Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1985, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1985, Blaðsíða 2
24 DV. FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985. Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Einsöngur. Þorsteinn Hannesson syngur. c. Stjáni ~“litli til sjós og í sveit. Ragnar Þorsteinsson les frásöguþátt um Kristján Jóhannesson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr mannsins síðu. Þáttur í umsjá Sigríðar Áma- dóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Íslands í Há- skólabíói 28. f.m. - Siðari hluti. Stjómandi: Karsten And- ersen. Sinfónía nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Kynn- ir: Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 8.35 Létt morgunlög. Fílharmón- íusveitin í Vínarborg leikur. Willi Boskovsky stjómar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Nú kom, heiðinna hjálparráð". kantata nr. 61 á 1. sunnudegi í aðventu eftir Johann Sebastian Bach. Seppi Kronwitter, Kurt Equiluz og Tölzer-drengjakórinn syngja með Concentus musicus kammersveitinni í Vín. Nikolaus Hamoncourt stjómar. b. Óbó- konsert nr. 1 í C-dúr eftir Dom- enico Scarlatti. Leon Goosens og hljómsveitin Fílharmonía leika. Walter Susskind stjómar. c. Concerto grosso í D-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Sin- fóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur. Charles McKerras stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Þórarinn skáld Eldjám velur texta úr íslenskum fomsögum. Jónas Kristjánsson, HalJdór Laxness og Óskar Halldórsson lesa. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa í Háskólakapell- unni. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Miðdegistónleikar. a. „Völu- spá“, tónverk eftir Jón Þórarins- son. Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Fílharmonía syngja með Sinfóníuhljómsveit fslands. Karsten Andersen stjórnar. b. „Gaudeamus igitur“, stúdentalög í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands. Ragnar Bjömsson stjómar. 14.00 Dagskrá háskólastúdenta. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði íslenskan á 19. öld. Svavar Sigmundsson orðabókarritstjóri flytur erindi. 17.00 Með á nótunum Spum- ingakeppni um tónlist, þriðja umferð (undanúrslit) Stjómandi: Páll Heiðar Jónsson. Dómari: Þorkell Sigurbjömsson. 18.00 Bókaþing. Gunnar Stefáns- son stjómar kynningarþætti um nýjar bækur. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Aðventuþáttur. 20.00 Stefnumót. Stjómandi: Þor- steinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar“ eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les. (21). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Iþróttir. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 22.40 Svipir. Þáttur í umsjá Óðins Jónssonar og Sigurðar Hróars- sonar. 23.20 Heinrich Schutz - 400 ára minning. Annar þáttur hátið- artónleikar í Dresden 14. okt- óber sl. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt, 00.55 Dagskrárlok. Útvarprásn 13.30-15.00 Krydd í tilveruna. Stjómandi: Heiðbjört Jóhanns- dóttir. 15.00-16.00 Dæmalaus veröld. Þáttur um dæmalausa viðburði liðinnar viku. Stjómendur: Þór- ir Guðmundsson og Eiríkur Jónsson. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlust- enda rásar 2. Tuttugu stiga- hæstu lög vinsældalista rásar 2 frá upphafi. Stjómandi: Gunn- laugur Helgason. Mánudamir 2-desemBer Sjónvaip 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 27. nóvember. 19.20 Aftanstund. Bamaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðumynd frá Tékkóslóvakíu og Dýrin í Fagraskógi, teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvak- íu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Móðurmálið - Framburð- ur. Áttundi þáttur: Aðallega um atkvæði og hljóðbreytingar. Umsjónarmaður Ámi Böðvars- son. 21.05 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.45 Húsnæði til leigu. (Villa zu vermieten). Þýskt sjónvarps- leikrit eftir Heinz Meising. Leik- stjóri Thomas Engel. Aðalhlut- verk: Edith Heerdegen og Ruth Hellberg. Aldraðar tvíburasyst- ur taka upp á því að auglýsa húsnæði til leigu til að komast á ný í samband við annað fólk. Auglýsingin ber tilætlaðan ár- angur og gott betur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Útvazpxásl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Helga Soffia Konráðsdóttir flytur (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin Gunnar E. Kvaran, Sigríður Ámadóttir og Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm - Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnii. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, Elvis“ eftir Mariu Gripe. Torfey Steinsdóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir les(4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynning- ar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþátutr. Tryggvi Eiríksson talar um efnagrein- ingu á heyi liðins sumars. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finns- son. 11.30 Stefnur. HaukurÁgústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegisagan: „Sögur úr lífi mínu“ eftir Sven B.F. Jansson. Þorleifur Hauksson les þýðingu sína (6). 14.30 Islensk tónlist. a. Píanú sónata eftir Leif Þórarinsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur. b. Aría eftir Atla Heimi Sveins- son. Ilona Maros syngur með Maros-kammersveitinni. Miklos Maros stjómar. c. Prelúdía, kórall og fúga eftir Jón Þórar- insson. Ragnar Bjömsson leikur á orgel. d. „Sýn“ eftir Áskel Másson. Roger Carlsson, Ágústa Ágústsdóttir og kvenraddir Kórs Tónhstarskólans í Reykjavík flytja. Marteinn H. Friðriksson stjómar. 15.15 Á ferð með Sveini Einars- syni. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.50 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Píanó- konsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff. Vladimir Horowitsj og RCA-sinfóníu- hljómsveitin leika. Fritz Reiner stjómar. 