Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1986, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 7. MARS1986. 29 # Atli Hilmarsson sést hér reyna skot í leiknum við Tékka er vannst með einu marki. -ÍÞRÓTTIR Urslita- leikir HMum helgina • Tveir góðir. Þeir Kristján Sigmundsson og Einar Þorvarðarson, aðalmark- verðir landsliðsins á æfingu í Sviss. • Þorbjörn Jensson, fyrirliði landsliðsins, sést hér í góðum félagsskap. Með honum á myndinni eru þær Helga Magnúsdóttir og Björg Guðmundsdóttir en þær eiga báðar sæti í stjórn HSÍ. • Geir Sveinsson er yngsti landsliðs- maðurinn í handknattleik. Hann hefur ekki fengið að spreyta sig mikið á HM en hann á án efa eftir að vinna sér fast sæti í liðinu er fram líða stundir. Þegar þetta er skrifað er enn ekki ljóst um hvaða sæti landslið okkar keppir á HM en leikið verður um l.-ll. sætið um helgina. í kvöld verður keppt um fjögur úrslitasæti það er sæti 3, 5, 7 og 9. Leikurinn um níunda sætið fer fram í Otten og hefst klukkan 18 að ís- lenskum tima. Strax að þeim leik loknum mun verða leikið um fimmta sætið í sömu höll. f Basel fara hinir tveir leikir dags- ins fram. Klukkan 18 verður leikið um sjöunda sætið og klukkan 19.45 um þriðja sætið. Úrslitaleikurinn mun væntanlega verða sýndur beint í íslenska sjón- varpinu en hann hefst klukkan 15.30 á morgun. Á undan þeim leik verður leikið um 11. sætið og hefst sá leikur klukkan 13.30. „Roðhænsn eða ráðherra" Og „roðhænsnið" hér á myndinni verður í sviðsljósinu um helgina þegar Egg-leikhúsið frumsýnir þýskt leikrit þar sem m.a. koma fram sex hænur. Ríkharður þriðji í fyrsta sinn á íslensku leiksviði. - Helgi Skúlason leikur aðalhlutverkið og er óneitanlega tilkomumikill ígervinu. -Þráinn Bertels- son er ómyrkur í máli umtvo is- lenska ráðherra í viðtali við helg- arblaðið. Kristján Jónsson á Akureyri ermað- urinn á bak við K. Jónsson & Co hf., -maðursem hefur fariðeigin leiðiren rekur niðursuðu- verksmiðju þar sem starfar hátt á annað hundrað manns. Helgar- blaðið ræddi við . v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.