Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1985, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1985, Blaðsíða 4
26 DV. FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985. Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp sert í Es-dúr eftir Luigi Otto. Maurice André og Kammer- sveitin í Heilbronn leika. Jörg Faerber stjórnar. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar.(Frá Akureyri.) 24.00 F'réttir. 00.05 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Utvazprásll 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. Hlé. 14.00 16.00 Pósthólfið. Stjórn- andi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Hlé. 20.00-21.00 Hljóðdósin. Stjórn- andi: Þórarinn Stefánsson. 21.00 22.00 Kringlan. Tónlist úr öllum heimshornum. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 22.00 23.00 Nýræktin. Þáttur um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 23.00-03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geirÁstvaldsson. 17.00 18.00 Ríkisútvarpið á Akureyri - svæðisútvarp. Laugardagur 7. desember Sjonvazp 14.45 Sheffleld Wednesday-Nott- ingham Forest. Bein útsend- ing frá leik í 1. deild ensku knattspyrnunnar. 17.00 Móðurmálið - Framburð- ur. Endursýnduráttundiþáttur. 17.15 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. 19.20 Steinn Marcó Pólós. (La Pietra di Marco Polo). Ellefti þáttur. ítalskur framhalds- myndaflokkur um ævintýri nokkurra krakka í Feneyjum. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Staupasteinn. (Cheers). Áttundi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. \ 21.10 Stálhnefar og Stjörnudís- ir. (Movie Movie). Bandarísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri Stanley Donen. Aðalhlutverk. George C. Scott, Trish Van Devere, Red Buttons og Eli Wallach. Myndin er gerð í anda Hollywoodmynda frá árunum upp úr 130. Þá bauðst kvik- myndahúsagestum oft að sjá tvær bíómyndir í sömu ferðinni ásamt kynningu þeirra næstu og er sá háttur einnig hafður á þessari sýningu. Fyrri myndin er um ástir og hnefaleika og er svart/hvít en sú síðari er litmynd um dans- og söngvasýningu á Broad- way. Þýðandi Óskar Ing- imarsson. 23.00 Vindurinn og ljónið. The Wind and the Lion). Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri John Millius. Aðalhlutverk: Sean Connery, Candice Bergen, Brian Keith og John Huston. Árið 1904 rænir arabahöfðingi í Marokkó bandarískri konu og börnum hennar frá Tanger og krefst lausnargjalds af soldánin- um. Theodore Roosevelt Banda- ríkjaforseti og utanríkisráð- herra hans skipuleggja aðgerðir til að ná fjölskyldunni úr ræn- ingjahöndum. Atriði úr mynd- inni geta vakið ótta hjá börnum. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 01.10 Dagskrárlok. Útvazpzásl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslcnskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl- inga, framhald. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefáns- son dagskrárstjóri stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. a. „Rakarinn í Sevilla", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Hljóm- sveitn Fílharmonía í Lundúnum leikur. Riccardo Muti stjórnar. b. „Trúðarnir", hljómsveitar- svíta eftir Dmitri Kabalevskí. Sinfóníuhljómsveitn í Gávle leikur. Rainer Miedel stjórnar. c. „1812“, forleikur eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. Ezra Rachlin stjórnar. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Magnús Ólafsson hagfræðingur talar. 15.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Á eyðiey“ eftir Reidar Anthonsen. Leikritið er byggt á sögu eftir Kristian Elster. Þriðji þáttur af fjórum: „Er einhver að leita að okkur“ Þýðandi: Andrés Kristjánsson. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Kjartan Ragnarsson, Randver Þorláksson og Sólveig Hauksdóttir. Áður útvarpað 1974. 17.30 Einsöngur í útvarpssal. Magnús Jónsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Þórarin Guð- mundsson, Jón Þórarinsson, de Curtis, Tosti og fleiri. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Elsku pabbi. Þáttur í umsjá Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Harmóníkuþáttur. Um- sjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Leikrit: „í öruggri borg“ eftir Jökul Jakobsson. End- urtekið frá fimmtudagskvöldi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Á ferð með Sveini Einars- syni. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS2tilkl.03.00. UtvazpzásII 10.00 12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. Hlé. 14.00-16.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Listapopp. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 17.00 18.00 Hringborðið. Stjóm- andi: Sigurður Einarsson. Hlé. 20.00-21.00 Hjartsláttur. Tónlist tengd myndlist og myndlistar- mönnum. Stjórnandi: Kolbrún Halldórsdóttir. 21.00-22.00 Dansrásin. Stjórn- andi: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00-23.00 Bárujárn. Stjórnandi: Sigurður Sverrisson. 