Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1986, Side 4
DV. FÖSTUDAGUR 7. MARS1986.
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavíkurpró-
fastsdæmi sunnudaginn 9. mars 1986.
Framhaldsfundur safnaðarráðs
verður haldinn í fundarsal Kirkju-
garða Reykjavíkurprófastsdæmis
sunnudaginn 9. mars og hefst hann
kl. 16.00.
Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í
Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug-
ardaginn 8. mars kl. 11 árdegis.
Barnasamkoma í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30
árdegis. Guðsþjónusta í safnaðar-
heimilinu kl. 14. Organleikari Jón
Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudagur
12. mars: Föstumessa kl. 20.30. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson. Mánu-
dagur 10. mars: Fundur safnaðarfé-
lagsins í safnaðarheimilinu kl. 20.30,
bingó og kaffiveitingar.
Breiðholtsprestakall: Laugardagur:
Barnasamkoma kl. 11. Sunnudagur:
Messa kl. 11 í Breiðholtsskóla. Org-
anisti: Daníel Jónasson. Athugið
breyttan messutíma. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl.
11. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni
t>. Guðmundsson. Helgistund á föstu
miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólaf-
ur Skúlason. Kvenfélagsfundur
mánudagskvöld. Æskulýðsfundur
þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr-
aðra miðvikudagseftirmiðdaga.
Laugardagur 8. mars: Tekið á móti
gestum úr Neskirkju í félagsstarfi
aldraðra í eftirmiðdag.
Digranesprestakall: Barnasamkoma
í safnaðarheimilinu v/Bjarnhólastíg
kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 14. Sr. Dorbergur Kristj-
ánsson.
Dómkirkjan: Laugardagur: Barna-
samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr.
Agnes M. Sigurðardóttir. Sunnudag-
ur: Messa kl. 11. Sr. Þórir Steph-
ensen. t’östumessa kl. 14. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Dómkórinn syngur
við báðar messurnar. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson.
Landakotsspítali: Messa kl. 11. Org-
anleikari Birgir Ás Guðmundsson.
Sr. Hjalti Guðmundsson.
Borgarspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Sigfinnur Þorleifsson.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Lárus Halldórsson.
Fella- og Hólakirkja: Laugardagur:
Kirkjuskóli í kirkjunni við Hólaberg
88 kl. 10.30. Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Guðný Margrét Magnúsdóttir.
Mánudagur 10. mars: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu kl. 20.30. Miðvikudagur
12. mars: Föstumessa kl. 20.30. Prest-
ur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.
Messa með altarisgöngu kl. 14. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson. Fundur
Kvenfélags Grensássóknar mánudag
kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja: Laugardagur: Fé-
lagsvist í safnaðarsal kl. 15. Sunnu-
dagur: Messa kl. 11. Altarisganga.
Sr. Ragnar h’jalar Lárusson. Messa
kl. 17. Áltarisganga. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Þriðjudagur: Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Miðvikudag-
ur: F'östumessa kl. 20.30. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Fimmtudagur: Op-
ið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Kvöld-
bænir með lestri Passíusálms alla
virka daga nema miðvikudaga kl. 18.
Landspítalinn: Guðsþjónusta kl.
10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja: Messa kl. 10. Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur
Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas
Sveinsson. Organisti Orthulf Prunn-
er. Miðvikudagur: Föstuguðs-
þjónusta kl. 20.30. Sr. Tómas
Sveinsson.
Kársnesprestakall: Barnasamkoma
kl. 11 í félagsheimilinu Borgum.
Messa í Kópavogskirkju kl. 11. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson. Sr.
Guðmundur Örn Ragnarsson.
Langholtskirkja: óskastund barn-
anna kl. 11. Söngur sögur myndir.
Þórhallur, Sigurður Sigurgeirsson
og Sverrir Guðjónsson sjá um stund-
ina. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Kristín ögmundsdóttir. Prestur Sig-
urður Haukur Guðjónsson. Sóknar-
nefndin.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónusta ki 11 Messa kl. 14.
Mývatn '86
Hin órlega vélsleðakeppni í Mý-
vatnssveit verður haldin laugardag-
inn 8. mars nk. Að henni standa
íþróttafélagið Eilífur og Björgunar-
sveitin Stefán.
Fyrst var þessi keppni haldin vet-
urinn 1979 og hefur verið árlegur
viðburður síðan, nema hvað tvisvar
hefur orðið að hætta við vegna snjó-
leysis. Keppnin hefur þróast í að
verða stærsti vettvangur íslenskra
vélsleðamanna þar sem þeir koma
saman og reyna með sér i aksturs-
hæfni og bera saman gæðingana.
