Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Side 6
50
DV. LAUGAKDAGUR19. OKTOBER1985
Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður færð á kortið.
Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar
og ganga frá öllu í sama símtali.
Hámark kortaúttektar í síma er kr. 2.050,-
Hafið tilbúið:
Nafn — heimilisfang — síma — nafnnúmer — kortnúmer
og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar.
Athugið!
Áfram verður veittur staðgreiðsluafsláttur af auglýsingum,
sem greiddar eru við móttöku.
Frjalst.ohaö dagblaö
SMÁAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLT111
SÍMI27022
V/S4
Charles Bronson
ENNÁFULLU
I íbúö hátt yfir Central Park situr
einn af endingarbestu haröjöxlum
kvikmyndanna, Charles Bronson, og
ræðir nýjustu myndina sína. I þeirri
mynd notar hann, eins og svo oft
áöur, vélbyssu á stærö við borö til að
salla niöur vandræöamenn.
Charles Bronson veit af mikilli
nákvæmni hvaö áhorfendur vilja frá
honum. Hann veit líka hvaö vekur
áhuga hans í kvikmyndum og þaö er
sko örugglega ekki C. Bronson. „Ég
er ekki í miklu uppáhaldi hjá mér
sjálfum,” játar hann hógvær.
62 ára að aldri og eftir að hafa
leikið í yfir 60 myndum lítur Bronson
dálítið þreytulega út. Og til að ýta
enn frekar undir þreytulegt útlit
hans er yfirvaraskeggið fræga
horfiö. Því var fórnað fyrir nýtt hlut-
verk.
I Death Wish 3, sem verður sýnd
bráölega, leikur Bronson enn á ný
Paul Kersey, hvers saga hófst fyrir
11 árum þegar fjölskylda hans var
þurrkuö út á hroöalegan hátt í fyrstu
„dauöaóskinni”. 1 þessari mótsagna-
kenndu mynd gefur Kersey glæpa-
mönnum þaö sem hann og áhuga-
samir áhorfendur töldu aö þeir ættu
skilið. Sumir gagnrýnendur voru
ekki eins hrifnir. Töldu þeir að þarna
væri verið aö bregða ljóma á ofbeldi
og hef ja þaö til skýjanna.
Bronson segir að þessi mynd sé
næstum því eins og hinar nema að nú
sé hann ekki einn aö verki. Aö þessu
sinni komi hann gömlum vini til
hjálpar og breytist í (eins og vana-
lega) „eins manns útrýmingarsveit”
sem ræöst á sníkjudýr þjóðfélagsins.
Þaö er kannski ekki tilviljun aö
mikiö af myndinni var tekið í
fátækrahverfum Brooklyn. „Þetta er
mjög ofbeldisfull mynd en þaö fellur
þó allt innan ramma myndarinnar,”
segir Bronson. „Þaö er einna helst
atriði, þar sem ég salla niöur nokkra
mótorhjólamenn, sem orkar tví-
mælis, ’ ’ bætir Bronson glottandi við.
Death Wish 3 var mynduð
nokkrum mánuðum eftir að New
York-búinn Bernard Goetz hafði
skotiö f jóra menn sem hann sagöi að
heföu veist að sér í neðanjarðar-
lestinni. Hann var kallaöur „dauöa-
óskamaðurinn” i blöðunum. Bronson
segist hafa veriö búinn að
samþykkja aö leika í myndinni löngu
áöur en nokkur haföi heyrt um
Bemard Gœtz. Og honum er
umhugað um að eyða öllum
samlíkingummeöKerseyogGoetz. .
En gæti Bronson séö sjálfan sig í
þeirri aöstööu aö hann hegðaði sér
eins og P. Kersey? „Ef fjölskyldan
blandaöist í þetta og þú hefur hvöt til
aö verja þig og þína þá er alveg eins
líklegt að menn hegði sér á þennan
hátt.’
En þegar rætt er um ofbeldi í
myndum almennt segist Bronson
ekki telja hve margir eru drepnir
þegar hann skoöar handrit. Það sem
skiptir máli er hvernig og af hverju
drápinfarafram.
Bronson segist vilja handrit sem
hafi yfir fjölbreytni aö ráða. Og
hann hefur leikið í a.m.k. þrem
myndum sem má kalla „klassískar”
á sinn hátt. The Great Eseape, The
Dirty Dozen og The Magnificent
Seven. „Það veitir manni sérstaka
ánægju að leika í svona myndum,”
segirBronson.
Bronson gefur enga skoðun upp á
nýjustu „eins manns herdeildar”
mönnunum í kvikmyndunum.
Þ.e.a.s. þeim Arnold Schwar-
zenegger, Sylvester Stallone og
Chuck Norris. Bronson segist
einfaldlega ekki hafa sér myndir
þeirra. Reyndar segist hann ekki
hafa séð eigin myndir heldur.
En að lokum, hvaö gerir Bronson
eftír Death Wish 3? „Meira af því
sama,” svarar Bronson. „Það er
þegar farið að tala um Death Wish
4.”