dómkór- inn syngur viö báðar messumar. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. ELLIKEÍMILBO GRUND: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laugard. 5. okt. kl. 10.30: Kirkjuskóli fyrir böm, 5 ára og eldri, í kirkjunni viö Hólaberg 88. Kl. 14.00: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla. Sunnudag 6. okt.: Ferm- ing og altarisganga kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Aðalfundur Grensás- sóknar veröur haldinn eftir messu. Vinsamlegast ath. Breyttan messu- tíma. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugard. 5. okt.: Félagsvist í safnaöarsal kl. 15.00. Sunnud. 6. okt.: Messa og barnasam- koma kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldmessa kl. 17.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag 8. okt.: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30. Miðvikudag 9. okt.: Náttsöngur kl. 22. Fimmtudag 10. okt.: Opið hús fyrir aldraöa kl. 14.30. Laugardag 12. okt.: Samvera fermingarbarna kl. 10—14. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10 ár- degis. Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Ferming á vegum Seljasóknar kl. 14.00. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Barnasam- koma í safnaðarheimilinu v/Bjarn- hólastíg kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — leikir. Guösþjónusta kl. 14. Fermd verður Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Laugamesvegi 104. Signý Sæmunds- dóttir sópran syngur. Organisti Jón Stefánsson. Prestur Sr. Siguröur Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRK JA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Anna Júlíana Sveihsdóttir syngur einsöng. Aöalfundur safnaöar- ins kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Þriðjudag 8. okt. Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Fimmtudag 10. okt. Innritun í barnakór Laugarneskirkju kl. 17—18. Föstudag 11. okt. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Sr. Olafur Skúlason vígslubiskup kemur í heimsókn. Sóknarprestur. Hvað er til ráða? Ofnæmi viö húsdýrum myndast oftast strax en frjókornaofnæmi er algengast aö byrji um svipað leyti og barniö kemst á skólaaldurinn, þ.e. 6—8 ára. Samfara ofnæmi við frjó- kornum er oftast ofnæmi við baun- um, eplum, perum (og öörum skyldum ávöxtum) og hráum gulrótum. Mann klæjar í varimar og hálsinn af þessu. Ef barniö fær exem þyrfti heilsu- gæslufólk að þekkja til þess arna og kunna aö greina á milli hvort um ofnæmi eöa óþol er aö ræða og senda alvarlegri tilfellin til sérfræðings. Fái bamið krampa á matmáistímum eöa strax á eftir á aö hafa samband við lækni og þá ekki síður ef barnið fær bullandi niöurgang, mikið exem eða nefrennsli, verður veiklulegt og fölt eða bólgiö í andliti. Nú ætti aö vera orðið ljóst af hverju vissara er aö fara varlega í aö prófa sig áfram með aö gefa börnum venjulegan mat og af hverju vissara er aö prófa eitt í einu. Þetta á einnig viö fulloröna. Hér hefur örlitið veriö kynnt það sem Kristján Erlendsson læknir mun fjalla nánar um og útskýra á fundi Samtaka gegn astma og ofnæmi í Norðurbrún 1 laugardaginn 5. október næstkomandi. Samtök gegn astma og ofnæmi voru stofnuð 16. apríl 1974. Samtökin halda reglulega fræðslufundi, gefa út fræðslurit og félagsbréf og stuðla aö aukinni þekkingu á astma og öörum ofnæmissjúkdómum. Skrifstofa þeirra er í Suðurgötu 10 og er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 13—17. (Ur fréttatilkynningu). NESKIRKJA: Laugardag 5. okt. Laugardagsstarfiö byrjar kl. 15.00. Sýndar veröa litskyggnur úr Vest- fjarðaferðunum. Spurningakeppni. Mikill söngur. Kvenfélagskonur ann- ast kaffiveitingar. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Sunnudag 6. okt. Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Ath breyttan tíma. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Miðvikudag 9. okt. Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guö- mundur Oskar Olafsson. SELJASÓKN: Fermingarguösþjón- usta er í Háteigskirkju kl. 14.00. Guös- þjónusta i Ölduselsskóla fellur niður vegna fermingarinnar. Fyrirbæna- samvera Tindaseli 3, þriðjudag 8. okt. kl. 18.30. Fundur í æskulýösfélaginu Sela þriðjudag 8. okt. kl. 20.00. Barna- starf hefst sunnudag 13. okt. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÖKN: Barna- samkoma í Tónhstarskólanum kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:Barna- samkoma kl. 11.00. Guðsspjalliö í myndum. Barnasálmar og hreyfi- söngvar. Afmælisbörn boöin sérstak- lega velkomin. Framhaldssagan. Um- sjón Magnús G. Gunnarsson guðfræði- nemi. Viö píanóið Pavel Smid. Safnar- stjómin. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Orgel og kórstjórn Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- og fjölskylduguösþjónusta kl. 11. Barna- starfið hefst. Muniö skólabílinn. Kór- söngur og kaffisala kl. 15. Fermingar- böm 1948 afhenda lágmynd af sr. Valdimar J. Eylands. Kaffisala í Kirkjulundi að lokinni athöfn í kirkj- unni. Allur ágóöi rennur í Israelsför kirkjukórsins. Sóknarprestur. Samtök gegn astma og ofnæmi halda á morgun kl. 14 fræðslufund um þetta efni í Noröurbrún 1. Þar mun Kristján Erlendsson læknir flytja erindi og svara fyrirspurnum. Ofnæmi gegn mat er einna algeng- ast alls ofnæmis á fyrsta aldursári en þaö er ekki þar meö sagt aö bólur, flekkir eöa exemblettir á ungbömum stafi af ofnæmi, — óþol, t.d. viö mat, gæti einnig verið skýringin. — Oftast nær eru sökudólgarnir tómatar (þó oftar tómatsósa), súkkulaöi, appelsínur (eöa aðrir skyldir ávextir), næpur, jaröarber eða aðrir rauöir eöa gulrauðir á- vextir og einnig grænmeti. Ástæöur slíks óþols er því oftast auðvelt að finna. Exem, rennsli úr augum og nefi, og/eöa kláöi, stafar af því að viðkomandi boröaði eitthvað af þessu og þá verður aö prófa sig áfram, sleppa þessu eða bæta hinu í matinn. Oþol, þaö að maður þolir ekki vissa fæöu, gengur þó, oftast, yfir á bernskuárunum. Fullvíst er taliö að fimmta hvert barn fái mataróþol. Mataróþol er ekki þaö sama og matarofnæmi, en það gefur vís- bendingu um tilhneigingu til ofnæmis, því ættu gæludýr ekki að vera á heimilum slíkra barna og þar ætti ekki aö reykja, reykingar auka líkur á erfiðu ofnæmi síöar. Ofnæmi er arfgengt Það er gjarna nefnt ofnæmi þegar líkaminn myndar mótefni gegn á- kveðnum efnum og slíkt ofnæmi er arfgengt. Hafi báðir foreldrar ofnæmi margfaldast líkumar á aö böm fái ofnæmi. Ofnæmi gegn mat er miklu ÞRIR FRAKKAR CAFÉ RESTAURANT Baldursgötu 14 í Reykjavík VIÐ OPNUM í DAG 23939 kröftugra en óþol. Börn fá krampa, bullandi niöurgang, veröa útvaðin í nefrennsli og exem „læðist” fram uns barnið er altekið þessum óþverra. Komaböm eru oftast meö ofnæmi gegn kúamjólk og mjólkurafurðum, eggjum, fiski og baunum. 1 1/2—2% allra kornabarna hafa ofnæmi gegn kúamjólk, öllu fleiri hafa ofnæmi gegn eggjum og nokkm færri gegn fiski. Og því fyrr sem ofnæmið byrjar, því fyrr tekur þaö enda. Flest barnanna þola mjólk tveggja til þriggja ára gömul, að losna viö eggjaofnæmi tekur lengri tíma en vafasamt er aö fullyröa nokkuö um þaö hvenær fiskurinn veröur barninu skaölaus. Ferðalög ÚTI VIST 10 Á R A Útivistarferðir Helgarferðir 4.-6. okt. 1. Jökulheimar — Veiðivötn, haustlitir. Gist í húsi. Gönguferðir. Kynnist perlu íslenskra öræfa. 2. Þórsmörk, haustlitir. Góö gisting í Útivistarskálanum Básum. Göngu- ferðir við allra hæfi. Síðasta hautslita- ferðin. Uppl. og farm. á skrifst. Lækj- arg. 6a, símar 14606 og 23732. Dagsferðir sunnudaginn 6. okt. 1. kl. 8.00 Þórsmörk, haustUtir. Síðasta dagsferöin á árinu. V erð 650 kr. 2. kl. 10.30 Haugsvörðugjá — Reykja- nes. Gengiö frá Þórðarfelli um skemmtilegt hraun- og gjáasvæöi yfir á Reykjanes. Ný leið. Fararstj. Einar Egilsson. 3. kl. 13 Háleyjabunga — Reykjanes. Létt ganga um eina fjölbreyttustu strandlengju Reykjanesskagans. Verð 450 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Ath. Um helgina stefnir í aö þátttakendur í Útivistarferðum ársins veröi orðnir 5000. Útivistarfarþegi nr. 5000 fær sér- stök ferðaverðlaun. Þorsteinn Gauti Sigurðsson pianóleik Píanótc — í Bolungarvík og é Þorsteinn Gauti Sigurösson er nú aö leggja land undir fót. Hann mun halda píanótónleika víös vegar á næstunni og hefst tónleikaferð hans með tónleikum í Bolungarvík á morgun kl. 17 í Félags- heimili Bolungarvíkur. Þorsteinn Gauti leikur síðan á Flateyri í samkomusal Hjálms hf. kl. 17 á sunnudaginn. Þorsteinn Gauti fæddist í Borgarfirði áriö 1960. Níu ára gamall byrjaöi hann aö læra á píanó í Tónmenntaskóla Myudakvöld Útivistar. Þaö fyrsta á vetrinum verður þriöjudagskvöldiö 8. okt. kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu v/Langholtsveg. Sýndar myndir úr Lónsöræfum og víöar. Myndbandsupp- taka úr haustlita- og grillveisluferð- inni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Munið símsvarann 14606. Sjáumst! Ferðafélag íslands Helgarferðir 4.—6. okt.: 1. Landmannalaugar — Jökulgil. Gist í sæluhúsi Fl í Laugum (hitaveita, góö aöstaöa í sæluhúsinu, heit laug til baöa). Brottför kl. 20 föstudag. 2. Tröllakirkja á Holtavörðuheiði (gist í Munaðarnesi). Brottför kl. 20 föstu- dag. 3.5.-6. okt. (Þórsmörk — haustlitir (2 dagar). Gist í Skagfjörösskála (miöstöðvarhit- un, svefnpláss stúkuö niöur, setu- stofa). Aöstaöa sem hvergi á sinn líka í óbyggöum. Brottför kl. 08 laugardag. Upplýsingar og farmiöasala á skrif- stofu Feröafélagsins, Öldugötu 3. Dagsferðir sunnudag 6. okt.: 1. kl. 10.30 — Gengið milli hrauns og hlíða á Hrómundartind og niöur í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.