23.00 24.00 Svifflugur. Stjórn- andi: Hákon Sigurjónssón. 24.00-03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. Srninudaqur 8-desember Sjonvazp 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Hreinn S. Hákonarson, Söðuls- holti, flytur. Sjónvarp þriðjudagur 3.des. kl. 21.25. Þá verður á dagskrá fjórði þáttur hins æsispennandi sakamálamynda- flokks Til hinstu hvíldar. Fáum við þá að sjá hvort ljóðskáldinu og lög- reglumanninum Adam Dalgliesh tekst að komast eitthvað nær lausn gátunnar, en hún virðist heldur flækjast ef eitthvað er. I síðasta þætti bættist við enn eitt líkið og eykur það en á flækjuná. Útvarp, rás 1, fimmtudaginn 5.des. kl. 20.00 Jökull Jakobsson er höfundur leikritsins I öruggri borg sem verður flutt á fimmtudaginn. Er þetta leikrit eitt af síðustu verkum Jökuls og var það frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1978. Leikendur eru Margrét H. Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Jón Hjartarson og Ragnheiður Ásta Pétursdóttir. Leikstjóri er Sigurður Pálsson. Verður leikritið endurflutt laugardaginn 7. des. Sjónvarp, laugardagur7. des. kl. 23.00. Þá verður sýnd bandarísk bíómynd frá 1975 sem ber heitið Vindurinn og ljónið (The Wind and the Lion). Eru þar í aðalhlutverki Sean Connery (007), Gandice Bergen, Brian Keith og John Huston. Fjallar myndin um ræningja í Marokkó sem ræna bandarískri konu og fjölskyldu hennar og krefjast lausnargjalds fyrir hana. Fer þá að færast fjör í leikinn, sér- staklega þegar Bandaríkjastjórn fer að skipuleggja björgunaraðgerðir. Útvarp — Sjónvarp 16.10 Umsátrið um Uxaskóg. (The Battle of Bison Forest). Bresk heimildamynd um Evr- ópuvísundinn og síðasta grið- land hans sem er skógur í Póll- andi. Þýðandi Ari Trausti Guð- mundsson. Þulur Auðunn Bragi Sveinsson. 17.10 Á framabraut. (Fame). EU- efti þáttur. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Barnatími með innlendu efni. Umsjónar- menn: Agnes Johansen og Jó- hanna Thorsteinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Fastir liðir „eins og venjulega". Endursýndur fjórði þáttur. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 F réttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. 21.15 Sjónvarp næstu viku. 22.30 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Um- sjónarmaður Guðbrandur Gísla- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.30 Verdi. Áttundi þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum sem ítalska sjónvarpið gerði í samvinnu við nokkrar aðrar sjónvarpsstöðar í Evrópu um meistara óperutónlistarinn- ar, Giuseppe Verdi (1813-1901), ævi hans og verk. Aðalhlutverk Ronald Pickup. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. ÚtvazpzásII 13.30-15.00 Krydd i tilveruna. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00-16.00 Tónlistarkrossgát- an. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlust- enda rásar 2. Þriátíu vinsæl- ustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Útvazpzásl 8.00 Morgunandakt. Séra Ingi- berg J. Hannesson prófastur, Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. Dag- skrá. 8.35 Létt morgunlög. „Tingl- uti“-þjóðlagaflokkurinn syngur og leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Vakið og biðjið", kantata nr. 70 á 2. sunnudegi í aðventu eftir Johann Sebastian Bach. Wil- helm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz, Ruud van der Meer og Tölzer-drengjakórinn syngja með Concentus musicus kamm- ersveitinni í Vín. Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Selló- konsert í G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Blees og Kammersveitin í Pforzheim leika. Paul Angerer stjómar. c. Concerto grosso í C-dúr op. 3 nr. 12 eftir Francesco Manfredini. Kammersveitin í Mainz leikur. Gunther Kehr stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 V eðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Sverrir Tóm- assön cand. mag. velur texta úr íslenskum fornsögum. Sigurgeir Steingrímsson cand. mag. og Guðbjörg Þórisdóttir kennari lesa. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 11.00 Messa í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á vegum Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. Guð- mundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, predikar. Pálína Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræð- ingur flytur ávarp. Séra Gunn- þór Ingason þjónar fyrir altari. Orgelleikari: Helgi Bragason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Þú rauða lið“. Dagskrá um ársritið Rauða penna sem hóf göngu sína fyrir réttum fimmtíu árum. Örn Ólafsson tók saman. Lesari: Arnar Jónsson. Miðdegistónleikar. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníusveitin í Vínarborg leikur. Leonard Bern- stein stjórnar. 15.10 Á aðventu. Þáttur í umsjá Þórdísar Mósesdóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.