Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1985, Blaðsíða 1
Föstudagur 29. nóvember Sjónvazp 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 19.25 Jobbi kemst í klípu. Fjórði þáttur. Sænskur barnamynda- flokkur í fimm þáttum um sex ára dreng og tuskudýrið hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision Sænska sjón- varpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll Magnússon. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Einar Om Stefánsson. 21.30 Ljósið. Finnskur létbragðs- leikur með Ulla Uotinen. (Nord- vision - Finnska sjónvarpið). 22.05 Derrick. Sjöundi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.10 Lokkalöður. (Shampoo) Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Hal Ashby. Aðalhlut- verk: Warren Beatty, Julie Christie, Goldie Hawn og Jack Warden. Myndin er um hár- greiðslumann einn og kvenna- gull í Hollywood og flókin sam- skipti hans við veikara kynið í starfi og leik. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 01.00 Fréttir í dagskrárlok. Laucjardaqur 30. november Sjónvazp 14.20 Gladbach Munchen - Bremen Stuttgart. Bein út- sending frá Þýskalandi. 17.00 Móðurmálið - Framburð- ur. Endursýndursjöundiþáttur. 17.10 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. 19.20 Steinn Marcó Pólós. (La Pietra di Marco Polo). Tíundi þáttur. Italskur framhalds- myndaflokkur um ævintýri nokkurra krakka í Feneyjum. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Staupasteinn (Cheers). Sjö- undi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Fastir liðir „eins og venju- lega“ Fjórði þáttur. Léttur fjölskylduharmleikur í sex þátt- um eftir Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thorberg og Gísla Rúnar Jónsson leikstjóra. Leikendur: Júlíus Brjánsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Jóhann Sigurð- arson, Arnar Jónsson, Hrönn Steingrímsdóttir, Guðmundur Klemenzson, Bessi Bjarnason o.fl. Þátturinn verður endur- sýndur sunnudaginn 8. desemb- er. 21.35 Draumadísir. (The Dream Girls). Heimildamynd eftir Claus Weeke og Gunnar Larsen um líf og starf sýningarstúlkna í 'tísku- húsum Parísarborgar. Þýðandi ÓlafurB. Guðnason. 22.30 Ringulreið í Rómaborg. (A Funny Thing Happened on the Way to the Forum). Bandarísk gamanmynd frá 1966. Leikstjóri Richard Lester. Aðalhlutverk: Zero Mostel, Jack Gilford, Mic- hael Crawford, Annette Andre og Buster Keaton. Pseudolus er þræll í Rómaborg og unir því illa. Hann neytir allra bragða til að losna úr vistinni en mætir ýms- um óvæntum hindrunum. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 00.10 Dagskrárlok. Útvazpzásl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá kvöldinu áður í umsjá Margrétar Jónsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl- inga, framhald. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefáns- son dagskrárstjóri stjórnar kynningarþætti um nýjar bækr ur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Est- her Guðmundsdóttir talar. 15.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dag'skrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Á eyðiey" eftir Reidar Anthonsen. Leikritið er byggt á sögu eftir Kristian Elster. Annar þáttur af fjórum: „Alveg eins og Róbinson Krúsó“. Þýðandi: Andrés Kristjánsson. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Kjartan Ragnarsson, Randver Þorláksson og Sólveig Hauksdóttir. Áður útvarpað 1974. 17.30 Einsöngur í útvarpssal. Reynir Guðmundsson syngur aríur eftir Gioacchino Rossini og Giuseppe Verdi. Ólafur Vign- ir Albertsson leikur á píanó. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Stungið í stúf. Þáttur í umsjá Davíðs Þórs Jónssonar og Halls Helgasonar. 19.55 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.25 Kvöld á Húsavik. Umsjón Jónas Jónasson. (Frá Akureyri). 