17.00 Bamaútvarpið. Meðal efhis: „ívik bjamdýrsbani" eftir Pipaluk Freuchen. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðíngu Sig- urðar Gunnarssonar (4). Stjóm- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunn- laugur Ingólfsson flytur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Brynjólfur Bjamason, fyrrver- andi ráðherra talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill UtvarprásII 10.00 - 10.30 Ekki á morgun. .. heldur hinn. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma frá bama- og unglingadeild útvarpsins. Stjómendur. Kolbrún Halldórs- dóttir og Valdís Óskarsdóttir. 10.30 - 12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: ÁsgeirTómasson. Hlé. 14.00 - 16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjómandi: Inger Anna Aikman. 16.00 - 18.00 Allt og sumt. Stjóm- andi: Helgi Már Barðason. Þriggja mínutna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. 17.00-18.00 Ríkisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. Þriðjudaqur 3.desemher Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 25. nóvember. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Fjórtándi þáttur. Franskur brúðu- og teiknimyndaflokkur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Halastjama Halleys. Ný bresk heimildamynd um Edmond Halley (1656-1742) og halastjöm- una sem kennd er við hann. Hún sést með berum augum á 76 ára fresti og stefnir nú óðfluga í átt til jarðar. í myndinni em m.a. leiðbeiningar um hvemig helst megi fylgjast með ferðum hala- stjömunnar er hún nálgast. Þýðandi og þulur Ari Trausti Guðmundsson. 21.25 TU hinstu hvildar. (Cover Her Face). Fjórði þáttur. Breskur sakamálaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sakamála- sögu eftir P.D. James. Aðalhlut- verk: Roy Marsden. Adam Dalgliesh rannsakar dauða manns sem grunaður er um fíkniefnasölu. Hann rekur slóð- ina heim á sveitasetur þar sem ekki reynist allt með felldu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Hvað bíður okkar? Um- ræðuþáttur í beinni útsendingu. f tilefíii þess að ári æskunnar er að Ijúka býður Sjónvarpið nokkrum hópi æskufólks til óformlegs fundar með Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra og Sverri Hermannssyni menntamálaráðherra. Umræð- um stýrir Ingvi Hrafh Jónsson. 23.45 Fréttir i dagskrárlok. Útvarprásí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 V eðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, Elvis“ eftir Mariu Gripe. Torfey Steinsdóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (5). 9.20 Morguntrimm. Tilkynning- ar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. Útvarp, rás 1, sunnudagur 1. des. kl.19.35 Þá verður fyrsti þátturinn af fjórum um aðventuna sem verða á hverjum sunnudegi fram að jólum undir stjóm Þórdísar Mósesdóttur. Heita þættimir Á aðventu. í fyrsta þættinum mæta þær Málfh'ður Finnbogadóttir og Sólveig Georgsdóttir þjóðfræðingur. Verður í þættinum fjallað um aðventuna á ís- landi og siði sem tengjast þessum tíma. Útvarpið, rás 1, sunnudaginn 1. des. kl. 22.40: Þátturinn Svipir - Tiðarandinn 1914-1945, sem er í umsjón þeirra Óðins Jónssonar og Sigurðar Hróarssonar, mun fjalla um andrúmsloft millistríðsá- ranna og þá bölsýni sem þá ríkti. Töldu menn að fátt gæfi tilefni til bjartsýni enda setti kreppan svip sinn á þetta tímabil. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr atvinnulífinu - Iðnað- arrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 11.30 Úr söguskjóðunni - Þegar Reykjavíkurbær gekk í Bruna- bótafélag danskra kaupstaða. Umsjón: Ingvar Gunnarsson. Lesari: Ólöf Rafnsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsu- vemd. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Sögur úr lifi mínu“ eftir Sven B.F. Jansson. Þorleifur Hauksson lýkur lestri þýðingar sinnar (7). 14.30 Miðdegistónleikar. a. Dí- vertimentó í Es-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Hol- lenska blásarasveitin leikur. Edo de Wart stjómar. b. Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Felix Mend- elssohn. Brandis- og Wetpal- kvartettamir leika. 15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa Þórðardóttir sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér - Ed- vard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Bamaútvarpið. Stjóm- andi: Kristín Helgadóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 20.30 Aðdragandi sprengjunn- ar - Síðari hluti. Flosi Ólafsson les síðari hluta erindis eftir Margaret Gowing um ástæður þess að kjamorkusprengjum var varpað á japönsku borgimar Hírósima og Nagasakí 1945. Þýðandi: Haraldur Jóhannesson hagfræðingur. 20.55 Konan. Þómnn Elfa Magn- úsdóttir les frumort Ijóð. 21.05 íslensk tónlist. a. Trompet- sónata op. 23 eftir Karl O. Run- ólfsson. Bjöm Guðjónsson og Gísli Magnússon leika. b. „Ungl- ingurinn í skóginum“ eftir Ragnar Bjömsson. Eygló Vikt- orsdóttir, Erlingur Vigfusson og Karlakórinn Fóstbræður syngja. Gunnar Egilsson, Averil Will- iams og Carl Billich leika með á klarinettu, flautu og píanó. Höf- imdurinn stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar“ eftir Gunnar Gunnarsson. Helga. Þ. Stepehensen les (23). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Spjall á síðkvöldi - Um jarðskjálfta. Umsjón: Einar Þorsteinn Ásgeirsson og Inga Bima Dungal. Áður útvarpað 5 þ.m. 23.05 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvaiprásII 10.00-10.30 Ekki á morgun. .. heldur hinn. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma frá bama- og unglingadeild útvarpsins. Stjómendur: Kolbrún Halldórs- dóttir og Valdís Óskarsdóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Páll Þorsteinsson. Hlé. 14.00-16.00 Blöndun á staðnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.