Mótið fer fram i nágrenni Kröflu-
virkjunar en hún stendur í um 400 m
hæð yfir sjó og þar er nægur snjór.
í tengslum við Mývatn ’86 verður á
sunnudaginn efnt til hópferðar á
vélsleðum undir leiðsögn kunnugra.
Hefur þessi hefð komist á og notið
mikilla vinsælda því margt athyglis-
vert er að sjá á hálendinu í nágrenni
Mývatnssveitar, ekki síður en í sveit-
inni sjálfri.
Hótel Reynihlíð veitir afslátt ó
gistingu þessa helgi og er þar að-
búnaður hinn besti, svo sem allir
vita er þar hafa dvalið. Samhliða
Mývatni ’86 kemur út Árbók vél-
sleðamanna. Hún hefur að vanda að
geyma greinar um vélsleðaferðir og
margt fleira sem tengist þessari ungu
grein vetrarsports. Ritstjóri er Birkir
Fanndal.
Mótið hefst klukkan níu á laugar-
dagsmorgni með spyrnukeppni og
eftir hádegi hefst síðan keppni í
alhliða þrautabraut.
Herman Uhlhom
með tónleika á
Kjarvalsstöðum
Tónleikar í
Hveragerðis-
kirkju
Laugardaginn 8. mars halda þær
Elísabet Erlingsdóttir sópransöng-
kona og Selma Guðmundsdóttir
píanóleikari tónleika í Hveragerðis-
kirkjuoghefjastþeirkl. 15.30.
Altarisganga. Sigurður Pálsson, for-
maður KKUM, prédikar. Blandaður
kór úr KKUM syngur. Þriðjudagur:
Bænastund á föstu kl. 18. Píslarsag-
an. Passíusálmar, fyrirbænir og
föstutónlist. Köstudagur: Síðdegis-
kaffikl. 14.30.
Neskirkja: Laugardagur: Samveru-
stund aldraðra kl. 15. Farið í ferð frá
kirkjunni kl. 15 inn í Bústaðakirkju.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.
Sr. Krank M. Haildórsson. Guðs-
þjónusta kl. 14. Kristján Þorvarðar-
son guðfræðinemi prédikar. Orgel-
og kórstjórn Iteynir Jónasson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánu-
dagur: Æskulýðsstarfið kl. 20.
Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið
hús fyrir aldraða kl. 13 17. Kimmtu-
dagur: Köstuguðsþjónusta kl. 20 í
umsjá sr. Lárusar Halldórssonar. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Seljasókn: Barnaguðsþjónusta í
Ölduselsskólanum kl. 10.30. Barna-
guðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14.
Kyrirbænasamvera þriðjudag kl.
18.30 í Tindaseli 3. Kundur í æsku-
lýðsfélaginu þriðjudag kl. 20.30 í
Tindaséli 3. Sóknarprestur.
Seltjarnarnessókn: Barnasamkoma í
kirkjunni kl. 11. Sóknarnefndin.
Kríkirkjan í Reykjavík: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðspjallið í mynd-
um. Barnasálmar og smábarna-
söngvar. Afmælisbörn boðin sérstak-
lega velkomin. Kramhaldssaga. Við
píanóið Pavel Smid. Kvöldbænir í
kirkjunni kl. 18.00 alla virka daga
nema mánudaga. Fimmtudagur:
l’östumessa kl. 20.30. Sr. Gunnar
Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Einar Eyjólfsson.
Kirkja óháða safnaðarins: Kjölskyld-
umessa 1-1 14 OrfTanist.i Heiðmar
Á efnisskránni eru sönglög eftir
Pál ísólfsson, Karl O. Runólfsson og
Jean Sibelius og Sígaunasöngvar
eftir Antonin Dvorák.
Jónsson. Séra Þórsteinn Ragnars-
son.
Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli
kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs-
þjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur
í Kirkjulundi eftir messu. Kosið
verður í sóknarnefnd samkvæmt
nýjum lögum.
Tilkynningar
Kvenfélag Bústaðasóknar
heldur fund mánudaginn 10. mars í
safnaðarheimili Bústaðakirkju kl.
20.30. Gestur frá félaginu Lífsvon
kemur á fundinn.
Kvenfélag Breiðholts
heldur fund í Breiðholtsskóla mánu-
daginn 10. mars kl. 20.30. Ostakynn-
ing. Kélagskonur fjölmennið og takið
með ykkurgesti.
Félag makalausra
Árshátíð verður 15. mars í Skipholti
70. Pantið miða á skrifstofunni milli
kl. 19 og 21. Sími 17900.
Kirkjufélag Digranes-
prestakalls
F’élagsvist í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg laugardaginn 8. mars
kl. 14.30.