21.25 Vísnakvöld. Aðalsteinn Ás- berg Sigurðsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Yeðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Á ferð með Sveini Einarssyni. 23.05 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. UtvazpzásII 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Sigurður Blöndal. Hlé. 14.00-16.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Stjórn- andi: Sigurður Einarsson. Hlé. 20.00-21.00 Hjartsláttur. Tónlist Sjónvarpið Iaugardagur30. nóv. kl. 14.20: Nú verður sýndur annar leikur frá V-Þýskalandi, að þessu sinni leikur Bayern Munchen og Borussia Mön- chengladbach. Við sáum leik um síðustu helgi frá v-þýsku knattspyrnunni sem því miður var ekki nógu góður þó vissulega ættust þar við toppliðin í V-Þýskalandi. Benti Bjarni Fel. réttilega á að enskir áhorfendur hefðu orðið þreyttir yfir þeim leik. Sjónvarp laugardaginn 30. nóv. kl. 22.30 Seinni myndin í sjónvarpinu er bandarísk gamanmynd frá 1966 sem heitir Ringulreið í Rómaborg. Leikstjóri er Richard Lester og með aðal- hlutverkið fer Zero Mostel. Fjallar myndin um þræl í hinni fornu Róma- borg sem hefur allar klær úti til að fá frelsi sitt en mætir við það ýmsum erfiðleikum. tengd myndlist og myndlistar- mönnum. Stjórnandi: Kolbrún Halldórsdóttir. 21.00-22.00 Milli stríða. Stjórnandi: Jón Gröndal. 22.00-23.00 Bárujárn. Stjórnandi: Si gurður Sverrisson. 23.00-24.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson. 24.00-03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Pétur Steinn Guðmunds- son. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudaqur l.deseznber Sjózivazp 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Miyako Þórðarson, prestur heyrnleysingja, flytur. 16.10 Áfangasigrar. (From the Face of the Earth). Lokaþátt- ur: Um bólusótt. Breskur heimildamyndaflokkur í fimm þáttum, gerður eftir bók um leið- ir til útrýmingar sjúkdómum, eftir dr. June Goodfield. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 17.10 Á framabraut. (Fame) Tí- undi þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um æskufólk í listaskóla í New York. Aðalhlutverk: Debbie All- en, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Barnatími með innlendu efni. Lobbi á af- mæli og fær marga góða gesti, þ.á m. Bjössa bollu, sem allir krakkar þekkja, en það birtast líka óvæntir gestir og óboðnir. Umsjónarmenn: Agnes Johan- sen og Jóhanna Thorsteinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdótt- ir. 18.30 Stiklur. Endursýning. Með fróðum á frægðarsetri. Ómar Ragnarsson heimsækir séra Bolla Gústavsson, prófast í Lauf- ási við Eyjafjörð, og fræðist um þetta höfuðból að fornu og nýju. Þátturinn var áður sýndur í Sjónvarpinu um síðustu páska. 19.35 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 F réttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Síðasta blómið. Ljóð eftir James Thurber í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar. Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Flytj- endur: Skólakór Garðabæjar, stjórnandi Guðfinna Dóra Ólafs- dóttir og hljómsveit Tónmennta- skólans í Reykjavík, stjórnandi Gígja Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 21.30 Verdi. Sjöundi þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum sem ítalska sjónvarpið gerði í samvinnu við nokkrar .aðrar sjónvarpsstöðvar í Evrópu um meistara óperutónlistarinn- ar, Giuseppe Verdi (1813 1901), ævi hans og verk. Aðalhlutverk Ronald Pickup. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 22.50 Karen Blixen í Afríku. Dönsk-bresk heimildamynd um dönsku skáldkonuna Karen Blixen (1885 1962) og árin í Afr- íku sem urðu uppspretta margra bóka hennar. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision Danska sjónvarpið). 23.50 Dagskrárlok. Útvazpzásl 8.00 Morgunandakt. Séra Ingi- berg J. Hannesson prófastur, Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.