Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986.
41
Bridge
Þeir Jón Baldursson, Sigurður
Sverrisson, Þórarinn Sigþórsson og
Þorlákur Jónsson hafa verið valdir
sem keppendur íslands í opna
flokknum á Norðurlandamótinu í
sumar. Þórarinn og Þorlákur hafa
ekki spilað lengi saman en eru þó
þegar í hópi albestu para okkar. Þeir
gefa sjaldan eftir í sögnum og hér
er gott spil hjá þeim á íslandsmótinu
um páskana. Það kom fyrir í leik
sveita Delta og Boga Sigurbjöms-
sonar, Siglufirði.
Vestur
* 1082
63
0 ÁDG87
+ 986
Norður
* ÁD5
V ÁK1085
0 64
+ Á103
Austur
+ 763
O G972
0 K52
* K74
SUÐUK
+ KG94
'S’ D4
0 1093
+ DG52
Þeir Þorlákur og Þórarinn vom
með spil N/S. Eina geimið, sem
stendur í spilinu, eru fjórir spaðar
og þeir félagar voru ekki lengi að
renna sér í það. Þórarinn spilaði spil-
ið í suður og vestur spilaði út laufi.
Þórarinn drap strax á laufás blinds,
tók þrisvar tromp og þegar það féll
var spilið, í höfn. Þórarinn tók þá
hjartadrottningu, síðan tvo hæstu í
hjarta og kastaði sjálfur tígli. Síðan
spilaði hann lauftíu. Gaf slag á lauf-
kóng og tvo á tígul. Gaman að ná
þessu geimi.
Skák
f 5. umferð á stórmótinu í Tilburg,
sem lauk í síðustu viku, kom þessi
staða upp í skák Timman og Miles.
Sá enski var með svart og átti leik
í erfiðri stöðu.
23. — cxd4 24. cxd4 - c6 25. Bd3 —
dxe5 26. Rg6+ og auðveldur sigur
Hollendingsins í höfn. (26. - - Kd7
27. Rxfó+ - Hxf8 28. d5 - exd5 29.
Dc5 - Ke8 30. Hlf5 og Miles gafst
upp).
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 11.-17. apríl er í LyQabúð BReið-
holts og Apóteki Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu:
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9 -18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11 14.Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12.
HafnarQörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11 15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfj arðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
dagakl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsia
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lvfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8 17 og 20-21, laugar-
dagakl.10 11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk-
namiðstöðinni í sírna 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 -18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15 16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
Lalli og Lína
18.30 19.30.
Flókadeild: AUadaga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 -19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 -17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14 15.
ðtjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. apríl.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Takmarkið er hátt í dag sem er allt í lagi þar sem heppnin
er þín megin. Fjármálin standa vel. Þú ættir að skipuleggja
eitthvað spennandi í aag. Fjármálin standa vel.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú átt í erfiðleikum með að sjá einhvem atburð með ann-
arra augum. Varastu nýjan kunningsskap. Rómantíkin er í
fínu standi.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Láttu ekki önuglyndi þitt bitna á vinum þínum svo þeir
snúi ekki við þér baki. Þú ert ekki í sem bestu skapi en ert
á uppleið.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Ef þú ert að fást við einhver mikilvæg mál taktu þá engar
ákvarðanir fyrr en allt er á hreinu. Vertu með fjölskyldunni
í dag.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Ef þú ert að gera eitthvað sem þarfnast einbeitingar gerðu
það þá án þess að stíga hliðarspor. Ónæði gæti truflað þig.
Allt gengur betur í fjölskyldulífmu.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þú hittir fjöruga persónu íljótlega sem mun hjálpa þér til
þess að sjá skemmtilegu hliðina á einhverju máli sem þú
hefur áhyggjur af. Miklar líkur eru á því að þú getir farið
í ferðalag.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Vandaðu orðavalið gagnvart öðrum. Annars gæti einhver
haft það eftir þér og mistúlkað það. Þú ert ekki í sem bestu
formi í dag.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú mátt búast við spennandi og skemmtilegum tíma. Þú
gætir fengið freistandi boð.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú lendir á óvenjulegum stað og hittir óvenjulegt fólk.
Heimilislífið er í ládeyðu núna af því að þú hefur svo mikið
að gera á öðrum stöðum.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Hin hefðbundna vinna gleður þig í dag og gott að komast
í eitthvað sem tengir þig ekki fjölskyldunni. Reyndu að vera
ekki of harður gagnvart þeim sem passa ekki við lífsstíl þinn.
Bogamaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Láttu ekki eitthvert vandamál ræna þig allri gleði í dag.
Urlausn á vandamálinu kemur fyrr en varir. Þér verður
boðið út, einmitt það sem þú þarfnast núna.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú hjálpar einhverjum en færð ekki miklar þakkir fyrir.
Farðu fram á meira þakklæti. Fundur sem þú sækir er mikil-
vægari en þú heldur.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311, Seltjarnarnes simi
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um hélgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík.
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept. -apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10 11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13 19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sxmi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
| ' 'ept. apríl er einnig opið á Iaugard. kl.
i3 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á
. miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar urn borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið viika daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið vei-ður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Arbajarsafn: Opnunxxrtími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. ^
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
1 Z T~ V1 5~ (á
7- V
/O J r
)Z /f
>5 n k '
/4 ÍD
'Á/
Lárétt: 1 lófar, 7 skran, 8 munda, 10
kvæði, 11 óduglegan, 12 hindra, 14
íþróttafélag, 15 hitunartæki, 16 æfa,
18 væskill, 21 sæði, 22 upptök.
Lóðrétt: 1 óhreinindi, 2 fjármuni, 3
skaðinn, 4 fleti, 5 brúkaðir, 6 trjónu,
9 þökk, 13 rengir, 15 amboð, 17 söng- -
rödd, 19 lést, 20 kusk.
Lausn á síðustu krosgátu.
Lárétt: 1 skelkur, 8 völ, 9 arka, 10
ís, 11 draug, 12rauf, 14kar, 16frakki,
17 klára, 19 ró, 21 kinn, 22 rið.
Lóðrétt: 1 svíra, 2 kös, 3 eldur, 4
larfar, 5 krakkar, 6 uku, 7 ragri, 13
afli, 15 akri, 17 kk, 18 án, 20 óð.