Neskirkja - starf aldraðra
samverustund á morgun, laugardag,
kl. 15. Karið í ferð frá kirkjunni kl.
15 inn í Bústaðakirkju.
Hollenski píanóleikarinn Herman
Uhlhom mun næstkomandi föstu-
dagskvöld, 7. mars, halda tónleika á
Kjarvalsstöðum. Herman Uhlhorn er
þekktur í heimalandi sínu og víðar
sem mjög góður píanóleikari og eftirs-
óttur leiðbeinandi á námskeiðum.
Hann mun veita leiðsögn á námskeiði
á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík,
Skipholti 33, laugardaginn 8. mars og
sunnudaginn 9. mars og hefst það kl.
13.30 báða dagana.
Herman Uhlhorn hefur um árabii
verið prófessor í píanóleik við Tónlist-
arháskólann í Utrecht í Hollandi og
er hann eftirsóttur til setu í dómnefhd-
um vítt um heim. Hann er forseti
Hollandsdeildar EPTA (European
Piano Assosiation) en í þeim samtök-
um tekur ísland virkan þátt. Á-þessu
ári mun Uhlhom m.a. leika öll píanó-
tríó Beethovens á tónleikum, halda
tvenna einleikstónleika á svonefridum
Grand Piano Festival í Amsterdam og
einnig er honum boðið sem einleikara
á tónlistarhátíðina í Prag.
Tónleikar Karlakórsins Hreims
Karlakórinn Hreimur, sem skipaður
er söngmönnum úr nokkrum hrepp-
um Þingeyjarsýslu auk Húsavíkur,
hyggur á söngför til Suðvesturlands
dagana 7. 9. mars. Kyrstu tónleik-
arnir verða í Kélagsbíói í Keflavík í
kvöld, 7. mars, kl. 20.30. Á laugardag-
inn, 8. mars, syngur kórinn í Lang-
holtskirkju kl. 15 og sama dag að
Fólkvangi á Kjalarnesi kl. 20.30.
Söngstjóri er Úlrik Ólafsson, skóla-
stjóri við Tónlistarskóla Húsavíkur.
Einsöngvarar með kórnum eru bræð-
urnir Baldur og Baldvin Kr. Bald-
vinssynir. Undirleik annast Ragnar
L. Þorgrímsson, tónlistarkennari að
Laugum.
Ástardrykkurinn í íslensku
óperunni
Nemendur Söngskólans í Reykjavík
flytja óperuna Ástardrykkinn eftir
Donizetti í þriðja sinn sunnudags-
kvöldið 9. mars kl. 20 í íslensku
óporunni, Gamla bíói, Reykjavík.
Allir sem fram koma á sviðinu eru
nemendur í Söngskólanum, þ.e. ein-
sörmvnrnrnir Ingihjörg Marteins-
Á tónleikunum á föstudagskvöldið
mun Herman Uhlhorn leika verk eftir
W.A. Mozart og samtímamann hans,
J.W. Hásssler, því næst Carnaval op.
9 eftir R. Schumann, síðan verk eftir
hollenska tónskáldið Willem Pijper,
svitu eftir Spánverjann Fr. Mompou
og að lokum hina glæsilegu þætti eftir
Stravinski úr ballettinum Petruschka.
Tónleikamir heíjast kl. 21.
dóttir, Þorgeir J. Andrésson. Ari
Ólafsson, Stefán Arngrímsson, Guð-
rún Jónsdóttir og 25 manna nem-
endakór. Hljóðfæraleikarar úr Sin-
fóníuhljómsveit íslands leika með en
stjórnandi er Garðar Cortes, skóla-
stjóri Söngskólans.
Tónleikar á Kjarvalsstööum
Hollenski píanóleikarinn Herman
Uhlhorn mun halda tónleika á
Kjarvalsstoðum í kvöld, 7. mars, kl.
21. Herman Uhlhorn er þekktur í
heimalandi sínu og víðar sem mjög
góður píanóleikari og eftirsóttur
leiðbeinandi á námskeiðum. Hann
mun veita leiðsögn á námskeiði
höldnu á vegum Tónlistarskólans í
Reykjavík, Skipholti 33, laugardag-
inn 8. marii og sunnudaginn 9. mars
og hefst það kl. 13.30 báða dagana.
Á tónleikunum í kvöld mun Herman
leika verk eftir W.A. Mozart og
samtímamann hans, J.W. Hássler,
því næst Carneval op. 9 eftir R.
Schumann, einnig síðasta verk hol-
lenska tónskáldsins Willem Pijper,
svítu eftir Spánverjann Kr. Mompou
hina glæsilegu þætti