Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 82. TBL. - 76. og 1 2. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1 986. Framsóknarráðherramir leggjastá öll málAlberts Iðnaðanáðherra telur sig eiga lítið erindi á rikisstjómarfundi - sjá baksíðu MH Þetta „hópsiys“ er hluti af almannavarnaæfingu sem fram fór í Skagafirði í fyrradag með þátttöku um 300 manns. Tilkynnt var um mikinn jarðskjálfta með slysum á fólki á gömlu eyðibýli við Hofsós, í sandgryfjum og í bílslysi við Sauðárkrók. Lögregla, björgunarsveitirnar Grettir og Skagfirðingasveitin og nemendur Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki tóku þátt i æfing- unni. -KMU/DV-mynd JR. Tvö hundrað þúsund króna vanskil vegna mistaka hjá Húsnæðisstofh- un - sjá bls. 3 • Taka bfla- umboðin okurvexti? - sjá bls. 6 • Veður og flug: Vandinn er upplýsingar um afbrigðilegt veður i.2 Slagurinn um pílagrimana: Hvorugur viðurkennir undirboð - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.